Tíminn - 12.03.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.03.1957, Blaðsíða 9
 T í MI N N, þriðjudaginn 12. marz 1957. e ............................. Síðan breyttist Ijósmerkið úr rauðu í grænt. Bifreiðin hélt áfram. Menn mega ekki imynda sér að Mike Slattery og Joe Chapin hafi verið fjandmenn þessi tvö ár sem Joe ferðaðist fram og aftur um ríkið. Nokkr nm vikum eftir að Mike hafði verið vísað norður og niður, þurfti hann að taka til við fjársöfnun fyrir flokkinn. Dag nokkurn kom hann auga á Joe í Gibbsville-klúbbnum og gekk til hans: — Má ég ekki skrifa yður fyrir sömu upphæð og í fyrra? spurði Mike. ■— Auðvitað, Mike. >— Kannski meiru? — Nei, ég læt ekki meira en heldur ekki minna, sagði Joe. Þótt þeir væru einir saman féllu orö þeirra næstum eins og aðrir væru við. — Þakka yður fyrir, Joe. Það gleður mig að það skuli engin þykkja vera milli okk- ar. — Ekki hin minnsta, sagði Joe. I ■ — Það er bara gott að vin- Ir standi dálítið uppi í hárinu hvor á öðrum öðru hvoru. Það hreinsar andrúmsloftið. Jæja, þakka yður fyrir framlagið, og ég get trúað yður fyrir því i að ég hafði þegar skrifað yð- | ur fyrir þvi. Þetta eiga að i vera gullhamrar. Aðeins smá í menni hefði neitað að leggja sinn skerf fram, og það eruð þér ekki hvað sem öðru líður. — Þakka yður fyrir, Mike. — Ég segi þetta heldur ekki til að smjaðra fyrir yður. — Auðvitað er það til þess, en það skiptir nú minna máli, sagði Joe. Þótt Mike Slattery væri glöggskyggn maður og dæmdi oftast réttilega um aðra var þó sumt það sem alveg fór framhjá honum. Hann var reiðubúinn til að kannast við muninn sem var á þeim Joe Chapin. .Sjálfur lét hann ekki sem hann tilheyrði fína fólkinu eða hefði blátt blóð í æðum _ en hann var reiðubúinn til að viðurkenna að Joe hefði hvort tveggja til að bera. Þeg ar aðrir dæmdu Mike hætti mörgum til að gleyma því að hann var maður sem óskaði eftir valdi en ekki aðeins tign armerkjum þeim sem valdi eru samfara. Til voru þeir sem langtímum saman veltu vöngum yfir því hvað það væri sem Mike væri á höttun um eftir, einfaldlega vegna þess að þeir héldu að það væri hið sama og þeir voru sjálfir áð sælast eftir Mike ferðaðist piiklu meira um ríkið en Joe en það var eitthvað laumulegt jyfir feröum hans og hann háði tilgangi sínum í hótel- herbergjum og einkaheimil- jim eða skrifstofum en aldrei var skýrt frá erindum hans í ’ ast. Og að lokum var það dagblöðunum. Hann sat oftinæstum því ómöguregt að ast við hlið bifreiðarstjóra j leika á hann þegar um var að síns, Ed Markovich, í bílnum I ræða orsakir að gerðum mann svo að iðulega voru þeir tekn ! anna. Hann var efasemda- ir fyrir að vera félagar en ekki maður af hagkvæmisástæð- húsbóndi og þjónn. (Stund-'um, en hann var líka býsna um gat það einnig komið sér | þolinmóður og gat hlustað á vel að Ed væri álitinn eigandi bílsins.) Oft voru hótelher- mann sem laug allt hvað af tók og beðið þess rólegur að bergin pöntuð í nafni Eds og hann færi að segja sannleik hann annaðist oftast síma-! ann. hringingar. Mike áleit að ý raun réttri skildi Mike stöðu hans fylgdi ágæt að- staða og fallegur titill ,en samt sæktust ekki margir eft ir henni Hann taldi að þeg ar maður hefði gegnt skyldu skapgerð Joes vel, en á einum stað. brást honum greindin: Hann skildi ekki að Joe var ámóta hefnigjarn og hann sjálfur. Það var alveg sama sini í neðri málsstofu ein- | hversu langt líf þeir ættu fyr hvers ríkis reyndi hann aö fá ir höndum, alveg sama sig kjörinn á þjóðþingið. Ef hann lét sér nægja að sitja hversu mikið þeir ættu eftir að vinna saman, alveg sama kyrr í stjórn einhvers ríkis- hversu mjög þeir ættu eftir að ins hlaut hann annað hvort) láta gagnkvæma vináttu sína að vera blóðlatur eða óheiðar í ij ós — Joe myndi aldrei geta legur. Og þar sem Mike var fyrirgefið Mike ósvífni hans vanalega sá er kom flokks- eftir ófarirnar í Washington. mönnum á framfæri í stjórn peg hafði varað hann við: málum voru þeir oftast nógu greindir eða þakklátir til að sælast ekki eftir þessari einu stöðu, sem Mike hafði áhuga — Hafðu vakandi auga á Joe Chapin, sagði hún. Þú lézt eins og þú værir að skamma grískan eða ítalskan á. Það var enginn skömm að j kosningasmala og ég þori að því að vera þingmaður kjör- ábyrgjast að þannig hefur tímabil eftir kjörtímabil. En’enginn komið fram við hann vald Mike var ekki bundið við atkvæði hans í neðri málstof- unni. Vald hans bar persónu- legt yfirbragð hans; og orð um hans var hægt að treysta ef nauðsynleg pólitisk kúvend Mike hafði öjálfur gert sér ing kom ekki til skjalanna en áhyggjur hvað þetta snerti, áður. Eg þori að veðja „að nasavængir hans skulfu“. Hefði þetta verið í þá góðu gömlu daga hefði hann barið þig með svipu sinni. slík kúvending gat ekki talizt heitrof eða svik. Og Mike átti hægt með að sannfæra menn og fá þá á sitt mál og auk þess hafði hann lag á að haga orðum sínum þannig að sá er hann átti tal við óx í eigin augum; orð hans báru einnig alltaf vott um alvöru og hrein skilni; Mike þótti raunveru- lega gaman að ræða við menn. Ennfremur var hann fyndinn og skemmtilegur í umgengni og virtist vera hreinskilinn; það var raunar yfirskin eitt því að sál hans en hann vildi ekki játa það fyrir Peg. En eftir að þeir höfðu talast svo vinsam- lega við í klúbbnum varð hann viss um að Peg hefði gert sér grillur að ástæðu- lausu. Engu að síður fór hann að ráðum hennar. Hann hafði vakandi auga á Joe Chapin. Vinir Mikes um þvert og endilangt rikið skýrðu honum frá ferðum Joes, og Mike var ekki sá að hann tryði því að Joe væri skyndilega orðinn heltekinn áhuga á golfi eða velferð málaflutningsmanna. rúmaði ekki einlægni gagn-)En það að Joe hafði hafnað vart öðrum en f jölskyldu hans og kirkju. í fjórða lagi var hann hreinlegur, hann rakaði sig og fór í bað daglega, föt hans voru hrein og skórnir vel burstaðir; einnig orðbragð hans var hreinlegt og gat aldrei móðgað neinn. Enginn dró karlmennsku hans í efa en aldrei höfðu heldur geng ið neinar sögur um kvenna- mál hans, og hann hafði aldrei smakkað áfengi á æv- inni. En hann hló gjarnan að grófri sögu og hann hafði samskonar þekkingu á áfengi og barþjónn og hafði sömu ánægju af að bera það fram. Hann lék á píanó og hafði hreina tenórrödd. í sjötta lagi hafði hann gott minni og þeg ar andlit, nöfn eða tölur sem hann þekkti ekki bar fyrir hann, vissi hann hvar átti að leita upplýsinga. Ennfremur var þetta minni hans ekki ein vörðungu bundið við hluti sem ánægjulegt var að minn tilboði hans um dómaarem- bætti og framkoma hans er borgarstj órastaðan barst í tal og ennfremur ferð hans til Washington — allt þetta fékk Mike til að halda að Joe hefði ekki í hyggju að bjóða sig fram við neinar kosning- ar. Joe stefndi að einhverju settu marki; á þvi gat enginn efi leikið; en hvað sem það var, hlaut honum að vera ljóst að fyrr eða síðar yrði hann að leita til Mike ef það var á annað borð á stjórn- málasviðinu. Á meðan viðaði Mike að sér upplýsingum um ferðalög Joes og aðgerðir til að hafa þær við hendina þeg ar á þyrfti að halda. Mike óskaði innilega að hann vissi að hverju Joe keppti þótt ekki væri til annars en vita hvernig hann brygðist sjálf- ur við því. Það myndi verða honum álíka mikið ánægju- efni að geta gert Joe góðan iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiw.miiiimniiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiinnnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiw [ Kjörbækur á kjörverð | | Bjóðum eftirtaldar bækur á mjög hagstæðu verði: I Dularblómið, heillandi skáldsaga eftir Pearl Buck, = | fjallar um hjónaband japanskrar stúlku og amerísks j§ | hermanns. Á þriðja hundrað blaðsíður. Verð kr. 42,00 j§ | í bandi. 1 Anna Jórdan, spennandi skáldsaga eftir Mary Brink- || 1 er Post, saga ungrar stúlku á tímum gullfundanna í Al- j§ | aska. Um 300 bls. að stærð. Verð kr. 50,00 í bandi. Frjálst líf, skemmtileg skáldsaga eftir Hans Martin. i I Ástarsaga þrungin fjöri og krafti. Um 350 bls. að stærð. 1 | Verð kr. 30,00. | Dáðir voru drýgðar, saga Nolseyjar-Páls og fleiri i I afreksmanna Á þriðja hundrað bls. Verð kr. 20,00 ób. i Þeir gerðu garðinn frægan, þættir af frægum mönn- i 1 um eftir Dale Carnegie í tveim bindum, rúmar 200 bls. s | Verð kr. 15,00 bæði heftin óbundin. Ráðvandur piltur, skemmtileg drengjasaga eftir | I Munch Steensgaard, verð kr. 18,00. |j | Bækurnar sendar gegn póstkröfu, 10% afsláttur frá M | þessu verði séu þær pantaðar allar. — Pantanir sendist: H | BÓKAÚTGÁFAN GIMLI Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavfk. = = * = =§ nuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiitiiiiimniiiiuB uniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnimniiBinflmn Brunatryggingar | Eru eigur yðar nægilega hátt brunatryggðar? Ef ekki, þá talið við oss sem fyrst. == §§ Vátryggingaskrifstofa = | SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR | Lækjargötu 2 A. — Símar 3171 og 82931. | niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimHii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.