Tíminn - 09.01.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 09.01.1957, Qupperneq 11
T í M I N N, miSvikudaginn 9. janúar 1957. 11 Fyrir kóngsins mekt MiSvikud. 9. jan. Julianus. 9. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 18,41. Ár- degisflæði kl. 10,39. Síðdegis- flæði kl. 23,13. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR I nýju Heilsuvemdarstöðismi, er epin aiian sólarhrlnginn. Nætur- lsetnir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8, - - Slmi Siysavarðstofunnar er 6030. — í kvöld er næst síðasta sýning í Þjóðleikhúsinu á siónleiknum „Fyrir kóngsins mekt" eftir SigurS Einarsson. Myndin er-af síSasta atriSi leiksins þegar Árni lögmaður skrifar undir Kópavogssamningana. Árni logmaSur er ieikinn af Val Gíslasyni og Hinrik 3jálki höfuðsmaSur ef /Evari Kvaran. ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 V’eðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur íEiríkur Baldv.s.) 18:45 ÓperulÖg (plötur). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns son, ritstjóri). 20.35 Grettis saga; VIII. 21.00 „Brúðkaupsferðin". 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Ljóðalestur: Kvæði eftir Ás- geir Hraundal, Jónas Tryggva- son og Kristján Röðuls. 22.30 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á moroun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperantó. 19.00 Harmoníkulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veðrið í desember o. fl. (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). 20.55 íslenzkar hljómplötur; siðari þáttur. 21.30 „Gerpla“; XVI. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæð ikvöldsins. 22.10 Upplestur; „Heilsað og kvatt“, smásága eftir Rósberg G. Snædal (Valdimar Helgason). 22.25 Sinfónískir tónleikar. 23.10 Dagskrárlok. — Það er aldeilis kraftur á vatninu í garðslöngunni, það náði alla leið að garðstólnum hans Wilsons, þar sem hann lá í sólbaði! Lárétt: 1. eyja í MiðAmeríku. 6. landshluti í Svíþjóð. 10. klaki. 11. fangamark (ísl. náttúrufræðings). 12. auðteknari. 15. mylsna. Lóðrétt: 2. orka. 3. spil. 4. land í Ameríku. 5. fórst hratt yfir. 7. hraði (þf.). 8. dýr (flt.). 9. í smiðju. 13. hræðsla. 14. fugl. Lausn á Rrossgátu nr. 260. Lárétt: 1. áffast, 6. Snæfell, 10. ká, 11. ÓÓ (Ól. Ól.), 12. amstrar, 15. Haðar. Lóðrétt: 2. fræ, 3. ske, 4. óskar, 5. glóra, 7. nám, 8. fit, 9. fugl 13. sóa, 14. róa. Á gamlársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Anna María Tómas- dóttir, Austurvegi 20, Selfossi og Gústaf Lilliendahl, Dunhaga 15, Reykjavík. Skinadeild SÍS. Hvassaíell er á Raufárhöfn. Arn- arfell fór 6. þ. m. frá Keflavík áleið is til New York. Jökulfell væntan- legt til Gautaborgar á morgun. Dís- arfeli er væntanlegt til Gdynia á morgun. Litlafell liggur við Stokks- nes. Helgafel er í Wismar. Hamra- fell fór um Bospórus í gær á leið til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafálag íslands: Brúarfoss fór frá Akureyri í gær- kvöldi til Raufarhafnar og Rotter- dam. Dettifoss er í Hamborg. Fjall- foss fór frá Rvík 4.1. til Hull, Grims- by og Rotterdam. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 6.1. til Gdynia. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar foss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6.1. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 25.12. til New York. Tungufoss er í Hamborg. hádegi í dag, frá New Ycrk, fer eft- ir skamma viðdvöl áleiðis til Björg- vinjar, Stafangurs, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Edda er væntan- leg í kvold frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló, fer eftir stutta viðdvöl áleiðis til New York. SÖLUGENGIi 1 sterlingspund 45.70 1 bandaríkjadollar .... 16.32 1 kanadadollar 16.70 100 danskar krónur .... 236.3! 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur 315.5! 100 finnsk mörk 7.0‘ 1000 franskir frankar 46.6 100 belgískir frankar .... 32.9« 100 svissneskir frankar ... 376.0! 100 gyllini 431.1 100 tékkneskar krónur . . . 226.6 Loftleiðir hf. Leiguflugvél er væntanleg eftir Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dóra Ingvars- dóttir Rauðuskriðum Fljótshlíð og Ólafur Oddgeirsson, Dalseli, Vestur- Landeyjum. U mjólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sína Aðalbjörg Árna- dóttir, Ólafsfirði og Júlíus Snorrason Dalvík. Á gamlársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sólveig Halblaub, Laxárvirkjun S-Þing. og Guðmund- ur E. Hannesson raflínuverkstjóri frá Arnkötlustöðum, Holtum, Rang. 6»®» WIL JBIUII l>5 T3EBSBRRW Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal, kirkjunnar í kvöld kl. 8,30. Rætt verður um fé- lagsmál, kaffi drukkið og síðan skemmtiatriði. Mynd þessi var tekin í Jerúsalem um jólin. Þrátt fyrir undnnfarinn ágreining milli Gyðinga og Araba fór allt fram samkvæmt hefðbundnum venjum — og án þess að koma til árekstra. Það voru settir verðir arabiskra hérmanna og ísraelskrar kvenlögreglu á ýmsum stöðum á leið til hinna heilögu staða, og þó að Aröbunum hafi verið bannað að skipta sér af Gyðingunum, gátu þessir arabisku hermenn ekkl staðist freistinguna, að láta taka af sér mynd með ísraelsku kvenlögreglunni. Skandinavisk Boldklub Æffingar í badminton sunnudag kl. 18—19 (KR-húsinu). Badminton: Þriðjudag kl. 20—22 (Háskólinn). Handbolti og leikfimi: Fimmtudag kl. 20—22 (Háskólinn). Danir votta samúÖ Ambassador Dana hér á landi vo( aði 4. þ. m. utanríkisráðherra san úð dönsku stjórnarinnar vegna Go'; nessslyssins við Færeyjar. — (Fj utanríkisráðuneytinu, 7. jan. 1957 Sænski sendikennarinn við háskólann, fil. lic. Bo Alrr qvist, byrjar aftur kennslu í sænsk' fyrir almenning fimintudag 10. jar kl. 8,15 e. h. (byrjendaflokkur) o föstudag 11. jan. kl. 8,15 e. h. (fram haldsflokkur). „Skotspónafrétt" Tímans í síðasta blaði um mig e’- skotspónafrétt. Sennilega komin af því að ég hefi sagt við einstak- kunningja minn, að mig langaði enr þá á suðurhlið jarðar, en er búinr að vera þar í flestum aðallöndun um nema því tilgreinda. En þaf þarf dálítið meira til langferðalag- heldur en löngun og lítilsháttar ti raunir til þess að svala henni. — Flestir, sem við mig kannast, vit víst að ég hefi komið í Vesturálf una, og er því ekki um nja heims álfu að ræða í þeim efnum, þó af Suður-Ameríka sé nefnd, eins og e; að skilja á skotspónsfrétt Tímans. V. G.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.