Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 8
TÍMINN, sunnudaginn 14. apríl 19A 8 Heimssýning (Framhald af 6. síðu). er þeim var sagt, að þeir gætu ekki sýnt flugvélar, dráttarvélar og þung verkfæri á torginu við bygg- ingu þeirra, en þar hefir verið ákveðið að koma fyrir myndastytt- um. Erfðavenjur og nútímafækni V-Þjóðverjar hafa reist 6 sýning- arhallir, sem eru allar tengdar sam an með glergöngum. Hollendingar leggja áherzlu á að sýna hina alda- gömlu baráttu hollenzku þjóðar- innar við hafið og hvernig henni hefir tekizt með þrautseigju að sigrast á óvininum. Hretar munu leggja áherzlu á sínar gömlu erfðavenjur um leið og þeir sýna framlag Breta til tækni nútímans, m. a. framleiðslu Breta á bifreiðum, flugvélum og hagnýt- ingu kjarnorkunnar. . Táknmynd Austurríkis verður ,jbrú milli tveggja heima“. Á sýningarsvæðum Japans geta menn gengið um austurlenzka garða, Israelsmenn lýsa sigri Jjóðar sinnar yfir eyðimerkur- sandinum og upphafi þjóðarinn- ar og Marokkómenn ætla að þyggja höll í Þúsund og einnar nætur stfl. Kalt stríð á lisfasviðinu JEkki er alveg laust við það, að kalda stríðið muni eitthvað segja til sín á sýningunni, einkum á Iista- sviðinu. Rússar senda m. a. hinn fræga Bolshoi-ballett til að skemmta sýningargestum, en 'MitiitiilitiiZittiiiiiiitttitiiiiUi Bandaríkjamenn munu hafa í hyggju að koma með sinfóníu- hljómsveitina í Fíladelfíu, New York-ballettinn og þekkta skemmti- krafta af Broadway. Frakkar munu koma með Comedie Francaise og Parísaróperuna, Austurríkismenn með Vínar fílharmóníhljómsveit- ina, ítalir með óperusöngvara úr Scala og svo framvegis. Frumskógur og dýragarður Einn stærsti hluti sýningarsvæð- isins verður helgaður belgísku Kongó og þar geta sýningargestir gengið um hitabeltisskrúðgarða prýddum afrískum frumskógarrós- um, litríkum blómum og pálma- trjám. Einnig verður þar dýragarð ur með villtum dýrum frá Afríku. Þar skammt frá geta menn gengið um Brussel eins og hún leit út um aldamótin síðustu, að vísu í nokkuð smærri stíl. Þannig mætti lengi telja. Eins og fyrr er sagt, bendir ýmislegt til þess, að heims- sýning í Brussel verði talinn merk- asti atburður ársins og eitt er víst, að Belgíumenn munu ekki láta sitt eftir liggja til að svo verði. Mál og menning (Framhald af 5. síðu). Sveinsson segir mér, að móðir hans, Vilborg Einarsdóttir, þekki orðið úr Vestur-Skaftafellssýslu. Ferming í dag Óháði söfnuðurinn. Ferming í Háskólakapellunn ikl. 11 árdegis Séra Emil Björnsson. Skaftahlíð 3. GuSríður Bjarnadóttir Háaleitisvegi 38. Hafdís Sigurbjörg Sigurðardóttir Teigagerði 4. Jófríður Ragnarsdóttir Hjallavegi 14. Karen Drengir: Ólafsdóttir, Blönduhlíð 27. Kristín Vilborg kannast við orðið í sam- Ólafsson Bústaðavegi 69 Bjarni Halla Jónsdóttir Skólavörðustíg 17B ,____. . ,, ,, Þorðarson Hrmgbraut 43. Gretar Kristjana Hafdis Bragadottir Siglu bandinu vera kominn a gothell- j steindór Franklinsson Skála 38B, vogi 13. Málfríður Ólína Viggósdótt- una 1 merkingunni „vera kominn Laugarnesjjverfj Guðmundur Theo- ir Jófríðarstöðum við Kaplaskjóls- að því að fæða“ (bæði um konur' dór Jóhannsson Kársnesbraut 30A. veg. Sigríöur Kristinsdóttir Suður- Og dýr). Hún kveður orðið hafa, Guðmundur Friðfinnur Jónasson landsbraut 62. Þóranna Róshildur verið sjaldhaft á þessum slóðum. Framnesvegi 31A. Gunnar Nielsen Eyjólfsdóttir, Skipasundi 53. | Björnsson Hlíðarvegi 47. Gunnar Sig !__________________________________ Heimildir mínar um gothell-1 „rður Konráðsson Melshúsi við una eru þá úr Rangárvallasýslu,1 Hjarðarhaga. Kjartan Ágústsson, Rauðarárstíg 32. Sigurður Guðgeir Einarsson Rauðarárstíg 30. Sturlaug- ' ur Jón Einarsson Reykjanesbraut 23, Skellinöðru stolið Síðastliðinn mánudag var stolið skellinöðru R-472 frá Barónsstíg 12. Hjólið er tegundin NSU og grátt að lit. Þeir, sem kynnu að verða hjólsins varir, eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni aðvart. iiitttiittttitiiitiitiuttttttttitnttttt 8 H H ♦♦ H ♦♦ ♦♦ H :: Vestur-Skaftafellssýslu og Múla- sýslunum báðum. Vafalaust hef- ur oröið þá einnig tíðkazt í Austur-Skaftafellssýslu, þött i Svanur Ingvarsson Sogavegi 152. heimildir skorti. Vildu nú ekki I einhverjir austur þar, t. d. Hjalti stú!kur: í Hólum og Vilhjálmur í Gerði Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu). kaupkröfuhernað. Sá leikur er til þess eins gerður að reyna að Þorkelsdóttir skapa glundroða i stjórnmálun- Asthildur Kristin ________________ Frakkastíg 24. Berglind Bragadóttir um. Þv' að engir vita betur en eða aðrir orðvisir menn, sknfa, Gim]i vig Lækjargötu Dóra Margrét leiðtogar Sjálfstæðisflokksins, mer um þetta. Enn íremur lang- , Gunnarsdóttir Selby-Camp 10, Elín að kauphækkanir nú eru ekki ar mig til þess að vita, hvort María Berg Sigurðardóttir Bergstaða; rétta leiðin til kjarabóta. Þetta stræíi 55. Elín Sveinsdóttir Bakka- j Verða stuðningsmenn rikisstjórn gerði 8. Guðbjörg Friðriksdóttir menn þar um slóðir þekkja orða- sambandið óborið fé í þeirri merkingu, sem ég hef rætt um hér í þáttunum, og loks, hvort þeir kannast við einhverja sér- j staka trú eða hjátrú í sambandij við mörkun fjár, sömuleiðis trú eða hjátrú í sambandi við lömb, sem tekin hafa verið með skurð- aðgerð (keisaraskurði). Ég hefi nokkrar sagnir af þess konar hjátrú, en langar til að fá fyllri vitneskju. Ólafur Þ. Kristjánsson skóla- stjóri kenndi mér í vetur skemmtilegt orðtak eftir ömmu sinni, Ingileifu Ólafsdóttur (f. 1841). Ingileif var dýrfirzk og súgfirzk að ætt, en bjó í Önund- arfirði. Eitt sinn sagöi Ingileif: „Þar tók hún Kristín starheyið ofan í töðuna, þegar hún átti hann Andrés“. Hún átti við, að Kristín hefði átt lítilfjörlegan mann á eftir mikilhæfum. Þekk- ir nokkur þetta orðtak? H.H. . ... TT arinnar að gera sér Ijóst. Svar yesturgofu 51C. Hafdfe Rut, Peture-: þeirra er að hindra hinn óþjóð- dottir, Falkagotu 9A, Halldora Guð- n skemmdartilraunir stjórn- run Bjarnadottir Ranargotu 5. Helga , . . ,, . . . . Elísabet Árnadóttir Lindargötu 43A. | arandstæðmga og fylkja.ser fast Kristín Tryggvadóttir, Melgerð 15. jar um Þa stefnu tll Vlöieisnar, Ólafía Helga Stígsdóttir Hólmgarði 11. Sigríður Friðþjófsdóttir Heiðar- gerði 112. Óháði söfnuöurinn. Ferming í Háskólakapellunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Drengir: Björn Jóhannsson Hallveigarstíg 10. Hilmar Guðmundsson Höfðaborg 28. Jóhannes Guðmundur Þórðarson, Sogavegi 152. Jón Magnús Björgvins son, Lynghaga 10, Ólafur Jóhanns- son, Leifsgötu 26. Óli Pétur Ólsen, Kvisthaga 8. Pétur Ólafsson Blöndu- hlíð 27. Tómas ísfeld, Framnesvegi 29. Þórarinn Arnórsson, Grettisgötu 2. Þorgeir ísfeld Jónsson Hamra- hlíð 3. sem ríkisstjórnin hefir markað með aðgerðum sínum. Stúlkur: Anna Þverholti Vigdís Gunnlaugsdóttir, 18K. Elín Stefánsdóttir, Heiðin há - úrvals- Ijóð Grétars Ó. Feíls Komin er út ljóðabók eftir Grétar Ó. Fells, rithöfund. Er það úrval úr ljóðum hans, gefið út af nokkrum vinum hans í tilefni af sextugsafmæli hans 30. des. s. 1. Einnig eru í bókinni nokkur ný kvæði. Káputeikninguna gerði Jóhannes Kjarval, listmálari. — Bókin nefnist Heiðin liá. — Þor- steinn Valdimarsson ritar for- mála að útgáfunni. Vörumerkið tryggir um heim allan gæði, endingu og lægsta verð Aðaísölusfaður: Skipholt 5, Reykjavík Umboðsmenn.- Akranes:: Andrés Guðmundsson Akureyri: Valbjörk h. f. Blönduós: Verzlunin Valur Bolungavík: Bernódus Halldórsson Borgarnes: Finnbogi Guðlaugsson Ðalvík: Baldvin Jóhannsson Fáskrúðsfjörður: Sigurður Hjartarson Hafnarfjörður: Ragnar Björnsson Hella: Hjörleifur Jónsson Hrísey: Þorsteinn Valdimarsson Húsavík: Jón Á. Héðinsson Hvolsvöllur: Hálfdán Guðmundsson Höfðakaupstaður: Ingvar Jónsson Höfn í Hornafirðii Sigurjón Jónsson Isafjörður: Aðalbjörn Tryggvason Kópasker: Kaupfélag Norður-Þingeyinga Neskaupstaður: Ólafur H. Jónsson Ólafsfjörður: William. Þorsteinsson Ólafsvík: Haukur Guðmundsson Patreksfjörður: Ásmundur B. Olsen Reyðarfjörður: Marinó Sigurbjörnsson Sauðárkrókur: Steingrímur Arason Selfoss: Kaupfélag Árnesinga Siglufjörður: Haukur Jónasson Stykkishólmur: Verzlun Sigurðar Ágústssonar Vestmannaeyjar: Kristján Kristófersson Vík í Mýrdal: Verzlunarfélag Vestur-Skaftafellinga Þingeyri: Kaupfélag Dýrfirðinga Þórshöfn: Verzlunin Sigmar og Helgi Umboðsmenn óskast víðar. i^útópáðcHífut við bjóðum yður með 10 daga afgreiðslufresti F ABER SÓLTJÖLD með 3ja ára ábyrgð með alúmíníum og plastrimlum í yfir 20 litum. FABER VINDUTJÖLD (Rúllugardmur) í mjög fjölbreyttu úrvali. FABER GLUGGATJALDASTENGUR sérlega þægilegar og vandaðar af mörgum gerðum. F ABER VERKSMIÐJAN býður yður velkomin í Skipholt 5, til að kynna yðurl vörur sínar og framleiðslu. FABER VERKSMIÐJAN | sendir yður sýnishorn heim, sé þess óskað, annast uppmælingar og uppsetningar. |j FABER VERKSMIÐJUR hafa starfað síðan 1900 og eru nú reknar í yfir 65 löndum og þekktar fyrir það bezta. FABER EINKASALAN: — SKIPHOLTI 5, REYKJAVÍK GLUGGAR H.F. SÍMI 82287

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.