Tíminn - 18.01.1957, Síða 6
T í MIN N, föstudaginn 18« Janáar 1957«
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason
Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu.
Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
ERLENT YFIIWT:
Aðstaða kaupskipaflotans
í GREIN, sem fram-
kvæmdastjóri Skipadeildar
SÍS birti hér í blaðinu í s. 1.
Viku, var vakin athygli á
þeirri staðreynd, að upp-
notuð, og liggja til þess mörg
rök, sem ekki verða talin hér.
Og ef það á að vera meira
'en orðin ein að efla hér
siglingar og standa við fyrir-
Þrjú forsætisráðherraefni
Peter Thorneycroft, David Eccles og Duncan Sandys I
'byggingu íslenzks kaupskipa heitin um að við getum orð-
flota er nú þar komið, að ið siglingaþjóð, verður að
mjög nálgast að fullnægt veita kaupskipum sömu að-
verði þörfum landsmanna stöðu og flugvélum og fiski-
sjálfra. Flutningaþörfin skipum, og undanþiggja-
minnkaði verulega þegar á- kaupverðið 16% gjaldeyris-
burðarverksmiðjan tók til skatti. Er tímabært að vekja
starfa. Hún mun enn minnka athygli á þessu þegar í upp-
þegar sementsverksmiðja get hafi og hefja baráttu fyrir
ur byrjað framleiðslu. En þessari sjáifsögðu viðurkenn-
skipaflotinn hefur stækkað ingu.
og bilið þrengst. Það er því
orðið tímabært að ræða um
það i alvöru, hvort íslending-
ar eigi að' stefna að því, að
verða siglingaþjóð, sem hafi
atvinnu af siglingum um
heimsins höf líkt og' Norð-
menn. Margt mælir með því
að stefnt verði að þessu
marki. Reynsla hefur þegar
Aðstaðan hér til skipa-
reksturs er þegar nógu örðug.
Kaupgjald og margvíslegur
kostnaður er hér miklu
hærri en alls staðar annars
staðar.
Þessum staðreyndum neit-
ar raunar enginn, en þrátt
fyrir þær hefir verið talað
Sýnt og sannað, að íslenzkir um það í alvöru, að við ætt-
sjómenn eru hinir ágætustu um að geta tekið að okkur
farmenn. Þjóð, sem byggir siglingar á samkeppnisgrund
eyland, hefur góða aðstöðu velli við aðrar þjóðir. Þess
til að þjálfa farmannastétt. þarf að gæta, að ekki verði
Lega landsins styður aðstöðu spillt þeirri aðstöðu og vilja
til siglingar á fleiri sviðum. sem fyrir hendi er til fram-
Allt er þetta glögglega dregið taks á þessu sviði“.
fram í greininni, en síðan
segir framkvæmdastjórinn: ÞAÐ ER augljóst, að ef
„ . . . Það er augljóst, að kaupskipin þurfa í framtíð-
þótt góðir og traustir far- inni að búa við erfiðari að-
menn ráði miklu um það, stöðu til nýsmíða og endur-
hvort íslenzkur verzlunarfloti nýjunar en t. d. flugvélar,
geti keppt á heimsmarkaði I stöðvast sú sókn, sem haldð
framtíðinni, er margt fleira, hefur verið uppi í millilanda
sem veldur úrslitum í því siglingum á undanförnum
efni. árum. Ef slik ákvæði hefðu
Afstaða og afskipti hins verið í gildi að undanförnu,
opinbera geta ráiðið veru- myndu samvinnufélögin t.d.
iegu í þessu sambandi. elcki haft tækifæri til þess
í gildi eru afskriftarreglur stórvirkis í uppbyggingu kaup
um iðnaðarstöðvar, flugvél- skipaflotans, sem nú er að
ar, skip og fleira, sem óneit- baki. Það ei- því tímabært að
anlega hafa fremur hvatt en vekja athygli á þessu ákvæði
latt félög og einstaklinga til hinna nýju laga. Stefna þarf
þeirrar uppbyggingar, sem að því að færa það til eðli-
hér hefir átt sér stað á und- legs samræmis við annað. En
anförnum árum. efling kaupskipaflota að
Ef lög um Útflutningssjóð, settu marki verður aldrei
sem samþykkt voru í desemb- veruleiki nema til komi stuðn
er, ber að skilja svo, að 16% ingur víðar að, ekki sízt hjá
skatt eigi að greiða af þeim farmönnum sjálfum. Þessi
kaupskipum íslenzkum, sem atvinnugrein þarf að njóta
komið hafa til landsins á sein skilnings á þeirri staðreynd,
ustu árum og erlend lán hvíla að okkar skipum er nauð-
á að einhverju eða öllu leyti syn að búa við eðli-
er það mjög alvarlegt áfall lega aðstöðu til að geta keppt
fyrir rekstur íslenzkra kaup- við aðrar þjóðir. Vonandi týn
skipa. ast þau sjónarmið ekki í þeim
Lög þessi gera ráð fyrir því, viðræðum um kjör farmanna,
að heimilt sé að unanþiggja sem fyrir dyrum standa hér.
VIÐ stjórnarskiptin í Bretlandi
hækkuðu í tign þrír tiltölulega
ungir menn, sem allir eru taldir
geta komið til greina sem forsæt-
isráðherraefni síðar meir. Að
ýmsra dómi eykur þetta líkurnar
fyrir því, að Richard Butler hafi
með því að missa af forsætisráð-
herraembættinu nú, misst það end
anlega. Til viðbótar því, að jafn-
aðarmenn þykja líklegir til að
vinna næstu kosningar, hefir
Butler nú eignast öfluga keppi-
nauta um forsætisráðherraemb- j
ættið, ef til þess kæmi að íhalds
flokkurinn myndaði nýja stjórn
síðar meir.
Það getur þó orðið Butler til
stuðnings, að tveir af þessum
þremur mönnum, Peter Thorney-
croft og David Eccles, tilheyra
sama armi flokksins og hann og
fara því vart í harða samkeppni
við hann. Hið sama gildir ekki
um þann þriðja, Duncan Sandys,
sem er tengdasonur Churchills,
og er því vel líklegur til að verða
forustumaður þeirra, sem eru and
stæðir Butler.
AF ÞESSUM þremur mönnum
þykir Thorneycroft á flestan hátt
mesta foringjaefnið. Hann skipar
nú líka það embættið í stjórninni,
fjármálaráðherraembættið, sem áj
venjulegum tímum er talið ann-
að mikilvægasta ráðherraembætt-
ið, næsta á eftir forsætisráðherra-
embættinu. Mörgum hefir það ver
ið seinasta trappan upp í forsætis
ráðherraembættið. _ ,
Thorneycorft er yngstur þess-
ara þremenninga, 47 ára gamall.
Hann er sonur herforingja, stund
aði nám við menntaskólann í Et-
on, en síðan á herforingjaskóla.
Hann var síðan í herrjum á árun-
um 1930—33, en tók þá upp mál-
flutningsstörf og afskipti af stjórn
málum. Hann var kosinn á þing
1938 og lét strax talsvert á sér
bera og þótti efnilegur. Á stríðs
árunum var hann í stórskotaliði
hersins og tók einkum þátt^ í und
irbúningi ýmissa áætlana. í þing
kosningunum 1945 missti hann
þingsæti sitt, en sigraði í auka-
kosningu sama ár og hefir setið
á þingi síðan. Þar skipaði hann
sér við hlið Butlers og annarra
þeirra, sem kröfðust breyttrar
stefnu hjá íhaldsflokknum. Hann
vildi að flokkurinn beitti sér gegn
einokunaraðstöðu auðhringa og að
hylltist ýmsar félagslegar umbæt-
ur. Þetta gerði hann óvinsælan
meðal afturhaldsmanna í flokkn-
um, en margir yngri manna fylktu
sér um hann. Hann var kjörinn
formaður svonefnds Tory Reform
Group, sem átti meginþátt í því,
að flokkurinn tók upp frjálslynd-
ari stefnu fyrir kosningar 1951.
Butler og Thorneycroft eru taldir
eiga mestan þátt í þeirri stefnu-
breytingu.
Þegar Churchill myndaði stjórn
eftir kosningasigurinn 1951, gerði
hann Torneycroft að verzlunar-
málaráðherra og hefir hann gegnt
því starfi síðan. Hann hefir hlotið
Duncan Sandy
almennt lof fyrir stjórn sína á
verzlunarmálum og skipun hans í
fjármálaráðherraembættið hefir
því mælst vel fyrir. Hann þykir
frábær starfsmaður, glöggur og
hygginn og stefnufastur. Ræðu-
maður er hann góður. í Súez-mál-
inu fylgdi hann Eden fast að mál
um og er hann því betur séður
nú af hægra armi flokksins en áð-
ur. Hann er tvíkvæntur og er síð-
ari kona hans fyrrv. ítölsk greifa-
frú.
DAVID ECCLES, sem er eftir-
maður Thorneyerofts sem verzl-
unarmálaráðherra, er 52 ára gam-
all. Faðir hans var frægur læknir.
j Hann stundaði nám við mennta-
skóla í Winchester og síðan við
háskólann í Oxford. Að námi
loknu lagði hann fyrir sig ýmis
viðskiptastörf og vann sér þar
skiótan frama. Hann var orðin for
stjóri fjármálafyrirtækis, sem
hafði 12 millj. kr. hlutafé, þegar
hann var 35 ára gamall. Á stríðs-
árunum réðist hann í þjónustu
viðskintamálaráðuneytisins. en síð
an til framleiðslumálaráðuneyt-
isins. Árið 1943 var hann kosinn á
bing í aukakosningu og hefir átt
þar sæti síðan. Þar gerðist hann
brátt fylgismaður Butlers um það
að íhaldsflokkurinn þyrfti að taka
upp víðsýnni stefnu, er samrýmd-
ist nýjum aðstæðum. Eitt sinn rit-
aði hann grein um þessi efni og
gekk hann þar svo langt, að „Fin-
ancial Times“ líkti honum við
Bevan. Hann hefir alveg sérstak-
lega hvatt til þess, að flokkurinn
sýndi í verki, að han væri ekki
fyrst og fremst flokkur ríkra
manna. Eftir kosningar íhalds*
flokksins 1951 var Eccles fyrst
verkamálaráðherra í þrjú ár, en
hefir verið menntamálaráðherra
síðan 1954. Hann er mikill list-
unnandi og á stórt safn franskra
málverka.
DUNCAN SANDYS er 49 árá
gamall. Hann stundaði nám í Et-
on og Oxford og starfaði í þjón-
ustu utanríkisráðuneytisins á árun
um 1930—1933. Á þeim árum ferð
aðist hann m. a. um Rússland og
Síberíu. Árið 1935 var hann kosinn
á þing og gerðist þar einn helzti
stuðningsmaður Churchills, og
skýrðu andstæðingarnir það með
því, að Sandys var nýlega orðinn
tengdasonur hans. Hann gekk
strax í herinn, þegar styrjöldini
braust út, og barðist m. a. í NoJV
egi. Rétt á eftir varð hann fyrir
því slysi að fótbrotna og varð
hann þá að fara úr hernum. Churá
hill fól honum þá það hlutverk
að fylgjast með framleiðslu leynl
vopna og átti Sandys manna mest
an þátt í að verksmiðjur Þjóð-
(Framhald á 8. síðu.)
MEÐAN ÞE5SU hefur far
Heitt vatn og olía
nauðsynleg skipagjöld 16% Þá væri illa komið von um
yfirfærslugjaldi. aukna farmennsku og erfingu ,ö íram maldinu her,
Sú heimild hlýtur að Verða siglinga á næstu árum. hefur verð a oliu og rafmagni
þokast upp á við. Og nu er
það frétt í öðru hverju blaði,
að olíuverð víða um lönd hafi
stórlega hækkað vegna at-
þriðja eða fjórða hvert ár, burða á alþjóðavettvangi.
heldur alla tíð, væri hita- Þessi hækkunaralda á elds-
veita nú í flestum eða öllum neyti, hefur enn ekki náð að
bæjarhverfum. En í stað þesá ströndum. okkar lands með
gapa skurðir við í einu hverfi fullum þunga, en að því mun
í austurbænum, og önnur ný- koma hér sem annars stað-
leg hverfi búa við olíu, raf- ar. Þá munu íbúar höfuð-
magn eða kol. En hitaveitu- staðarins minnast dugnaðar
sjóðirnir hafa samt tæmst og forsjálni bæjaryfirvald-
á liðnum árum, í óseðjandi anna, sem láta heita vatnið
eyðsluhít bæjarstjórnar- í bæjarlandinu og grennd,
íhaldsins; fjárskortur bætist ónotað, en neyða borgarana
ofan á dýrtíð, þegar menn til að kaupa dýra olíu, sem er
virða fyrir sér útlit fyrir þess flutt um óravegu fyrir mikið
ar framkvæmdir í dag. gjald.
I AUSTURBÆNUM 1
Reykjavík gína opnir skurð-
ir við vegfarendum 1 suð-
vestanhryðjunum. Þar eru
bæjaryfirvöldin á vegi stödd
með sínar hitaveitufram-
kvæmdir. Eftir langa kyrr-
stöðu hófst þessi skurðgröft-
ur hæfilega löngu fyrir kosn
ingar, en eftir kosningar
hefur miðað hægt. Ef vask-
lega hefði verið unnið að
hitaveituframkvæmdum í
borginni, ekki stundarkorn
fyrir og eftir kosningar,
tszxaftj! l
'BAÐSromN
„Kynbomban" í útvarpinu.
ÞAÐ VAR rétt um þrettánd-
ann. Strákar voru enn í sprengju
hug. Áttu tveir og tveir saman
púðurbirgðir og ögn af saltpétri
í kjallara. Ræddu saman um
hvelli af kínverjum og Ijósmagn
frá rakettum. Á slíkt bera þeir
gott skyn og kunna allt fagmál.
Útvarp var í gangi í stofunni, en
strákar hlýddu lítt á, voru að
hugsa um aðra hluti. Allt í einu
kvað við orðið „kynbomba" lír
munni útvarpsmanna og strákar
tókust á loft. Þar var þó ein
bombutegund, sem þeir höfðu
ekki heyrt nefnda fyrr. Og nú
■ heimtuðu þeir skýringar. Hvern-
ig voru svoleiðis bombur búnar
til? En málinu lauk án þess að
þeir fengju fullnægjandi skýring
ar. Það er erfitt að útskýra þetta
útvarpsorð fyrir 6 ára snáða, svo
að hann „nemi spekina1.
Brú'ðkaupsferð sniekkleysanna
óg orðskrípanna.
ÞAÐ VORU brúðkaupsferðar
mennirnir, sem þeyttu „kyn-
bombunni" út yfir íslandsbyggð-
ir á útvarpsöldum hér á aögun-
um. Sitthvað má um þátt þeirra
segja, en þó verður því ekki hald
ið fram, að þar róði smekkvísi
orðum manna og þá allra sízt
orðurn stiórnandans. Það þykir
helzt fyndni þar, þegar
unnt er að gera merkingu tví-
ræða, og er þá ærið oft skotið
yfir markið. Það vekur furðil
hlustenda víða um land, að þjóð
kunnir menn, sem kunnir eru al
meira andríki en birtist í þætti
þessum, skuli bera þetta furðu-
verk útvarpsins á öxlum sér mett
„kynbombum" og öllu saman. Og
horfa þegjandi upp á ráðsmana
útvarpsins skemmta sér við a3
mála skrípamyndir af þeim
frammi fyrir þjóðinni og fullu
húsi áhorfenda. Það er misjafn
smekkur manna, það má nú
segja. En einum útvarpshlust-
anda a. m. k. finnst, að með
„kynbombuþættinum" frá Hafn-
arfirði á dögunum mætti vera
lokið þessari brúðkaupsférð
smekkleysanna og orðskrípanna
um byggðir landsins.
!
„Nýsköpunartogari" heilsar
„Nýsköpunartogara".
f EINU dagblaðanna er frá
því sagt í gær, að „yngsti og
elzti nýsköpunartogarinn1 hafi
heilsast að skipa sið á Norðfirði.
Eg vona að ekki eigi að fara a8
lífga „nýsköpunar" orðskrípið.
Nýsköpunartogari er fáránlegt
orð. íslenzk tunga á nóg af fall*
egum orðum til að tákna ný.
skip. Þau duga án allrar „nýsköp
unnar". —Frostl,