Tíminn - 07.04.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.04.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, sunnudaginn 7. april 1957. G9 SKRIFAÐ CG SKRAFAÐ Árangurinn aí starfi Átlantshaisbandaiagsins — Framtíðarlausn deihmálanna í Evrópu - Eiga vesturveldin að freista samkomulags vi8 Rissa? — Störf framhaldsþingsins - Margir merki- legir lagabálkar — Barátta íhaldsforingjanna gegn þjóðarhagsmunum - Endurkosning Bjarna Benediktsscnar í stjérn Sparisjóðs Reykjavíkur Síðastl. fimmtudag voru lið- in átta ár frá stofnun Atlants- hafsbandalagsins. Afmælis þessa var minnzt í öllum þátttöku- löndum bandalagsins. Guð-1 mundur í. Guðmundsson utan-{ ríkisráðherra minntist þess hér. með ágætri útvarpsræðu. f*ótt nokkxið hafi dökknað í lofti aftur yfir Evrópu vegna atburðanna í Ungverjalandi, er það samt sem áður von manna, að friður muni hald- ast þar og deiiur jafnast með tíð og tíma. Þessar vonir eru ekki sízt bundnar við það hernaðarlega jafnvægi, sem Atlantshafsbandalagið hefur skapað og þá reynslu, sem feng izt hefur af því. Með stofnun bandalagsins var komið í veg fyrir, að fleiri ríki í Evrópu lentu undir erlenda kúgun og ýms deilumáí hafa verið leyst friðsamlega síðan, t. d. Austur- ríkismálið. Þetta treystir þær VOmr, að verði áfiaill haldið Þ'í þetta er mynd af húseigninni, sem Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis keypti nýlega af Bjarna Benedikts- jafnvægi, sem bandalagið hef-1 . ' ..... , , « . , . „ „ ír skapað muni friðurinn ' s^ni °' * • *Yrlr 2Vi million krona. Rett er að geta þess, aS noklcur loS fyigir henni. FullyrSa ma þo, aS Spari- baldast og smám saman miða sióðurinn hefir greitt miklu meira fé fyrir hana en feng;it hefði fyrir hana á frjálsum markaSi. Þar er vafalaust í samkomulagsátt, þótt það geti tekið nokkurn tíma. Menn geta pert sér enn betri meðan málefni Evrópu komast diarflegum og drengiiegum til- frá þinginu. Undirbúningí þriðja grein fyrir gildi Atlantshafs- jekki a nýían grundvöll, er það lögum þeirra um samkomulag. málsins má líka heita lokið. bandalagsins ef þeir íhuga hver skylda llinna frelsisunnandi lýð- j Þvert á móti væri afstaöa þeirra Undirbúningi hinna málanna er þróunin hefð’i orðið ef það hefði' t'seðisþjóða að leita eftir leiðum i kalda stríðinu sterkari eftir en einnig vel á veg komið. ekki komið til sög’u. Þá hefðhtn lausna/ á n,eim deilumáium, áður. yfirgangsstefnan fengið að leika sem eru hættulegust fnðnum 1 um mismun að ræSa, sem skiptir mörgum hundruðum þúsunda króna. lausum hala í Evrópu og fleiri Evrópu og valda því nú, að mörg ríki lent undir erlenda kúgun. um rlk,ium er ^fr nalclð l kug_ A^aílíial franiIíaMs- unarfjötrum. Atlantshafsbanda-! lagið gæti þá orðið Vesturveld- unum fjötur um fót, ef þau gerð ust ánægð með það, sem nú er, en leituðu ekki nýrrar og full- komnari skipunar í framtíðinni. Endalokin befðu fyrr en síðar orðið ný -styrjöld. Þótt margt megi finna að ástandi Evrópu í dag, er þaö þó tvimælalaust miklu betra en það myndi nú vera, ef Atlantshafsbandalags- 3ns hefði ekki notið við. Lausn deilumálanna í Evrópu Þótt Atlantshafsbandalagið hafi þannig áorkað miklu til góðs, og mikil þörf sé fyrir starf- semi þess áfram, eins og málum enn er háttað, ber að sjálfsögðu að gera sér ljóst, að með þvi er ekki tryggð hin æskilega fram- tíðarskipun. Takmarkið er að sé þar enn öllu ráðandi. sjálfsögðu að uppræta þá hættu, sem hefir gert bandalagið nauð- synlegt. Þegar svo er komið, yrði bandalagsins ekki lengur þörf, í núverandi mynd þess. Eru Rússar á vega- mótum? Þeirrar skoðunar kennir nokk- uð, að tilgangslaust sé að leita eftir samkomulagi við hina kommúnistisku stjórn Sovétríkj- anna, því að hún sé ófús til allra samninga, þótt hún láti svo í orði kveðnu. Ungverjaland sé sönnun þess, að stefna Stalins Vissulega er það rétt, að framferði Rússa í Ungverja- landi er á allan hátt óafsak- anlegt og vekur eðlilega tor lendis eða óhjákvæmilegra á- laga, sem varð að leggja á til að að hindra stöðvun atveganna, er ella hefði orðið afleiðing þess á- stands, sem var orðið, þegar Sj álfstæðisflokkurinn hrökklaö- ist úr stjórn. íslenzka þjóðin þarf nú tví- mælalaust að gera mikið átalc til að koitsa efnahagsmálum sínum á réttan grunn. Því get- ur fylgt nokkur kjaraskerðing í biii, einkum þó, ef sjávarafli bregst verulega samhliða. Það ar skykla alíra þjóðhollra manna að reyna að gera al- menningi þetta ljóst, enda bíði margfalt verra ástand fram- undan, ef ekki tekst að rétta við nú. Foringjar Sjálfstæðis- flokksins fara hinsvegar öfugfc að. Þeir nota hvert tækifæri, sem þeir geta, til að ýta und- ir óánægju cg kaupkröfur. Þeir hirða ekkert um, þótt þannig vinni þeir að því að efna til algerrar upplausnar í efnahags málum þjóffarinnar. Þeir sjá það eitt, aff aukin uppiausn. gæti haft í för með sér ein- hverjar þær breytingar, sem komi þeim í ráffherrastólá aff nýju. Ótrúlegt er hinsvegar, að þess- ir starfshættir Sjáflstæðisflokks ins afli honum fylgis. Með þeim auglýsir hann það enn betur en áður, að hann er stefnulaus og óábyrgur valdstreituflokkur.sem ^ . Iheíir það eina leiðarmerki að Emhverjum kann að _ yu-öa.st,, vjnna fyrjr hagsmuni nokkurra i - ;™f.®í^;esfar a m.ala , útvaldra gæðinga. Við slíkum flokki hljóta allir þeir, sem eitt- hvað íhuga málin, að snúa baki. Starfsamt þing Bjarni endurkosinn Þau tíðindi gerðust i bæjar-i stjórn Reykjavíkur á fimmtu- daginn, að Sjáifstæðismenn end ^ ® ' tekið helzt til langan tíma. í því! Horfur eru nú á því, að hlé sambandi ber m. a. að athuga, verði á störfum Alþingis í sam- að þegar nýir flokkar hefja bandi við páskana, því að þeim stjórnarþátttöku, verða samn- geti ekki orðið lokið fyrir þá. ingar oft tafsamari en endra- Sennilega verður þinghaldið þó nær. Mörg tímabundin, aðkali- stutt eftir páskana. andi úrlausnarefni utan þings ,Á þinginu í haust einbeittust hafa líka orðið til að tefja fyrir, ^ ^ _____ _______ störf ríkisstjórnarinnar og t. d. sjómannaverkfallið. Sum að ; urkusu Bjarna^B^nediktsson 'i flokka hennar að því að ráða urnefndra mala eru lika mjog | stJóm Sparisjóðs Reykjavíkur. fram úr vanda efnahagsmál- flókin og krefjast fyrirfram og nágrennis. Hafa Sjálfstæðis- anna, en meðan þau voru óleyst, ymsrar fræðilegrar athugunar,; menn meö þvj þiessiln sjna var t. d. ekki hægt að ganga frá sem kosta verulega vinnu. Þáj fir lánveitingarnar til Þorleifs afgreiðslu f járlaganna. Það gete. alltef konuð upp agreinings; H húsakaupin 4 Skólavörðu- tókst að ljúka afgreiðslu efna- atriði, þegar venð er að semja stígnum hagsmálanna fyrir áramótin og frumvörp um vandasöm mál. tryggja þannig stöðvunarlausan | Því fer fjarri, að þingið hafi rekstur útflutningsframleiðsl-1 ekki haft nóg að starfa, þótt unnar. Þetta var betri árangur sum áðurnefndra mála hafi ekki en náðst hafði á undanförnum enn verið lögð fram. Fyrsti mán árum, því aö þá hefur ekki verið uður framhaldsþingsins fór að lokið afgreiðslu þessara mála miklu leyti til að ijúka afgreiðslu fyrr en komið hefur verið fram fjárlaganna. Þá hefir þingið haft H. C. Hansen forsætis- og ut- anríkisráffherra Danmerkur, lýsti hinni réttu stefnu í þess- 1 um efnum, þegar hann sagði nýlega, að þótt sjálfsagt væri að viðhalda hæfilegum vörn- , um meðan þess væri talin þörf, mættu menn aldrei Iáta ógert neitt það, sem gæti dregið xir tortryggni og greitt fyrir lausn deilumála. .Tafn nauðsynlegt og þaff er enn að viðhalda At- lantshafsbandalaginu, er það nauðsynlegt að leita nýrra úr- I ræða til að leysa vandamál Evrópu. Það þarf að kanna all- ar friðsamlegar leiðir til að sameina Þýzkaland og frelsa hinar undirokuðu þjóðir í Evrópu. 1 þeim efnum kemur það t. d. vafalaust mjög tii greina, að myndað verði hlut- laust belti ríkja, sem nú eru sitt hvoru megin við járntjaldið. Þetta þýddi það, að Vesturvcld in yrðu að flytja her sinn frá Vestur-Þýzkalandi og Riissar úr leppríkjunum. Hlutleysi við- komandi landa myndi ekki hindra þau frá þátttöku í efnahagslegri og menningar- legri samvinnu í Evrópu. Jafnframt því, sem Atlants- hafsbandalaginu er haldið við, tryggni í garð ríkisstjórnar í janúa.og hefurfyígtþví meiri Ýms merk mál til meðferðar, þeirra. Þrátt fyrir það er þó ekki rétt að draga af því end- ■ anlega ályktun um það, að þýffingarlaust sé að taia við Rússa. Margt þendir til, að hörð átök eigi sér nú stað að( tjaldabaki í Moskvu. Valdhaf- ar þeirra séu á einskonar vega mótum og ósammála um, hvaða leið skuli heldur velja. Mis- munandi viðbrögð Vesturveld- anna geta haft s>n áhrif á það, hvort hin friðvænlegri eða ó- friðvænlegri öfl verða þar sig- ursælli. Ný kynslóð er nú óð- um að taka við yfirráðum í Sovétríkjunum og viðhorf henn ar eru að sjálfsögðu önnur á ýmsan hátt en gömlu bylting- arleiðtoganna. Rússar hafa fengið að reyna það, t. d. í Ungverjalandi, að nýlendu- stjórn getur verið dýrkeypt og að frjáls, hlutlaus smáríki eins og Finnland geta verið betri nábúar en undirokaðar ný- lendur. Margt fleira mætti nefna, sem gæti hvatt Rússa til friðsamlegra vinnubragða, ef þeim væri boðin framrctt hönd. Það myndi líka síður en svo og minni íramleiðslustöðvun. i eins og frumvarp að umferðar- ! lögum, frumvarp að laxveiðilög- Á framhaldsþinginu beiff eink um, frumvarp að jarðhitalögum, um aff leysa fimm stórmál: Breytingar á lögum um ný- frumvarp að náttúrufriðunar- og dýraverndunarlögum o.s.frv. býli og iandnám í sveitum’ sem Margar þingnefndir hafa unnið mjög mikið við athugun slikra lagábálka. Margt bendir til, að tryggðu aukin framlög til stækkunar minni býlum og til frumbýlinga. Breytingar á iögum um út- fiutningsverzlunina, sem sltöp- uðu affstöffu til endurbóta á verziun með sjávarafurðir. Setning laga um stórgróffa- skatt, sem lofaff var í sam- bandi viff efnahagsráðstafan- irnar um áramótin. Breytingar á lögum um íbúffabyggingar í kaupstöðum, svo aff meira f.fármagn fengist til þeirra framkvæmda og lán- veitingar til þeirra nýttust betur. Endurskoffun bankalöggjaf- arinnar með þaff fyrir augum aff tryggja forgangsrétt at- vinnuveganna og nauffsynleg- ustu framkvæmda og útiioka póiitíska misnotkun. Um fyrsta málið er það að segja, að afgreiðsla þess á þingi spilla nokkuð afstöðu Vestur-! er nú vel á veg komin. Annað veldanna, þótt Rússar höfnuðu málið heíur þegar verið afgreitt þetta þing verði orðið með^af- kastamestu þingum, þegar upp verður, staðið. Ábyrgt5arleysi Sjálfstæífisflokksins SjálfStæðisflokknum fer enn ekki neitt fram í stjórnarand- stöðunni. Hann heldur áfram á- i'ásum á ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum, án þess að benda á aðrar ráðstaf- anir, sem hefðu verið heppilegri. Hann blæs út hverja verðhækk- un, sem verður, í þeim augljósa tilgangi að reyna að vekja óá- nægju launþega og espa þá til að heimta kauphækkanir. Um verðhækkanirnar tala málgögn hans í þeim tón, að helzt mætti ætla, að þær væru sprottnar af hreinum illvilja eða heimsku stjórnafinnar. Þar sést aldrei sú skýring, að þær eigi ýmist rætur að rekja til verðbreytinga er- Þetta mun ekki koma nein- um á óvart, sem til þekkir. Þaff er fjarstæffa aff ætla aff gera sömu kröfur til Sjálfstæffis- flokksins og Ihaldsflokksins brezka. Hefffi Bjarni veriff háttsettur foringi í brezka íhaldsflokknum og jafnframt fulltrúi hans í stjórn lánastofn unar, myndi hann áreiðanlega ekki hafa veriff endurkosinn í þá stöffu, ef viðkomandi lána- stofnun hefði keypt eign af honum langt fyrir ofan mark- affsverff. í Sjáifstæðisflokknum þykir endurkosning Bjarna hinsvegar alveg sjálfsagffus hlutur. Þetta er líka skiljanlegt, þeg- ar athuguð er sú stefna Sjálf- stæðisflokksins, að lánastofnan- ir eigi fyrst og fremst að vera; fyrir fáa útvalda gæðinga líkt og Þorleif H. og Bjarna. Að dómi Sjálfstæðisflokksins er það al- veg laukrétt stefna að veita ein- um gróðamanni 24 ibúðalán, en neita jafnmörgum einstakling- um um lán til að geta eignast eigin íbúð. Að dómi Sjálfstæðis- flokksins er það heldur ekki ó- eðlilegt, þótt iánsstofnun kaupi fasteign af varaformanni Sjálf- stæðisflokksins fyrir miklu hærra verð en fást myndi á frjálsum markaði. En vissulega ætti þetta aff geta kennt mönnum að þekkja Sjálfstæðisflokkinn betur. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.