Tíminn - 24.03.1957, Page 12
VeBurútllt!
H!tí kl. 18:
Austan og norðaustan kaldi, skýj
að með köflum, víðast úrkomu-
laust.
Sunnudagur 24. mar* 1957.
Reykjavík 3 stig, Akureyri 6,
London 10, Kaupmannahöfn 1,
París 13, New Yoric 15.
Svipmyndir úr afmælishófi Tímans á Hótel Borg 18. marz
Þetta eru nokkrar svipmyndir úr
hinu fiölmenna og glæsilega af-
mælishófi TÍMANS á Hótel Borg
sl. mánudagskvöld. Áður er birt
yfirlitsmynd úr veizlusalnum, en
myndirnar hér að ofan sýna, efst
til vinstri, ræðumenn í hófinu:
Hermann Jónasson, forsætisráðh.
Þórarinn Þórarinsson ritstjóri,
Haukur Snorrason ritstjóri, Jón-
as Þorbergsson fyrrv. útvarpsstj.,
Guðbrandur Magnússon forstjóri
með 1. árg. Tímans fyrir framan
sig. Gísli Guðmundsson alþm.,
Jón Arnþórsson, form. FUF. —
Myndin t. h. Jón Þórðarson prent
ari sem hefir setf Tímann í 30 ár,
frú Margrét Helgadóttir og Er-
lendur Einarsson forstjóri. Neðri
myndin, frá vinstri: Þorsteinn
Thorlacius prentsmiðjustj., Óðinn
Rögnvaldsson, vélsetjari, og frú
Hulda Arnórsdóttir kona hans,
Geir Herbertsson vélsetjari, for-
stöðum. Rafmynda og frú Mál-
fríður Guðmundsd. kona hans,
frú Anna Klemenzdóttir, ekkja
Tryggva Þórhallssonar forsætis-
ráðherra, Þráinn Valdimarsson
erindreki og frú hans, Hilmar
Stefánsson bankastjóri og frú
Margrét Jónsdóttir kona hans. —
Almennt skíðamót á Akureyri:
Eysteinn Þórðarson
sigurvegari í gær
Akureyri í gær: Eysteinn Þórðarson úr Reykjavík varð
sigurvegari á fyrra degi hins almenna skíðamóts, sem hér
er haldið um helgina. Varð efstur í A-flokki í skiðastökki, sem
fram fór í ágætu veðri og við mikla aðsókn á Miðliúsaklöppum
hér ofan við bæinn.
Togarinn Jörnndur i
I ö |
; landar á Sanðárkróki
r*ú iréUariUfa Tiinanj
Sauðárkrók.
I !
Togariun J Jruudur l'rá Akureyr í
iandaöi b.er í ?íðu;tu víku timmtíu j
smáleitum-at fiski. Fiskurinn fór j
til vinnsiu í frystihús Kaupfélags
Skagfirðinga. í ráði er að togar
;nn fari í aðra veiðiför fvrir hús
ið.
Fisks er að verða vart hér inni
á Skagafirð: og er byrjað að veiða
hann á trillum í net. G.Ó.
Fjölbreytt tcnlistarhátíð í Bergen
í lEÍnningii Griegs í vcr
Ctenílur írá 24. maí til 7. júní
Kom það engum á óvart^ því að
Eysteinn er margfaldur íslands-
meistari, í stökki, bruni, svigi og
fjallagreinum. Annar varð Jón
Ágústsson, KA á Akureyri, en
lengsta stökk í dag átti Matthías
Gestsson, 17—19 ára flokki. Af
drengjum stökk bezt Björn Þcr
Ólafsson frá Ólafsfirði.
Ánægjulegt mót.
Hér viðrar nú til að halda skíða-
mót. Hvergi sést á dökkan díl, en
veður var einstaklega milt og fag-
urt í dag, sólbráð spillti að vísu
rennsli hjá skíðamönnum, og dró
úr árangri, en veðrið lék við áhorf
(endur, sem fjölmenntu mjög á
mótið. Var unnt að aka á bifreið
upp undir mótsstaðinn og notfærðu
menn sér það. Ólafsfirðingar fjöl
menntu til mótsins í dag, komu á
„Drang“ og munu verða fjölmenn-
ir í keppninni á morgun. Meðal
skíðagarpa, sem hér eru mættir,
er auk Eysteins Þórðarsonar, Úlfar
Skaeringsson.
Keppnin í dag.
Á morgun, sunnudag, heldur mót
ið áfram með keppni í stökki við 1
Miðhúsaklappir, en til svigkeppni
verður haldið austur fyrir Pollinn,
í Sprengibrekku við Knararberg.
Það er Knattspyrnufélag Akureyr-
ar, sem sér um þetta mót. Móts-
stjóri er Hermann Sigtryggsson,
en dómarar Hermann Stefánsson,
Ásgrímur Stefánsson og Þórarinn
Guðmundssou,
Danir búast viSmiklnm úraníum-
fnndum á Grænlandi
Níels Bohr fer til Grænlands í sumar
Dagana "4. mai til 7. júni í
sumar stendur hín áriega tón
Hstarhít'ð í Bergen, sem haklia
er þar ár h- ert.
Er þetta 5. hátíðin. Er hún helg
uð minningu Edvurds Grieg, sern
andaðist fyrir 59 írum. Á hátíð
inni verður og sérstaklega minnst
anmrn-’rsk listamanns, málar
el. Meðal nafnkenndra listamanna
má nefna finnska bassasöngvar-
ann Kini Borg.
Þá Vcrða le ksýningar, og meðal
þess sem gefst kostur á að sjá, er
Brúðuheimili Ibsens og verk eftir
Ludvig Hoiberg. Það vekur athygli
I^iendinga, að á dagskrá fyrstu
hljómbleikanna í Bergen 24. maí
ans I. C. Dahl. sem andaðist fyrir , er verk efLr Olav Kielland.
100 árúm. En hann er einn af j MikiH viðbúnaður er í Bergen
frumherjum norskrar rr.yr.dlistar.; að taka á móti ferðafólki á hátíð
I ina.
Margir frægir listameun. I ......— 1 -
Margír frægir listamenn koma'
fram í Bergen þessa daga. Það
Kaupmannahöfn: Nú eru komnir
til Danmerkur sýnishorn þau, er
tekin hafa verið þar sem úraníum
hefur fundizt í jórð á Grænlandi
1 og skýra blöð hér svo frá. að þau
lofi góðu. Virðast sýnishornin
benda til þess, að vænlegt sé að
hefja úraníumleit í stórum stíl á
Grænlandi os mun hafist handa
tFramhald á 2 cíðu i
mun þynja stærsti viðburðurinn, j
að „Orchsstre National" í París'
kemur til Bergen 2. júní og leik j
ur undir stjórn André Clu:ens, |
en nors.ku hljómsveinni, sern leik J
ur á hátíðinni stjórnar Garaguly. |
Þá kemur strengjasveit fra Búss |
Þíðviðri um allt laud
hlýnandi
í gær og vomr
framundan
Nokkur veðrabrigði virðast | honum í gærkveldi, að nokkrar f inna megi fyrsta vott þess, að
þessa dagana, og hefir dregið til J vonir væru til, að hlýnaði enn Vetur konungur. sem ríkt hefir
hlýrra veðurs en áður, jafnvel' meira í veðri uop úr helginni. í 1 með makt og veldi um skeið, sé að
svo að þíðviðri og hláka var i j gær var lægð skammt sunnan við þoka um set fyrir komandi vori
ýmsum landshlutum í gær. Voru [ landið, en hæð sem fyrr yfir og harðindakafla sé að Ijúka. Munu
þessi veðrabrigði kærkomin, þar
sem fannfergi hefir hert að,' svo
að jarðlaust hefir verið vikun
saman.
í dag er gert ráð fyrir þíðviðri
og jafnvel rigningu með köflum
sunnan lands og vestan en þurr-
viðri norðan lands. Hiti var í gær
4—5 stig og mun svo haldast í
dag. En Jón Eyþórsson, veðurfræð
ingur sagði, er blaðið hafði tal af
Norður-Grænlandi. En við Ný- |fagna því menn og málleysingjar.
fundnaland var að myndast víðáttu j í gæc var hlýjast á Akureyri og
mikið lægðarsvæði, og er ekki ólík .HornaPrði 6 stig í.gær. en annars
legt að áhrifa þess fari að gæta á' staðar 2—4 stig. Á mestu fanna-
morgun og hinn daginn. Gæti þá ! svæðunum. þar sem ekki hefir sézt
veður snúizt cil hlýrrar suðaustan | á dökkan ciíl, svo sem á sunnan-
áttar.
Hlýnandi veður í vændum.
Eftir þessum veðurmerkjum að bændur þar nú láta út sauðfé eft-
dæma er það ekki vonlaust, að i ir langa innistöðu.
verðu Suæfsllsnesi, á Austurlandi
og Norðausturlandi var víða farin
að koma upp jörð í gær. Munu
Tékknesk glugga-
sýning í Bankastræti
Hinn 18. þ. m. opnaði Tékknesk
íslenzka inenningarsambandið
gluggasýningu 1 sýningarglugga
Málarans í Bankastræti.
Til sýnis eru margskonar þjóð
legir munir og handíðir frá Tékkó
slóvakíu svo sem keramik, bazt
og tréskurður, handunnir dúkar,
fjöldi af brúðum í þjóðbúningum
ásamt myndum og mörgu fleiru.
Kjartan Guðjónsson listmálari
setti sýninguna upp og er henni
smekklega fyrir komið.
Á kvöldin milli kl. 8 og 9 eru
sýndar stuttar kvikmyndir í glugg
anum frá Tékkóslóvakíu.
------------ --- 11 ' 'I
Framsóknarvist
á Akranesi frestað
Vegna rafmagnsskömmtunar
ver'ður engin framsóknarvist á
Akranesi í kvöld, eins og áður
hafði verið tilkynnt. Næsta fram
sóknarvist Framsóknarfélags Akra
ness verður í félagsheimili templ
ara sunnudaginn 7. apriL