Tíminn - 26.03.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1957, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 26. marz 1957. Friðrik Ólafsson skrifar um fimmtu einvígisskákina við Hermann Pilnik 4 3 PROLOGUS A» SKÁK NR. 5. Vinningar standa nú 3—2 Pilnik í hag, og nú er annað fivort að duga eða drepast, því .að aðeins ein skák er eftir. (Síðan er 6. skákinni lokið með sigri Fr. Ól. svo að staðan er 3—3). Fimmta skákin þarfnast í •raun og veru ekki mikilla út- skýringa, því að línurnar í henni eru ákaflega hreinar og Ueinar. Hér koma helztu punkt- arnir: a) Byrjunin er Sikileyj- arvðrn, Drekaafbrigðið svo- nefnda. b) Hvítur fær þægi- dogri stöðu og rýmri út úr byrj- •aminni. c) Eftir nokkur upp- skipti á mönnum fær hann fiterka aðstöðu á miðborðinu, en ■tiotar sér það ekki sem skyldi. d) Um það bil, sem svartur hefir jafnað taflið, leikur hann af sér skiptamun. e) Svartur reynir nú að skapa sér eitthvað -mótvægi fyrir skiptamunstapið. Ilonum tekst að mynda sér frí- peð og festa stöðuna svo, að vinningur verður torsóttur fyrir hvítan. f) Eftir biðina leikur svartur ónákvæmum leik og lendir þegar í töpuðu hróks- endatafli. Hefði hann leikið réttum leik, mundi vinningur- inn hafa verið mun langsóttari fyrir hvítan, ef hann er þá fyr- ir hendi. Samt er eins og ein- iiver innri rödd hvisli að manni, að við nákvæma taflmennsku Wjóti hvítur að sigra. Hár er svo skákin með nokkr um skýringum. Hv: H. Pilnik Sv: F. Ölafsson Sikileyjarvörn. 1, e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4— cxd 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—d6 6. Be2 (Pilnik virðist ekki hafa mikið dálæti á Richter-árás- inni, 6. Bg5, í þessu einvígi). C. —g6 (Drekaafbrigðið svo- ■noíuda. í þriðju skákinni tefldi ég Boleslafsky-afbrigðið, 6. —e5 sem þarfnast mjög nákvæmrar taflmennsku. Drekaafbrigðið er öruggara í meðförum, en gefur hins vegar lítið svigrúm til at- hafna) 7. Be3—Bg7 8. Dd2—0-0 9. Hdl—Bd7 (Nauðsynlegt til að undirbúa mótaðgerðir á drottningarvæng (a7—a6 og b7 —b5)) 10. 0-0—a6 11. f4—Hc8 (Leikurinn, —Rg4, kemur til greina, bæði hér og síðar. Gall- inn er bara sá, að drottningar- biskup svarts lendir yfirleitt á hrakhólum, og kemur svörtum að litlu haldi í sóknaraðgerð- um hans á drottningarvæng síð- ar msir, t. d. 11. —Rg4 12. Bxg4 —Bxg4 13. Hdel—Bd7 (Ann- ars 'leikur hvítur f4—í5 og bkkupinn lokast inni). 14. f5 og hvítur hefir góða sóknar- stöðu). 12. Rb3—b5 13. a3— Bg4 (Fremur yfirborðskenndur leikur, sem hefir ýmsa erfið- •leika í för með sér fyrir svart- an. 13. —Be6 er greinilega að- gangilegri leikur). 14. Khl— BxB (Enn var mögulegt að snúa við og leika Be6). 15. Dxe2—Dc7 (Drottningin verð- ur að forða sér úr skotlínu hvíta hróksins. Þó gat svartur raynt 15. —Rd7 t.d. 16. e5?— dxe 17. Rc5—Rd4! Svo hvítur reynir þá helzt sókn með 16. f5) 16. Rd5 (Þannig tryggir hvícur sér langvarandi stöðuyf- irburði) 16. —Rxd5 17. exd5— Ra5 18. RxR—DxR 19. c3(?) (Eftir þennan leik tekst svört- um að trufla allar sóknarað- gerðir hvíts. 19. Bd4! sýnir það ■svart á hvítu að meðhöndlun svarts á byrjuninni er eitthvað göiluð) 19. —Hc4 20. f5—Be5 (Þarna stendur biskupinn vel allt til loka taflsins) 21. Hf3— Hít4 (Til að hindra Hh3) 22. g3 —He4 23. Dc2—Hg4 24. Bh6 —Hb8 (Hc8 virðist eðlilegur leikur, en hugmyndin að baki þessa leiks er sú, að fari fram uppskipti á c4, drepur svartur með b-peði sínu og fær þannig öflugan þrýsting á b-peðið hvíta) 25. De2—Da4 (Nú má heita svo, að svartur hafi fylli- lega jafnað taflið. En þá skeð- ur slysið) 26. Bf4!—Dc4? (Svart ur fylgir hugmynd sinni svo stíft eftir, að hann sér ekki skiptamunstapið. Bæði 26. — gxf5 og —BxB hefði haldið stöðunni í jafnvægi. Það sem eftir er skákarinnar er lítt til fróðleiks, því að yfirleitt missa skákir gildi sitt, þegar annar keppenda leikur illilega af sér. Sú staðreynd, að svartur skap- ar sér mikla möguleika til jafn- teflis, er einungis vegna þess, að hvítur teflir áframhaldið kæruleysislega) 27. DxD—bxD. 28. h3—BxB (ég vildi halda e5- reitnum fyrir biskup minn. Dræpi ég með hrók væri það ekki mögulegt) 29. hxg4—Be5 30. Hd2—gxf5 31. gxf5—Kg7 (Kóngurinn ræðst á hin veiku peð hvíts og þannig fæst nokk-| uð mótvægi) 32. g4? (Ekki] styrkist peðakeðjan á þennan hátt) 32. —h6 33. Kg2—Kf6 34. Hfl—Hg8 35. Kf3—h5 36. Hgl —Hg5 37. Hf2—h4 (Svartur á- kveður að loka stöðunni og virðist sú ákvörðun vera rétt) 38. Hhl—Bg3 39. He2—Hg8 40. Hdl—Be5 41. He4—Hc8 42. Hlil—Kg5 43. Hhel—f6 (Vegna mátnetsins, sem svartur lendir nú í, hefði —Kf6 verið örugg- ara) 44. Hedl—Hc5 45. a4—a5 (Baráttan um ,,tempo“) 46. Kg2 (Hvítur leikur biðleik til að átta sig betur á hlutunum) 46. —Hc8 47. Kf3—Hc7? (Yfir- sjón, sem auðveldar sigur hvíts til muna. Nauðsynlegt var 47. —Hc5. 48. Hdd4 ber þá ekki neinn árangur vegna 48. —h3 (Ekki 48. —Bxd4 49. Hxe7!— Kh6 (Annars kemur H—h7— h5 mát) 50. cxd4 og vinnur). 49. Hxc4—h2 50. Kg2—Hxd5 51. Hel—Hd2f 52. Khl—Hxb2- og þessari stöðu getur hvítur jafnvel tapað. Til að knýja fram vinning verður hvítur að leita annarra ráða, en það yrði of langt mál að rekja hér) 48. Heel—h3 (Eini leikurinn. 48. —Hc5 er tilgangslaust nú vegna 49. Hhl og svartur fær ekkert .i Bœkur oq höfunbar Þrjú skáld, er til greina koma um Nóbelsverðlaun — Blixen, Pound og Kasantsakis í NÓVEMBER ár hvert er Nó- Meðan Pound var í varðhaldi í belsverðlaununum fyrir bókmennt- Pisa 1945 orti hann ljóðasafn, sem ir úthlutað og í nokkra daga bein- út kom 1948 undir nafninu Pisan ast augu áhugamanna um bók- Cantos; fyrir þessa bók hlaut hann menntir um allan heim að sænsku virðulegustu ljóðlistarverðlaun akademíunni. Við munum enn úr- Bandaríkjanna vorið 1949, en í slit nokkurra síðustu ára, Heming- dómnefndinni sem verðlaunin way, Laxness, Jimenez; sumir veitti, voru góðkunn skáld, svo menn nenna enn að karpa um það sem T. S. Eliot og W. H. Auden. hversu réttlátar þessar verðlauna- Sumir hneyksluðust á því, að „föð- veitingar hafi verið. En athyglin urlandssvikari“ skyldi hljóta slíka beinist einnig og ekki síður að viðurkenningu, en ýmsir urðu líka framtíðinni, menn eru þegar tekn- til þess að taka svari Pounds og ir að bollaleggja um hver hreppa töldu svívirðu að hann skyldi -*•« u TTUiximuni hnossið að ari- Einkanlega dæmdur til ævilangrar vistar í ra U u® hotunma llxhl, Hhl, , eru |)ag gvíar. sem hafa þessar hug dárakistu fyrir það eitt að halda og Hh5f mát. T. d. 49. —Bg3 þá 50. Hh3 með hótuninni Hxg3 og Hhl) 49. Hhl—li2 (Eða 49. —Kh4 50. Hdgl (Hótar 51. g5 —fxg 52. Hg4f—Kh5 53. Hxh3 mát) 50. —h2 51. Hg2—Kh3 52. g5—fxg 53. Hxg5—Bf6 54. Hh5f —Bh4 55. Hxh4—Kxh4 56. Hxh2f og hvítur vinnur enda- taflið) 50. Hd2—Kh6 51. He2— Kg7 52. HxB—fxe5 (dxe5 tap- ast einnig. Hvítur stillir kóngi sínum upp á e4 og sprengir síð- an upp miðborðið með g4—g5) 53. Hxh2—Hc8 54. g5—Hg8 55. Hh6—Kf8 56. Kg4—Kf7 57. f6—exf 58. Hxf6—Ke7 59. HeCt —Kd7 60. g6—Hb8 61. Kg5— Hxb2 62. g7—Hg2t 63. Kh6 og nú gafst svartur upp saddur lífdaga. íslenzkir farfuglar ferðast víða og veita erlendum félögum gistingu hér AÖalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur var haldinn 4. marz s. 1. að Kaffi Höll. Starfsemi félagsins var með miklum blóma eins og undanfarin ár. Á þingi Alþjóðabandalags far- fugla, sem haldið var í Skotlandi i ágúst s. 1. var Bandalag íslenzkra farfugla gert að aðalmeðlim samtakanna, en undan- farin ár hefir það verið aukameðhmur. Farnar voru tvær hópferðir íil Skotlands á vegum íélagsins og ferðazt þar á hjólum. Þátttakend- ur í ferðum þessum tóku þátt í alþjóðamóti farfugla, sem haldið var í Edinborg dagana 10.—12. Félagsstarf á veturna. Skemmtifundir voru haldnir og sáu félagsmenn um skemmtiatrið- in. Einnig voru haldin reglulega tómstundakvöld og voru þau til húsa í Golfskálanum. Þar hittast ágúst s. 1. Næsta alþjóðamót og félagsmenn og ræða sín áhugamál og stytta sér stundir við tafl, spil, handavinnu o. fl. Þessi þáttur í félagsstarfinu hefir tekizt mjög vel og verið milcið sóttur. Eitt mesta velferðarmál félags- ins er að koma upp gisti- og fé- félagsheimili en það hefir ekki enn verið hægt að hefjast handa um byggingu, vegna þess að fjár- festingarleyfi hefir ekki fengizt. þing farfugla verður haldið í Hol- landi í ágúst n. k. íslenzkir farfug'lar víðförlir. Undanfarin ár hefir þeim stöð- ugt f jölgað, sem ferðazt hafa er- .........._ _ _ lendis og notið gistingar á far- Hgsheimili hér í Reykjavík. Á síð- fuglaheimilum. Árið 1955 gistu ís- lenzkir farfuglar í 9 löndum sam- tals 1928 nætur, en árið áður voru gistinætur erlendis 435. Undanfar- in sumur hafa farfuglar haft skóla- stofu í Austurbæjarbarnaskólanum til gistinga fyrir erlenda farfugla. Einnig hafa farfuglar haft aðgang að gistingu að Reynihlíð við Mý- vatn og í Hreðavatnsskála. Síðast- liðið sumar gistu erlendir farfuglar hér á landi í samtals 637 nætur, en árið áður í 420 nætur. Fyrir- komulag gistinga fyrir erlenda far- fugla verður með svipuðu sniði og verið hefir undanfarin ár. Reynt verður að fjölga gististöðum úti á landi eins og auðið er. Farnar voru helgar- og sumar- leyfisferðir hér innanlands á veg- um félagsins. Meðal sumarleyfis- ferða voru tvær ferðir í Þórsmörk og dvalið þar í tjöldum vikutíma í senn. Þátttaka í öllum þessum ferð um var mjög góð. Um hvítasunnuna var að venju farin skógræktarferð í Sleppugil í Þórsmörk, en það hafa farfuglar fengið til umráða og hefir verið unnið þar mikið að skógrækt. Þetta var í sjötta skiptið, sem farin var skógræktarferð í Þórsmörk og eru þessar ferðir orðnar fastur liður 1 starfi félagsins. Unnið var jöfnum höndum að gróðursetningu, grisjun og við að hefta uppblástur. uðina, nóvember til janúar, ræða menn fram og til baka um síðustu verðlaunaveitingu. UM þessar mundir beinast ræð- urnar enn að því hver muni lík- legastur Nóbelsverðlaunakandidat að hausti. f nýlegu hefti bók- menntaritsins BLM ræðir ritstjór- inn, Áke Runnquist, málið og bend ir á skáld, sem hann telur eiga verðlaunin vel skilið: dönsku skáld- konuna Karen Blixen. Hún hefir reyndar áður komið til tals í sam- bandi við Nóbelsverðlaun; enginn minni maður en Ernest Heming- way benti á hana, þegar hann hlaut verðlaunin sjálfur. Blixen er sér- stæður höfundur og líkist engum öðrum; hún verður ekki flokkuð undir neinn skóla eða stefnu held- ur er hún ein og óháð. Hún vann sér heimsfrægð á þriðja tugi aldar- innar með bókinni Syv fantastiske Fortællinger, sem hún gaf út und- ir dulnefninu Isak Dinesen. Síðan hefir hún ritað fleiri smásögur og ennfremur æviminningar sínar, Jörð í Afríku, og hefir sú bók ver- ið gefin út á íslenzku. I viðtali við Karen Blixen, sem tímaritið Paris Review birti fyrir skömmu, kveðst hún ætla að gefa út þrjár bækur árið 1957. Bækurnar eru skáldsag- an Albondocani (en einn þáttur þeirrar bókar, Kardinalens tredje historie, birtist á dönsku 1952), smásagnasafn sem nefnist Sidste Fortællinger og safn af frásögnum, er heitir Skæbne-Anekdoter. Hér skal engum getum að því leitt, astliðnu ári var félaginu úthlutuð hvort Karen Blixen hlýtur Nóbels- lóð við Rauðalæk fyrir væntanlegt verðlaun nú í haust eða nokkurn leiðingar í frammi, enda eðlilegt, fast við skoðanir sínar. En nú ber- verðlaunaveitingin má heita heim- ast nýjar fregnir af Pound. Fullyrt ilismál þeirra. Á bókmenntasíðum er, að hann hafi haft mikil áhrif dagblaðanna og í tímaritum þeim, á John Kasper, sem alræmdur er í er helga sig menningarmálum, Bandaríkjunum fyrir negraofsókn- stinga Nóbelsverðlaunin stöðugt ir; hann er leiðtogi „Ráðs hvítra upp kollinum; níu mánuði ársins,, borgara" og sagður versti fantur f frá febrúar til október, fjalla menn alla staði. Kasper á að hafa numit) um það, hverjir séu hæfastir til að fræði sín af vörum Pounds sjálfs. hljóta verðlaunin, hina þrjá mán- Ekki verður þetta til að bæta mál- tíma. En skáldskapur hennar geym ir mikilla töfra, margar sögur henn ar eru hrífandi lesning og minni- leg. Og efunarlaust verðskuldar I undirbúningi er að hef ja út-1 hún þennan heiður ekkert síður gáfu á félagsblaði er flytji innlend j en ýmsir þeir, sem verðlaunin hafa ar og erlendar fréttir af félags- hlotið — Selma Lagerlöf, svo að starfseminni ásamt ferðasögum og fleiru. í fundarlok var lesin upp ferða- áætlun sumarsins og er hún mjög fjölbreytt að vanda. I stjórn félagsins voru kosnir: Ari Jóhannesson, formaður; Ragn- ar Guðmundsson, varaform.; Helga Kristinsdóttir, gjaldkeri; Helga Þórarinsdóttir, sp j aldskrárritari; Þorsteinn Magnússon, ritari; Þórð- ur Jónsson og Svavar Björnsson, meðstjórnendur. Varamenn: Óíafur Björn Guðmundsson og Haukur Helgason. Kaupendur Vinsamlegast tilkynnið af* greiðslu blaðsins strax, ef van skil verða á blaðinu. T í M I N N iumiuiiuuiniiuiiiiHi dæmi sé nefnt. ANNAÐ SKÁLD hefir ár eftir ár verið nefnt í sambandi við Nó- belsverðlaunin. Það er ameríska skáldið Ezra Pound, sem nú er sjötíu og eins árs að aldri og inni- byrgður á geðveikrahæli í Washing ton. En akademían hefir ævinlega vísað Pound á bug vegna stjórn- málaskoðana hans og virðist ólík- legt að þetta viðhorf breytist nokk- uð í ár, enda eru síðustu fregnir af stiórnmálaafskiptum Pounds ekki fagrar. stað Pounds, þó að hitt sé annað mál að vart er hægt að áfellast hann fyrir hundakúnstir afvega- leiddra nemenda hans, en öllum ber saman um, að Kasper þessi sé geðsjúkur maður. Pf EZRA Pound vinnur stöðugt að hinum mikla ljóðabálki sínum, sem liann nefnir cantos. Um þessar mundir er nvútkominn í London nýr hluti Ijóðanna, Rock-Drill, cantos. Mönnum hefir veitzt erfitt að átta sig á þessum ljóðum Pounds eins og reyndar fleiru í nútímaskáldskap. Að vísu eru ein- stök ljóð áhrifamikill og djúpur skáldskapur, en samhengi brestur í verkinu, það er í molum og læt- ur eftir sig ruglingsleg áhrif. Lík- ast er að Pound vinni að mik- illi styttu og lesandanum birtast einstakir hlutar hennar skarpt og skýrt, en ómögulegt er að sjá hana sem heild. Þess vegna spyrja marg- ir: Hvað er maðurinn að fara? Veit hann það lcánnske ekki sjálfur? Brezka skáldið Lawrence Durrell ritar um þennan síðasta hluta Ijóða bálksins og drenur þar á þennan örðueleika o? fleiri, er mæta les- andanum í Ijóðum Pounds. Hann seeir m. a.: „Helzt virðist vaka fyrir Pound að draga ótöluleg menningarbrot saman í einn stað, bar sem fornfræðingar framtíðar- innar geti fundið eitthvað af ölln tagi — brot allrar þeirrar menn- inear. er þekkzt hefir. Þannig er verkið greinilesa í ætt við The Waste I,and eftir Eliot og Finnag- anu Wake eftir ,Toyce“. En eins og fleirum veitist honum erfitt að finna meíninguna bak við allt orða- báknið. bann veltir því fyrir sér bvort eitthvað levnist á botninum. eitthvað sem geri honum fært að ..fara inn í ljóðið og loka á eftir mér. Ef mér tækist þetta væri það dýrmætt, því að mér þykir vænt um fvrri verk Pounds og enginn rithöfundur af minni kynslóð get- ur endurgoldið bakkarskuld sína við Pound til fulls“. _NÚ ER MARZMÁNUÐUR og f siálfu sér er fáfengilegt að velta vöngum yfir því, hver muni fá Nóbelsverðlaunin f nóvember. Ekki er ótrúlevt að það verði hvorugt bessara ólíku skálda, sem hér hef- ir verið rætt um. Samt má vel ræða betta sér til dægrastvttingar; er Karen Blixen jafnoki annarra skáldkvenna, er verðlaunin hafa _ , , , Lí , , hlotið eins og Sigrid Undset og Pound var busettur 1 Itahu fyrir Gabriella Mistral? Er réttlátt að heimsstyrjold nr. 2 og undi hag, stiórnmálnskoðnnir Pounds meini J'num,v0 ' ® ? styrialdarárunum , honum bann heiður, sem hann flutti hann fasistaaróður í útvarp; verðskuldar vissulega? Mussolinis. I styrjaldarlok var hann tekinn höndum, flúttur til Bandaríkjanna og ákærður fyrir föðurlandssvik. En málið kom aldrei til dóms; að undangenginni læknisrannsókn var Pound úrskurð aður geðveikur og fluttur á sjúkra- húsið, þar sem hann dvelur enn. En hér skal lopinn ekki teygður Iengur að sinni. Þó má nefna eitt nafn. sem einnig hefir heyrzt f sambandi við Nóbelsverðlaun. Það er nafn gríska skáldsins Nikos Kasantsakis, sem á undanförnum' (Framhald á 5. slðu). ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.