Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 12
Stöðvarfirði, Breiðdalsvík sendir Tímanum beztu afmæliskveðju á 40 ára o,f- mœlinu, ásamt þökkum fyrir mikilvœgan stuðning við málstað kaupfélaganna í landinu. Kaupfélag Önfirðinga Flatey ri TIMINX, sunnudaginn 17. marz 1957, Kaupféiag Saurbæinga Salthólmavík sendir Timanum beztu árnaðaróskir i tilefni 40 ára afmælisins og þakkar áratuga baráttu fyrir eflingu samvinnustefnunnar í landinu. Kaupfélag Saurbæinga sendir Tímanum árnaðaróskir og kveðjur á fertugsaf- mœlinu og þakkar blaðinu margháttaðan stuðníng við kaupfélögin í landinu. .’.V/.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.WA^WV.V.’A^ Seljum allar algengar nauðsynjavörur. SELJUM: Kol, salt og olíur. — Umböðsmenn fyrir Samvinnutryggingar. Önfirðingar. Látið Innlánsdeild kaupfélaganna ávaxta sparifé yðar. Kaupfélag Súgfirðinga Suðureyri — Súgandafirði. í tilefni af 40 ára afmœli Timans viljum við senda blaðinu beztu heillaóskir og þakkir fyrir áratuga baráttu þess fyrir vexti og við- gangi samvinnustefnunnar. Kaupfélag Súgfirðinga Samvinnufélag Fljótamanna Haganesvík sendir Tímanum beztu kveðjur og árnaðar- óskir í tilefni af 40 ára afmæli blaðsins. Minn- umst með þakklæti þáttar blaðsins í þróun og eflingu samvinnustefnunnar í landinu. f f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.