Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 9
T ÍM IN N, sunnudaginn 17. marz 1957. 9 4 síðu vlkublað breytist í 12 síðu dagblað Nýja Dagblaðið. Nýja Dagblaðið hóf göngu sína haustið 1933 og þá steig flokkurinn það stóra skref að hefja útgáfu dagblaðs. Jafn- framt var útgáfu Tímans haldið áfram í formi viku- blaðs, og var náið samstarf í ' milli blaðanna. Útgáfa Nýja Dagblaðsins er merkilegur þáttur í blaðasögu flokksins. Margir ágætir menn lögðu þar hönd á plóginn. Dr. Þórkell Jóhannesson var fyrsti ritstjóri þess, síðan Sig- fús Halldórs frá Höfnum og Þórarinn Þórarinsson, sem þar hóf ritstjórnarferil sinn, og hefur hann starfað lengur við blöð Framsóknarmanna sem ritstjóri en nokkur annar. Saga Nýja Dagblaðsins verð- ur ekki rakin hér. Það er sér- stök saga. Tíminn stækkar 1938. Ýmsir erfiðleikar, einkum fjárhagslegir, urðu til þess, að Framsóknarmenn urðu að .hverfa frá þeirri fyrirætlun að gefa út dagblað og viku- blað í senn í Reykjavík, og varð það úr, að Nýja Dagblað- ið og Tíminn voru sameinuð seint á árinu 1938, og jafn- framt var Tíminn efldur svo, að hann kom út þrisvar í '.viku. Þórarinn Þórarinsson varð nú ritstjóri Timans á- samt Gisla Guðmundssyni. Það sá nú á, að Framsókn- armenn höfðu um sinn gefið út dagblað með nýtízku sniði, því að með þessari stækkun var gerð veruleg breyting á útliti blaðsins. Var lögð meiri áherzla á fréttir og forsíöan *=ZE var hafaprpm sunBuda|inn: j C; kmém «M> I* Mxtr* +a* utta *,<&**» ihM **>■ ... ._ framt gerðar ýmsar breyting- ar á blaðinu. Nýtt letur var tekið í notkun, bæði á megin- máli og í fyrirsögnum að verulegu leyti, og nýir þættir voru stofnaðir. Aðalritstjórar urðu nú tveir, Þórarinn Þór- arinsson, sem áður, og Haukur Snorrason, sem verið hafði ritstjóri Dags á Akureyri um Tíminn segir frá stórtiðindum 1. sept. 1939. broti, kom út þrisvar í viku. Þegar að styrjöldinni lokinni var hafizt handa um að und- irbúa stofnun dagblaðs. Edduprentsmiðja var um þær mundir að færa út kvíarnar, og það var að ráði, að út- veguð var ný prentvél fyrir Timann, er einkum væri gerð til að prenta dag- blað. Á flokksþingi Framsókn- armanna 1946 var ákveðið að breyta Tímanum í dagblað undir eins og fært þætti. Lögðu flokksmenn fram fé til þess að hrinda málinu í fram- kvæmd, og hinn 7. nóvember í Vi3 strendur Græn urinn i stárum og, \ [4 c tSM/Hnm >4»i f4t-l í lr/*ívi hr/ji'A rixlriw . tó i ; v.ýrHKriSi Stækkunin tilkynnt 1938, Nýja Dag- blaðiö og Tíminn sameinuð, Tíminn kemur út þrisvar í viku. við það miðuð, en aðalstjórn- málagreinarnar voru nú sett- ar innan í blaðið, aðallega á 2. síðu. Þá voru og birtar kjallaragreinar. Blaðið var mjög myndarlegt og vel úr garði gert í þessum búningi. . Síðustærð var hin sama og áður. Fyrsta tbl. með þessu sniði kom út 17. sept. 1938. Blaðið jók verulega út- breiðslu sina og áhrif í þess- um búningi. Nýir þættir voru teknir upp og efni var mun fjölbreyttara en áður. Sumarið 1939 hafði Gísli Guðmundsson mjög orðið að draga sig í hlé frá störfum vegna sjúkleika, og þar kom, að hann varð að segja af sér ritstjórastarfinu og hafði þá gegnt því á ellefta ár. Kvaddi hann lesendur í blaðinu 26. okt. 1940. Varð Þórarinn Þórarinsson þá einn ritstjóri, og hélzt sú skipan óbreytt í mörg ár. Stefnt að útgáfu dagblaðs. Öll stríðsárin hélzt blaðið í þessu formi, 4 síðu blað í stóru Hálíðablað Tímans 17. jún( 1944. 1947 urðu mikil þáttaskil í sögu blaðsins. Þá breytti það gersamlega um búning, hvarf úr stóra brotinu, sem birtist þrisvar 1 viku, og varð dag- blað í „tabloid“-stærð, 8 blað- síður á degi hverjum, prentað í nýrri prentvél, sem braut blaðið, jafnframt því sem hún prentaði það. Ritstjóri dagblaðsins var Þórarinn Þórarinsson, en fréttaritstjóri Jón Helgason. Árið 1953 hvarf Jón Helgason frá blaðinu og Þórarinn Þór- arinsson var einn ritstjóri eft- ir það, unz kom að næsta á- fanga, stækkun blaðsins úr 8 bls. í 12, á s.l. ári. 12 síðu dagblað. Sú breyting var gerð 15. febrúar 1956 og voru þá jafn- NWAmnioi tsgug \xikibet \ ■ Dagblaðið hefur göngu sína 11 ára skeið, og ritstjóri Sam- vinnunnar 1947—1951. Jafn- framt varð Andrés Kristjáns- son fréttastjóri, og starfslið blaðsins var aukið í samræmi við breytinguna. Með henni stækkaði Tíminn raunveru- lega mun meira en úr 8 síðum í 12. Vegna leturbreytingar varð hin raunverulega stækk- un blaðsins miklu meiri. Stiklað á fáum atriðum. Hér hefir verið stiklað á nokkrum atriðum í sögu blaðs ins, í framhaldi af því, sem skráð er í greinum fyrrv. rit- etjóra, er ræða sögu blaðsins, flokksins og þjóðarinnar á þessu tímabili, i greinum hér á undan. En þessi saga er auðvitað miklu yfirgripsmeiri en hér er skráð. Miklu fleiri menn hafa lagt hönd á plóg- inn en hér eru nefndir. Af þeim, sem mikið hafa ritað í blaðið á liðnum árum, þótt ekki hafi verið skráðir ritstjórar, ber auðvitað að nefna fyrstan Jónas Jónsson frá Hriflu, sem um langt ára- bil ritaði um stjórnmál og mörg önnur efni, eins og rak- ið er í greinum fyrrv. rit- stjóra hér að framan. Þeir Hallgrímur Jónasson, Skúli Guðmundsson og Jón Eyþórs- son voru um eitt skeið ráðnir til að rita um ákveðin efni í blaðið, og sjá um það að nokkru leyti. Þá var Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli starfsmaður við blaðið um nærfellt 6 ára skeið og ritaði mikið um stjórnmál á því tímabili. Margir aðrir ágætir menn hafa lagt blaðinu efni, ýmist með föstu starfi um tíma, eða í sjálfboðavinnu, þótt ekki séu þeir sérstaklega skráðir í blöðum liðinna ára né taldir hér í þessu stutta ágripi af sögu blaösins. Og að sjálf- sögðu hafa forustumenn flokksins allir, fyrr og síðar, utan blaðstjórnar og innan, jafnan ritað mikið í blaðið og únnið sleitulaust að viðgangi þess. Hefur sú forusta nú hin seinni ár aðallega hvílt á for- manni flokksins og ritara, þeim Hermanni Jónassyni forsætisráðherra og Eysteini Jónssyni fjármálaráðherra. En hin veraldlega forsjá hefur, siðan blaðið stækkaði og umsvif jukust, hvílt á Sig- urjóni Guðmundssyni, fram- kvæmdastjóra blaðsins og gjaldkera flokksins. lýsingastjórn var síðan um tíma í umsjá ýmissa starfs- manna og velunnara blaðs- ins, m. a. Torfa Torfasonar og Vigfúsar Guðmundssonar o. f 1., unz Áskell Einarsson tók við starfi auglýsingastjóra, er útgáfa dagblaðs hófst, og gegndi þvi starfi þar til á s.l. ári. Núverandi auglýsinga- stjóri er Egill Bjarnason. Upplag blaðsins '1 I byrjun þessa árs er Tím- inn gefinn út í um það bil 15000 eintökum og hefur þá upplag blaðsins tvöfaldazt síð- an það var gert að dgablaði fyrir 10 árum. Upplagið hefur aukist um nokkuð á þriðja þús und eintök síðan blaðið var stækkað í 12 síður fyrir rösku ári. Á 40 ára afmælinu undir- . , »jlii pr*atamtJuog*n4* ðs prrntur* rðliur «5 prratatur nft bftpari pixtíerí. W*f»r «Wrert »* w«n* x prratanitlunua oí5»n * njén. Ír«gn«ii5i »«rtur b»i ■ »* nn«J» kiuMnius linui 1 I»«tt» «inn, H»f* 4»«t>18t»n t R«ykJ»vik UJ«rB»»t ifÍHH h»tt,- U6»«r)i«laiup pxent»r» fyrxr »triíit »»r »*§ kr. a írx. sn »i»»«tlift»t *r »»r 5»ft tóoo kr. í ir.byrjun ; 19Z2 »»r akjjut n«r»il til &«#» »9 ákreft* V»upi*. ö«tu i Mfndinm brir M r^lltipnur rri hrarjvw * * “ ........ «i*»kifta»ftnnuai pr«i ' **■>»■»»*>« * «auc* ki—--------—..—.... .. Þetta mun vera eina tbl. af Tímanum, sem er fjölritað, meSan stóð deila prentara og prentsmiðjueigenda í ársbyrjun 1923. Btimiðnrþine veriiur sett kl. 10 úrdegis í tUiff S|«ia«i4»wr fc»ía^úr»«»n ‘KwT’tVíífrréV Wui. rtm ÍHtý* ’.la'ji - »,• . „*»- .... »» t-. . . . . • .,.4 Xié*þm*r ------STÆUUM TilANS- A»»n*»»r* trt Hwrmamml limmnymí. ftrauni fnartlmrWiMaht « Ai«é» U !».«»■'. U) .. ,. Hfeiái istafe f*r Mddkgt MaU híbufai í MfflMfanfeMm a fjtf Wr M wn kMWll «11 •* »1 — »—T. ! »«• »rtt* Wt»f«w mr+tn kx» IMI VIH* ~ ■»*** «-•» «* «• *»»n íu* tMMM 1 «, »**<'* • **»»< *» «r 1« W. n W b»>iwu, •* a»a»«M> i «m.i »ranb lra*» **-« **»> »**« n*f* *» tmr nnun* M í | w»~' 14 •* <~t* »*»» N *••• V-'*»>» . <•*“»« H «» i l.-NrunuwHMM- CLTtLjr^j/wLr MWLrawr. . 1 '■ «« « wLmmÍ »~r «m»' w »/*!» ' < w*» M nr I *m» mm •» ra»» am. ■ - - rm tmt... .1 t M trawr **» mmmm * > . . . . _ »•*»««» «v< > m mm **-*“ •*' “* “**■—' *+ , rr, *"/*>*4 r*«» . - MS « tfípWSZJX STÁWZ7JZ t 3 z? •• r tfusr.r%i$zp%* * ■ ►» .M»» »MI *. -i'I M *.« » a M - • ,- ... ,, * .»*•<*« MH.U l»*. I . ->** -»«*.»» . 1 . ' V • I—- * I J •» >. MI.. < , > . • ‘4 »• »v» : • / .".i .< f, tm Vnif hH ht'truo ».&n « *»■&** w thiH t»4k|lr« ~ rA i iý>-» »> *-.K:**pfj**i.' i. ’ * ■ * '•:> • «m »/:. V' i/i; ■ ’ •r‘?; * \ b iri. h ‘ +4* \ "*• K» .«il t> - W • .. * u I •. ,« : . « r,, .. wm m*. •»%•■ • • •- mmm mt «m mi»i,««i . «Vi »;• * «» «gM» (** •' «» H-*. MM MW» u «uw . 12 síðu dagblaðið hóf göngu sína 15. febr. 1956. Afgreiðsla, auglýs- ingar, innheimta. í upphafi var afgreiðsla að verulegu leyti í umsjá rit- stjóra. Fyrsti afgreiöslumað- ur blaðsins var Björn Björns- son frá Múla. Síðan Guðgeir Jónsson bókbindari stuttan tíma, en þá tók við afgreiðsl- unni Sigurgeir Friðriksson frá Skógarseli og annaðist hana um skeið. Framkvæmdastjórn hafa haft á hendi Rannveig Þor- steinsdóttir, Vigfús Guðmunds son, Magnús Stefánsson, Þor- gerður Þorvarðardóttir, Guð- mundur Tryggvason og Hjálm týr Pétursson. Afgreiðslumenn hafa verið: Gunnlaugur Pétursson, Arn- aldur Jónsson, Þórður Þor- steinsson, Torfi Torfason og Eiríkur Erlendsson, sem gegnt hefur starfinu s.l. 10 ár. Gjaldkeri Tímans s.l. 10 ár hefur verið ungfrú Elísa Kristjánsdóttir. Til að byrja með höfðu rit- stjórar auglýsingastjórnina á hendi að verulegu leyti. En fyrsti auglýsingastjóri var Jóhannes G. Helgason. Aug- býr blaðið sókn til að auka enn. mjög útbreiðsluna og heitir á stuðningsmenn til fulltingis. Biaðstjóm Timans Síðan skipulag blaðsins komst í fast form á veg- um Framsóknarflokksins og blaðstjórn var kjörin, hafa formenn verið tveir: Jónas Jónsson fyrrv. ráð- herra og Hermann Jón- asson forsætisráðh. Blað- stjórnin í dag er þannig skipuð: Hermann Jónas- son forsætisráðherra, for- maður, Eysteinn Jónsson f jármálaráðherra, Hilmar Stefánsson bankastjóri, Erlendur Einarsson for- stjóri, Guðbrandur Magn ússon forstjóri, Ólafur Jóhannesson prófessor, Sigurjón Guðmundsson framkvæmdastj. og Vil- hjálmur Þór bankastjóri. Pálmi Hannesson rektor, sem lézt á s.l. ári, átti og sæti í blaðstjórninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.