Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 8. febrúar 1957. ■IllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIlllIllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllIllllllllllllllli I BÆKUR OG HÖFUNDAR - „MeSan þín náð“ - nýjasía bók próf. Signrbjörns Einarssonar Bændaskólinn a5 Tune liggur á Sjálandi um 29 km frí Kaucmannahöfn. Hér hafa nokkrir Islendingar stund- að nám í gó3u yfirlæti. Búfræðimenntun er undirstaða framfara í andhúnaði Sérstök ákerzSa er nú löglS á a<5 kynna m©íknn og kenna viíhald vé!a og verkfæra Einar Þorsteinssen seg skólann er krafist hálfs árs starfs , »18 iandbúnaðarstörf í Danmörku ! auk bústarfa í heimalandi þeirra. jAuk þess, ef umsækjandi hefir ekki stúdentspróf, þá er krafist þátltöku í nokkrum greinum níu mánaðadeildar bændaskóla, er það i einkum stærðfræði og tungumál. j Auk þess er krafist bændaskóla- . , náms frá heimalandi umsækjanda Danraörk hefir unnið sér sess sem ein af ondyegtshjóð- eða frá dönskum bændaskóla. Tek- um heimsins á landbúnaðarsviðinu. Ekki er þetta að þakka því að loftslag og jarðvegur sé þar betra en víða annars staðar, heldur mun orsökin vera bætt og aukin búnaðar- menntun. dugnaður og hagsýni þjóðarinnar, samfara mark- vissri þróun íilraunastarfseminnar og leiðbeiningarstarfsemi ráðunautahna úti á meðal bændanna. Samvinnumjólkurbúin og samvinnusláturhúsin hafa þar sem hér á landi verið íand- búnaðinum ómetanleg lyftistöng. .. .... ... „ iþessi söfn. Bókasafn á ‘nn unna snxu - iv “ u e ‘ • mjög gott og er það safn laadbún- ntla undirbúningsmenntun en aðarbókmennfa víðs vegar að úr mii’.inn dugnað og áhuga og, sem heiminum, Er það notað af nem-jgjörþek-kja lífsviðhorf og aðstæð- endum skólans og ýmsum af vís- ur í sveitunum. Fjölmargir ,nem- ,, TfirW* os! iúúamönnum á búnaðarsviði. Þar endur hafa þó ýmist gagnfræða- •Y. kl ?lUg._bk:l fL í gefs1 tækifæri til að fylgjast með eða stúdcntsmenntun áður en þeir öllu því markverðasta, sem skeð- úefja námið. ur í hverri grein landbúnaðarvís- indanna. Skóíinn hefir margar til- rauna og æfingastofur þar sem nemendur hafa tækifæri til æf- inga, t. d. í efnafræði og eðlis- fræði og fleiri fögum. ICennsla í ingar landbúnaðiaum í Danmörku 'er búfræðimenntunln. Um langan aldur hafa íslendlngar farið t:! búfræðináms í Danmörku bæði,: svo verði framvegis og vil ég seg lesendum Tímans í stuttu máli frá tilhögun búfræðináms þar í landi. Stofnanir búna’ðarins Aðalstofnanir búfræðimenntun- in eru gild próf frá íslenzku bænda skólunum til inntöku í Landbún- aðarháskólann. Við búnaðarháskóla margra þjóða er krafist stúdents- prófs til inntöku. Mikið hefir ver- ið rætt um það atriði í Danmörku. Danir hafa samt ekki enn gjört það að skilyrði til inntöku. Þeir . óttast, að þá fái þeir ekki í slcól- I ann þann hóp af duglegum ungum skóiinn mönnum úr sveitunum, sem hefir undirbúningsmenntun arinnar í Danmörku e-ru Landbún-j skólanum fel- mest ' fram í fyrir- artui'híiclmlinn í *rmir»'nnnna nnfn 1 - . .. . /. aðarháskólinn í Kaupmannahöfn bændaskólarnir og lýðháskólarnir víðsvegar um svelt-.rnar og kvöld-j hefir oftast skólarnir á vegum búnaðarfélag-. endUr"bæði anna. mjólkurfræði c inn stendur inni x miðri Kaup- La’.idbunáðarnániið er tæp þrjú mannnhöfn en upphaflaga lá skól- ár. Inntökuskilyrði til landbúaað- inn utan ,ýið b ;rg;n?. en borgin arnámsins er níu mánaða deild á hefir vaxtð 'svo síðan, að nú stend- búnaðarskóla og þriggja ára verk- ur hann inni í miðr't borg'mni. nám og viiina við landbúnað. Skólinn stendur á g'.imlum merg og á mörg söfn, meðal annars mjög A *«*•-,*!„ líthndlnom fullkomið steinasafn og dýrafræði- UtleilClinga safn. Kennslan styðst mikið við Fyrir útlendinga, sem sækja Störf kandídatanna Búfræðikandidatarnir verða, þegar út í lífið kemur, ráðunaut- ar, búfræðikennarar, tilraunamenn og alls konar forustumenn í bún- | lesírum og æf ingum á tdraunastof aðarmálum. Sumir haida áfram um. Skólinn starfar í sex deildum námi eftir kandidatspróf og gerast á aðra þúsuud nem sígar vísindamenn í þágu landbún- menn og konur. Frá aðarins. Margir útlendingar hafa hinum sex deildum útskrifast ár- lokið nami frá Landbúnaðarháskól Landbúnaðarhásk jl:av. í Kaup- lega kandidatar í dýralækningum, | anum [ Kaupmannahöfn, þar á mannahöfn var stofnaður ár ð landbúnaði, garðyrkju, skógrækt,; megai ailstór hópur íslendinga. 1858 sem sjátfstæð stofnun. Skól- mjólkurfræði cg landsSkiptum. í Margir þessara manna hafa mjög komið við sögu íslenzkra búnaðar- mála. í Danmörku eru 22 bændaskól- ar, auk fimm smábændaslcóla. Þeir eru að einum undanskildum eins árs skólar, og starfa í þrem deild- um. Starfstíminn er fimm, sex og níu mánuðir, mest bóklegt nám. Þeir eru margir nokkuð stórir, hafa sumir á annað hundrað nem- endur. Þeim lýkur ekki með prófi, eins og hér tíðkast, en kennslan fer fram í fyrirlestrum og yfir- heyrslum. Þeir hafa margir allgóð- an húsakost og flestir nemendur Húa á eins og tveggja manna her- bsrgjum. Sú nýiung hefir verið tekin upp á síðustu árum, að verk- 'egri kennslu í meðferð og hirð- ingu véla hefir verið aukið við lámið. Búnaðarskólarnir fengu tjárhæð af Marshallfjárveitingu landsins til að byggja sérstök verk stosðishús við skólana, þar sem verkleg kennsla fer fram á minni viðgerðum á dráttarvólum og hirð- ingu þeiri’a. Þar eru hinir einstöku vélarhlutar uppstilltir, þannig, að nemendur geta athugað og lært hvernig hver einstakur vélarhluti vinnur. Þar má sjá uppstillt mis- munadrií, gírkassa og mótora, sem má snúa áfram og athuga nákvæm ;ga og í rólegiieitum og smám aman fá skilning á gangi og stöi-f Kristur sagði við lærisveina sína, að þeir skyldu vera vitni hans. Það sem fyrst og fremst verður með sanni sagt um prédikanasafn Sigurbjörns Einarssonar prófess- ors, er þetta: Þar vitnar hann, af mikilli drenglund, trúarstyrkleika, hinni dýpstu alvöru, mildri við- kvæmni og hárbeittri djörfung, um Krist sem frelsara manna. Þar eru engar gælur gerðar við það í fari syndugra manna, sem gerir lausnarþörí þeirra mjög brýna. Málið er gott og sérlega þrótt- mikið, hugsunin rökföst, útlegg- ingarnar frábærlega snjallar á mörgum stöðum, boðunin nærgöng ul, vekjandi og smýgur, eins og guðsorð á að gera, „inn í innstu fylgsni sálar, anda, lioamóta og mergjar“, vel fallin til að „dæma hugsanir og hugrenningar hjart- ans.“ RÆÐUR PRÓFESSORSINS eru enginn orðaleikur út í bláinn. Þær stefna hárvissar að háu marki. Þær eru nútímaprédikun, sniðnar eftir sálarþörf manna, en ekki kenjum aldarandans. Það er glæsilfegt kennimannsmark á bókinni. Leiðsögnin er í bezta lagi, ádeilan á hrekkvísi, hræsni, hálf- velgu og allt nútímasinnuleysið, vægðarlaus, en borin fram af bróð urhug og myndugleik þess, er veit köllun sína og að hann er í þjón- ustu hins hæsta. Þarf höfundur bókarinnar því vart að óttast þá refsíhótun hins hæsta, er hann orð aði við spámanninn forðum þann- ig, að ef hann aðvaraði ekki synd- arann, myndi hann krefjast blóðs hans af hendi spámannsins. Ógjarnan vildi ég verða til þess, að spilla fyrir bókinni með þessu spjalli mínu og þeirri mynd strang leikans, er ég bregð hér upp af henni, því að auk þess að vera þrungin andagift, er bókin mjög læsileg og laus við allt, er hót- fyndnin getur grett sig yfir. Hún þolir vel endurtekinn lestur, er vel fallin til þess að vera húslestr arbók og lesin hvað eftir annað. MÉR VARÐ að hugsa, hvað eftir; annað, er ég var að lesa bók- ina, hvílíkt vísdómsráð það væri, Lii (ÍUmIuL rnargir Íálandíngxr læ í húf um þessara hluta. Einnig er þar kennt um aðrar landbúnaðarvélar, meðferð þeirra og hirðingu. Mikil áherzla er Iögð á að kenna um hirðingu vélanna og varnir gegn ryði. Bændaskólarnir hafa mjög mikla þýðingu fyrir landbúnaðinn í Danmörku. Fjöldi ungra manna tekur árlega við búum og bústórn. Mjög er talið æskilegt að þeir hafi áður notið undirstöðumenntunar á bændaskóla. Þar læra nemend- urnir um reynslu feðranna. Það er of dýrt að hver kynslóð og ein- staklingar afli sér reynslunnar. Þess vegna fara ungir menn í skóla og læra þar um réttar aðferðir við hlutina, þær aðferðir, sem lífs- reynsla liðinna kynslóða, tilraunir og rannsóknir hafa leitt í Ijós að eru réttastar. Ungir menn, sem lokið hafa búfræðinámi verða oft ráðsmenn á stórbýlum áður en þeir fara að búa sjálfir. Mikið er gert í Danmörku til að stuðla að því að ungir menn fari á bænda- skóla. Onnur fræSsIumál Lýðháskólarnir hafa margir dá- litla búnaðarfræðslu til að vekja áhuga unglinganna fyrir sveit- inni, síðar koma oft nemendur háskólanna á bændaskólana. Á vegum búnaðarfélaganna eru víða starfræktir kvöldskólar. Kennd eru þar undirstöðuatriði í fóðurfræði ög jarðræktarfræði og annað þar að lútandi, auk ýmis- legs annars. Ráðunautar búnaðar- félaganna eru kennarar á þessum kvöldskólum. Hægt er með þessu að njálpa fólki, sem ekki hefir komist að heiman á skóla en get- ur sótt kvöldnámskeið samhlið; störfum sínum heima. ef heimilisfeður vildu taka sig til, og velja svo sem 6—10 bækur, er út hafa komið síðustu árin, eða fyrr, og bezt eru fallnar til upp- eldisáhrifa og ræktun skapgerðar- þroska, koma þeim fyrir í sérstakt heimilisbókasafn, frátekið úrval, og leitazt svo við með föðurlegri og móðui-legri umhyggju, að fá æskumenn, sveina og meyjar til að ganga á þenna akur og tina þar lífgrös til að bæta sér upp and- lega fjörefnaskortinn frá þeirri andlegu fæðu, sem kvikmyndahús, danssalir, reyfarar og annað fá- nýti elur sálir þeirra á. Fátt sýnir betur, hversu nútím- anum, með alla sína kennslukunn- áttu, sálfræði og séi’fræði á ýms- um sviðum, hefir misheppnazt upp eldi ungu kynslóðarinnar, að meg- in hluti hennar skuli heldur kjósa til lesturs alls konar fánýti, sem rýrir manndóm hennar og sið- ferðisþrek, heldur en þær skap- andi bókmenntir, sem bezt rækta manndóm og grandvarleik, sem til allrar farsældar leiðir. Hér er sannarlega þörf á afturhvarfi. Hér þarf andi Guðs að snúa hjörtum feðranna til barnanna og barn- anna til feðranna. í slíku verki getur umrædd bók komið að góð- um notum. FREISTANDI er að vitna í bókina, en ekki er það vandalaust og henni ef til vill enginn greiði gerður með því. Samt áræði ég að bregða hér upp ofurlitlu sýnis- horni af niálsmeðferð bókarinnar. í ræðunni um brúðkaupið í Kana, er auðvitað vikið að hjúskap. Þar segir: „Hjónabandið er lífsfruma mann legs samneytis, heimilið undir- staða mannfélagsins. Kristur og kirkja hans vita, hvað er í húfi, ef átumein breiðist út um þenna grunn þjóðlífs og menningar. Nú er það skoðun og áhyggja ýmissa mætustu manna, að hér sé háski á ferð, einn hinn mesti, sem steðjar að menningu hvítra þjóða. Hvað veldur? Spurðu kvikmyndirnar. Þær svara ekki öllu, en svar þeirra næg ir. Kámug myndablöð auka tals- verðu við til skýringar. Enginn helgidómur er svivirtur eins og ástin og hjónabandið af þessum aðilum. Og það eru þessir ljúg- vottar um mannlegt líf, sem móta öðrum framar viðhorf æskulýðs- ins til ásta og hjúskapar, dyggi- lega studdir af mörgum, sem vilja kenna sig við frjálslyndi og fram- farir, skáldsagnasmiðum og öðr- um. Og svonefndar stjörnur á himni listanna vísa trúlega veg út í ógöngur endalausra tilrauna með ástina. f Hollywood er sagt, að allt geti komið fyrir — nema eitt: Þar er aldrei haldið silfurbrúð- kaup. Ástir og hjónabönd eru ekki til- raunasvið, ckki fremur en lífið sjálft. Ástin er gjöf frá Guði, hjónabandið köllun. Vér berum á- byrgð fyrir Skapara vorum á und- ursamlegri gjöf og háleitri köllun. Að gleyma því hefnir sín átakan- lega. Það hefnir sín að traðka helgustu lögmál lífsins. Það er ekki sök hinna ungu hjóna einna, þótt rökkvuð svækja danssala, glæringar kvikmynda og ginningar illra ritskálka hafi eitr- að fyrir þeim gæfulindii-nar.“ I RÆÐUNNI um hreinsun hinna líkþráu eru þessi orð: „Þegar maðurinn hrapar niður á skör dýrsins, er hann dæmdur til þess að hrapa dýpra. Dýrsleg- um manni svipar ekki til nokkurs dýrs. Dýrsleg girnd í mennsku gerfi, mannlegt hugvit eða vald án mennskrar ábyrgðar, birtir eitt hvað, sem á enga hliðstæðu í ríki náttúrunnar. Og skemmsta skref- ið til þeirra undirdjúpa er að hafna og traðka þá vitund, sem er aðall mannsins, vitneskjuna urn að vei-a Guðs verk og eign, þiggj- andi eilífs kærleiks.“ Vandi er að gæta líðandi stund- ar. Um hana fer prófessor Sigur- (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.