Tíminn - 18.01.1957, Qupperneq 9
TÍMINN, föstudaginn 18. janúar 1957.
I* *
JOHN O’HflRR
9
llEIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllimillUiIIIIUIIIIIIIIIIIlllllllllllIlllllllilllllllllllIlllllllllllUllllllllllllllllllllllllUIIIIUll!]
rilon — Merino
ullargarn
FBWBffifH
49
Svo leituðu þau um stofuna
þar til lítil stúlka sagði:
— Hver er „heitastur"?
— Henrý Laubach ,sagði
Blanche.
— Nei, það er hann ekki,
sagði Joe Chapin.
— Jú, það er hann, sagði
Blanche Montgomery.
— Nei, hann er það ekki,
'sagði Joe.
— Þú mátt ekki vera hort-
ugur, og það er hortugt að
segja svona.
— En Henry er ekki „heit-
astur“, sagði Joe.
— Þá getur þú kannske
sagt okkur hver er það, sagði
Blanche.
— Það er Arthur, sagði Joe.
— Það get ég varla hugsað
mér. Arthur er alveg „kald-
ur“.
— Hahaha, hló Joe. — Ert
þú „kaldur“, Arthur?
Arthur hló.
] •— Ég held varla.
— Þú ert svo heitur, að þú
hlýtur að brenna þig, sagði
Joe.
— Æ, hve ég brenni mig,
sagði Arthur.
— og ég líka, sagði Arthur Joe sagði sína sögu af málinu
McHenry.
— Nei, það gerið þið ekki.
— hina réttu.
— Og var þetta allt og sumt?
LátiÖ mig hafa fingurgullið Þú ert viss um að þú hegðaðir
og svo byrjum við aftur en þið þér ekki illa fyrr en leikurinn
verðið ekki með í þetta skipti. byrjaði.
Arthur rétti henni fingur-
gullið.
— Nú sitjiö þið kyrrir hér
en allir hinir fara út í for-
stofuna og svo felum við þaö
aftur. Nei, Joe, ekki þú. Og
heldur ekki þú, Arthur.
— Það gerði ég ekki,
mamma. Og þetta var fyrsti
leikurinn, ég fékk ekki einu
sinni neitt að borða.
— Þú getur nú ekki búizt
við aö fá mikið að borða þegar
þú ferð svona snemma úr sam
Við^erum ekki að farajj^yggj^j Ég sagði Mörthu að
gefa þér kvöidmat frammi í
eldhúsi. Ég er mjög vonsvikin
yfir þér.
— Hvers vegna það,
mamma? Hún sagði að við
svindluðum og það var alls
ekki rétt. Ég sá fingurgullið
fyrstur.
— Það er ekki þess vegna,
sem ég er vonsvikin. En fínn
maður lætur ekki svona. Þú
. .. , .varst gestur heima hjá þeim
roppurna,r og kallaði eftir j0g magur yerður að fara að
þeim en það varð aöeins til hússiðum þar sem maður er
þess að þeir flyttu ser enn:gestur Ég sagði Mörthu líka
út í forstofuna, við erum að
fara heim, sagði Joe.
— Þið verðið að bíða eftir
því að vagninn komi og sæki
ykkur, sagði Blanche.
Joe starði á hana nokkrar
sekúndur, svo hljóp hann
skync^lega af stað og þeir
Arthur hlupu báðir út úr hús-
inu án þess að taka frakkana
sína eða húfurnar. Bianche
Montgomerys flýtti sér út á’
meira.
aö þú ættir engan ábæti
— Bíðið nú andartak, sagði ^
Blanche. Hún ^ekk þvert yfir,þvi að skoða buðarglugga og
herbergið til Henry Laubachs. ?anga um goturnar- Viff Þá
íðju fengu þeir for a skó sina
og sokka og hráslagalegt veör
iö gat vel orðið orsök að kvef
pest í þeim báðum. Þegar
rökkva tók skildu þeir og fóru
hvor til síns heima.
Blanche Montgomery sat í
dagstofu sinni ásamt móður
Joes.
— Mamma, hrópaði Joe.
— Ég er inni í stofu, vinur
minn.
— Þú mátt ekki vaða um
allt húsið á skítugum skónum,
sagði Martha. Leyfðu mér að
hreinsa þá fyrst.
— Martha er að hreinsa
skóna mína, hrópaði Joe.
— Parðu úr skónum og
komdu svo hingað inn, sagði
Charlotte.
Drengurinn gekk inn í dag
stofuna. Þegar hann kom auga
á Blanche Montgomery stað-
■— Einhver hefir blekkt okkur,
og ég held að við vitum öll
hver það er.
Sum barnanna svöruðu þeg
iar í stað;
•— Joe Chapin. Joe Chapin.
— Ert þú með fingurgullið?
spurði Blanche.
•— Nei, sagði Joe.
1 — En þú, Arthur McHenry?
! — Já, svaraði Arthur.
! — Viltu þá gjöra svo vel að
afhenda mér það, og svo byrj-
um við leikinn aftur án ykk-
ar tveggja. Þið fáið engin
yerðlaun.
— En það var ég, sem fann.
það, og lét Arthur hafa það,
sagði Joe.
— Þú hefir gabbað öll hin
börnin, þú eyðileggur leikinn
fyrir okkur öllum, sagði
Blanche.
Nei, það geri ég ekki, frúj
REYNIÐ
AD SLITA
ius Montgomerys lá í Lant. Qg þegar þú ert búinn aö
enengo Stieet. Þegar drengirn j borga geturðu farið að sofa.
ir omu til Main Street hægðu j -(jm þetta ieyti var Montgo-
þeu a sér og styttu sér síðan. mery-fjölskyldaii jafningi
stundir i halftima eða svo með1 chapin og McHenry-f jölskyld
Montgomery. Ég sá fingurgull jnæmdlst hann-
íð fyrstur, strax og við komum | — Þú verður að biðja frú
inn í stofuna. j Montgomery að afsaka hvern-
— Það hlýtur að hafa verið ig þú hegðaðir þér heima hjá
áður en við fórum að leika henni.
okkur, sagði Blanche. J _ Afsakið, sagði Joe og
— Nei, sagði Joe. Ég hélt að,sneri út úr stofunni.
leikurinn byrjaði um leið ogl _ Var það nokkuð fleira,
yið kæmum inn. I frú Montgomery? spuröi Char
— Þá haföir þú rangt fyrir
þér.
— Þetta er ekki heiðarlegt.
Ég fann það fyrst og lét Arth-
ur hafa það svo að það var
hann sem var heitur.
— Þú veizt vel að það á
ekki að leika þennan leik
svona. Og ég þoli ekki að litlir
jðrengir séu ósvífnir.
— Ég var ekki ósvífinn,
gagði Joe.
1 —- Jú, það ertu alltaf. Þú
íiefur þó nokkuð álit á sjálf-
.tim þér en það er bara engin
ástæða til þess.
1 — Þá fer ég heim, sagði
Joe.
lotte.
— Það var leiðinlegt að
þetta skyldi koma fyrir og . . .
— Já, okkur finnst það öll-
um leiðinlegt. En það var hug-
anna í bænum, þótt Blanche
Montgomery væri ekki upp-
runnin í Gibbsville eftir að
hún giftist. Hún var ofurlítið
skyld Charlotte, en Charlotte
hafði ekki gert mikið veður
út af frændseminni þegar hún
kom til Gibbsville og því var
hún fegin núna.
— Hefur þú nokkuð saman
að sælda við Montgomery,
spurði hún Ben þetta sama
kvöld.
— Saman að sælda, hvað
áttu við?
— Einhver viöskipti —?
— Nei, hvers vegna spyrðu?
Hún trúði honum fyrir sinni
útgáfu af sögunni um sam-
kvæmið.
— Éf þú átt við að gott sé
milli mín og Montgomery,
skaltu alls ekki láta það halda
aftur af þér.
— Halda aftur af mér, hvern
ig þá?
— Ertu ekki að ráðgera ein
hverjar hefndarráðstafanir?
— Það er ég alls ekki viss
um. Ég vildi bara vita vissu
mína um þetta.
— Svo mikiö er víst að Mont
gomery-firmað er heldur and
stætt okkur. Það tekur mál, 1
sem við verðum að hafna
vegna Coal & Iron Company.
Hvernig ætlarðu þér að setja
ofan í við Blanche Montgo-
mery?
— Þú ert aldeilis fljótur að
GEFJUNARGARN
illllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Auglýsin
| Athygli söluskattskyldra aöilja í Reykjavík skal vakin |
1 á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar 1
| um söluskatt og framleiðslusjóðsgjald fyrir 4. ársfjórð- |
1 ung 1956 rann út 15. þ. m. |
| Fyrir þann tíma bar gjaldendum að skila skattinum 1
| fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- 1
| henda henni afrit af framtali.
1 Reykjavík, 17. jan. 1957. i
Skattstjórinn
Tolístjórinn í
í Reykjavík.
Reykjavík.
ulsamt af ýður að koma tiljhugsa ,sagði Charlotte. En ég
mín. Martha, viltu fylgja frú er elckert farin að hugsa um
Montgomery út um aðaldyrn-
ar.
Charlotte lagði alveg sér-
staka' áherzlu á aðaldyrnar.
Blanche sagði við Joe: — Mér
þykir leiðinlegt að þetta skyldi
fara svona, Joe. Ég vona aö
næsta ár . . .
— Já, þakka yður kærlega
fyrir, sagði Charlotte.
, Blanche Montgomery fór og
það ennþá.
— Feginn er ég að ég er ekki
Blanche Montgomery, sagði
Ben.
— Hún fær bara það sem
hún á skilið. En náttúrlega
tekur það dálítinn tíma.
— Hvað sem það tekur lang
ah tíma, mín kæra Charlotte,
þá veit hún fullvel hver hefur
komið því i kring.
iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiilim
I Lausar stöður í Tollpó ststofunni |
| . í Reykjavík |
1 Tvær póstafgreiðslumannsstöður í Tollpóststofunni í I
I Reykjavik eru lausar til umsóknar. Laun samkv. X. fl. I
1 launalaganna. Umsækjandi skal hafa verzlunarskóla- |
I próf eða hliðstæða menntun. — Eiginhandarumsóknir =
| er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist póst- §
| meistaranum í Reykjavík fyrir 15. febrúar n. k.
| Reykjavík, 15. janúar 1957.
Póst- og símamáiastjórnin §|
iTriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiiiiÍMiiíii
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSííSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Unglinga
vantar til biaðburðar í eftirtalin hverfi:
Laugaveg,
Nýbýlavegi.
Sogamýri ! ‘
AFGREIÐSLA TÍMANS.