Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 9
T í MI N N, fijs^uclaginn 8. febrúar .1^7., 9 »'’i'iii[iiiiiiiiiiiiiiiiiilll[llllllllíliiiiiiiiiiíiiiiliiiiHllillll[llllliiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiirmim.rTmmrf^nmm Jtttt í wiciL átciÉ inn ct ciniun Folaldakjöt, saltað, reykt Aíikóífakjöt Kjúklíngar 67 Ihvort hann væri að fara. Og j hann var ekki að fara. Hann ! tók alfræðioröabókina, leit í — Og við þekkjum líka fólk,sahna andartak og lagði hana sem sendir peninga til Eng- j hann andartak og lagði hana lands og fer á engan hátt dult síðan aftur frá sér. Skömmu síðr var Joe búinn víst til að segja það. Joe brosti og gekk stofunni. út úr = með það. Ég á frændur í Eng- landi, sem ég hef aldrei séð og mun heldur aldrei sjá og ef þeir vissu hvernig ég tala núna mýndu þeir áreiðan- með blaðið. — Hvað heitir maðurinn sem á að athuga Mildrei? — Það man ég ekki. lega senda-mér peningana aft ___Þu vefzt þá vonandi hvar ur. En oft og tíðum langar mg hann hýr? mikið til að senda líka peninga til Þýzkalands. — Nú skil ég þig ekki. — Erúm víð kannski hlutlausir? — Jú, að nafninu til erum við það, af því að Woodrow — Já, það er einhvers stað- ar í Walnut Street. Ég hef heimilisfangið skrifað hjá mér ekki einhvers staðar. — Ég gæti vel hugsað mér að líta inn og heilsa upp á hana áður en þð farið. Wilson vill halda okkur utan! _ Ég held þá ættir ekki að við styrjöldina. (gera það. Hún . . . — Jæja, og fyrst ég sendij _ jæja; aut \ iagi. þú hef- peninga til Englands, af því að j ur aiVeg rétt fyrir þér, hún ég hef samúð með Englend-1 yrgi kannski aðeins óróleg af ingum, ætti ég einnig að senda j þVí . . . joe kinkaði kolli: En peninga til Þýzkalands, af því að við erum hlutlausir. — Vertu nú ekki að þessu. Það skiptir engu máli hver afstaða okkar er að forminu til. Þú veizt vel hvar við stönd um í flokkj ef við lendum í styrjöldinh/. á annað borð. — Já, og þaQ vita Þjóðverjar líka. i aoftonlsit , — Getur. -vél verið. En það ég gæti sent henni einhverja bók til að lesa í lestinni. — Það er fallega hugsað af þér. — Eitthvað létt og skemmti- legt, sagði Joe. Og hvað um (konfekt? Þú veizt hvað Marian ibýr til gott konfekt. | — Hún elskar konfektið hennar. | — Það er annars hræðilegt, voru þeir sémí byrjuðu þessa' Arthur, alveg hræðilegt hvað styrjöld og' þeir eiga eftir að iðrast þess einn góðan veður- dag. — Skilurðu ekki, Joe, aö það er einmitt þessi afstaða sem getur komið þér til að fara í maður ver miklu af ævi sinni til að bíða. Bara bíða. — Það er alveg satt. — Til dæmis Edith og ég: Fyrst urðum við að biða þar til við vorum viss um að hún einkennisbúning einhvern dag • Væri með barni, svo inn og arka af stað til að verja! við að bíða eftir að föðurlandið. — Ef það verður nauðsyn- legt er ég reiðubúinn. Artliur skenkti sér meira viskí og sat síðan og blístraði milli tannanna lag, sem Joe þekkti ekki. Vinátta þeirra var þannig, að, þeir gátu allt eins setið þögulir saman og haldið upp samtali. Sá, sem var gestur í það og það skipt- ið, vissi að hann gat staðið upp og farið hvenær sem hon um sýndist, ög sú þægilega til finning fylgtii með, að heim- sóknir þeirra hvor til annars táknuðu aðeins eitthvað á yfir urðum barnið fæddist. Nú bíöur þú eftir að koma Mildred til Fíladelfíu, svo verðurðu að bíða eftir því hvað læknirinn hefur að segja^ — Ég veit hvað hann mun segja, Joe. Og þá fyrst byrjar jversta biðin. j — Já, en þú býst þó ekki við hinu versta? Arthur kinkaði kolli. — Hvað sem að er, þá er það svo langt komið núna að Mildred veit það lika. Við látum eins og ekkert væri en við vitum það bæði. — En drottinn minn dýri, bórðinu, en væri ekkert í sam; Arthur, hér sit ég og ræ í skinn inu af hamingju. Mér finnst ég vera skepna, Arthur. Ég hef ekki verið þér til minnstu hjálpar. anburði við raunverulegt sam band þeirra. — Sefur Edith? — Ja, það held ég. Joe tók kvöldblaðið. •— Það hefur verið eldsvoði f Fort Penn. — Já, ég sá það, sagði Art- hur. Hann dreypti á glasi sínu. Joe las áfram í blaði sínu. — Keyptirðu þessa skó hjá Wanamaker? spurði Arthur. — Hs*&s;sagöi Joe. i— Keyptirðu þessa skó hjá Wanamaker? — Ha, þessa? Nei, ég fékk þá hjá Frank Brothers fyrir einmn tveimur árum. i Joe sneri- sér aftur að blað- inu en Arthur reykti .dreypti á, viskínu og blístraði fyrir munni sér. Kannski 'liðu fimm mínútur. Þá stóð Arthur á fæt úr en.Joe spurði hann ekki Frétt heldur lengur gildi sínu í smábæ en i stórborg, um hvað sem fréttin snýst. Nýfætt barn gefur tilefni til samtals langt fram yfir fyrsta afmælisdaginn sinn, alveg eins og maður sem missti ástvin i marz, fær að heyra það fram í desember og lengur, að ná- ungi hans samhryggist honum innilega. Þannig urðu margir til að samhryggjast Joe Chap- iii um leið og þeir óskuðu hon- um til hamingju með að hann var orðinn faðir. Til dæmis má nefna Mike Slattery, sem hann hitti af tilviljun í Main Street. — Siðast þegar við töluð- um saman var það á nákvæm lega þessum sama stað, sagði Mike. En þá gat ég ekki óskað yður til- hamingju. — Nei, ég man eftir því, sagði Joe. — En nú hefur þó orðið gleðilegri atburður hjá yður. Móðúr og barni líður báðum vel, vona ég. — Já, það virðist sem þau hafi bæði hafi haft gott af þessu. — Það gleður mig að heyra það. Ég hef alltaf dáðst mik- ið að Edith. Og hún heitir Nancy, sú litla? — Ann, sagði Joe. — Já, alveg rétt, Ann. Hún er náttúrlega stórhrifin af því að hafa eignast bróður. — Ójá. Og litlu stúlkurnar yöar? Þér eigið þrjár, er ekki svo? — Margaret, Monicu og Marie. í þessari röð. En eng- an Michael ennþá. Eins og ég sagði við Peg:Nú verðurðu að sjá um að það verði Michael næst, sagði ég. — Annars er Michelle lag- legasta nafn ef þér skylduð eignast eina dóttur ennþá. — Já, það er alveg rétt, sagði Mike. En ég held ég kjósi frek ar að eignast lítinn Michael. Og sonur yðar er Joe yngri skilst mér. — Alveg rétt. Við erum báð- ir skírðir eftir afa mínum. j — Já, einmitt. Það er þessi sami Joseph B. Chapin sem iskólinn var skirður eftir. — Já, það er sá sami. Ég AUSTURSTRÆTI imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiim Úrvals hangikjöt I — Jú, það hefurðu gert. Það, held að obbinn af neméndun- __ hefurðu _ gert. ium sé negrar og það hefði glatt — Þú þarft ekki að skamm- ast þín fyrir að gráta. — Ég skammast mín ekki. Ég vonaði bara að ég kæmist hjá því. Joe stóð upp og sagði: Ég ætla að skreppa upp. Þú getur seíið hér eins lengi og þú vilt og þarft ekki að gera þér nein ar áhyggjur út af ljósinu. Ég slekk sjálfur þegar ég fer að hátta. — Þakka þér fyrir, Joe. — Og þú ert alltaf velkom- inn. Ég er heima á hverju kvöldi eins og þú veizt. — Ég veit það, sagði Arthur. — Og.til hamingju. Ég kom afa minn. Hann var ákveöinn andstæðingur þrælahaldsins. — Sjáum til. Fékkst hann eitthvað við stjórnmál? — Mikið. Hann var vara- landstjóri um tíma. — Varalandstjóri í Pennsyl vaníu? Þetta hafði ég ekki hugmynd um. Faðir yðar tók ekki þátt í stjórnmálum? — Nei, hann hafði ekki á- huga á slíku. Ég veit ekki vel hvernig stóð á því, kannski af því aö móöir mín var svo heilsulaus. — Já, auðvitað. En Edi ch er hraust og glæsileg kona. —- Já. . Reykhús Símar 4241 og 7080 | ÍlHHÍ!ÍII!l!Ut!IÍ!lllll!ÍKII'l!'i:tl!IÍtÍ!l!l1lll!lill!ÍIÍ!llllll!ini!ll!!niÍlllIIHÍIlíl!ll’ll!ll!l!!ll'ilI!ll!l!íll!l!lll!IÍ!l!Íiniiliii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.