Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 9
9 121 — Nei, sagði Joe. Sennilega hafið þér gert það sem þér gátuð. - Þetta var einmitt það sem ég vildi, herra, sagði Mike. Á morgun fer ég til Washing- ton, en eigum við ekki að snæða saman hádegisverð þegar ég kem til baka. — Hvenær sem yður hent- ar, sagði Joe, og lagði símann á. — Tja, það var nú það, saeði hann við Edith. í dagstofunni. heima hjá Slattery sagði Mike við Peg. — Mér fannst hann gera það auðvelt fvrir mig. — Vr'rtu nú ekki tortrvqg- inn, Mike. Þú seqðir siálfur að þetta væri stéttin. Ég veit ekkert um það, en hann er að minnsta kosti alinn upp sem prúðmenni. — Einmitt. Og hann treyst- ir mér aldrei framar, svo mik- ið er víst. — Hefur hann kannski nokkr.a ástæðu til bess? Og hvaða máli skiptir það í raun- inni? — Talsvert miklu máli. Þeg ar hann er bættur við stiórn- málin fer mér aö geðjast vel að honum aftur. — Mér finnst bú hafa gert talsvert fyrir hann, hjálpað dóttur hans tvívegis úr klípu. í fvrra skiptið var það kann- ski lítilræði. þegar hún átti í þessu ævintýri með bílstjór- annm. En hitt skiptið var áreiðanlega hundrað þúsund daia virði. — Þakka þér fvrir að minna mi04 á bað. Þú hefur víst rétt fyrir bér. — Hundrsð búsund da.iir — það eru mikhr peningar bótt maður sé ekki lengi að segja það. En samt er það ekki mik- il upphæð í samanburði hveriu þau hefðu getað eytt í h-'i máli. Ef honum yrði það Ijóst mvndi honum kannski eklrí falla þetta svo þungt — að komast ekki í framboð meina^ ég. — Ég held hann taki ekki prpn-i sér að tapa þessum pen ing1,m. en bað væri vel bess virði minna hann á hvað n •’í'C rrotn<^ Oo* ficr 1u gre’ðq cV0 mikið sem flutn- jn°’°kncit.nað begar giftingar- Slciir'1''in voru eyðilögð þarna um árið. Stutt símasamtal milli Mikes piatterys og Bobs Hook ers hatt, endi á öll frekari blaðucicrif um .Toe Chapin. Að beiðui Mikes birti Joe stutta yfirlúsingu í samhandi við framhoð sitt: yfirlvsingin var prentuð í Standnrd og nokkr- um öðrum blööum í nágrenn- inu. en náði ekki lengra út í ríkið. Yfirlýsingin var á þessa leið: „Þar sem læknir minn hefur tjáð mér að erfið kosninga- barátta geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir • mig vegna slyssins sem ég varð fyrir ekki jalls fvrir löngu, neyðist ég til lað híðm meðlimi kosninga- Defru-r repúblikanaflokksins að feUa nafn mitt niður af ilistauum fyrir mögulega fram bjóðenóur við kosningarnar |sem fmmundan eru. Jafn- jfraint fullvissa ég nefndina um °ð ég mun styðja alla frambióðendur repúplikana imeð ráðum og dáð þótt ég (trev^ist eirici tjl að tata onin- berlega eða fara í ferðalög. Ég þakka vinum mínum sem hafa ^vtt mig vel og drengi- leg°. Fg veit a,ð þeir munu ekki s:ður en ég beriast fvrir jgóðnm endalokum kosninga- jbaráttur.nar: yfirgnæfandi isigri republikana í nóvember”. i Jna hitti Billy English í khi’-'hmim daginn eftir að þessi yfirlvsing hafði birzt, og Billy sagði: — Hevrðu Joe, það hryggir mig að bii skulir hafa fenglð þér nvian lækni. — Nýia.n lækni? Æ, þú átt við yfirlýsinguna. — Jæ.ia. ég hef nátturlega alltaf verið að segja þér að þessi fótur geti gert einhverj- ar skammir af sér svo að ég hef ekkert á móti þessu. En 'er fóturinn raunverulega á- stæðan til að þú dróst, þig í j hlé eða fékkstu óbragð í munn inn eftir að hafa bragðað á stjórnmálum? I —- Satt bezt að segja var það sitt lítið af hveriu. Fót- urinn og óbragðið höfðu bæði sín áhrif. En það ætla ég ekki að játa opinberlega.. — Ég held að það sé bezt . að hafa sem minnst afskipti af opinberum málum — ef maður barf ekki beinlínis á . þeim að halda af viðskipta- ástæðum. Mestu mennirnir sem ég hef þekkt um dagana hafa allir forðast opinbert | umtal eftir megni. — Þegar Julian dó fékk ég slíkt hatur á öllu þessu að ég sagði Bob Hooker að ég óskaði ekki eftir að sjá nafn mitt oftar í blaði hans. Ég vissi að vísu að það var ekki framkvæman- jlegt til fulls. Nafn mitt kemur oft á prent í sambandi við sjúkrahúsið eða læknafélagið, en ég hata greinar um mig eða fjöiskyldu mína og jafn- vel klausurnar í samkvæmis- -’álkinum:, Þú hefðir þreytzt fliótlega á þessu, Joe. Ég sá eina gréin í Fíladelfíublöð- unum, þú hefur siálfsagt les- ið hana sválfor Mig langaði til að taká íækilega í lurginn á náungantim sem skrifaði hana, og þetta rifjaðist upp fyrir mér í gær þegar ég las yfirlýsingurrá þína. Þú ert bezt kominn að vera laus við þetta allt saman. Ég er alveg á því að maður eigi að styrkja flokkinn, en ég vildi helzt gera það með peningum með- an ég hef ráð á því. Og mér finnst um það fólk sem ég kemst í snertingu við á annað borð að .... En þarna kemur Arthur. — Hvar? — Er hann ekki þarna við barinn? | — Nei, Arthur er enn inni |í borðsalnum. Ég veit ekki ‘hver þetta er. Sennilega gest- ur einhvers. j — Já, alveg rétt. Mér sýnd- : ist fyrst að það væri Arthur, j en nú sé ég að það er ekki | hann. En það gleður mig að jþú skulir ekki hafa skipt um jlækni, Joe. Ekki vildi ég þurfa , skipta um lögfræðing. Nokkrir félagar klúbbsins nefndu stjórnmálaafskipti Joes og endalykt beirra, en • aðrir foröust að færa þetta í tal. Joe fór að ráðum Arthurs !og Mike og lét sjá sig, á öllum 1 stöðum þar sem hann var van ur að koma fyrstu dagana j eítir að yfirlýsingin birtist. Eftir skamma stund — kann- , ski vikutíma — myndi fólk gleyma þessu öllu saman. Og ^þegar svo væri komið ætluðu Joe og Edith að fara í heim- sókn til Dave Harrison í Flor- ida. Fj^rst höfðu þau hugsað sér að afbakka heimboðið, en Edith hafði sagt: „Þetta er ágætt tækifæri til að minna Gibbsville á að einn bezti vin- ur binn er félagi Morgans, og ekkert tión getur orðið af því ef bú vrðir í framboði.” Alio Weeks og kona hans og Donalds-hjónin frá Scranton voru gestir Harrisons um leið og Chapin-hjónin. Karlmenn- irnir veiddu og léku golf og drukku viskí og baktöluðu „vin” sinn í Hvita húsinu. Kon urnar syntu, fóru til Palm Beach til að verzla eða til St. Onge sem lá skammt frá til að kaupa ljósmyndafilmur. Hobe Sound — þar sem hús Harri- sons var — lá skammt frá Palm Beack og var að verða þekktur staður. Það var bað- staður þar sem allt var mjög einfalt í sniðum: hús þar sem j þjónustufólk var jafn fátt og mögulegt var; margf aldir milljónamæringar sem óku í venjulegum Plymouth í stað- inn fyrir Rolls Royce; staður þar sem hinir miklu menn gátu hvílt sig og tekið lífinu meö ró án þess að túristarnir frá West Palm Beach væru að þvælast fyrir þeim, og þar sem þeir gátu jafnframt lagt lystisnekkjum sínum; aðvíf- andi ferðalangur gat gerzt félagi í Jupiter Island Club fyrir tíu dali, en komist að raun um við bridge-borðið um kvöldið að dalur var lagð- ur undir punktinn. Maðurinn sem sat þarna í gömlum peysu garmi var félagi Morgans og hinn í krumpuðum stuttbux- um var heilinn bak við bif- reiðaiðnaðinn. Dave Harrison og Alec Weeks fóru á veiðar einn dag- inn og skildu þá Chapin og Donaldson sem ætluðu að leika golf eftir. En það var sallarigning og þeim kom sam an um að halda kyrru fyrir og fá sé neðan í þyí meðan kvenfólkið fór í verzlanir í Worth Avenue. — Heyrðu Joe, ég hef heyrt að þeir hafi gefið þér á bauk- inn fyrir mánuði síðan. — Það má segja það. Verksmiðjur Sambandshúsinu. — Sími 7080. iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiumiiiiiiiiHiiiiiiimmTnniMniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiilHiiii miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii I RÝMINGARSALAN | | hsfdur áfram fil páska j Vorkápur frá 800 kr. Vordragtir frá kr. 900. 1 Ný sending ensk dragtarefni — margir litir. I (Sauma dragtir eftir máli. Komið tímanlega). I | KÁPUSALAN, Laugavegi 11 | | 3. hæð t. h. — Sími 5982. 'iiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiMmiMl iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiM I Málverkasýning | I BALDURS EDWINS í Þjóðminjasafninu. Opin daglega, bæna- og páskadagana kl. 2—10. iriiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimnmmiiinnB ■ ■ ■ ■ ■ i i ■ ■ ■ ■ ■ ■ i !■■■■■■: ■: ■: Hjartanlega þakka ég öllum, sem heiðruðu mig með hoimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmæli mínu, •' ;! 3. apríl síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Páll V. Guðmundsson frá Hvarfi. T í MIN N, sunnudaginn 14. apríl 1957. Xveðjuathöfn hjartkærrar móður okkar, prestsekkju Sigrúnar Hildar Kjartansdóttur frá Mosfelli fer fram í Dómkirkjunni mánud. 15. þ. m. kl. 1,30. Húskveðja kl. 12.45 að Ránarg. 4. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður að Mosfelli í Grímsnesi þriðjud. 16. þ. m. kl. 1 e. h. Blóm afbeðin, en bent er á Styrktarsjóð munaðarlausra barna. Minningarspjöld fást í Bókabúð Braga Brynjóifssonar. Bílferð frá B.S.Í. kl. 10. Fyrir hönd okkar systkinanna og vandamanna. Ingibjörg Gísladóttir, Ebba Gísladóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.