Tíminn - 30.03.1957, Page 1

Tíminn - 30.03.1957, Page 1
Innl f blaSinu 1 dag: Fylgizt með tímanum og lesið TÍIIANN. Áslíriftarsímar 2323 og 81330. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 11. árgangnr Skýrsla framkvæmdast. Lands- bankans, bls. 3. Mýrasýsla, bls. 5. Samyrkjubú í Rússlandi, bls. 7. Erlent yfirlit, bls. 6. 74. blað. Áróðersherferðinni kaldið áfram: Búlgan- i.i sendir H. C. Han- sen bréf KAUPMANNAHÖFN - NTB, 29. marz. — Sendiherra Sovétríkj- anna í Kaupmannahöfn hefir af- lient H.C. Hansen forsætisráð- herra ilana bréf frá Bulganin for sætisráðherra Sovétríkjanna. — Bréf þetta verður ekki birt fyrr en síðdegis á morgun eða sunnu- dag, en fréttaritarar telja víst, að bréfið sé í öilum meginatrið- um samhljóða bréfi því, sem Bulganín sendi Gerhardsen for- sætisráðherra Norðmanna fyrr í vikunm og kuniiu ít er af frétt-, um. Utanríkismálanefnd danska þ ngsins hefir verið kvödd sam- ao til sérstaks fundar til þess að kynua sér efni bréfsins. Nýjar oííuleiðslur í stað flutninga um Súez-skurð NEW YORK, 29. marz. — For- síjóri bandaríska olíufélagsins Standard Oil skýrði frá því í dag, að vinna við nýja olíuleiðslu frá Persaflóa til hafna í Tyrklandi myndi sennilega hefjast fyrir næstu áramót. Atta olíufélög, bandarísk, brezk, frönsk og hol- lenzk sameinazt um að leggja þessa leiðslu og er kostnaður við hana áæílaður um 800 milljónir dollara. Um leiðslu þessa verður unnt að flytja helmingi meira magn af olíu, en í öllum öðrum olíuleiðslum við botn Miðjarðar- liafs samanlögðum. Franska stjórnin skýrði frá því í dag, að hún myndi veita ísraels stjórn fjárhagslegan stuðning til þess að koma upp olíuleiðslu frá Persaflóa til Elath-hafnar við Akaba-flóa. Taldi stjórnin að fluttningur olíunnar með þessu móti myndi ódýrari en flutning- ur á skipum um Súez-skurð. Manugrúi kom til að hlýða á doktorsvörn KAUPMANNAHÖFN í gær. — Doktorsvörn fór fram við Hafnar liáskóla í gær, og var doktorsrit- gerðin um hið kunna danska skáld, Nils Petersen, sem S vlinn er nú meðal fremstu skálda Dan merkur. Svo óvanalega bri við, að mannf jöldi mikill strey ndi að til að hlýða á doktorsvörisina, og varð aðsóknin svo miki', að lög- reglan varð að koma til skjal- anna og stjórna um'erð gesta. Aðalsalurinn fylltist þegar, og voru þá teknir til vlðbótar tveir aðrir salir og komið þar fyrir gjallarhornum til þess að sem flestir gætu hlý't á. — Aðils. Klúbbfimdur Fram- sóknarmanna á mánudag KLÚrB-FUNDUR Framsóknar- manna verður n. k. mánudags- kvöld kl. 8,30 síðdegis á venju legum fundarstað. Salisbury, helzti áhrifamaður Ihalds- flokksins, fer úr stjorn Macmillans Lýst eftir 13 ára stúlku J í gærkvöldi lýsti lögreglan í ! Reykjavík eftir stúlku sem ekki i er vitað hvar er niðurkomin síð- ! an s. 1. þriðjudag. Stúlkan er 13 ára gömul og klæðnaði var svo lýst að hún var í rauðri kápu og bláum gallabuxum. Blaðið leitaði í gærkvöldi frétta um mál þetta hjá kvenlögreglunni hér í bær en frekari upplýsingar fengust ekki. Vildi ekki sleppa Makarios biskupi. Studdi Macmillan í forsætisráðherrastól Lundúnum, 29. marz. — Salisbury lávarður forseti leynd- arráðs Bretadrottningar og einn áhrifamesti maður brezka íhaldsflokksins hefir sagt af sér ráðherrastörfum í stjórn Macmillans, en hann var samveldismálaráðherra og hafði auk þess aðalábyrgð í sambandi við framleiðslu Breta á kjarnorku- og vetnisvopnum.' í bréfi til Macmillans forsætis- ráðherra segist markgreifinn af Salisbury fara úr stjórninni vegna þss? að hann telji ekki rétt að láta Makaríos erkibisk- up lausan úr haldi eins og allt sé í þottinn búið. Ljojm.: Bjorn Björnsson. j Lóan er komin Lóan er komin, og vorið. Blað inu hafa borizt áreiðanlegar fregnir af ferðum hennar, sem hér segir: Sást fyrst 21. marz á Hafurbjarnarstöðum á Miðnesi, 3—4 saman. Hinn 23. marz flugu sex lóur yfír Laugarnes og hinn 24. vav allstór léuhópur í fjör- unni lijá Sandgerði. Lóan er snenitna á ferðinni að þessu sinni. Venja er, að hún komi um eða unp úr mánaðamót- um. Vonandi boðar hún gott vor. Ný frímerki gefin út á mánudaginn Mánudaginn 1. apríl 1957 verða gefin út tvö ný frímerki með sömu myndum og íþróttamerkin frá 1955, en í öðrum litum og verð- gildum. Verðgildi merkjanna er kr. 1,50 og kr. 1,75, sem eru burð- argjöld undir einföld bréf innan- bæjar og út á land frá og með I. apríl. Hið fyrrnefnda er rautt á litinn og hið síðarnefnda blátt. Frímerkin eru teiknuð af Ste- fáni Jónssyni og prentuð hjá firm anu Thomas de la Rue & Co., Ltd., London. Grænlenzkir þingmesm deila hart á Grænlandsstj. Dana í danska þingimi Hann segist að vísu hafa fallizt á að leyfa biskupnum að hverfa frá Seyohelleyjum, ef hann hefði beint skilyrðislausri áskorun til skæruliða á Kýpur um að gefast upp. En þetta hafi biskupinn ekki gert og þess vegna telji hann mis- ráðið, að binda endi á útlegð hans. Svar Macmillans. Macmillan segir í svarbréfi til Salisbury, að hann harmi brottför hans úr stjórninni. Hann bendir hins vegar á, að ákvörðunin um i að láta Mararíos lausan hafi verið tekin með samþykki brezka lands stjórans Sir John Hardings. „Ég er viss um, segir forsætisráðherr ann, að þessi, akvörðun stjórnar- innar mun leiða gott af sér, en hins vegar getur aðeins framtíðin skorið úr því með vissu, hvor okk ar hefir rétt fyrir sér“. Tók Macmillan fram yfir Butler. Kjærböl GræmlandsmálarátSherra reyndi a$ taka orSiS aí grænlenzkum þingmönnum Kaupmannahöfn í gær. — Kjærböl Grænlandsmálaráð- herra reyndi í dag að banna hinum grænlenzku þingmönn- um að taka til máls í Fólksþinginu, en fékk harðar ávítur fyrir hjá Frederik Lynge, fólksþingmanni. Það er rifjað upp í þessu sam bandi, að Salisbury lávarður á- samt Sir Winston Churchill, átti mestan þátt í því, að Elísabet drottning valdi Macmillan, en ekki Richard Butler í embætti forsætisráðherra, þegar Eden sagði af sér. Taldi Salisbury, að Macmillan myndi reynast harð- Salisbury lávarður vítugri, þegar um væri að ræða hagsmuni brezka heimsveldisins, en Butler. Vafasamt, hvort hon- um þykir nú sú von sín hafa 1 rætzt. Salisbury lávarður var sá ráð- herra, sem einkum sá um fram- leiðslu kjarnorku- og vetnisvopna í Bretlandi. Tilkynnt er, að for- sætisráðherra muni hér eftir sjálf ur annast þessi mál. Sagði Lynge, að hinum græn- Ienzku þingmönnum félli það illa, ef svo væri litið á, sem þeir eyddu of miklu af hinum dýrmæta tíma þingsins. Við höfum hingað til á- litið, sagði hann, að við værum jafnréttháir og jafngóðir þing- menn og aðrir, en við höfum stundum ekki kon^izt hjá því að sú tilfinning sækti að okkur, að Grænlandsmálaráðuneytið vildi halda nokkurri leynd yfir stjórn Grænlands. Orðaskipti þessi áttu sér stað eftir að Lynge hafði haldið langa ræðu um Grænlandsmál þar sem hann gagnrýndi harðlega margt í stjórn Grænlands, meðal annars það, að beitt væri ótilhlýðilegri þvingun til þess að fá Grænlend- inga til þess að flytja úr smáhús- um sínum í stærri bústaði. — Aðils Mynd þessi var tekín, er þelr hittust á flugvellinum viS komuna til Bermuda, Eisenhower forseti og Macmillan forsaetisráSherra Breta. Eis- enhower kom lítilli stundu fyrr en Macmillan. Milli þeirra sést landstjór- inn á Bermudaeyium í hvítum einkennisbúningi. Er hann sýnilega ángSur meS þessa gestakomu og brosir þreitt. Þegar eftir komuna hófst fund- urinn, sem nú er nýlokiS. Makarios neitar að semja við Breta nema þeir leyfi honum að fara heim Fögnuíur grískumælandi Kýpurbúa takmarkalaus Mahe, Seychelleyjum, 29. marz. — Makarios erkibiskup sem nú er orðinn frjáls maður, sagði á fundi með blaðamönn um í dag ,að hann myndi alls ekki ljá máls á samningavið- ræðum við Breta um framtíð eyjarinnar fyrr en brezka stjórnin levfði honum að hverfa aftur heim til Kýpur. Bisk- upinn kvaðst fyrst mundi fara til Aþenu og síðar halda til Lundúna. Lennox Boyd nýlendumálaráð- herra sagði í gær, að biskupnum myndi ekki leyft að svo stöddu að hverfa heim, en hins vegar teldi brezka stjórnin eðlilegt, að hann yrði einn helzti fulltrúi eyj- arskeggja, ef teknir yrðu upp beinar samningaviðræður um fram tíð eyjarinnar. Makaríos vongóður. Biskupinn kvaðst samt ekki myndi ljá máls á viðræðum við Breta að svo stöddu. Hins vegar sagðist hann vera viss um að ekki liði á löngu, unz hann gæti horfið heim til Kýpur og tekið við embætti sínu. Hann er eins og kunnugt er foringi grískumæl- andi eyjarskeggja, þeirra sem krefjast sameiningar við Grikk- land. Hann sagði á blaðamanna- fundinum, að eðlilegasta lausnin á deilunni væri sú, að leyfa eyjar skeggjum sjálfum að ákveða fram tíð sína við almenna atkvæða- greiðslu. Úrslit hennar eru hins vegar fyrirfram vís, þar sem fjórir fimmtu hlutar eyjarskeggja em grískumælandi og flestir fylgjandi sameiningu. Mikill fögnuður á Kýpur. Óstjórnlegur fögnuður greip (Framhald á 2. síðu). Stutt á mið Þorláks- hafnarbáta Þorlákshöfn i gær. — S. 1. sunnu I dag og mánudag var ágætur afli i hjá netabátunum hér, og fengu þeir hæstu þá yfir 20 lestir. í gær og fyrradag var aftur á móti held- ur lítið og í dag er alger landlega. Mjög stutt er á miðin, eða varla méira en 20 mínútna ferð. ÞJ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.