Tíminn - 07.04.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1957, Blaðsíða 2
T í MIN N, sunnudaginn 7. apríl 1957, 2 Líklegt aS Pólverjar íái 75 miÍlján dollara lán í Bandaríkjnmim í ár Af öryggissjóíi Eisenhowers og samkvæmt ákvæíum PL 480 > * W . í United Pressfregn frá Washington, segir, að JohiTFöst- er Dulles, utanríkisráSherra Bandaríkjanna, hafi fallizt á, að veitt verði samtals 75 miljón dollara lán og efnahagsaðstoð til Pólla.nds. Tillaga Dullesar um þetta efni er nú í athugun hjá öðrum stjórn- ardeildum. Talið er, að í þessari upphæð sé 20 millj. dollara úr sjóði þeim, sem Eisenhower for- seti hefir til umráða, og nemur alls 100 millj. dollara. Úr þeim sjóði er vfirleitt veitt til að styrkja efnahagsaðstöðu vinveittra landa. PL 480 Þá er talið, að í fúlgu þeirri, sem Pólverjum er ætlað, sé verulegur | hluti látinn í samræmi ivað ákvæði í j amerískra laga nr. 430 ("FL 480), j ’ en það fé er inn konuð, fyrif’igölu | j á amerískum landbúria^arýöt'iipi, j sem eru í eigu ntjórnarirtii.afe' Að- j stoð er t. d. veitt með þvj ah levfa i útflutning ýmissa vara og 'fá' við- komandi lönd að greiða ándvirð- | ið í eigin gjaldeyri. í fre^n þessari j er ekki sagt, að Pólverjar hafi þeg- ar fengið þessa aðstoð, en líklegt er talið, að svo semjist, að þeir fái ! hana á þessu ári. Vilja aS islenzk glíroa verði skyldu- námsgrein drengja í barnaskólnm Romið fram á Alþingi fiumvarp, sem mið- ar að því að auka aftur veg hinnar fornu og þjóðfegu íþróttar Tveir þingmenn, þeir Benedikt Gröndal og Pétur Pétursson hafa borið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á íþróttalögunum, þar sem gert er ráð fyrir að glíma verði tekin upp sem skyldunámsgrein fyrir drengi í skólum landsins. í fyrradag var fyrsta umræða um þetta nýja frumvarp og fylgdi Benedikt Gröndal því úr hlaði með stuttri ræðu. Gert er ráð fyrir því að dreng- irnir læri glímuna á aldrinum 10— 11 ára og er hugmyndin að fella glímukennsluna inn í leikfimi- kennslu eða kenna hana á sérstök- Um námskeiðum. Nauðsyn leg „Eg tek ekki á móti þjófum með axar- Eins og getið var um hér í blaöinu opnaði Pétur Hoffmann nýlega sýningu í Listamanna- skálanum á munum þeim, er hann hefir undanfarið fundið á „Gullströndinni" fyrir vestan Selsvör. Þarna eru dýrir hring- ar af gulli gerðir eða silfri, borð búnaður af góðmálmum o. fl. Einnig er á sýningunni mál- verkið af orrustunni frægu í Selsvör, sem um getur í annál- um, og sverðið góða Pétursnaut- ur. Nú fyrir helgina skeði það, að giæpamenn brutust inn i iliistamannaskálann og vildu hafa gersemar Péturs á braut. ‘Þjófarnir gripu í tómt, því að "Pétur haföi kvöldið áður látið gull og sílfur í poka og borið -tieim. Sagðist Pétur mundu taka á móti slíkum heimsóknum á «forna vísu með axarskalla og vissara væri fyri rinnbrotsþjófa ai5 halda sér frá góssi sínu í framtíðinni. Nefnd skipuÖ til a$ rann- saka ásakanir um hry'Öju- verk í Aisír •París—6. apríl. Franska stjórnin iliefir skípað nefnd til að rann «aka, hvað hæft er í þeim ásök unum, að franski herinn í Alsír "3t»afi gert sig sekan um hin hrylli tegustu hryðjuverk. Ýmis frönsk ■bhjð haía undanfarið birt hinar asgiiegustu lýsingar á framferði ^rakka í Alsír. .Ýinslr franskir leiðtogar í Alsír •«4iafa híiAiiega gagnrýnt þessa nefndaríikipun stjórnarinnar og segja, að það sé móðgun * við franska herinn. glímubelti skulu vera í eigu hvers skóla og drengjunum gert að skyldu að lesa undir handleiðslu kennara stutta bók um sögu glím- unnar, glímubrögð og varnir í glímu. Arlega skal vera skólaglíma, þar sem drengir, sem taka þátt í glímu- náminu, sýna getu sína og kunn- áttu í glímu. Þá er í frumvarpinu ennfremur gert ráð fyrir að nem- endur í æðri skólum eigi þess kost að leggja stund á glímu og glímu- nám. Glíman merkur þáttur í menningararfi íslendinga. f greinargerð, sem fylgir frum- varpinu segir svo: íslenzka glíman er sérstæður og merkur þáttur í menningararfi þjóðarinnar. efir það valdið vax- andi áhyggjum, að glímunni hefir hnignað og hún er ekki lengur al- mannaeign. ý Með því að gera glímu skyldu- námsgrein í barnaskólum landsins á sama hátt og sund er reynt að stiga stórt skref til að vekja á ný almennan áhuga á glímunni og tryggja það, að hver drengur, sem hefir fulla heilsu, hafi að minnsta kosti spennt um sig glímubelti í skóla, tekizt fangbrögðum við jafn- aldra sína og lært nokkur skil á glímureglum. Skólabörn á þeim aldri, sem gert er ráð fvrir að njóti glímukennslu, hafa að jafnaði 2—3 kennslustund- ir í viku í fimleikum. Algengt er, að hverri slíkri kennslustund sé skipt í tvennt, fyrst sameiginlegar fimleikaæfingar, en síðan ýmsa leiki eða hópíþróttir. Gæti glíman mjög vel komið í stað annarra leikja eða hópíþrótta seinni hluta kennslustundar einu sihni í viku. Skólarnir þyrftu að eignasf glímu- belti, en að öðru leyti hentar glím- unni öll hin sama aðbúð og fim- Ieikar njóta. Ef þessi kennslutil- högun telst ekki hentug, má auð- veldlega kenna glímuna á nám- skeiðum. Erfiðasti þátturinn í framkvæmd þessarar lagabreytingar er senni- lega sá hlutur, sem ætlaður er kennurum. Hingað til hefir þess ekki verið krafizt af þeim, að þeir kenndu glímu, og er því ekki hægt að ætlazt til, að þeir séu allir und- ir það búnir. Úr þessu má bæta með stuttum námskeiðum, eins og lagt er til í frumvarpinu. Bera flutningsmenn það traust til kenn- arastéttarinnar, að hún muni ekki liggja á liði sinu til að bjarga ís- lenzku glímunni á þann hátt, sem hér er gert ráö fyrir. Skipbrotsmenn stíga á flugvél og halda heim Sklpbrotsmennirnir af belgíska togaranum, sem strand jöí á MeSallandsf jöru á dögunum, Héldu heim á leiS i gær, meS mlllilandaflugvél Flugfélags íslands, til Hamaorgar. — Ljósm.: Sv. Sæm. Framsókiiaríéiag síofnað í Höfðakaupstað Höfðakaupstað, 24. marz. Undirbúningur að stofnun flokksfélags Framsóknarmanna var haldinn hér 17. febrúar s.l. en í dag var félagið formlega stofnað. Stjórn þess skipa Hrafn Benediktsson, formaður, Jóhannes Ilinriksson, Páll Jóns- son, Björgvin Jónsson og Jón Jónsson. PJ Makarios farimt . frá Seychelle- London, 6. apríl. — Maka- rios erkibiskunp er farinn frá Seychelle-eyjum með grísku olíu skiþi, sem flytur hann til Mada- gaskar, en þaðan fer hann fiug- leiðis til Aþenu. Þar mun hann ræða við gríska ráðamenn, en síðan heldur hann væntanlega til London til að ræða við brezku stjórnina um Kýpurdeiluna. Ekki er talið með öllu ósenni- legt, að erkibiskupinn kunni síð- an að halda til Bandaríkjanna. 53 keppendor á Skák móti Suðurnesja í Keflavik Eftir 5 umferðir á Skákmóti Suðurnesja í Keflavík er Ragn- ar Karlsson efstur með 4y2 vinn ing. Næstir eru Óli Karlsson, Hörður Jónsson cg Sigurður Brynjólfsson með 4 vinninga. Tefldar eru 9 umferðir eftir Monradskerfi. Þátttakendur eru 53, þar af 15 í unglingaflokki. 6. umferð verður tefld í Tjarn- arlundi næstkomandi sunnu- dag kl. 6. Heimsmeistaratitill Rússaas Botvinn- iks virðist nú í bráðri hættii Talií er a<S landi hans Smyslov beri sigur úr hýtum á heimsmeistaramótinu í Moskva greinilega af sér, er hann áttl greinilega vinningsmöguleika og síðar í 12. umferð skorti hann sýnilega sjálfstraust, og tapaði. Smyslov hefir leikið snilldar- lega allar skákirnar til þessa, hann virðist gæddur djúpu sjálfstrausti og hann notfærir sér alla vinningsmöguleika til hins ýtrasta. Minnt er á, að enn er 12 um- ferðum ólokið, svo að Botvinnik á enn tækifæri til að hefna fyr- ir ófarirnar, en heldur er það talið ólíklegt. Eftir þessra um- ferðir hefir Smyslov einum vinn ing meira. London. — Með'al skáksér- fræðinga víðs vegar í heimin- um er nú talið, að heimsmeist- aratitill Milthails Botvinniks sé nú í bráðri hættu. Talið er, að á heimsmeistaramótinu, sem nú er í fuilum gangi í Moskva, muni landi hans, Smyslov, reynast honum yfirsterkari. Botvinník — Smyslov Skákfréttaritari Tass-frétta- stofunnar hefir látið svo um- mælt, að enginn vafi leiki á því, að vegur Botvinniks í skáklist- inni sé minnkandi, Smyslov hafi þegar sýnt mikla tæknilega yfir- i burði. i j SKORTIR SJÁLFSTRAUST ! í 7. umferð lék Botvinnik l ..____________________________ Ferðaíélagið Útsýn hefir ákveðið þrjárEvrópuferðir í sumar Ferðafélagið Útsýn hefir nú að mestu lokið undirbúningi sumarferða sinna. Eins og að undanförnu gengst félagið fyrir kynnis- og skemmtiferðalögum til ýmissa landa Evrópu. Heim- sóttar verða margar merkar borgir og fögur héruð álfunnar. 7341 farþegi fóns um Keflavíkurflugvöll í marz í marzmánuði 1957 höfðu sam tals 148 farþegaflugvélar við- komu á Keflavíkurflugvelli. Eft- irtalin flugfélög höfðu flestar lendingar: Pan American World Airways Inc. 26 vélar. British Overseas Airways Corporation 22 vélar. Trans World Airlines 17 vélar. Maritime Central Airlines 16 vélar. Flying Tiger Line 15 véi- ar. Samtals fóru um flugvöllinn 7341 farþegar, 169.500 kg af rör- um og 23.758 kg af pósti. Ferðafélagið Útsýn var stofnað í þeim tilgangi að gefa almenningi kost á skemmtun og fróðleik í sum arleyfum með því að efna til vel skipulagðra hópferða erlendis fyr- ir kostnaðarverð, þar sem þátttak- endum gæfist kostur á að kynnast menningu og listum annarra þjóða en njóta um leið hvíldar og skemmtunar. Þetta er þriðja starfs- ár félagsins. Vestur-Evrópuferð. í byrjun júlí verður farið flug- leiðis til London og dvalizt þar í nokkra daga, en síðan haldið til Parísar. í París verður höfð viku- dvöl. Skroppið verður í ferðir um nágrenni borgarinnar, m. a. til Versala. Frá París verður haldið um Belgíu og Holland og gist í jBrussel og Amsterdam, síðan um ; Norður-Þýzkaland og dvalizt tvo daga í Hamborg. Þaðan verður ekið um Danmörku til Kaupmannahafn- ar. Á leiðinni frá París til Hafnar hefir hópurinn langferðabifreið til umráða. í Kaupmannahöfn verður 4 daga dvöl, en haldið heiialeiðis þaðau með Gullfossi og k*mið við í Skotlandi. Önnur ferð hefst um miðjar ágúst og verður þá haldið beint til Parísar með flugvél. Að lokinni nokkurra daga dvöl í París verðui ekið í langferðabifreið tÖ Sviss 0| dvalizt þar í viku á ýmsum feg urstu stöðum landsins, m. a. í Genf, Bern, Interlaken, Grindel wald, Luzern og Zurich. Dvalizt verður 3 daga í Grindel wald. Gefst þá tækifæri til hvíldai og útivistar í hinu heilnæma fjalla loftslagi, gönguferða og fjalla íþrótta. Frá Sviss liggur leið þesss hóps norður Þýzkaland með við stöðu í Heidelberg og Rínarlönd um. Gist verður 2 nætur í Ham borg og 3 í Kaupmannahöfn, er haldið heimleiðis þaðan með Gull fossi. Spánn í septeuiber. í athugun er að efna til Spánar ferðar í september. Verður þá far ið víða um Spán og stanzað í París í annarri leiðinni. Skrifstofa Útsýnar í Nýja bíói við Lækjargötu er opin mánudaga —föstudaga kl. 5—7 síðdegls, sími 2990, og eru þar véittar allar nán- ari úpplýsingar um ferðir félagsina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.