Tíminn - 23.03.1957, Page 5

Tíminn - 23.03.1957, Page 5
T í MIN N, laugardaginn 23. marz 1957, 5 .»■ Jón Kristgeirsson Skólaþroski Orðið er frjálst lesirarnámsþroski Orðið skólaþroski er eiginlega ný-yrði eins og það nú er notaö. Það er ekki eldra en svo, að auð- velt ætti að vera að finna, hver hefur fyrstur fært það í letur í þeim sainböndum. Væri skemmti- legt að vita það. Annars eru viss orð eða orðatiltæki við og við tízka, þegar rætt er um skólamál og uppeldis. Fyrir rúmum 20 ár- um var orðið complex áberandi. Á kennaraþinguin og manníund- um uppalenda Jék það í eyrum áheyrenda. Nú aítur-á-móti heyrist það mjög sjaldan, enda er orðið andstætt eöli tungu okkar og get- ur aldrei samrýmst henni. Um líkt leyti kom orðið minni- máttarkennd á kreik. Þao hefur gengið síðan og er heiðarlegt orð. Það er enn í fullu gildi og heyrist oft bæði á líklegum og ólíklegum stöðum. Til minnimáttarkenndar rekja ýmsir margvísleg vanda- mál uppeldis og skóla. Telja þeir hana vera uppsprettulind og orsök allskonar mistaka, harma, örvænt ingar, ógæfu og neyðar. Það er taiið eðli hennar, að hafi hún verulega náð að festa rætur í brjósti einetaklings, sé iligjörlegt verður, muni ef til vill aldrei bera sitt barr í námi, eða ekki ná sér á stryk fyrr en eftir mörg ár. Barni þessu eru í fyrstu fengin i hendur oíviða viðfangsefni. Það er fyrirfram dæmt til að 'bíða ósigur, eða réttara sagt, það getur Síðastliðinn sunnudag hófst Reykjavíkurmót í tvímennings- 1 keppni og taka 56 pör þátt í keppn Vcrður þvi eski lyst her, J inni ir.-( þremur félögum, Bridge- enda er Isak sjalfur rettur maður féiagi kvenna, Bridgeíélagi Reykja- til þess. Ekki er vitað hve mikill hluti barna hefur fengizt við lestr arnám áður en þau koma í barna- skóla. En allmikill hluti mun það j vera. Ef gert er ráð fyrir, að þetta tregðu og mótþróa, sem er líka saniigjanat andsvar þess, og senni lega eina vörn, regluleg neyðar- vörn. Þessu barni eru gefnir stein- ar fyrir brauð. Um þetta hefur nokkuð verið rætt og ritað hér á landi, en þó ekki fyrr en á allra síðustu árum. Sjálfur hafði ég eiginlega enga grein gert mér fyrir þessu vanda máli áður en ég kom til Banda- ríkjanna á s.l. ari, og sá hversu mikill gaumur því er gefinn þar í landi í skólastarfi. Það fyrsta, er ég minnist að hafa séð því hreyft hér, er í grein í Mennta- málum eítir Jónas B. Jónsson fyrir um það bil tveiniur árum. Auk þess hafa þeir uppeldis- og sálarfræðingarnir dr. Matthías aldrei fulnægt þeim kröfum, sem 1 séu börn upp og ofan án tillits ætiast er til af því. Það rekur sig til þroska, er víst að talsverður fljótt á ofureflið og vonbrigðin í hluti þeirra hefur ekki náð lestrar þessari viðureign. Það brynjast' námsþroska. Það er því augljóst, að nokkur hluti barna fæst við lesnám árlega án þess að vera tilbuinn að byrja á því. Fyrir því vinna þau verk, sem er verra en ógert. Ástæður fyrir aðsókn að smá- barnakennslu eru margar. Fyrst má telja, að foreldrar óska eftir, að barnið sitt verði sem fyrst læst. Þeir skilja, hve mikilsverðum á- fanga á skólabraut er náð, þegar barnig verður fleygt og fært í lestri. Þeim þykijr langt að bíða eftir skóíaskyldu. Þau hafa aura- ráð og horfa ekki í kostnaðinn. Sjónarmið þessa fólks skal ekki átalið, en það verður að gæta hófs og fara ekki lengra en þroski barnsins segir til um. Það virðist næstum því tízka, að sénda barn varð svo að spila að lofeum frá hjarta KG, þannig að blindur fékk tíunda slaginn á tromp-drottning- una. Hvílíkt hugmyndaflug! Þann- ig mun spilið hafa unnizt á flcst* um borðum, en einnig kom fyrir, þegar sagnhafi spilaði trompi frá blindum, að austur lét 10 og eftir það er ekki hægt að tapa spil- inu. víkur og Tafl- og bridgeklúbbnum. Auk þess er eitt par frá Kéflávík- urflugvelli — amerísk hjón —, sem spila sem gestir. Þetta er í fyrsta skipti, sem sér- stakt Reykjavíkurmót er háð í íví- j menning, en síðan bridgefélögum j í bænum fjölgaði, hefir komið! ^ - » , , , r * J ’ , _ , ,, 1 Þremur umferðum er nu lokið fram, að nauðsynlegt er að halda . , , , slikt mót ,i tvenndarkeppni bridgefelaganna, ‘S 'hriTt0 umfcrðir verða smiaðar í ' en Þátttaka er Þar m3ö§ mikil sem prjar umteroir veroa sp.taoar í ,, , .* staða átta pfstn eftir mótinu, og eftir 1. umferðina eru nltast aður’ ».öa atta eísTu eítm menn úr Bridgefélagi Reykjavíkur |’essar untfer®lr er þann;g- \ í 11 efstu sætunum. Röð átta efstu ;laSnea Kjartansdottir - Eggert erþannig: Kristinn Bergþórsson-; Benonysson 571 stig. 2. Margrét Stefán Stefánsson 203 stig. 2. Ás-! Jensdottlr-Johann Jousson 563 björn Jónsson—Jóhann Jónsson' stf§' Guðoónsdóttir 199 st. 3. Guðlaugur Guðmundsson Zophónías Pétursson 535 stig 4. —Kristján Kristjánsson 199 st. 4. Rannveig Þorsteinsdóttix- Arni Sigurhjörtur Pétursson—Þorsteinn Guðmundsson 531 st. 5. Ásgerður Þorsteinsson 186 st. 5. Jóhann Jó- Einarsdóttir—Brynjólfur Sttífáns- hannsson—Stefán Guðjohnsen 186 ; son 527 st. 6. Karitas Sigúrösson st. 6. Eggert Benónvsson—Vil- —Kristján Ásgeirsson 525 st. 7. h.iálmur Sigurlðsson 181 st. 7. Ei-' Eggrán Arnórsdóttir — Eiríkur son tekið málið fyrir á opinberum vattvangi bæði í ræðum og ritum. Eítir að grein þessi var samin, hafa þeir báðir gert því rækileg skil i útvarpi. í febrúarmánuði 1956 fékk stjórn Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík dr. Matthías til að fiylja erindi á almennum fundi í félaginu um lestrarkennslu. Þetta erindi doktorsins var mjög snjallt og eftirtektarvert sem vænta mátti. Þar upplýsti hann, að samkvæmt greindarmælingum sínum hefði komið í ljós, að ein- ungis um þriðjungur íslenzkra barna nákvæmlega 6 ára hefðu náð þeim greindarþroska, er telj- ast verður nauðsynlegur til að geía numið eða stundað skólastörf eins og íslenzk fræðslulög gera vill er það eftirlegukind frá þeim tíma, er skólaskylöa náði ekki eins langt niður og nú, og gert var ráð fyrir, að barnið væri lesandi við komu þess í skóla, og þannig má lengi telja. Með forskólakennslu er seilzt inn á starfssvið barnaskólans. Það er tilraun til að losa hann við þá sjálfsögðu skyldu að kenna lestur. Sá skóli er sannarlega ekki ofgóð- ur til að gegna því ætlunarverki sínu. Og allar líkur benda til þess að hann sé hæfur til þess. Við höfum á að skipa prýðilega mennt uðum lestrarkennurum í skólan- um. Yngri kynslóðin í kennara- stétt ber þar hátt. Spáir það góðu. Skólinn virðist líka ætla nægjan lega langan tíma til lesnáms. Þrjú fyrstu skólaárin frá 7—10 ára að uppræta hana. Þess mun því Jóaasson og herra Ólafur Gunnars j í smábarnaskóla hér í bæ. Ef til vænzt, að við kennarar foroumst að gróðursetja lífsmeiö þess skað- valds, og aö við sneiðum hjá þeim báttum í ksnnslu, er veita því tré næringu og viðurværi. Nefna má einnig, að oft heyr- ist nú talað um afbrigðileg börn. En ætla verður að vert sé að taka sér slík orð í munn með nokkurri gát, nema að því leyti, að hvert barn hefur sitt einstaklingseðli og er því þannig afbrigðilegt frá öðr um börnum. Og nú höfum við orðið skóla- þroski. Má vel ætla, að í því felist mótleikur gegn minnimáttarkennd og að það sé til orðið í stríðinu við hana að einhverju leyti. Af útlj,tj_ þess og hljóðan virðist í fljótu bragði megi ráða, að um sé að ræða hvort barnið eða ungl- ingur hafi öðlast þroska til að setjast á skólabekk. En gagnvart skyldunámi getur sá skilningur vart komið til greina, vegna þess að börn eru skólaskyld við ákveð- ið aldurmark, fyrixvara lítið. Verð ur þá að ætla, að skólar þeir, sem eiga að veita þeim móttöku, hafi við hendúia nánisefni eftir þörf hvers eins, cftir því sem auðið er. Samkvæmt þessu ætti því merking orðsins að vera eitthvað í þá átt, að leitað sé eftir þroska nemenda til þess að komast að raun um, hvaða störf skóla hæfi honum, svo að unnt sé fyrir kennara að fá honum í hendur hæfilegt náms efni, eftir því sem við verður kom ið. Má þá vænta, að nemand uni vel hag sinum í skóla og árangur af dvöl hans þar verði eins góður og efni standa til. Eitt af mikilsverðum atriðum skólaþroskaprófa mun þá vera, að kanna hvort barn, sem í fyrstu leggur út á skólagöngu, hafi náð þroska til að byrja lestrarnám. Enda er lestiu aJalnámsgrein fyrstu ára barns í skóla. Slík próf mætti því alveg eins neína lestrar- námsþroskapróf, eða eitthvað þess háttar. Og þá mætti líka ræða um lestrarnáœsþroska í því sambandi. Vitað er, að börn verða mjög mis- munandi snemma tilbúin til lestrarnáms, og að það er ekki alítaf háð greind barns, hve fljótt það fær lestrarnámsþroska. Munu á sjöunda árinu þannig, að af nákvæmlega 7 ára börnum hafa náiægt þrír fjórðu hlutar barn- anna náð þessum þroska. Þetta er fyrsti dómurinn, byggður á vís- indalegum rannsóknum, sem kveð inn hefur verið upp opinberlega um námsgetu smábarna á landi hér. Það eru stór orð og mikils- verð, og þarf hart hjarta til að láta þau sem vind um eyru þjóta. Og ekki bætir úr skák, þegar haft er í huga, að greindarþroski einn skapar ekki lestrarnámsþroska. Þar Itemur m.a. til greina heilsu- far barns, heyrn, sjón, hreyfingar hæfileiki augna, sem oft er sein- þroska bjá börnum, margvísleg samstilling skynstöðva, tilfinninga líf, málfar, orðaforði og ótal margt íleira. Stéttarfélagsfundurinn fól stjórn sinni að gera máli þessu nokkur skil. Tók ég að mér að semja drög að greinargerð um það, og var hún svo send áleiðis. Drög þau eru að n-'kkri ''ppistaða í þessari grein, en þó elki í upphafi né endi. Nú er þegar ofur lítið byrjað í barnaskólum hér, að reikna méð og athuga mismunandi lestrar- námsþroska barnanna, þegar þau koma í skólaim 7 ára gömul. Og má vænta að það haldi áfram og nái því marki, að verða fullnægj- andi. En til skemms tíma hefur ilestir, er fengist hafa við lestrar-1 venjan verið sú, að ganga út frá, kennsíu, geta nefní dæmi um það. a^ a Þvi aidursskeiði séu öll börn- Hinsvegar er greind auðvitað snar in orðin þroskuð til lesnáms. Hins þáttur í lestrarnámsþroska, þegar veSar s>’na «ú rannsóknir Matth- til kemur. Earnið verður að sjálf íasar. að telja megi, að um % sögðu, að hafa visst lágmarksstig Þessara barna hafa ekki náð þar ríkur Baldvinsson—Guðmundur 0. Guðmundsson 181 st. og 3. Gissur Guðmundsson—'ívar Andersen 181 st. __ Á sunnudaginn kom eftirfarandi spil fyrir í D-riðlinum: A 8 x x (V D 8 6 4 ♦ Á 9 * K 10 x x A D X X X X A G X X V X V K G 10 3 ♦ D X X X X ♦ K XXX * G X * 10 X A Á K V Á 9 7 2 ♦ X X Á D 8 7 X greindar ti) að bera, svo að um slíkan þroska geti 'Verið að ræða hjá því. Menn teija fuilsannað, að tr.irn- um sé mikill hnekkir og trafali í öllu námi að því, ef byrjað er of snemma að kenna þeim lestur, það er, áður en þau hafa náð þroska til þess. Taka sumir jafn- vel svo djúpt í árinni, að halda fram, að barn, sem fyrir slíku ráð fyrir. Hinsvegar breytist þetta ; aldri eru aðallega helguð því námi. Nægjanlegt vegna skólastarfsins er að barnið sé læst á tíunda ári. Það er ekki fyrr en í 10 ára bekk, að vankunnátta í Iestri verður barni beinlínis fjötur um fót í námi. Hér verður ekki dæmt um, hvaða áhrif það hefur á námsframa barna, ef þau eru orðin nokkuð lesandi áður en þau koma í barna skóla. Þekking á þeim hlutum eru ekki fyrir hendi; þótt öllum megi Ijóst vera, að því fyrr sem barn verður læst, því betra. Og óneitan lega hafa smábarnaskólar unnið margt ágætt verkið í lestrar- kennslu. Rétt er að gerá tilraun til að nefna hugsanlegar leiðir til að koma í veg fyrir, að börnum innan við lestrarnámsþroska sé ofþjakað í lestrarnámi. Verður þá bent á nokkur atriði í því sambandi hér á eftir: 1. Að almenningur í landinu sé fræddur um þessi mál, svo að hann geti áttað sig á, hvað er í húfi. Munu þá margir aðstand- endur barna kappkosta, að gera sér grein fyrir ástandi barns sins. í þessum efnum, og í mörg um tilfellum komast að rétturn niðurstöðum. Að skólaskylda barna sé færð niður um eitt ár eða til 6 ára aldurs. Þá getur skólinn haft á valdi sínu, við hvað börnin fást í skólanum. Og þá myndu for- eldrar barna sennilega hætta að hugsa um lestrarkennslu barna sinna fyrir skólaskyldu. Þessi leið er ófær eins og nú er á- statt. Skortur er á kennurum og húsnæði, og auk þess mun mörgum finnast, að skólaskyld an sé þegar nægilega löng. En óneitanlega er þetta öruggasta leiðin. ' -• Að fræðsluráð taki að sér yfir- stjórn smábarnaskólanna og setji þeim starfsreglur og starfs hætti. Þetta myndi reynast erfitt í framkvæmd vegna þess, hve skólar þessir eru margir og smáir, og störf þeirra geta ekki Á öllum borðunum nema einu spilaði suður fjögur hjörtu. Þeir einu, sem ekki lentu í þeirri sögn, spiluðu 3 grönd, sem ekki er hægt að hnekkja, og hefði því átt að gefa topp. En það var nú eitthvað annað, fjögur hjörtu unnust á öll- um borðunum, og má það furðu- legt teljast, bví vörnin virðist eiga þrjá slagi á tromp og einn tígulslag. Yfirleitt mun hjartaás hafa verið tekinn, og síðan öðru hjarta spiiað, og þá kom hin slæma lega í trompinu í ljós. Sagnhafi tók þá tvo hæstu í spaða,' spilaði síðan öllum laufunum. Austur trompaði ekki, og þegar iígulás var spilað úr blindum, kastaði hann kóngnum ekki í ásinn, og til æskilegum greindarþroska, og auk þess eru nokkur fleiri, sem þá eru vanbúin til lestrarnáms. En hér er ekki öll sagan sögð. Mál’ð er flóknara en það. Fjöldi barna 5—6 ára sækja lestrarnám bæði í smábarnaskólum og víðar. Ekkert er gert svo vitað sé til þess að grennslast eftir lestrarnáms- þroska þessara barna, nema að einhverju leyti í skóla ísaks Jóns- Baldvinson 516 st. og Guðbjörg Andersen—ívar Andersen 515 st. Alls verða spilaðar fimrn um- ferðir í þessari keppni, og tvær síðustu umferðirnar verða spilaS- ar á mánudag og þriðjudag í Skáta heimilinu. Undirbúningskeppninni í Reykja vík fyrir landsmótið í biidge er nú loks lokið. Síðasti leikurinn- i keppninni var spilaður á fimmtu dag og vann Eggert Benónýsson þá Hjalta Elíasson. ÁSur hafði verið skýrt frá því hér í þættin- um, að sveit Ilarðar Þórðarsonar bar sigur úr býtum í þcssari keppni, og hlaut með því titilinn Reykjavíkurmeistari í bridge. Rö'ð annarra sveita var þannig. 2. Egg ert Benónýsson með 9 stig. 3. Árni M. Jónsson 8 stig. 4. Hjalti ElíaS- son með 5 stig. 5. Ásbjörn Jóns- son með 4 stig. 6. Rafn Sigurðsson með 3 stig. og 7. Sveinn Holgason með eitt stig. Allar þessar sveitir eru frá Bridgefélagi Reykjavíkur, nema sveit Hjalta sem spilar fyrir Tafl og bridgeklúbbinn. Lands- mótið í bridge verður háð á Akur eyri um páskana, og fjórar efstu sveitirnar úr Reykjavíkurdeild- inni taka þátt í því móti. Á sunnudaginn (morgun) icrð ur fundur í Bridgefélagi Reykja- víkur í Skátaheimilinu kl. 1,30. Verður þar rætt um förina norður. farið fram skólanna. í húsnæði opinberu i. Þá kemur einnig til greina, að gera smábarnakennurum að skyldu, að þvi aðeins megi þeir taka barn innan skólaskylduald urs til kennslu í lestri, að það hafi vottorð frá sérfræðingi um að það hafi náð greindarþroska og önnur þau atriði í því sam- bandi, er koma sérstaklega til greina við nám lesturs. Að vísu hefur þett.a nokkurn kO'Stnað í för með sér fyrir forráðamenn barns, en þess ber að gæta, að kennslugjald sumra barna er nokku'o hátt, og þessi kostnaður yrði lítili i hlutfalli við það. Það er líka gaman síðar méir að eiga greindarpróf barns frá þessum aldri. 5. Hér í Reykjavík virðist heppi- legt fyrir barnaskólana, að nota septembermánuð til athugunar á 7 ára börnunum, enda tíðkast það nú, að við lok þessa mánað- ar er nokkuð fært til í bekkjun- um. Ef í 1 jós kemur við þá athug- un, að einhver börn eru ekki til búin að byrja á lestri, verður auð vitað að fá þeim önnur verkefni í skólsnum til að byrja með. Eng- inn vandi er að finna slík verk- eíni, er myndu jaínframt, örva les námsþroska þessara barna. í síðasta kafla þessarar greinar verður sagt frá hvernig þessum malum er skipað í Víniandi hinu góða, o. fl. Handritamáíið [ í þýzku blaði i Þýzka blaðið Kieler Nachiichten birti hinn 14. marz síðast). gi-ein um handritamálið eftir Ernst Sieg- fried Hansen í tilefni þess, a'ð máÞ ið er aftur komið á dagskrá Al- þingis. Höfundur rekur sögu hand- ritanna og hvernig þau hafa kom- izt í eigu Dana og skýrir íéttiloga frá því að fslendingar gcii fyrsf og fremst siðferðilega kröfu til þeirra. „Segja má, að íslendingar krefjist heimanmundar síns aftur eftir 560 ára hjónaband við Dan- mörku“, segir höf. Hann skýrir sí9 an frá miðlunartillögu Dana árið 1954 og hverjar undirtektir hú» hiaut. Að lokum getur hann hcim- sóknar forseta íslands til Dan- merkur í apríl 1954 og þess, að handritamálið varpaði engum skugga á hana. Greinin cr hlufc- iaus frásögn af handritamálinu, vtíl og vinsamlega skrifuð. Sendiherra ísl. í Isracl ^ afhendir trúna'ðarbréí Hinn 20. þ. m. afhenti Magmjs V. Magnússon forseta ísrael trún- aðarbréf sitt sem sendiherra ís- 1 lands í ísrael með búsetu í Stokk- - hólmi. — (Frá utamíkisráðu-- neytinu). , ’

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.