Tíminn - 04.04.1957, Side 5

Tíminn - 04.04.1957, Side 5
TÍMINN, fimmtudaginn 4. apríl 1957, 5 Æskan vill réttlátt þjóðfélag. ÍSLENZK ÆSKA fylgist af rnikl- um áliuga með þeirri stjórn, sem nú situr að völdum. Það er hátt- ur æskumanna að vilja breyting- ar. Sá eðlisbáttur er hjá allflest- um ungum mönnum jákvæður, þeir vilja ekki ríía nijSur, heldur breyía til hins betra. Þeim er í brjóst borinn hugur og baráítu- þrek og geðjast illa að allri hálf- velgju og þróttleysi í baráttunni fyrir betra og réttlátara þjóðfé- lagi, þar sem klíkur sériiagsmuna manna ráða ekki iifæðum þjóð- félagsins. Þeim flokki, sem starf- ar ötullega að þessum háleitu bar áttumálum íslenzkrar æsku, mun hún veita brautargengi. Fram- sóknarflokkurinn hefir nú for- ustu í ríkisstjórn, sem hefir efst á baugi ýmis stórmál, sem munu greiða brautina fyrir ungum Yiðtal við Kristján Benediktsson, formaon S.U.F.: RITNEFNÐ S. U. F.: Áskei! Etnarsson, form., Ingvar Gísiason, Öríygur Hálfdánarson. útgáru nýs tímarits á fyrsta heftinu í vor „Síjúrn S.U.F. hefir í vetur unnið að undirbúningi tímaritsútgáfu, og hefir því máli miðað svo vel áfram, að við hyggjumst senda frá mönnum, sem hyggja hátt og j okkur fyrsta Iieftið með vorinu“, sagði Kristján Benediktsson, form. vilja jafnari aðstöðu í lífsbarátt-; S.U.F. í grer í viðtali við Vettvanginn. unm. Samvinnuhreyfingiii hefir veitt ungum niönnum tækifæri. ÆSKUMENN standa í mikilli — Eru ekki fteiri mál, sem stjóröin liefir fjalla'ð um í vetur? — Jú, við höfum hafizt handa um happdrætti, sem við vonumst þakkarskuld við samvinnuhreyf- til að verði kominn á fullur skrið- inguna. Auk þess sem hún hefir stórbsett öll kjör manna í land- inu, þá hefir hún öðrum fremur veitt ungum mönnum tækifæri til að sýna, hvað í þeim býr. Það er útbreiddur misskilningur, að ungir menn eigi fyrst að sýna hvað þeir geti, áður en þeim sé veitt veigameiri verkefni. Þetta er hin mesta firra. Ungir menn geta ekki sýnt hæfileikana fyrr en þeir fá verkefni, þar sem á þá reynir. Forustumenn samvinnu- hreyfingarinnar hafa sýnt mik- inn skilning í þessu máli. Og sam vinnuhreyfingin heíir eflzt að miklum mun. Ungu mennirnir hafa sýnt, að þeir hafa herðar til að bera mikla ábyrgð og leysa af hendi vandasöm verk. Þar hafa samvinnumenn sýnt, hvernig um horfs yrði í þjóðfélaginu, ef þeir réðu. Þá væru'hvorki ættarnöfn né auður lykillinn að frama, „leyfum“, lánum og hetri kjör- um almennt. Þetta ættu æsku- menn að hugleiða vandlega og öfgalaust. Hús ungra samvinnu- manna annars vegar Bogahlíðar í Reykjavík og braskarans í Sölu nefndinni hins vegar, gætu auð- veldað mönnum valið milli sam- vinnuframtaks og íhaldsbrasks. Á minnihiutinu aö ráða sparifé landsmanna? MIKIÐ ER NÚ rætt manna á meðal um bankalöggjöfina vænt- anlegu og hvernig hún muni úr garði gerð. Sjálfstæðismenn eru ur í sumar. Verður það bílhapp- drætti, sennilega með dálítið sér- stöku sniði. ■— Hvað um ermdrekaslarfið? — Við höfum ákveðið að halda uppi víðtækum erindrekstri, enda hafa komið fram óskir frá ungum Framsóknarmönnum í nokkrum héruðum, þar sem félög eru enn ekki starfandi, að SUF verði þeim innan handar um stofnun félaga ungra Framsóknarmanna. Verð^ sendir erindrekar sem víðast lúín landið til þess að efla starfsemi ungra Framsóknarmanna og auka kynni ungra manna yfirleitt á stefnu og starfi Framsóknarflokks- ins. — Hvenær verður aðalfundur stjórnar SUF haldinn? — Um miðjan júní í sumar. Verður fundurinn haldinn í Reykja vík að þessu sinni, og eins og venja er til, verða allir stjórnar- menn boðaðir til þess fundar. Svo sem kunnugt er, er stjórn SUF þannig háttað, að 7 menn eiga sæti í framkvæmdastjórn, sem segja má að sé aðalstjórn sambandsins og sá hluti hennar, sem mest mæð- ir á að öllum jafnaði. Auk þess eru í stjórninni fulltrúar úr öllum kjördæmum landsins, einn aðal- fulltrúi og einn varafulltrúi úr hverju fyrir sig. Er það föst venja, að boðað sé til eins fundar árlega með allri stjórninni, og eru vara- menn þá jafnan boðaðir líka, svo að hvert kjördæmi hefir 2 fulltrúa á aðalfundinum. —ing. KRISTJAN BENEDIKTSSON „VettYangiir æskunnar% málgagn nngra Framsóknarmanea ara Æskilegt a<S efla útgáfu hans og stækka VETTVANGUR ÆSKUNNAR hefir nú komið út í TÍMANUM. um rúmlega 10 ára skeið. Fyrsta síðan undir þessu nafni birt- ist 19. febrúar 1947, og var Jón Hjaltason, stud. jur., nú lög- fræðingur í Vestmannaeyjum, fyrsti ritstjóri. segir sig ur iasambandínu Agreiiiiegur um Ungverjalandsmálin Þau tíSindi hafa gerzt nýlega, að Stúdentaráð Háskóla íslands hefir sagt sig úr Alþjóðasainbandi stúdenta (I.U.S.), sem hefir aðalstöðvar í Prag. Stúdentaráð gekk í samtök þessi sein aukameðlimur árið 1955, en hefir jafnframt því átt aðild að öðru Iieimssambandi stúdenta, því, sém aðsetur hefir í Leyden í Hollandi. Þegar Stúdentaráð gekk í Imátti síðar í málgagni IUS, „World Student News“. Eftir heimkomuna mun hann ekki sérstaklega hafa titrandi af skelfingu og mega, var það gert að vel athuguðu máli varla hugsa til þess, að missajog í þeim tilgangi einum að ná Tág^ m ríð 7^7 rína“að‘segja voldm í bonkunum. Þeim þy.íir; sem viðtækustu samstarfi við gj„ úr ffjg það í samræmi við vestrænt ]ýð-1 stúdentasamtök alls heimsins. j En eftir' atburgina f Ungverja- ræði að flokkur, sem en mmm- j Taldi þaverandi meirihluti, sem!landi f októbermánuði s. 1. og hina hluta með þjóðinni, ráði cllu ; skipaður var andstæðmgum Voku ■ óverjandi framkomu stjórnar IUS sparife hennar ,undir formennsku Skula Benedikts-' j þyí máli> Maut aS koma los á ! a 6 1 °u nTi1 f fga, ^;aðild Stúdentaráðs að samtökun- Eru Sjalfstæðismenn hræddir við |IUS, þar sem mikill hlub studenta nlj gvo mjög sem hún var ; and. að beilt verði sömu aðferðum og ur fjolmorgum lonaum ætti aðild | að þeiin samtökum, en væri hins ' vegar ekki aðili að Leyden sam- stöðu við vilja og skoðun megin- þorra íslenzkra stúdenta. Stjórn IUS hefir löngum verið þeir hafa beitt andstaeðinga sína? ÞESSI HRÆÐSLA Sjálfstæðis- manna við nýja bankalöggjöf bandinu. A annan veg yirtist ekki j stúrorg j garð hinna gomlu stór. verður aðeins skýrð itieð því, að framkvæmanleg;su yf.rlysta stefna ■ veIda „ýlendustefnu þeirra, þeir halda, að sömu aðferðir, Studentaraðs að hí> da^ uppi sam-i og það hefír veri8 venja malgagns verði notaðar gegn þeim, sem! skiptum við sem flesta studenta; hennar sem áður var nefnt að þeir hafa undanfarin ár beitt um studentamalefm Raðstofun birta átakanlegar myndir og harð- andstæðinga sína í lánamálum. þessi sæ.tti að visu nokkurri gagn-! orðar greinar ef blakag hefir ver_ Það hefir legið orð á því, að and- rýni Vökumanna á sínum tíma, en | i8 yig stúdentum f Suður-Ameríku stæðingar Sjálfstæðismanna hafi þegar fra leið fjaraði andspyrna eða Norgur-Afríku. Engar myndir yfirleitt komið að lokuðum dyr- tleirra að mestu út. og svo var kom (hefir ^5W0rld Student News“ enn um, er þeir haía þurft á lánum j iS eftir stúdentaþing IUS í ágúst-(þirt af örlögum ungverskra stúd- Vettvangurinn hefir ávallt verið málgagn Sambands ungra Fram- sóknarmanna og vettvangur fyrir ritsmíðar ungra manna í Fram- sóknarflokknum. Vettvangnum var í upphafi ætlað að birtast hálfs- mánaðarlega og svo hefir lengst af verið. Um skeið mun hann þó hafa komið tvisvar í viku og nú í vet- ur hefir hann ekki komið sjaldnar en hálfsmánaðarlega og oft viku- lega. Þess má geta, að áður en síða SUF tók að birtast undir núver- andi nafni, hafði samhandið haft æskulýðssíðu nokkrum sinnum í Tímanum fyrir kosningarnar 1946, og má hún því teljast fyrirrennari Vettvangs æskunnar. Þórarinn Þórarinsson, sem var formaður SUF frá stofnun þess 1938 til árs- ins 1945, bar fyrstur manna fram tillögu um æskulýðssíðu í Tíman- um og á hann þakkir ungra Fram- sóknarmanna fyrir frumkvæði sitt. Ýmsir ágætir menn hafa haft stjórn síðunnar með höndum. Má þar nefna auk Jóns Hjaltasonar, Svein Skorra Höskuldsson, Skúla Benediktsson og Indriða G. Þor- steinsson. Það skal fúslega viðurkennt, að Vettvangnum er um margt. þröngt skorinn stakkur. Ritstjórarnir hafa yfirleitt verið önnum kaínir við önnur störf óskyld blaðamennsku og oftast orðið að vinna ritstjórnar- störf sín við aðstæður, sem ekki samrýmast þörf og kröfu nútím- ans. Þeirri skoðun hefir veríð hreyft, að e. t. v. væri heppilegast að leita enn frekar en verið hefir til fastra blaðamanna Tímans um að sjá um Vettvanginn undir eftir- liti og yfirstjórn ritnefndar SUF og jafnframt að fá aukið rúm fyrir útgáfuna í Tímanum. Þetta má'l er enn á umræðustigi og verður ekki að svo stöddu frekar um það full- yrt, hversu því lyktar. En það yrði áreiðanlega styrkur SUF, ef úr þessu gæti orðið. Enarusi Montanusi“ ágætlega tekið 99 á Ákureyri og Siglufirði að halda. Þó er undantekning frá mánuði s. 1., að Vökumenn voru ' þessu, sem vert er að géta. Þor-1 ekki staðráðnir í því, að óbreyttum valdur Garðar og fleiri pólitískir aðstæoum, að- segia sig úr sam- spekúlantar haía riðið um héruð tökunum. Sat m. a. fulltrúi frá fyrir hverjar kosningar aem eins Vöku þing þetta og naut mikillar konar sendibanKastjorar og bætt hyili þmgfulltrúa, svo sem lesa úr órétti. Og eiast enginn óspillt- \ ur um njartapruoan ulgang þeirra yfirreioa. Franisóknarflokkurinn vill réttlæti i lánamaium. FR AMS ÓKN ARFIÍOKKU RIN N a.m. k. hefxr enga löngun að hefja hefndapóliiík. Það eina, eem hanu be._i iyrir í bankamai- unum er rotciæti. En á það skört ir nú storkostlega. Bezta dæmið er rekstrarlan Kron. S. 1. ár mun íala Kron hafa numið um 36 enta í byltingunni í haust, og mán- uði eftir að atburðirnir voru í smá- atriðum kunnir út um allan heim, taldi ritstjórn þessa ágæta tímarits sig ekki kunna nógu greinileg skil atburðanna, svo að hún mætti skýra frá þeim, lesendum til fróð- leiks og lærdóms. Síðar hafa að vísu birzt greinar um þetta mál, fullar af undandrætti og afsökun- um og dregið mjög úr stóryrðum Haldnar alls 11 sýningar. Sýningnm hætt vegna upplestrarleyfa mi'llj króna. Sjálfstæðisbanka- stjórunum þótti hæfilegt rekstr- arlán því til handa kr. 60.000. K sama tíma hafa alls kyns skransal: ^l'k framkoma hlýtur að hafa áhrif ar og braskarar mokað fé úr A alla heiðarlega stúdenta, og lánastofnunum. Það er þessi ó-1 hvað sízt á íslenzka stúdenta, sómi, sem verður drifinn út. Rík-! sem fordæma ofbeldi hvar sem það isstjórnin verður nú að ganga sýnJr siS °S í hvaðajnynd^sem það þannig til verks, að.smánarblett-” urinn verði þveginn af ’íslenzkri lánapólitík, svo mynd verði á. — Gestur. birtist. Þessi einhliða afstaða IUS stjórnarinnar er að sjálfsögðu víta- verð, og það er með öllu ófyrirséð, (Framhald á 8. síðu). Menntaskólanemendur á Akur- eyri hafa nú hætt sýningum á „Enarusi Montanusi“ eftir Holberg eftir að hafa sýnt 11 sinnum við á- gætar undirtektir á Akureyri og Siglufirði. Sýningarnar á Akureyri urðu alls 7, þrátt fyrir mjög vonda færð í bænum um þær mundir. Hlutu leikarar góða dóma áhorfenda og blaða, og þótti leikstjórn frú Bjargar Baldvinsdóttur hafa heppn azt prýðilega, en hún stjórnaði nú sviðsetningu sjónleiks í fyrsta sinn. Á Siglufirði var sýnt fjórum sinnum fyrir fullu húsi, og er tal- ið, að þriðjungur Siglfirðinga hafi séð leikinn. Viðtökur Siglfirðinga voru með sérstökum ágætum á all- an hátt. Forseti bæjarstjórnar, Baldur Eiríksson, kvaddi sér hljóðs að lokinni fyrstu sýning- unni, ávarpaði leikendurna og þakkaði þeim komuna. Þá efndi leikfélag kaupstaðarins til kaffi- samsætis fyrir þá og sýndi með þvi þakklæti og virðingu hinum ungu lcikurum. Með í leikförinni var 4 manna hljómsveit M. A. (Marinó Þor- steinsson, Theódór Kristjánsson, Hængur Þorsteinsson og Sigurður Jónsson), sem lék milli atriða og fyrir dansi, sem efnt var til í Al- þýðuhúsinu á SiglufirSi s. 1. laug- ardag. Ekki er búizt við, að fleiri sýn- ingar verði á Enarusi, og hafði þó komiö til orða að heimsækja Húsa- vík og e. t. v. fleiri staði í nágrenni Akureyrar, enda fer óðtmi áö líða að upplestrarleyfl. Árni Kristjánsson, menntaskóla* kennari, var fararstjóri. ■■■ j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.