Tíminn - 26.02.1957, Blaðsíða 7
T í M I N N, þriðjudaginn 26. febrúar 1957.
7
„Það var íslenzka fólkið sem bar
kvikmyndina um Borgarættina uppi”
Gunnar Gunnarsson segir frá kvikmynda-
tökunni 1919 og ræðir um bækur sínar,
gamlar og nýjar
Þessa dagana sýnir Nýja
Bíó Sögu Borgarættarinnar,
kvikmyndina sem gerð var
1919 eftir hinni vinsælu
skáldsögu Gunnars Gunnars-
sonar. Það er mál fróðra
manna að þessi mynd hafi
inn var hér fram á haust, enda
töfðu veður fyrir honum, ég held
hann hafi ekki snúið til Danmerk-
ur fyrr en í október.
Fclkið bar myndina uppi
— Þér leikið sjálfir í myndinni?
— Já, ég hafði þar hlutverk, Jón
orðið vinsælust allra kvik-1 Hallsson> lækni- En Það er ekki
í frásögur færandi.
- Og þarna léku margir íslenzk-
mynda á Islandi, engin mynd
mun hafa notið tiltölulega
jafn mikillar aðsóknar. í til-
efni af því að sýningar á þess
ir leikarar, er ekki svo?
— Jú. Sommerfeldt leikstjóri
ætlaði sér frá upphafi að leika
Gegnumlýsing varasöm
- jafnvel hættuleg
KONA SEM búsett er í Amer
iku en fær íslenzk blöð og fylgist
með ýmsu því sem gerist hér
heima skrifar blaðinu á þessa leið:
— Oft óska ég þess við lestur
íslenzu blaðanna, að ég væri dug
leg að skrifa. Mundi ég þá stund-
um senda pistil heim um eitt og
annað. Get ég varla stillt mig um
þetta þegar ég les t. d. um það, Fótlýsingarvélarnar bannaðar
allar gegnumlýsingar og myndatök
ur af innyflum manna heyra hér
undir sömu hættuna. Og þetta
mun ekki sagt út í bláinn, heldur
sannað vísindalega. Og því þá ekki
að láta fólk vita um það.
Gunnar Gunnarsson
ari kvikmynd hafa verið tekn ! sjálfur séra Ketil, en þá var eftir loksins komið auga á að honum var
ar upp a
nýjan leik fór I að íinna mann lil að fara með hlut' ofaukið.
1,1 ' ' verk Ormars Örlygssonar. Ég stakk -
fréttamaður Tímans í heim-,þá upp á því að GuSmundur Thor-,
sókn til Gunnars skálds j steinsson •— eða Muggur — yrði
Gunnarssonar á dögunum og \ fenginn til þess og það varð úr;
rabbaði við hann nokkra
stund um kvikmyndina og
söguna sjálfa og fleira í sam-
bandi við verk skáldsins.
— Nei, segir Gunnar Gunnars-
son, ég hefi ekki trú á því að
gera kvikmyndir eftir skáldsögum.
Það lánast sjaldnast, kvikmyndin
getur aldrei skilað skáldsögunni í
lieild, verkið laskast á leiðinni.
Annað mál er það, að ég var alveg
sæmilega ánægður með þessa kvik
ég taldi Mugg meira að segja sjálf-
ur á að reyna þetta. Og þarna var
réttur maður á réttum stað. Að
mínu viti lék Muggur afburðavel.
Það er kannske leikur hans sem er
minnisstæðastur úr myndinni.
Þarna voru líka fleiri íslenzkir
leikarar, Stefanía Guðmundsdóttir,
Friðfinnur Guðjónsson, Guðrún og
Martha Indriðadætur og fleiri.
Og síðast en ekki sízt: I mynd-
inni kom mikið af íslenzku fólki
fram, sem aukaleikarar og statist-
ar. Það er einmitt þetta, sem gef-
mynd á sínum tíma, já, alveg sæmi | ur myndinni það gildi, sem hún
lega ánægður. | kanna að hafa; þar sést mikið af
Við sitjum í stofu skáldsins í i íslenzku fólki frá þessum tíma,
glæsilegu heimili hans í Reykja- j klæðaburður þess og framkoma.
Þér spyrjið um heildarútgáfuna
... Henni miðar hægt, miklu hæg-
ar en ráð var fyrir gert í upphafi.
Samt eru nú allar skáldsögurnar
komnar nema Grámann, hann er
væntanlegur næsta haust. Þá eru
eftir tvö eða þrjú smásagnabindi,
leikritin og ýmislegt fleira, svo að
útgáfunni er ekki alveg lokið enn.
Ég hef reynt að hafa eigið hand-
bragð á bókunum að sem mestu
leyti, þýddi þannig sjálfur Jón
Arason, Grámann og fleiri. En því
miour hefir mér ekki unnizt tími
til að sinna öllum bókunum sjálf-
ur; margar þeirra eru í þýðingum
annarra.
Nei, það líða áreiðanlega nokkur
ár áður en þessari útgáfu verður
lokið að fullu. Það er í ráði að
henni Ijúki þá með riti um höfund-
inn og verk hans eftir sænskan
að ein af skóbúðum Reykjavíkur
sé búin að fá gegnumlýsingarvél
fyrir fæturna á fólkinu. Hér eru
slíkar vélar auðvitað til, en heyrt
hefi ég að þær séu í sumum ríkj-
unum bannaðar með lögum. Ástæð
an er sú, að sannað hefir verið að
allar „gegnumlýsingar", eru hættu
legar, þær stytta lífið, segja vís-
indamennirnir. Og þessar fótavél
arar eru þó enn hættulegri en
vanaleg „röntgen" vegna þess að
geislarnir eru lengur á fætinum
en mynd sem tekur aðeins sekúnd
ur.
HÉR SEGJA menn, sem vit
hafa á þessum hlutum, að þeim
detti ekki í hug að láta t. d. tann-
lækni taka mynd af tönnum þeirra
ncma slíkt sé bráðnauðsynlegt. Og
á Norðurlöndum.
í framhaldi af þessu bréfi má
geta þess, að nýlega birtu norsk
blöð frásögn af því, að fótlýsingar
vélar hefðu verið bannfærðar þar
í landi og skóbúðir, sem sett höfðu
þær upp, látið fjarlægja þær. —■
Litlu seinna voru birtar fregnir
um að Danir hefðu komist að svip
aðri niðurstöðu og gegnumlýsing
á fótum kskókaupenda væri hætt
þar.
Allar þessar frásagnir virðast
sýna og sanna, að mjög misráðið
sé að liefja nú þjónustu af þessu
tagi I skóbúðum hér á landi.
vík, þar sem hann býr nú, skáld á1 Það var þetta fólk, sem bar mynd- bókmenntafræðing, Stellan Arvid-
íslenzka tungu, eftir langa útivist.
Og talið snýst að skáldsögunni, sem
fyrst gerði nafn Gunnars þekkt er-
lendis, skáldsögunni, sem kvik-
myndin var síðar gerð eftir —
Sögu Borgarættarinnar.
Kvikmyndaleiðangur
á hestbaki
— Saga Borgarættarinnar kom
fyrst út á dönsku í fjórum bind-
um árin 1912—14 og 1915 var hún
gefin út í einu lagi. Hún hlaut þeg-
ar góðar viðtökur og hefir notið
vinsælda síðan, bókin er enn að
koma út í nýjum útgáfum. Og 1919
vár svo ráðizt í það fyrirtæki að
gera kvikmynd eftir sögunni.
Ég veit varla hver átti upptökin
að því að ráðizt var í þessa kvik-
myndatöku, Nordisk Film sjálft
og forráðamenn þess eða leikstjór-
inn, Gunnar Sommerfeldt. En
lengi vel framan af virtist allt
ælla að stranda á því að ég vildi
fá 5000 kr. fyrir réttinn til að kvik-
ina uppi. Og þar sjást líka bæir
með gamla laginu, sem nú eru að
mestu horfnir úr sögunni. Vegna
þess arna væri það nokkurs virði
að myndin varðveittist; hún geym-
ir mynd liðins tíma.
Borgaræffin — og
aðrar bækur
— Borgarættin hefir orðið vin-
sæl víða um lönd?
— Já, hún er með hinum víð-
lesnustu bókum mínum og hefir
verið þýdd á mörg mál. Ég veit
varla hvað hún hefir komið út í
mörgum löndum, á hana sjálfur á
14 málum en maður hendir ekki
Það er önnur saga....
Að lokum víkur talinu að síðustu
verkum skáldsins, Sálumessu,
Brimhendu.
— Væntanlega verður framhald
á sagnabálkinum Urðarfjötri, sem
hófst með Heiðaharmi og Sálu-
messu, segir Gunnar Gunnarsson.
En það er of snemmt að segja
! nokkuð um það enn sem komið er.
Svona bækur þurfa að hafa tíma
til að mótast í huga manns áður
en farið er að festa þær á pappír
og þær eru oft erfiðar viðfangs.
Svo verður margt til að glepja fyr-
ir, heildarútgáfan er til dæmis
reiðui' á öllum útgáfum. Aðventa mjög tímafrek.
ein hefir komið í stærri upplögum, | Brimhenda hefir komið út bæði
enda kom hún út hjá Boolt of íhe á sænsku og dönsku og mér skilst,
Month Club í Bandaríkjunum og að hún fái mjög vinsamlegar mót-
í Þýzkalandi er hún stöðugt á boð- tökur. Hún átti einnig að koma á
stólum í tveimur útgáfum, ódýrri þýzku en þýðingin misheppnaðist,
útgáfu fyrir almenning og annarri bókin er mjög torveld viðfangs í
myndskreyttri. Nú er í ráði að hún þýðingu. .. .Ég hef heyrt því fleygt
komi einnig inyndskreytt hér á ag sumir þár heima hafi viljað
mynda söguna, en það tóku þeir. landi, Gunnar sonur minn teiknar fetta fingur út í mál bókarinnar og
ekki í mál, sögðu það alltof liátt. j í hana myndirnar. j stíl. En í bókinni er ekki hægt að
Ég sagði, að mér væri þá alveg — Og Borgarættin hefir væntan- víkja við orði, það hefði ekki verið
sama hvort þeir kvikmynduðu eða j lega orðið vinsæl á kvikmynd víð- hægt að skrifa hana neinu öðru
ekki en lét engan bilbug á mér
finna með upphæðina. Og loks létu
þeir undan — með því skilyrði þó,
ar en hér á landi? i máli. Ég lá langtímum saman yfir
Já, mér skilst, að myndinni | þessari bók og í sjálfu sér væri
hafi alls staðár verið vel tekið og | ýmislegt hægt um hana að segja.
að ég færi sjálfur með kvikmynda-1 kvikmyndafélagið mun hafa grætt j Ég var með hana í höfðinu árum
fólkinu til íslands. Og það varð úr. á henni drjúgan skilding. Náttúr- j saman áður en ég þorði að festa
’T' ’■ ■L!’ ' !ega var myndin gölluð á ýmsa i stafkrók á blað — og þá voru eft-
lund ekki síður en sagan sjáif;
bókin var byrjendaverk og bar
þess merki á ýmsa lund. En engu
að síður varð hún til að ryðja mér
brautina og gerði mér kleift að
Þegar komið var til Islands, var
eftir að velja stað til kvikmynda-
tökunnar. Fyrst vorum við að
hugsa um að fara austur í Öræfi
en ekkert varð úr því, enda voru
Danirnir ekki miklir ferðamenn og
í þá daga varð að ferðast á hest-
baki hvert sem fara skyldi. Það
var sem sagt hálfgert miðaldasnið
á cllu þessu ferðalagi, enda var
Sommerfeldt leikstjóri við öllu bú-
inn og liafði með sér skammbyssu Nordisk Film og lét lagfæra það
í ferðina, kvaðst vera hræddur við eitthvað. í sjálfu sér eru þessar
,,de indfödte". Myndatakan hófst j sýningar mér alveg óviðkomandi,
svo að Keldum á Rangárvöllum og | en eins og ég sagði áðan: Mér
síðar var einnig kvikmyndað á þætti vænt um að þetta eintak
Þingvöllum og í Reykholti. Þá fór- j varðveittist vegna þess íslenzka
um við Kaldadal og fyrir Ok með j fólks, sem bar myndina uppi.
allt liafurtaskið á klökkum. Einn-1 — Hvenær kom sagan út á ís-
ig var kvikmyndað í Reykjavík, lenzku?
þar var slegið upp baðstofu og — Hún kom fyrst út á íslenzku
kirkju á Amtmannstúninu svo- 1915—18 minnir mig. Svo kom hún
ir langar yfirlegur áður en ég lét
hana frá mér íara.
Já, það er margt, sem glepur.
Ég ætla mér að halda áfram með
Urðafjötur en sagan þarf að fá
nefnda. Annars fylgdist ég ekki
sjálfur með kvikmyndatökunni í
Reykjavík, var aðeins með á Keld-
um og í Reykholti. En leiðangur-
skrifa síðar hátíðlegri bækur á há- tóm til að verða til áður en nokk-
tíðlegri stundum. , llS er skrifað. Brimhenda tók mig
Það mun vera síðasta eintakið af j iangan tíma. Og svo var það önn-
kvikmyndinni, sem nú er verið að j ur Jítii þói{j sem mig langaði til að
sýna. Bjarni fékk það ur safni I skrifa, bók, sem ekki yrði auðveld-
ari viðfangs — en það er önnur
saga. Jó.
Björgunarstöð í Rvk
Þá hefur stjórn slysavarnadeild
arinnar Ingólfs ákveðið í tilefni
af 15 ára afmæli sínu að leggja
fram 100.00.00 — eitt hundrað þús
und krónur — í væntanlega björg
unarstöð fyrir Reykjavík, en nú
standa yfir samningar við hafnar
stjórn um framtíðarstað fyrir Slysa
varnafélagið við Reykjavíkurhöfn.
Pils og blússur eru þægilegar, bæði
hversdagslega og spari. Þetta piis
er auðvelt að stæla með því að nota
leggingar eða útsaum.
Náttföt handa ungu stúlkunum. Þau
eru úr röndóttu bómullar-efni.
Norskur sérfræðingur í sölutækni
flytur fyrirlestra
Heldur námskeiS fyrir verzlunarfólk
í annað sinn sem fjórða bindi í
heildarútgáfu verka minna. Þá
felldi ég fjórða hlutann, Den unge
Örn, aftan af sögunni, hafði þá
Stjórn Sölutækni hefir unnið að
því að fá hingað erlendan sérfræð
ing í sölutækni. Þetta hefir nú tek
izt með samvinnu við Iðnaðarmála
stofnun íslands (IMSÍ) og fyrir
milligöngu Framleiðsluráðs
Evrópu (E.P.A.). Hingað kemur
norski sérfræðingurinn II. B. Niel
sen 27. þ. m. og mun liann devlj
ast hér um hálfs mánaðar skeið.
II. B. Nielsen er fróður um flest
ar greinar sölumennsku enda góð
kunnur í heimalandi sínu og hefir
hann áður haldið mörg námskeið
um þessi efni. Geta má þess, að
hann átti frumkvæði að því að
koma á fót ráðgjafarstofnun í
verzlun og vörudreifingu í Noregi.
Gert er ráð fyrir, að hr. Nielsen
haldi hér fyrirlestra dagana 4.—
8. marz, að báðum dögum með
töldum. Fyrirlestrarnir verða flutt
ir kl. 14—16. Námskeiðið er eink
um ætlað þeim, sem annast sölu
störf.
Auk fyrirlestranna mun hr. Niel
sen vera reiðubúin til að heim-
sækja þau fyrirtæki og stofnanir,
er þess óska til viðræðna um sölu
vandamál.