Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 14
 14 TÍMINN, sumiudaginu 17. marz 1957. !■■■■■■■■! -■-•-■-■.v.v.v.v.v.vv, I ♦ * I H ♦♦ « Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Á þeim 40 árum sem liðin eru síðan dagðlaðið Tíminn hóf göngu sína hefur blaðið verið öflugt baráttutœki fyrir vexti og viðgangi kaupfélaganna, og veitt þeim ómetanlegan stuðning í starfi þeirra til alþjóðarheilla. Á þessu merkisafmœli blaðsins ber því að þakka þann mikla þátt sem það á í eflingu sam- vinnuverzlunar á íslandi. Þér, sem enn eruð ekki félags- menn í Kaupfélagi Suðurnesja, ættuð að hefja viðskipti við það nú þegar. Þér munuð komast að raun um að viðskiptin eru hvergi hagkvæmari en hjá samvinnu- félögunum. Þau hafa rutt braut- ina til bættra verzlunarhátta og vaxandi framfara í áratugi. Kaupfélag Suðurnesja Keflavík — Grindavík ♦♦ B ♦t ■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ :: •♦ B ♦♦ _■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ ♦ ♦ ■" « ■: ♦♦ ■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ ♦♦ a ♦♦ ■ :: ■■ :: ■■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ ♦♦ ■ ií :: ♦♦ H | ♦♦-■ ♦♦ H « ♦♦ ♦♦ « 8 H Kaupfélag Austur - Skagf irðinga Hofsósi seridir Tímanum beztu árnaðaróskir á 40 ára afmæli blaðsins, og færir því þakkir fyrir langa og árangursríka baráttu fyrir málstað kaupfélag- anna og sam- vinnustefnunnar í landinu. Kaupfélag Austur - Skagf irðinga ♦♦ ■■ h : :: . H I; .v.v.v.-.w.v.vv.,.%v.".v.v-,.v.v.vww.va%vavuv.', A þessum tímamótum, þegar Tíminn er 40 ára, viljum vér votta blaðinu þakkir fyrir hið ómetanlega starf sem það hefir af hendi leyst í þágu kaup- félaganna og samvinnustefnunnar í land- mu. Jafnframt óskum vér Tímanum allra heilla á komandi árum. Kaupfélagið DAGSBRÚN Ctibú Arnarstapa. Sími 4 og 19, Ólafsvík. Á 40 ára afmœlinu sendum við Tímanum beztu kveðjur og árnaðaróskir. Jafnframt viljum við fcera blaðinu þakkir fyrir langa og árangursríka baráttu þess fyrir farm- förum og bcettum lífskjörum, og vexti og viðgangi samvinnustefnunnar. Kaupfélag Skaftfellinga Kaupfélagið DAGSBRÚN Vík í Mýrdal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.