Tíminn - 12.03.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1957, Blaðsíða 10
i }j 10 ■15 iti ÞJÓÐLmHÚSIÐ BrosiS dularfulla eftir Aldous Huxley Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran Frumsýning í kvöld kl. 20. FrumsýningarverS. Don CamiIIo og Peppone Sýning miðvikudag kl. 20. Tehús ágústmánans Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgönguniiðasalan opln frá kl 13,15 til 20. — Tekið á móti pönt unum. Sími 8-2345, tvær Ifnur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn Ingardag, annars seldar öðrum TIMINN, þriðjudaginn 12. marz 1957. Austurbæjarbíó Sfml 13M Bræíurnir frá Ballantre (The Master of Ballanfrae) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Errol Flynn Anthony Steel Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sjómannadags- kabarettinn ki. 7 og 11,15. TRIPOLI-BÍÓ Sfml 1182 Berfætta greifafrúin (The barfood Contessa) Frábær ný amerísk-ítölsk mynd í litum. Humphrey Bogart Ava Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. >- ■ ’ i stór- TJARNARBÍÓ Sfml 6485 Ár • r np* rasin a lirpitz (Above us the waves) Brezk stórmynd gerð eftir sam- nefndri sögu, og fjallar um eina mestu hetjudáð síðustu heims- styrjaldar, er Bretar sökktu þýzka orrustuskipinu Tirpitz, þar sem það lá í Þrándheimsfirði. Aðalhlutverk: John Mills Donald Sinden John Gregson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Hafnarfjarðarbíó Sfml 9249 Scaramouche (Launsonurinn) Bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir skáldsögu R. Sabatinis, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Stewart Granger Eleanor Parker Janet Leigh Mel Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta slnn. SLEEKFEIAG' rREYKJAyÍKDR^ — Sfml 3191 — Tannhvöss tengdamamma Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Sf.mi 82075 — Símon litli FORB 1 FOR B0Rh MADELeiNf RÖBIN5CMJ PIERRE MiCMEl BfCft idenfranske storfiim Gadepigens mn (BREKGEn SSKOK) M RYSTENDS BERETNING ENA MANSrniES VNDtKVERPEN OH GADEPJQEN OG AífONSEN * Áhrifamikil, vel leikin og ógleym anleg frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dans- og söngvamynd, sem alls staðar hef- ir vakið heimsathygli, með Bill Haley konungi Rocksoins. Lögin í myndinni eru aðallega leikin af hljómsveit Bill Haleys ásamt fleir um frægum Rock hljómsveitum. Fjöldi laga eru leikin í myndinni m. a.: Rock Around the Clock Razzle Dazzle Rock a Beatin Boogie See you later Aiigter The Great Prelender o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukasýning kl. 11 vegna mikillar aðsóknar. HAFNARBÍÓ Slmi 6444 4. vika. Eiginkona læknisins (Never say Goodbye) Hrifandi og efnismikil, ný, am rísk stórmynd í • litum, bygg á leikriti eftir Luigi Plrandello Rock Hudson, Cornell Borchers, George Sanders. Sýnd kl. 7 og 9. j Nú eru að verða síðasta tækffær!\ (að sjá þessa hrífandi kvikmynd Með háli og brandi (Kansas Raiders) Hin spennandi og viðburðaríka ameríska litmynd. Audie Murphy Sýnd kl. 5. GAMLABÍÓ Sfml 1475 Afar spennandi og vel gerð ; bandarísk kvikmynd. S0MBRER0 Skemmtileg ný bandarísk kvik- mynd í litum tekin í Mexíkó. Ricardo Montalban Pier Angeli Cyd Charisse Yvonne De Carlo Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BI0 Sfml 1544 ÍSaga Borgarættarinnarj ’ Kvikmynd eftir sögu Gunnar Gunnarssonar, tekin á íslandi á i ið 1919. Aðalhlutverkin leika ís ! | lenzkir og danskir leikarar. Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Islenzkir skýringartekstar (Venjulegt verð) nBÆJARBÍöT HAPNAE) Æsifréttir dagsins í Blaðamannamyndin fræga, sem Salls staðar hefir vakið mikið um- ; tal þar sem hún hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Jack Hawkins ÍMyndin hefir ekki verið sýnd áð- í ) ur hér á landi. Danskur skýring- j artexti. Sýnd kl. 7 og 9. GILITRUT T Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Kaupendur Vinsamlegast tilkynnið af- ! greiðslu blaðsins strax, ef van i I skil verða á blaðinu. TÍMINN I | iiiiiiiilliiiiiiiliiiiliiiiliiliiMiiiilimiiiiiimTniiiiiiiiiiun Hyggimt bóndi tryggir dráttarvél sina HRINOUNUM FRÁ amP€D Raflagnir — Viðgerðir Sími,8-15-56. U OG 18 SAJ&AVA TKÚLOrUNAEHKINGABi cuiiiiiniiif iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiig IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllillllllllllilllllllllllllllllllU I I | Líftryggingar ( 1 Kynnið yður okkar lágu iðgjöld og bónusútborganir. 1 | Vátryggingaskrifstofa | | SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR | | Lækjargötu 2 A. — Símar 3171 og 82931. | fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinii^ | Dráttarbraut Keflavíkur h.f. | §§ Getur nú þegar tekið að sér skipa og bátaviðgerðir 1 | og aðra trésmíði, ásamt járnsmíði og vélaviðgerðum. §§ Dráttarbraut Keflavíkur hf. | Sími 54 og 55. || piiiiiiiiuiiiiiiupiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiuuiuiiiiiiuiiiiiuiiiiiiuiuuiuiiiiiiuiiiiiiiniuiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuil | Fyrir bókamenn og safnara I — r EE | Af neðantöldum bókum getum við aðeins afgreitt örfa = | eintök. Pantanir verða því afgreiddar í þeirri röð, sem = | þær berast. Bækurnar hafa ekki verið á bókamarkaði I I í mörg ár. | I Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. 334 bls., ób. kr. 35.00. 1 I Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. Útg. 1906. 212 1 I bls., ób. kr. 40.00. I I Örnefni í Vestmannaeyjum, e. dr. Þorkel Jóhannesson. 1 1 164 bls., ób. kr. 25.00. 1 i íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Útg. 1916. j| | Kápur óhreinar. 128 bls., ób. kr. 25.00. f§ | íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikning- i um. 140 bls., ób. kr. 35.00. 1 Vestmenn. Landnám íslendinga í Vesturheimi, e. Þorst. | Þ. Þorsteinsson. 264 bls., ób. kr. 25.00. | Skólaræður, e. Magnús Helgason, fyrrv. Kennaraskóla- 1 stjóra, 228 bls., ób. kr. 40.00. | Hjarðir, kvæði e. Jón Magnússon. 168 bls., ób. kr. 20.00. | i Heimhugi, ljóð e. Þorst. Þ. Þorsteinsson. 96 bls., ób. | | kr 10.00. | | Ljóðaþættir e. Þorst. Þ. Þorsteinss. 92. bls., ób. kr. 10.00. I H Ljóðmæíi e. Jóh. M. Bjarnason, höf. Brasilíufaranna. §§ Útg. 1898, 128 bls., ób. kr. 15.00. § | Bóndadóttir, ljóð e. Gutt. J. Guttormsson. 92 bls., ób. | | kr. 10.00. | 1 Rímur af Perusi meistara e. Bólu-Hjálmar. 48 bls., ób. i | kr. 10.00. | | Sól og menn, ljóð e. Vilhjálm frá Skáhólti. 96 bls., ób. | | kr. 50.00. | 1 Úlfebióð, ljóð e. Álf frá Klettstíu (Guðm. Frímann). 90 i i bls., ób. kr. 15.00. E | Kvæðabók e. Jón Trausta. 192 bls., ób. kr. 30.00. | | Samtíningur, smásögur e. Jón Trausta. 232 bls., ób. 1 | kr. 20.00. | | Andvörp, smásögur e. Björn austræna (Ben. Björnsson, | skólastj.). 156 bls., ób. kr. 15.00. | | Gresjur guðdómsins, skáldsaga e. Jóhann Pétursson. | 240 bls., ób. kr. 36.00. M | Vötn á himni, leikrit e. Brimar Orms. Tölusett og áritað § g af höf. 188 bls., ób. kr. 100.00. 1 | Gerið svo vel að merkja X við þær bækur, sem þér 1 | óskið að fá sendar gegn póstkröfu. Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er vlB i í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. 1 Náfn ,, Heimii: r=«M(iiiumumiiiiiiimiiiiHU|iiiiiuiuiiiii«k..iiiiiiiiiiiiimmmiiimiiitMMniiiuiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimm r; | Ódýp^ bóksaían, Box 196, Reykjavík. | TrilUIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIUIUIUUIIIIIIIIIIUIIIIIIUIUIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimiUlÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.