Tíminn - 04.04.1957, Qupperneq 6

Tíminn - 04.04.1957, Qupperneq 6
6 T í M I N N, fimmtudaginn 4. apríl 1957. Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn). Auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda hf. Kalda stríðið í milli Júgóslafa og Rússa hefir harðnað á ný Rpssar hafa sviluS fyrirheit um efnahagslega aftstoð, og Júgóslavar hafa glaíað voninni um „frfösamlegar samvistir“ undirrita samkomulagið, sem áður var' frágengið í orði. ! Það er sáEin, sem þeir vilja fá Sambúð Rússa og Júgóslava hefir verið heldur óstöðug allt Júgóslövum virðist það því vera « . . 1 1 i.jk , ni .. *. síðan Ungverjalandsmálin komust í algleyming í haust er leið. orðið,deginum Ijósara að tilgang- Spansjðoshneyksho a Skolavorðustlg stefna UI mem hlýviðra á landamærunum, eftir “rfy™”,r aðe°"””ᙓíf "S j tangan og strangan vetur, sem hófst þegar Stalín setti Tító í slava aftur í hóp leppríkjanna. bann. En nú þykir útlendum áhorfendum orðið augljóst, að Það kom þegar í ljós í fyrra, þeg- aftur sé tekið að kólna verulega og lokið sé því tímabili hlý- ar Þeir vildu að Júgóslavar viður- indanna. sem hófst þegar þeir Khruschev og Bulganin birtust í SaSÍ ríkja. ^ l£T tS™ Belgrad 1 mai 19o4. Júgóslavar sendu fulltrúa á ráð- FA MAL hafa um langt skeið vakið öllu meiri furðu manna og andúð en sú ráða breytni stjórnar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis að veita einum manni 24 lán af þeim 49, sem hún hefur veitt til íbúðabygginga samkvæmt veðlánakerfinu frá 1955. Slíkt hefði ef til vill verið afsakanlegt, ef sparisjóður- inn hefði verið með fullar hendur fjár og engin eftir- spurn verið eftir því og hann því í vandræðum með að á- vaxta það. Ástandið er hins- vegar þveröfugt. Lánsfé hef ur verið af skornasta skammti og hundruð manna hafa orðið að hætta við í- búðabyggingar í miðjum klíðum vegna lánsfjárskorts. Sannarlega hefði verið rétt- látara að hjálpa 24 af þess- um mönnum til að eignast eigin íbúða en að hjálpa ein- um gróðamanni til að eign- ast 24 íbúðir. BJARNI Benediktsson, sem er aðalráðamaður Spari sjóðs Reykjavíkur, finnur það líka, að málið er ekki gott. Hann reynir því að af- saka það þannig í Mbl., að þetta sé gert af umhyggju vi5 þá, sem hafi ekki önnur úrræði en að vera leigjendur. Þessi tilbúningur Bjarna íellur þó strax um sjálfan síg, ef nokkuð er við honum hróflað. Sparisjóðurinn hef- ur ekki sett nein þau skil- yrði fyrir lánunum, að Þor- leifur H. leigi þeim, sem helzt hafa þörf fyrir leigu- húsnæði eða að leigan sé hag kvæm. Sparisjóðurinn hefur ekki heldur neina tryggingu fyrir því, að Þorleifur H. selji ekki íbúðirnar, þegar hann telur það gróðavæn- legt og hann er búinn að eiga þær nógu lengi til þess að losna við sérstaka skatta af sölunni. Það er því ekki með nein- um rökum hægt að halda því fram, að sparisjóðurinn hafi hér látið stjórnast af um- hyggj u fyrir leigjendum. Þessar lánveitingar sýna ein göngu umhyggju fyrir Þor- leifi H., háttsettum manni í fjáröflunarráði Sjálfstæðis- flokksins. Hann skal fá lán og gerður rikari meðan hundruð manna eru í alger um vandræðum við að koma sér upp eigin íbúð. EN ÞETTA er ekki eina dæmið þess, hvernig kyn- leg sjónarmið stjórna ráða- mönnum Sparisjóðs Reykja- víkur. Bjarni Benediktsson hefur um hríð unnið að því að selja lélega húseign á Skólavörðustíg, sem hann er eigandi að, ásamt fleirum. Á frjálsum markaði hefur Bjarni ekki fengið það verð, sem hann hefur viljaö fá. Þau tíðindi gerast þá, að Sparisjóður Reykjavíkur, þar sem Bjarni er aðalmað- ur, kaupir eignina fyrir 2% millj. kr., sem er vafalaust a. m. k. einni millj. króna ofan við það, sem fást myndi fyrir þessa eign á frjálsum markaði. Sparisjóðurinn, sem hefur enga þörf fyrir eign á þessum stað, er hér ekki látin iauma lítilli fúlgu i vasa Bjarna og aðstand- enda hans. FULLYRÐA má, að hefði það gerzt í Bretlandi, að stjórnmálamaður hefði verið tvöfaldur aðili að fjármála- braski, líkt og Bjarni í fram- angreindu tilfelli, hefði hann verið neyddur til þess af flokki sínum að draga sig í hlé. íhaldsflokkurinn hefði ekki verið neitt kröfuminni í þeim efnum en Verkamanna flokkurinn. Það er því ekki ófróðlegt að sjá, hvernig við brögð Sjálfstæðisflokksins verða við þessu fjármála- hneyksli Bjarna. Ef að líkum lætur, mun Sjálfstæðisflokkurinn leggja blessun sína yfir það. Bæði með lánveitingunum til Þor- leifs H. og kaupunum á Skóla vörðustígseigninni, hefur sparisjóðurinn hagað sér ná kvæmllega í samræmi við sjónarmið forkólfa Sjálfstæð isflokksins. Fáir gæðingar eiga að sitja fyrir lánsfénu og eignir sömu aðila skulu keyptar með okurkjörum, ef þeir vilja losna við þær. Eft- ir þessum reglum myndu öllum lánsstofnunum þjóð- arinnar stjórnað, ef Sjálf- stæðisflokkurinn fengi einn að ráða. Almenningur ætti að geta gert sér ljóst af þessu, hvort ekki er orðið tímabært að draga úr áhrif um og völdum slíks flokks. fimm ára áætlun Sovétstjórnarinn ‘! ar, en það mundi vera 1960. Svo var ráð fyrir gert, að auk Sýndarírumvarp Jónanna Og af orðaskiptum í blöðum og útvarpi í milli Júgóslava annars vegar og Rússa og leppríkjanna | hins vegar, virðist óðfluga stefnt I til ástands, sem jafna má til þess er ríkti eftir að sleit samvinnu Tí- tós og Kominform árið 1948. Ræða Popovics j Upphaf þessara orðaskipta er <ræða sú, er Popovic utanrikisráð- I herra flutti í þjóðþinginu í Bel- i grad 26. febrúar s. 1. Þar sakaði | hann Rússa opinskátt um að reyna að einangra Júgóslavíu og rægja stjórn landsins í augum annarra „sósíalískra“ landa. Stalínisminn hefir gert sósíalismanum meira tjón, sagði Popovic, en öll „sam- særi heimsvaldasinna“ til samans. | popovic Hann drap á bréf Bulganins til| Adenauers kanzlara Þjóðverja, og' „ , , _ . , .... , minnti á, að þar hefðu Rússar ™lara efnahagsaðstoð er atti að- stungið upp á, að tekin yrðu upp %ga að ganga 1,1 a8Joma UPP sem skjótast rínsamleg samskipti,: alummiunivmnslu i Montnegro. þrátt fyrir þau mismunandi sjón-:*egar lau* verzlunarsamningum armið, sem uppi eru í milli stjórn- Russa og Jugó!lava’ ^em nylega ’ . «. voru gerðir 1 Moskvu, tilkynntu anna, Popovic sagði siðan, að Jugo | R. * g , - y t . slavar mundu hafa það til marks hus.sar’ ao ian Pa?’ sem um var tal , r ____• I að í fyrra, gæti ekki orðið að veru • .' . j leika fyrr en lokið væri núverandi að tala við þa i svipaðri tóntegund ----- og þessa fyrirverandi fjandmenn í; styrjöldinni. En það væri deginumi ljósara, sagði Popovic, að Rússarj rú.ssneska ]áns mundi JÚ2Ó. ættu í erfiðleikum með að finnaln!.ns ^11, Jans’ mundl. Jug0 “, . , . . , , „ .* slovum berast aðstoð fra Austur- meðalveginn i sk.ptum sinum v.ð Júgóslava. Annað hvort væri yfir-’ J „iL ,,ir.átin\7firi\Vc'?Tipar verksmiðjunum. En þegar sendi- menn Jugoslava voru í Berlin fyr- ir skemmstu að ræða viðskiptamál, var það allt í einu sett sem skil- yrði fyrir frekari lánum og við- skiptum, að júgóslafneska stjórnin viðurkenndi austurþýzku stjórn- ina. Þeirri kröfu neituðu Júgóslav- ar, og þá neitaði austurþýzka verzl ins, „Borba“ hefir sakað Rússa um ; unarráðið, sem var að semja v'S að hafa falsað staðreyndir, segir júgóslavneska verzlunarráðið, að þá „blinda gagnvart augljósum hlutum“, og hér á dögunúm lýsti annað blað, „Politika“ í Belgrad, afstöðu Júgóslava á þessa leið: „...Ef hver sá, sem ekki er á sama máli og valdamennirnir í Moskvu, á á hættu að vera sak- aður um að „svíkja sósíalism- ann“, þá er þar nægileg sönnun i fyrir því, að stalinisminn lifir enn góðu lífi og hótar að skapa alls konar hindranir á vegi eðli- legra samskipta, rétt eins og var meðan Stalin lifði. Skilyrði þau, sem Rússar setja fyrir góðri sam- búð, er beinlínis skilyrðislaus upp gjöf Júgóslava, bæði á pólitísku og hugsjónalegu sviði .. Með þessu er beinlínis viður- kennt, að Júgóslavar hafa gefið upp alla von um að Rússar ætli í 1 raun og veru að viðurkenna aðrar | leiðir til framkvæmdar sósíalisma | en þeirra eigin sérleið, og ennfrem j ur um að hægt sé að halda uppi! vinsamlegu stjórnmálasambandi | við þá, meðan ríkir grundvallará-; greiningur um stefnuna í rnilli j kommúnistaflokks Júgóslavíu og j rússneskra forustumanna. máta miklar vináttuyfirlýsingar eða beinlínis fjandsamleg afstaða. $ Blöðin harðorð Blöðin í Júgóslavíu tóku svo upp þennan þráð, og voru öllu harð- skeyttari en Popovic. Aðalmálgagn júgóslavneska kommúnistaflokks- SJÁLFstæðismenn kepp- &st nú við að unga út sýnd- arfrumvörpum á Alþingi. Þannig hafa Jón á Reyn- isstað og Jón á Akri nýlega lagt fram frumvarp um efl ingu veðdeildar Búnaðar- bankans, án þess að gera nokkra raunhæfa tillögu um, hvernig þess fjár skuli afla, aðra en að ríkissjóður greiði það. En til þess að ríkið geti gert þetta, þarf það að sjálfsögðu nýja tekjustofna. Frumvarp þeirra Jónanna gerði því engum gagn, þótt samþykkt yrði. Það, sem hér skiptir máli, er að leita að raunhæfum leiðum til að afla fjár fyrir veðdeildina. Ríkisstjórnin er nú að vinna að því máli, sagði landbúnað arráðherra á Alþingi í fyrra dag. Það starf var hafið áð- ur en sýndarfrumv. Jónanna var flutt. Það er mikil þörf fyrir efl ingu veðdeildar Búnaðar- stefnu í Prag, þar sem ræða átti nýja „sameiningu“ undir rúss- 1 neskri forustu. Það er sálin, sem þeir vilja fá. Fyrir hana bjóða þeir gjarnan „öll ríki veraldar“. Gamlar StaSinsaðferðir Þegar það er líka orðið Ijóst, að Júgóslavar ætla ekki að láta beygja sig með þessum hætti, taka Rúss- ar til gamalla meðala, sem Júgó- slavar þekkja allvel frá t.ímum Stalíns. Leppur Rússa í Albaníu, Enver Hodja, er notaður til að á- reita þá, saka þá um árásarfyrir- ætlanir og fjandskap í garð „sós- íalismans“ í Aibaníu, sem er ekk- ert nema nakið einræði. Ásakanir af þessu tagi eru jafnan undanfari landamæraskæra. Á meðan þessu fer fram, eru stjórnarvöldin í Bel- grad enn á ný að reyna að tengja bönd í vesturátt, en sum þau bönd slitnuðu eða slöknuðu í fyrra, meðan blíðuhótin voru mest áber- andi í Belgrad og á Krím. Vafalítið er talið, að sú stefna sé miklu vinsælli meðal almenn- ings í landinu en endurteknar til- raunir til að komast að einhverj- um hálfgerðum nauðungarsamn- ingum við Rússa. . Lífskjör í Júgóslafíu eru enn bágborin. Það hefur gengið hægt þar, eins og í öðrum kommúnista ríkjum, að feta slóðina til fram- fara. Fólkið hefur fórnað frels inu fyrir það sem átti að vera efnahagslegt öryggi, en uppgötvar eftir margra ára strit, að lífskjör in standa í stað, enjla væri frels inu ekki fórnandi fyrir það, sem í rauninni er ekkert nema matar öryggi fangaklefans. Rússar bregðasf fyrirheiti Og um þetta síðast talda liggur nú fyrir áþreifanleg sönnun. Rúss- j ar hafa sem sé neitað að standa við! fyrirheit það, er þeir gáfu Júgó- slövum í hlýviðrinu s. 1. sumar, um að veita þeim sem svarar 175 millj. Svona var það____ HÉR KOM í baðstofuna fyrir nokkrum dögum Runólfur Ste- fánsson frá Holti og spjallaði um Vigfús, kaffið og þá góðu gömlu daga. Það var einhvern tíman rétt eftir aldamótin, sagði Runólf- ur, sem ég komst upp á það lag að panta mér kaffi frá líio de Janeiro, fékk það sent í pósti. Þá voru ekki gjaldeyrisneíndirnar eða höftin, og maður mátti liafa það eins og manni sýndist. Kaffið kom yfir Noreg og var þetta in- dælis Sao Paulo kaffi, og miklu betra en það kaffi, sem flutzt hef ir hingað á seinni árum. Ég skal segja ykkur það, drengir, sagði Runólfur, að ég man ennþá eft- ir þessu kaffi. Eftir ÖH þessi ár er bragðið enn í munninum á m’nni. Það var kaffisopi sem kveður að. Þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég las pistilinn hans Vig- fúsar Guðmundssonar í Tímanum um daginn, sagði Runólfur. Svona vizku sinni að þeir hafi rétt fyrir sér, og kunni einir að velja handa okkur kaffið. Ég sá í Alþýðublað- inu á dögunum, að einn innflytj- andinn upplýsti það, að Vigfús og aðrir kaffikallar, sem hafa vakið máls á einhæfum kaffiinnflutn- ingi, tali af fákunnáttu, þetta sé allt í himna lagi eins og það er. En gallinn er bara sá, að þeir, sem víða hafa farið eins og Vig- fús, og hafa drukkið kaffi í mörg um löndum, vita, að til eru marg- ar kaffitegundir og misjafniega góðar, en hér fæst aðeins ein alla tíð. Og þótt mismunandi merki sé á pokunum frá íslenzku brennsl- unum, eru þær allar að brenna sama kaffið, enda kostar það hið sama ails staðar. Leikmönnum finnst því, að vel megi hafa meiri fjölbreytni í þessu, og gefa fólki kost á að kaupa fleiri tegundir ef það vill, þótt það kosti meira. Fólki er þá í sjálfsvald sett, hvort það kaupir þessa tegundina eða hina. gat maður haft það í gamla daga. Nú er það víst ekki hægt lengur.Sú góða, nirah tíð. bankans. Það mál hefur lent um of útundan hjá fyrrv. ríkisstjórnum. Það væri mik ilsvert, ef núv. stjórn tæk- ist betur í þeim efnum. Það er ekki allt framför hér hjá okkur í 50 ár. . og svona er það. OG NOKKUÐ MUN hæft í því. Ekki er allt framför. Þótt efnin séu meiri og þægindin, er frelsið að sumu leyti minna. Nú verða menn t. d. að drekka það kaffi, sem innflytjendur skammta þeim, og ekkert annað. Og ef ymprað er á því, að það gæti verið betra, eru þeir fijótir að sanna það af JA, HUN ER LIÐIN tíðin þegar maður gat setzt niður með stór- an verðlista fyrir framan sig, og pantað þetta eða hitt utan úr heimi og fengið það sent í pósti og afhent þar möglunarlaust, gegn vægilegri tollgreiðslu. Hver skyldi svo trúa því, eftir öll frels- isskrifin í Morgunblaðinu, að það hafi verið íhaldsráðherra, sem skaut loku fyrir þessa frels- isleið á sinni tíð? —-Flnnur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.