Tíminn - 26.02.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.02.1957, Blaðsíða 11
T f M I N N, þriðjudaginn 26. febrúar 1957, n DENNI DÆMALAUSI C T V A R PIÐ Útvarpið i dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18 30 „Lilli í sumarleyfi"; IV. 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.10 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Skátakvöld: Dagskrá á hálfrar aldar afmæli skátahreyfingar- innar og aldarafmæli stofnand ans, Baden-Powelis lávarðar. a) Dr. Helgi Tómasson skátahöfð- ingi flytur ræðu. b) Samfelld dagskrá með söng, lestri, frá- sögnum o. fl. 21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir Svein björn Sveinbjörnsson (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Ásg. Bl. Magnús- son kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (8). 22.20 „Þriðjudagsþátturinn". 23.20 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8 00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur. 18.45 Fiskimál: Árni Vilhjálmsson 19.00 19.10 19.40 20.00 20.30 20.35 21.00 21.45 22.00 22.10 22.20 23.20 erindreki flytur þætti úr sögu Fiskifélags íslands. Óperulög. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). Grettis saga; XV. Upplestur og söngur: Ljóð eft- ir skozka þjóðskáldið Robert Burns og lög við þau. Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (9). „Lögin okkar“. Dagskrárlok. — Vér miklum oft hitann í eld- móði vorum um of fyrir oss, vegna þess að vér gleymum því, að það er hitastigið í skugganum sem gildir. — H. Redwood. Þriðjudagur 26. febrúar Ingigerður. 57. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,19. Ár- degisflæði kl. 3,55. Síðdegis- flæði kl. 16,14. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er é sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavaröstofunnar er 5030. AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga ki. 9—16. — Sími 82270. GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16. — HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. KEFLAVÍKUR APÓTEK opið kl. 9 —19, laugardaga kl. 9—16 og helgi daga 13—16. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. íshögg á Tjöminni ORÐADÁLKUR HÖFGI — Þyngsli „.... at hann kenndi einskis höfga er hann bar hann“. HÖFUGUR — Þungur, syfjaður. „.. þrífist sá maðr hvergi, er þessi grið rýfr, ok bindr hann sér svá höfga byrð, at hann komist aldrei undan .. “ „.... bað konungr þá hvílast ok lét sér vera höfugt ok kvaðst sofa vilja ....“ HVÍTVOÐUNGUR — Sá, sem er í hvítavoðum, barn. HÆRUSKOTINN — sá, er hefir gránað fyrir hærum, eða hefir grá hár í höfði. „.... gamall ok hæruskotinn....“ HÆLINN — Sá,-er hælir sér, skrum- ari. „.... hann var hælinn ok hinn mesti skrumari ok þóttist flest ráð kunna (Þórðar saga hreðju). Áheit og gjafir til S.Í.B.S. árið 1956: Laufey Indriðadóttir kr. 30; Sig- : hvatur Jónsson 200; ísak Jónsson 1150; G. G. 100; N. N„ Keflavík 200; j N. N., Hafnarfirði 200; Áheit frá j Eskifirði 100; Guðný Gunnarsdóttir j 100; N. N. 100; J. S. 2.000; N. N. 50; F. V. Þ. 50; N. N. 20; Bjarnfr. Sigurð- ardóttir 500; Farþegar á m.s. Gull- fossi 465; Kristján Ólason og frú 1.000; Frá Ævifélögum nr. 85 og 86 1.000; Feðgar á Akureyri 100; Á. Á. 500; Frá Hálsi í Kjós 25,20; Frá Krist neshæli 380; Frá Húsavík 10; Frá Siglufirði 30; Frá Keflavík 310; Frá 1 Vopnafirði 500; Frá Reykjavík 867; Frá Meiðastöðum 185; Frá Hafnar- firði 135; N.N. 200; Frá Patreksfirði 20; B. J. 100; Frá Drangsnesi 18; N. N. 20; Frá Eyrarbakka 10; 9. nóvem- ber 50; Frá Vestmannaeyjum 2.227; R. J. 100; Jónína Þórólfsd. 100; Frá Mýrartungu 50. — Til Hlífarsjóðs: Berkavörn Hafnarf. 2.000; Safnað á Akureyri 5.200; B. H. kr. 150. — Kær ar þakkir. S. í. B. S. — Hvað hún heitir? — Hm. þessi mjólk er úr! Jú, hún heitir Búkolla kýrin, sem SKIPIN oi FLUGVF.LA.RNAR Skipadeild S. (. S.: Hvassafell fór 24. þ. m. frá Gdansk áleiðis til Siglufjarðar. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell fór í dag frá Stralsund til Rotterdam og- Aust- fjarðahafna. Dísarfell átti að fara í gær frá Trapani til Palamos. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ábo, fer þaðan vænt- anlega 27. þ. m. til Gautaborgar og Norðurlandshafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 21. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á ísafirði í morgun á suðurleið. Herðubreið var á Djúpa- vogi í gærkvöldi á suðurleið. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dag. Þyrill er í Hvalfirði. Fer væntanlega í kvöld áleiðis til Svíþjóðar. Baldur fer til Stykkishólms í kvöld. Skaft- fellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór væntanlega frá Ham borg í gær til Rvíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Rott-| erdam í gær til Hamborgar, Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Kristiansand 24.2. til Riga, Gdynia og Ventspils. Gullfoss fer frá Leith í dag til Rvíkur. Lag- arfoss fór frá Vestrúannaeyjum 21. 2. til New York. Reykjafoss kom ti' Rvíkur frá Rotterdam í morgun Tröllafoss fór frá Rvík 17.2. til N. Y Tungufoss kom til Rvxkur frá Leith í gær. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg milli kl. 6.00— 7.00 árdegis á morgun frá N. Y. FIu vélin heldur áfram kl. 8.00 áleiðis í Osló, Kaupmannahafnar og Hambor ar. — Edda er væntanleg anna kvöld frá Hamborg, Kaupmann höfn og Osló. Flugvélin heldur : fram eftir skamma viðdvöl áleiðis t N. Y. SOLUGENGIi 1 sterllngspuna ♦5.5 1 bandarfkjadoliar .... 16 1 kanadadollar 16.7 100 danskar krónur .... 236. 100 norskar krónur . . 228 100 sænskar krónur 315 100 finnsk mörk 7J 1000 fransklr frankar 46 100 belgískir frankar .... 32> 100 svissneskir írankar ... 376 . 100 gyllinl 431 100 tékkneskar krónur . .. 22t , Mér í gamla d3ga var að mestu treyst á is af Tjörninni til |>ess að halda i matvælum höfuðstaðarbúa óskemmdum yfir sumarmánuðina. Þá voru líka ■ íshúsin byggð á Tjarnarbakkanum, en þau eru nú notuð til annarra hluta enjja frystlvélar og frystlhús kornin í þeirra stað. Fyrir nokkrum dögum stóð þessi litli garpur niðgr á Tjörn og hjó ís. Hann hafði allan hugann við starfið eins og myndin ber með sér. (Ljósm. Sveinn Sæmundsson) I Húnvetningafélagið í Reykjavik heldur skemmti- og spilakvöld í Tjarnarkaffi, fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8,30. Húnvetningar eru minntir á að fjölmenna stundvíslega. — Jaeja, hvað hefír nó MH drengurinn verið að aðhafast í dag?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.