Tíminn - 18.01.1957, Side 11
8.00 Morgunútvarp.
9.10 VeSurfregntr.
12.00 Hádegisutvarp.
15.50 jLesin dagskrá næstu viku.
lí.00 Miðdegisútvarp.
1G.S0 Vieðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
18.50 Létt lög fplötur).
19.40 Auglýsingar.
■20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Arnór Sjgurj.s.) |
■20.35 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen
ritliöfundur flytur síðari hiuta
frásöguþáttar síns: Vestur í
Dölum fyrir hálfri öld. b) Gils
Guðmundsson rithöfundur les
kvæði eftir Guðmund Inga
Kristjánsson. c) íslenzk tón-
list: Lög eftir Karl O. Run-
ólfsson (pl.). d) Andrés Björns
son flytur frásögu eftir Þor-
móð Sveinsson á Akureyri:
Um auðnir og árheima.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvoldsins.
22.10 Erindi: íslenzkar vísindakenn- J
ingar (Þorsteinn Jónsson frá
Úlfsstöðum).
22.30 „Harmóníkan“. — Umsjónarm.
Karl Jónatansson.
23.10 Dagskrárlok.
Úfvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.09 Hádegisútvarp.
12.50 Óskaiög sjúklinga.
14.00 Heimilisþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
18.00
18.25
18.30
18.55
19.40
20.00
20.20
22.20
22.30
24.00
Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
Veðurfregnir.
„Veröidin hans Áka litla“; IV.
Tónleikar (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Leikrit Leikfélags Reykjavíkur:
„Kjarnorka og kvenhylli" eftir
Agpar Þórðarson. — Leikstjóri
Gunnar R. Hansen.
Fréttir og veðurfregnir.
■Danslög (plötur).
Dagskrárlok
Tveim enskum vísindamönnum
við háskóla í London, hefir dottið í
hug að stofna „yngingarbanka“. Þar
gæti maður lagt inn hluta af húð
sinni og blóði, til notkunar seinna.
Viðkomandi gæti svo, á fimmtugs-
aldri, fengið nýtt anölit eða hals
án hrukku, með hjálp þeirrar húð-
ar, sem þeir geymdu í „bankanum".
Á sama hátt gætu þeir fengið nýtt
blóð. Vísindamennirnir hafa gert
tiiraunir með að væta kanínuskinn
með glyceríni og frysta það. — Eft-
ir 4 mánuði græddu þeir það á aft-
ur með góðum árangri. Búast þeir
við, að þessi reynsla þeirra með
kanínuskinnið, geti einnig átt við
um húð mannsins.
Prisca. 18. dagur ársins. Tungl
í suðri kl. 2,19. Árdegisflæði
kl. 6,42. Slðdegisflæði kl.
19,05.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKU R
( nýju Heilsuverndarstöðinnl, er
U(dn allan sólarhrlnginn. Nætur
iœknlr Læknafélags Reykjavikur
er á sama stað kjnkkan 18—6. --
Síml Slysavarðstofunnár er 6030-
GAROS APÓTEK er opið daglega frá
9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16
og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006.
Vcsturbstar apótck er oplð & virk
um dögum tíl kL 6, nema laugar-
daga til kl. 4.
Austurbnjar apótsk er opið á vtrk
um dögum til ki. 8, nema á laug
ardögum til kl. 4. Sími 82270.
Holt* epótek er opiO virka daga tii
kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og
auk þess á sunnudögum frá kl.
1-^4. Sími 81684.
MAFNARFJARÐAR og KEFLAVlK
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá ld. 9—16 og helgidags
frá kl. 10—16.
A morgun (laugardag) verða gef-
in saman í hjónaband af séra Sigur-1
birni Á. Gíslasyni, ungfrú Sigurlína '
Bjornsdóttir frá Bæ í Skagafirði og
Adarn Jóhannsson, Bólstaðahlíð 3.
THE0Ð0RA
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýn
ir um þessar mundir í-
tölsku stórmyndina „Theo-
dora“ og leikur Gianna
Maria Canale, sem mynd-
in er af, aðalhlutverkið.
Þegar átti að kvikmynda
kappaksturinn neitaði hún
og Georges Marchal, sem
leikur aðalhlutverkið á
móti henni, að nota „stand
in“, heldur léku þau sjálf
í þessu hættulega atriði
og gat leikstjórihn því gert
atriðið enn áhrifarikara en
ella. -- 300 manns unnu
,í 3 mánuði við að byggja
ieikvanginn, þar sem mik-
ilvægustu atriðin voru tek
in. Þetta hefði samt sem
áðúr ekki verið hægt, ef
ekki hefði verið fyrir
hendi ófullgerðu mannvirk
in,„ sem byrjað var að
reisa fyrir heimssýnir.g-
unl, sem átti að vera í
Röm, en aldrei varð. Nú
urðu þessar ófullgevðu
byggingar liður í stærsta
skrautvirki, sem reist hef-
ir verið í Evrópu. — Þeg-
ar Theodora ieitar hælis í
Ijónabúrinu til að fela sig
fyrir hermönnum keisar-
ans, voru hvorki notuð
tæknileg leikbrögð eða
„stand in“ (staðgengill aö-
allöikara). Er það áreiðan-
lég'a í fyrsta skipti í sögu
kvikmyndanna, að margir
kvikmyndaleikarar hafa
leikiö hlutverk sitt í beinu
sambandi við lifshættuleg
rándýr.
269
Lárétt: 1. sveit á íslandi. 6. geltir.
10. fangamark fornmanns. 11. for-
setning. 12. bjartara. 15. að vera
málblestur.
Lóðrétt: 2. jarðvinnsluvél. 3. við-
kvæm. 4. nafn fornmanns. 5. útlim-
ir. 7. fangamark (fyrrv. alþm.). 8.
skraf. 9. skammstöfun á peningmn.
13. hratt. 14. vesæl.
Lausn á krossgátu nr. 268.
Lárétt: 1. fræva, 6. Hermann, 10.
of, 11. ó á, 12. lifrina, 15. skína. —
Lóðrétt: 2. rór, 3. vía, 4. efi, 8. MÍR
9. nón, 13. fok, 14. Inn.
Myndagetraun
málgetraun
Úr Morgunblaðinu í gær: „Mynde
getraun Morgunblaðsins virðist haf
verið óvenju erfið ur
síðustu jól. Allmar;
ar lausnir á henr
hafa, borizt blaðini
en engin þeirra e
rétt. Verða því engi
verðlaun veitt a
þessu sinni. Rétt e
lausnin þannig: Með krúsíef grín
hannibalar yfir múgmorðum öreig
ungverskrar þjóðar. Innflutt þ;
lyndi krýpur að fótum kúgaranna1
Hvernig væri að birta ráðning
á ráðningunni? Höfundur gátunna
ætti að fá verðlaunin, sem eki
gengu út, þó ekki væri nema fyri
málfarið.
DENNI DÆMALAUSI
— Og hvað ætlar þú að gera við mig litli minn, ef ég verð ekki far-
inn úr borginni fyrir sólarupprás?
■í. ■ .v; tiv— . .
-á*' .*• , B mí « w .» \«o te-
Skipadeild S.9.S.:
Hvassafell fer í dag frá Jlelsing-
fors til Hangö og Stettin. Arnarfell
væntanlegt til N. Y. í dag. Jökulfcli
fór 16. þ. m. frá Rostock til Álaborg-
ar og Reykjavíkur. Dísarfell fór 14.
þ. m. frá Gdynia áleiðis til Horna-
fjarðar, Reyðarfjarðar og Þórshafn-
ar. Litlafell er í olíuflutningum i
Faxaflóa. Helgafell fór 15. þ. m. frá
Wismar áleiöis til Reykjavíkur.
Hamrafell væntanlegt til Reykjavík-
ur á þriðjudag.
Skipaútgerð ríkisins:
Flugfélag Islands h.f.:
Gullfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í
dag. Væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 19.45 í kvöld. Flugvélin fer
til Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
DAGUR á Akureyri
fæst í Söluturninum við Arnarhól.
Hekla var á Akureyri í gær á vest-
urleið. Herðubreið er væntanleg til
Akureyrar í dag. Skjaldbreið kemur
væntanlega til Reykjavíkur í dag
frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á
leið frá Siglufirði til Bergen. Skaft-
fellingur fer væntanlega frá Reykja
vík í dag til Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Dagskrá Ríkisútvarpsins
fæst í Söluturninum við Arnarhól.
Árnað heilla
i
Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11.1.
til Rotterdam og Kaupm.hafnar.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss
fór frá Rotterdam í gær til Antwerp
en, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Gdynia 16.1. til Rotterdam,
Hamborgar og Rvíkur. Gullfoss
væntanlegur til Rvíkur síðdegis í
dag. Lagarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 10.1. til N. Y. Reykjafoss fer
frá Reykjavík í morgun til Gufu-
ness, Isafjarðar, Siglufjarðar, Dal-
víkur, Akureyrar og Húsavíkur.
Tröllafoss fór frá N. Y. í gær til
Reykjavikur. Tungufoss er í Rvík.
Drangajökull fór frá Hamborg 15.1.
til Reykjavíkur.
Frá Guðspekifélaginu.
Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30
í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. —
Fluttur verður þáttur um kenning-
ar Buddha og Pétur Sigurðsson,
erindreki, segir frá alþjóðlegri and-
legri nýsköpun (moral Re Arma-
ment) ennfremur verður hljóðfæra-
leikur og kaffi^eitingar í fundarlok.
Gestir eru velkomnir.
Átfræður
er í dag Gísli Jónsson, fyrrum
bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, nú til
heimilis hjá dóttur sinni að Njáis-
götu 84. Gísli er kunnur Vatnsdæl-
ingur, bjó lengi í Þórólfstungu og
í Saurbæ.