Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 7
T ÍMIN N, sunnudaginn 17. marz 1957. 7 Slik yfirlýsing hefur ekki komið fram fyrr svo að ég muni, við myndun rikisstjórn- ar hér á landi. Þessi yfirlýs- ing er vottur þess, að meiri hluti landsmanna er nú orð- ið fylgjandi jafnvægisstefn- unni. Jafnvægi i byggð lands- ins er um þessar mundir eitt af kjörorðum þjóðarinnar. Vel er, að svo sé, því að það, sem þjóðin vill gera, má ætla að hún geri eftir því, sem geta leyfir á hverjum tíma. í þessu sambandi er sérstök ástæða til þess að geta sér- staklega tveggja mála, sem verið hafa til meðferðar á Al- þingi því, er nú situr. Vil ég þá i fyrsta lagi nefna frum- varp það, er landbúnaðarráð- herra lagði fyrir þingiö i s.l. mánuði, um landnám, ræktun og byggingar í sveitum. I öðru lagi, lög, sem samþykkt voru á þinginu rétt fyrir áramótin, um heimild til skipakaupa og lántöku erlendis í sambandi við þau. Þessi tvö mál eiga það sameiginlegt, að með af- greiðslu þeirra eru stigin stór og athyglisverð spor í þá átt að stuðla að jafnvægi í byggð iandsins. Hér er annars vegar ákveð- ið að verja árlega verulegum fjárhæðum úr ríkissjóði um- fram það, sem gert hefur ver- ið, til eflingar atvinnulífi í sveitum landsins_ til þess að fjölga nýbýlum og gera þau betur úr garði en verið hefur og til þess að koma því í kring, að lágmarksstærð ræktaðs lands á byggðum jörð um verði sem svarar 30 dag- sláttum. Til þess að svo megi verða, er gert ráð fyrir, að ræktaðar verði 36 þús. dag- sláttur samtals í sveitum í þessu skyni. Fyrir fáum árum hefð'i slik fyrirætlun vissulega verið til tíðinda talin. Hins vegar er gert ráð fyrir, aö rík- isvaldið hafi forgöngu um út- vegun stórra fiskiskipa með þaö fyrir augum fyrst og fremst, að þeim verði á sínum tíma ráöstafað til útgerðar í þeim landshlutum, þar sem verkefni skortir við sjávarsíð- una. Enn er að vísu óséð, hvernig til tekst um fram- kvæmd þeirra heimilda, sem í þessum lögum felst. Til þess, að lögin beri þann ár- angur, sem til er stofnað', þarf mikla fjármuni, sem ekki verða til staðar nema þjóðin geti fengið þá að láni erlend- is með viðráðanlegum kjör- um. En sú viljayfirlýsing þingsins, sem í þessum lögum fellst er sögulegur viðburður ekki síður en hin nýja rækt- unaráætlun sem nú liggur fyrir Alþingi. Hina sundurlausu þætti um jafnvægi i byggð landsins, sem skráðir eru hér að fram- an, hefi ég sett saman, af því að Tíminn er 40 ára í dag, og af því að mér, vegna starfs mins viö blaöið um skeið, var, ásamt öðrum, boöið að birta í því einhverskonar afmælis- grein þennan dag. Ég minn- ist að sjálfsögðu ýmsra atvika í sambandi við starf mitt og þó sérstaklega margra merkra viðburða í þjóömálum íslend- inga og áhrifaríkrar starfsemi Framsóknarflokksins á árun- um 1930—’40. Hefi þó ekki talið mér fært að fást við það efni að þessu sinni, því hefi ég tekið' þann kostinn að ræða nokkuð á víð og dreif, um mál, sem mér var hugstætt á þeim tíma, öðrum þjóðmálum fremur, og er enn. Ég óska Tímanum þess á fertugsaf- mælinu að hann verði þess jafnan umkominn, eins og hann ávallt hefur verið, að Þverskurður af THERMOPAN rúðu ★ Útilokar móðu og frost. ★ Sparar kyndingarkostnað. ★ Sparar málningu á gluggum. ★ Dregur úr hávaða. Málmrammi tvær rúður Mynduð þér kaupa eftirlikingu af málverki, ef frum- myndin fengist fyrir sama verð. Þegar um er að rœða tvöfalt einangrunargler, þá vitið þér hvað þér fáið, ef þér kaupið ORIGINAL THERMO- PANE, sem nú er notað hér á landi í þúsundir íbúða, i opinberar byggingar, skóla, sjúkrahús, verzlunarhús, verksmiðjuhús o. fl. Með því að nota THERMOPANE eruð þér viss um gœðin og endinguna. Verð og aðrar upplýsingar hjá umboðsmönnum verk- smiðj unnar. .t EGGERT KRISTJÁNSSGN & C □. H.F. mmttitiituittitittuiitiiittitttiiititttiitttttxtttituitxtxititititttixtnmKtitiitt «♦♦»♦«»♦♦♦♦ — * ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• !■■■■■■■■■ '.V.V.V. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIP l Kaupféiag HeUissands \ SANDl . Sendum Tímanum hugheilar kveöjur á árnar Tímanum heilla á 40 ára afmælinu, og þakkar íj | 40 ára afmcelinu meÖ þakklceú fyrir þátt I; biaðinu áratuga stuðning við kaupféiögin og samvinnu- > \ hans í vexti og viögangi samvinnustefnunn- :■ ■: i :■ stefnuna. leggja fram lið sitt til þess aö styrkja þjóöina í trúnni á landið og glæða framtíðar- vonir manna í hinum dreifðu byggðum — og þá jafnframt fær um að hjálpa til að láta þær vonir rætast — hvort sem sú byggð, sem ekki má glata von sinni, er við fjall eða strönd og hvort sem hún hef- ir uppeldi sitt af gróöri jarð- ar eða því, sem í djúpi hafs- ins býr G. G. ar í landinu. KAUPFÉLAG KJALARNESÞINGS iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiM nimiiiunitiinnHimiiiiuiitiiHiuimiiiiiiiuiiimiiiuiiiiniiiimfUPmnwHimimiiiitmiiiiiiiiiuiimimnjiiniiimHHmmnj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.