Tíminn - 03.04.1957, Side 1

Tíminn - 03.04.1957, Side 1
Fylgizt me<5 tímanum og lesið TÍMANN. Ástriftarsímar 2323 og 81330. Tíminn flytur mest og fjöl- •breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Iméw Reykjavík, miðvikudaginn 3. apríl 1957. Innl 1 blaSinn f dag: n Um Smetana-kvartettinn, bls. 4. Páll Zóphóníasson ritar um Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu, bls. 5. Grein um Knowland, bls. 6. Tanger — eftir Baldur Óskarsson, bls. 7. 77. blað. 18 tomia mótorbátur frá Þórshöfn strandaði við Langaees í gær Ánöínin bjargaÖist af sjálfsdáðum í land Frá fréttaritara Timans í Þórshöfn. Mótorbáturinn Týr frá Þórshöfn strandaði í dag utanvert á Langanesi, skammt utan við bæinn Læknisstaði. Á bátnum var fjögurra manna áhöfn, og komust mennirnir allir í land af sjálfsdáðum og mun ekki hafa orðið meint af vosinu. I Strandið varð um klukkan 2 eft- an við strandstaðinn, milli klukk- ir hádegi og var þá niðaþoka á og an 5 og 6 í dag og fréttist þá fyrst dálítil kvika i sjó. Ekki er vitað af slysinu. um nánari atvik að slysinu, hvort vélbilun hefir orðið eða báturinn steytt á skeri í þokunni. Sem fyrr segír björguðu niennirnir sér sjálf- ir í land og komu þeir að bænum Heiði, sem er næsti bær inn- Jarðhiti neðan við 100 metra dýpi verður aimenningseign Gæzlulið S fiutt Forsætisráðherra telur mikiívægt að vand- burt frá Súez til Gaza sórstaklega til löggjafar um framtíð- arnotkun hinna rniklu auðæva jarðhitans - New York NTB 2. apríl. — Haft er eftir góðum heimildum í aðal- stöðvum S. þ. í New York í dag, að í ráði væri að flytja allt herlið Hermann Jónasson, forsætisráðherra, gerði á Alþingi í gær grein fyrir nýju stjórnarfrumvarpi, sem lagt hefir verið r ' r j 1 Vlli X J X XX Týr er 18 tonn að stærð, og er S„ ^Lmfrprt ^ráK^fvH11 h"" i fran> °§ fjallar um jarðhita. Er hér um að ræða allmikinn ekk! vitað um aMnfte ^strand *8 Jæzlusveitirnar yið 5^/^ j lagabálk og hafa færir sérfræðingar lagt fram starf til undir- ............. *........ ..........búnings þessari nýju löggjöf, sem mjög er orðin tímabær. staðnum. Menn muni evðileggjast með öllu þar sem nokkur ylgja hefir verið í dag. 1 flutta rtil Raffah við suðurhlið Gaza-ræmunnar og til E1 Arish í Sínaíeyðumörkinni.___________ iiíkisstjórnin vinnur aö útvegun fjár tii veðdeildar Búnaðarbankans Gaguslaust að bera fram sýudartiflögur á Aíþiugi - útv. fjármagns er einalausnin Veðdeild Búnaðarbankans þarfnast stórlega aukins fjár- ni; gns, eins og kunugt er og h?.fa bæði forsætisráðherra og fjármálaráðherra lýst því yfir á Alþingi að mikil þörf væri á því a ðauka fé veðláuadeildar bank ans og að ríkisstjórnin ynni að því að koma í höfn aðgerðum til nokkurrra úrlausnar í því efni. Sýndarfrumvarp sem leysir engan vanda. Nú hafa Sjálfstæðismenn á þingi borið fram frumvarp, þar sem í eru fyrirmæli um að veðdeild bank ans skuli lagðar til fimm milljónir króna á ári næstu tíu árin. Hins vegar er ekkert um það sagt hvaðan þetta fé skuli korna, eða hvernig eigi að útvega það. Jón Pálmason hélt í gær á þingfundi ræðu um frumvarpið, en benli Öskufaíl í Biskiaps- tungum í gær? Biskupstungum í gær. — í dag þóttust menn verða varir við ösku fall hér í sveitinni. Þó getur þaff ekki talizt í stórum stíl og sér ekki á snjósköflum, enda eru þeir óhreinir fyrir. Hins vegar var fé kolkrímótt, er það kom heim af beit í dag, og virtist auð sætt. að bað stafaði af smá- gerðri eldfjallaösku. Vindátt var á háaustan. ÞS Blaðið átti tal við veðurstof ur.a í gær, og sagði hún, að eng ar fréttir um öskufall hefðu bor izt frá veðurathugunarstöðvum Einnig átti blaðið tal við frétta ritara sína í Öræfum, Kirkju bæjarklaustri og á Ilvolsvelli, 11 liöfðu þeir engar spurnir af ösku falli. Sigurður Þórarinsson, jarðfræð ingur, sagði blaðinu í gærkveldi, að sér hefði ekki borizt neinar fregnir um eldgos eða öskufall. Ef til vill gæti verið um kolaryk erlendis frá, sem bærist stund um hingað til lands, eða um gamla ösku að ræða. Ljóst er að þetta gæti ekki stafað frá Heklu, og menn mundu liafa orðið varir við, ef Katla hefði bært á sér, enda byrjaði hún vart með svona sendingum. Um eldgos í Vatna jökli hefði ekki frétzt. þar ekki heidur á til fjáröflunar. neinar leiðir Fundnar leiði- til úrbóta. Ilermann Jónasson forsætisráð- herra tók til máls og lagði á það óherzlu að finna yrði leiðir til að afla veðdeild Búnaðarbankans auk ins fjárinagns og ríkisstjórnin væri nú að vinna að úrlausn í þessu nauðsynjamáli á raunhæfari hátt, en gert er ráð fyrir í tillögu Sjálf stæðismanna, sem ekki fjallar um neina fjárútvegun. fFramhald á 2. síðu) x \ f 4 , . X, V;; wmny/MíííyÁtMm, Þessi mynd sýnir kost af Evrópu og miöju indlandshafi. hluta i Asiu. Sey- chelles-eyjar eru í Svarta línan frá Reykjavik þangað suður er sú leið, er flugvélin þyrfti að fara, ef fil kæmi. Og síðan er leiðin frá eyjunum til Aþenu sýnd með öðru striki, en þá leið mundi flugvélin flytja Makarios erki biskup ef til kæmi. Forsætisráðherra lagði áherzlu á I það í framsöguræðu sinni á Alþingi í gær, að vanda þyrfti vel allan undirbúning slíkrar löggjafar og hann hefði lagt áherzlu á að frum- varpið yrði lagt fram nú, svo að þingmönnum og öðrum gæfist kost ur á því að skoða málið vel, þar sem ekki væri við því að búast, að það hlyti fullnaðarafgreiðslu á þessu þingi. Þörf á ýtarlegri löggjöf. Hermann Jónasson rakti síðan nokkuð forsögu þess að frum- varp þetta er framkomið. Mönn- um væri fyrir nokkru orðin ljós sú staðreynd, að þörf sé nýrrar og fullkominnar löggjafar um jarðhita, notkun hans og rétt til hans. Árið 1954 liefði því þáver- andi landbúnaðarráðherra, Stein- grímur Steinþórsson skipað nefnd til að undirbúa þessa lög- gjöf. f nefndinni hefðu valizt Jakob Gíslason raforkumálastjóri, Olafur Jóhannesson prófessor og Gunnar Böðvarsson verkfræðing- ur og síðan í hans stað Baldur Líndal efnafræðingur, en hann hefir fengizt mikið við jarðhita- rannsóknir. Forsætisráðherra sagði síðan frá því, að farið hefði fram ýtarleg rannsókn á því, hver er eignar- og umráðaréttur manna yfir jarðhita hérlendis og* erlþndis og samdi Ólafur Jóhannesson prófessor greinargerðina um það efni. Þá fylgja frumvarpinu greinar um jarðhitann og notkun hans eftir þá Jakob Gíslason og Baldur Líndal. Góður undirbúningur mikilvægur. Mikil nauðsyn er talin á því að setja ákveðnar reglur um eigna yfirráð yfir jarðliita og taldi for- Fer íslenzk flugvél að sækja Maka- ríos erkibiskup til Seychelles-eyja? Flugfélagi íslands bárust í gær FLUGFÉLAGI íslands barst í gær símskeyti frá skrifstofu ameríska flugíélagsins Trans World Airlines í Aþenu, og er spurt fyrir um. hvort félagið vilji senda Katalina-flugbát tll Seyehelleseyja á Indlandshafi, sækja þanga'ð Makarios erki- biskup af Kýpur og fylgdarlið hans, og flytja til Aþenu. Voru tilmæli þessi í athugun hjá fé- laginu í gær, en vafasamt talið, 1 að félagið hefði aðstöðu til að sinna málinu. Félagið á 2 Kaia- linaflugbáta, en annar er í við- gerð, og hinn bundinn í innan- landsflugi. EKKI er Ijóst, hvers vegna emi leitað er til Flugfélags íslands, en ætla má, að erfiðlega hafi gengið að fá sjóflugvél til að sækja erkibiskup. Á Seychelles- eyjum er ekki flugvöllur og nú mun mjög lítið af langfleygum sjóflugvélum til orðið, sem völ er á til farþegaflugs af þessu tagi. Flugfélag íslands mun eitt af örfáum a'ðilum, sem hefur hina langfleygu Katalinafiug- báta í almennu farþegaflugi. SEYCHELLES-eyjar eru brezkt yfirráðasvæði úti á miðju Indlandshafi, um 900 mílur aust- ur frá strönd Tanganyika í miðri Afríku, og í norðaustur frá eyj- unni Madagaskar. Katalínaflug- bátur, sem héðan færi, mundi þurfa að fljúga í áföngum þessa löngu leið, og mundi öll ferðin aldrei taka skemmri tíma en 7— 10 daga, og við allskonar erfið- Ieika mundi að etja. Eyjarnar eru injög úr ahnennri siglingaleið, og sennilegt, að ekki sé völ á skipi þaðan fyrst um sinn. ÞAÐ væri mikið ævintýri að fljúga svo langa leið til að sækja heimskunna persónu, á íslenzkri flugvél, en framkvæmd in mundi miklu torveldari en ætia má við fyrstu sýn. Er því iíklegast, að svarað verði neit- andi. En það sýnir það álit, sem íslenzk flugþjónusta hefur, að leitað skuli alla leið hingað til að takast á hendur svo erfiða ferð. sætisráðherra mikilvægt að und- irbúa vel löggjöf um þetta efnt og tryggja það að hún sé réttlát. ann sagði, að í frumvarpinn væri gert ráð fyrir því að enginn landeigandi skuli eiga jarðhita fyrir neðan 100 metra frá yfir- borði jarðar. Þetta ákvæði er veigamesta atriðið í lögunum, sagði ráðherra. Það er gert ráð fyrir því að ríkið eigi allan jarðhita fyrir neðan 100 metra frá yfirborði jarðar. Hefir komið fram, að aðeins tveir ein- staklingar hafa ráðizt í að bora niður fyrir 100 metra, enda kostn- aður við svo miklar boranir það mikill, að vafasamt er um að sú. áhætta sem í er lagt með slíkri borun geti borgað sig. Eignarréttur einstaklinga aðlOO metra dýpi ____ Út frá þessu sjónarmiði eru sett þau ákvæði um jarðhita neð- an við 100 metra dýpi, að hann skuli teljast almenningseign, enda telja jarðfræðingar að sá jarðhiti, sem liggur fvrir ofan 100 metra dýpi, sé venjulega stað bundinn, en sá hiti, sem Iengra liggur niðri, er venjulega tengd- ur stórum svæðum, og nær oft (Framhald á 2. síðu). Polar Quest dregið út og rennt upp aftur Kirkjubæjarklaustri í gær. — í dag var gerð tilraun til þess að ná PolarQuest út á Meðallands fjöru. Voru vélar látnar vinna og skrúfan gróf sandinn frá skip inu, og síðan áttu vindur skipsins að draga það út. Skipið hreyfðist talsvert, komst fram í brimgarð inn, en þar sat það fast á sand- rifi og mjakaðist ekki lengra að sinni. Brim fór þá vaxandi, og þorðu björgunarmenn ekki að láta skipið sitja þar, og renndu því aftur upp í sandinn, svo að það situr nú í svipuðu fari og áður. VV F isksöluf rumvarpið afgreitt sem lög Hið nýja frumvarp ríkisstjórnar innar um breytingar á fyrirkomu- lagi á sölu og útflutningi sjávar- afurða var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Felldar voru breyt- ingartillögur er Sjálfstæðismenn báru fram, en þeir börðust mjög gegn frumvarpinu í báðum deild- um, eins og kunnugt er af fyrri fréttum. Snerist andstaða þeirra fyrst og fremst gegn þeim ákvæð- um frumvarpsins sem fela í sér þann möguleika að SIF missi einkaaðstöðu sína til útflutnings á saltfiski.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.