Tíminn - 26.03.1957, Síða 11

Tíminn - 26.03.1957, Síða 11
T í M I N N, þriðjudaginn 26. marz 1957. 11 Útvarpið i dsg: 8.00 9.10 12.00 13.15 15.00 16.30 18.00 18.25 18.30 18.55 19.10 19.40 20.00 20.30 21.00 21.15 21.45 22.00 22.10 22.20 .23.30 Morgumítvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Erindi bændavikunnar: a) StaerS búanna (Sverrir Gísla- son form. Stéttarsambands bænda). b) Sauðfjárrækt (dr. Halidór Pálsson ráðunautur) c) Jarðrækt (Björn Bjamason ráðunautur). Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. ,.Steini í Asdal"; VII. Veðurfregnir. Hús í smíðum; II. erindi. Þjóðlög frá ýmsum löndum. Þingfréttir. Auglýsingar. Fréttir. Frá Reykjavík til Rio; — ferða- bréf frá Vigfúsi Guðmunds- syni veitingamanni (Þórarinn Guðnason læknir flytur). Hæstaréttarmál. Tónleikar. íslenzkt mál. Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (32). ,,Þriðjudagsþátturinn“. Dasskrárlok. 19.10 19.40 20.00 20.25 20.30 21.35 22.00 22.10 22.20 23.20 Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. Daglegt mál. Föstumessa í Dómkirkjunni (Séra Jón Auðuns). Erindi: Níl; síðara erindi. Fréttir og veöurfregnir. Passíusálmur (33). „Lögin okkar". Dagskrárlok. ORÐADÁLKUR FARLEYSI — óþörf, óheppileg ferð. „ uggir mik, at ferð þín sé farleysi en eigi farvísi ...“ —t (Riddarasögur). FARMÓÐUR — ferðaþreyttur. FARSNiLLI — Afburða sjómennska. FARLAMI — Hindrun á ferð, vand- kvæði að komast leiðar sinnar. ! FASTMÆLI — Loforð, samningur, binda, heita fastmælum. FASTLYNDUR — traust skapgerð . „fályndur og fastlyndur". FASTORÐUR — fastmáll. Þriðjudagur 26. marz Gabríel. 85. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 9,01. Árdegis- flæði kl. 2,32. SíSdegisflæði kl. 14,58. ILYSAVAROSTOFA RRYKJAVlKUR i nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opm toian soiarnmjgmn. Nætur læknlr lÆknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8 Sírnl Slysavarðstnfunnar er 5030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1-^t. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kL 9—16. — A sunnudögum er opið frá kl. 1-4. DENNI DÆMALAUSJ Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútv.arp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Yfir- lit um sögu grasfræssáningar á íslandi (Sturla Friðriksson magister). b) Hrossarækt , Gunnar Bjarnason ráðun.). c) Mjólkursamsalan (Stefán Björnsson forstjóri). 15.00 Miðdegisútyarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ingibjörg Þ.orbergs leikur á á grammófón fyrir unga hlust- endur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur. 18.45 Fiskimál: Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri segir fréttir frá Vestfjörðum. 19.00 Öperulög (plötur). K.S.I. 10 ára. í tilefni af 10 ára afmæli Knatt- spyrnusambands íslands tekur stjórn sambandsins á móti gestum í Tjarn- arkaffi í dag kl. 3—5. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis: FÍugvélakaup Loftleiða h.f. Dagskrá efri deildar Alþingis í dag að lokn- um fundi í sameinuðu þingi. 1. Skattfrádráttur sjómanna. 2. Vísitala byggingarkostnaðar. 3. Atvinna við siglingar. 4. Sala og útflutningur sjávarafurða Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag að loknum fundi í sameinuðu þingi: Kosningar til Alþingis. — ÞvoSu hendurnar, þurrkaðu af fótunum — lokaðu dyrunum Hún er nú meiri pilsvargurinn, þessi kennari okkar. SKIPIN ot FL6GVÉLARNAR Lárétt: 1. + 19. ástaratlot. 6. flýt- ir. 8. hitagjafi. 10. kvónmaður. 12. fangamark (prests). 13. rómversk tala. 14. fara. 16. óhreinki. 17. nijoö. Lóðrétt: 2. kjör. 3. vatn. 4. á tré. 5. + 7. unaður. 9. þrá. 11. umdæmi. 15. for. 16. þvarg. 18. fangamark. Lausn á krossgátu jnr. 320. Lárétt: 1. glíma, 6. ýsa, 8. öis, 10. nál 12. nó, 13. rá, 1+ gas, 16. rim, 17. Æsa, 19. grafa. — LóSrétt: 2. lýs, 3. ís, 4. og 5. mansöngur, 7. blómi, I 9. lóa, 11. ári, 15. sær, 16. raf, 18. SA Nú er Kerling hvit Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Antwerpen, fer þaðan í dag áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Rostock, fer þaðan í dag áleiðis til íslands. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Riga til Ro- stock og Rotterdam. Dísarfell fer í dag frá Rotterdam áleiðis til ís- lands. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Akureyri. Helgafell væntanlegt til Riga í dag. Hamrafell fór um Gí- braltar 24. þ. m,- á leið til Batum. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Akranesi 24.3. til Newcastle, Grimsby, London og- Boulogne. Dettifoss fór frá Keflavík , 22.3. til Lettlands. Fjallfoss er í Vest- i mannaeyjum. Goðafoss er á Vest- : fjarðahöfnum. Gullfoss fór frá Rvík 23.3. til Leith, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá New York til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 21.3. til Rotterdam og Antwerpen. Flugfélag íslands h. f.: Gullfaxi fer til London kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 23.00 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. tí,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. LoftleiSir. Edda er væntanleg kl. 10—12 árd. fr. N. Y. Flugvélin heldur áfram, eftir skamma viðdvöl til Osló, Gauta borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis til Osló, Stokk- hólms og Helsingfors. Aftur er flug- vélin væntanieg annað kvöld og fer þá til N. Y. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jónína Maggy Þorsteins- dóttir, Norðurgötu 50, Akureyri, og Axel Clausen Jónasson iðnnemi, Þingvallastræti, Akureyri. Ungfrú Heiða Þórðardóttir skrif- stofumær og Jón Ágústsson, starfs- maður hjá bæjarverkfræðingi, Ak- ureyri. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thararensen, ung- frú Guðríður Ingvarsdóttir frá Bjalla í Landsveit og Magnús Magnússon, bifreiðarstj., B.S.R. Heimili ungu brúðhjónanna er að Karlagötu 7. Nýlega voru gefin saman í hjóna- : band af séra Jóni Thorarensen, Elma j Nína Þórðardóttir og Hreinn Melstað Jóhannsson. Heimili ungu lijónanna I er að Smáragötu 2. Hin sjö orí Myndin er tekin í Eyjafirði fyrir fáum dögum, sér til Kerlingar, hæsfa fjalls á Norðurlandi t. v. (1538 metrar) en Súlur sru til hægri. Nú er landið hvítt í milli fjalls og fjöru. Ljósm. G. Ó. Kvenfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn í nýja barna- skólahúsinu við Skólagerði, í kvöld kl. 8,30. Skemmfiklúbbur Norræna féiagsins heldur skemmtifund í Tjamarkaffi í kvöld kl. 20,30. Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar er í Boga- sal Þjóðminjasafnsins — opin dag- lega kl. 2—10 síðdegis. (Framhald af 3. síðu). breyzka og þó elskaða barn — megi finna sinn frið við hjarta guðs föður á himnum. Þetta er þá boðskapur þeirra orða, sem Jesús mælti á kross inum. Að Jesús Kristur elskar mennina og biður þá um að elska og að Jesús fórnar lífi sínu til þess að leiða mankynið til Para dísar guðs. Eitt einasta orð sameinar allt innihald hinna sjö crða hans. Það orð heyrist ekki, heldur sézt. Það er sýnilegt og áþreifanlegt tákn, sem blasir við ttss á Golgatahæð inni um allar aldir. Það tákn er krossinn. Amen. J ó s E P

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.