Tíminn - 30.04.1957, Side 1

Tíminn - 30.04.1957, Side 1
ffylgist með tímanum og lesið TÍr.lANN. Áskriítarsímar: 2323 og 31330. Timinn flytur mest og fjclbreytíast almennt lesefni. 41. árgangur Rússar hafa öflugri her en allar aðrar Evrópuþjóðir til samans Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1957. 95. blað. V-þýika sfjórnin svarar hótunum Rússa: Blásið f fornaldarlúðra við opnun hljómlistarhátíðar Tónskáldafélagsins. | Hljómleikahátíð íslenzkra tónskálda er hinn merkasti listaviðburðnr r sf' Sinfóníutónleikar í ÞjóSleikhúsinu s kvoW Hljómleikahátíð íslenzkra tónskálda hófst með stofutón- leikum í Þjóðleikhúsinu s. 1. laugardag kl. 4,30 síðd. Hófst hátíðin með því að blásið var-á fornaldarlúðra og sungið „ísland farsælda frón“. Síðan opnaði Gylfi Þ. Gíslason, mennta málaráðherra, hátíðina með ræðu, en eftir það hófust tón- leikar. ! anna, skyldan verði honum innra Björn R. Einarsson og Guð- j lögmál, ekki ytri þvingun. Það sé mundur R. Einarsson blésu á lúðr hlutverk listamannanna að lyfta ana, en Karlakór Reykjavíkur • mannsandanum til æðri lífsnautn söng undir stjórn Páls ísólfsonar. j ar. Hann segir við þá: „Þið hafið Tónverk voru flutt eftir Helga í virðingu mannkynsins í hendi Pálsson, Magnús Bl. Jóhannsson, j ykkar. Varðveitið' hana!“ Karl Ó. Runólfsson, Leif Þórhalls j Þessi orð eiga enn meira erindi son, Árna Thorsteinsson, Björn' til listamanna kjarnorkualdar en Franzson, Siguringa E. Hjörleifs j átjándu aldar. Vísindin eru að um son, Sigurður Þórðarson, Victorlskapa efnisheiminn. En hvort þau Urbancic og Hallgrím Helgason. I flytja hann nær himnaríki eða hel Þuríður Pálsdóttir og Þorsteinn j víti, það er ekki undir þekkingu Hannesson sungu einsöng. mannsins komið, heldur siðgæði Þá voru kirkjutónleikar í Dóm j hans. Skynsemin bætir hag manns- kirkjunni á sunudaginn og voru 1 ins, kjarkurinn gerir hann voldug þar flutt tónverk eftir Björgvin ! an og viljinn gerir hann frjálsan. Guðmundsson, Jón Leifs, Áskel |E" aðeins ástin og listin megna að Snorrason, Þórarin Jónsson, Hall- gera hann hamingjusaman. grím Helgason, Jón Þórarinsson, „Tónlistin tjáir sálina“. Ef til vill er tónlistin tærust og göfugust allra lista. Það kann að hljóma eins og öfugmæli, en er þó satt, að góð tónlist verður ekki samin án ríkrar listgáfu og mikils lærdóms, en samt þarf hvorugt til (Framhald á 2. síðu). Jónas Tómasson, Friðrik Bjarna son og Pál ísólfsson. í lcvöld* verða sinfóníuliljóm leikar í Þjóðleikhúsinu stjórn andi er Olav Kielland. Flutt verða verk eftir Skúla Halldórs son, Helga Pálsson, Sigursvein D. Kristinsson, Pál ísólfsson, Árna Björnsson, Jón Nordal Jón Leifs Dr. Páll Isólfsson, heiðursforseti Tónskáldafélagsins flytur ávarp. Ræða menntamálaráðherra. „Mér er það mikil ánægja að verða við ósk stjórnar Tónskálda- félags íslands um að opna þessa fyrstu hljómleikahátíð íslenzkra tónskálda. Það er merkur viðburð ur, að efnt skuli til hátíðar, þar sem eingöngu eru flutt verk ís-j lenzkra tónskálda. íslenzk tónlist er og hlýtur að vera einn af liorn steinum íslenzkrar menningar. — Þessi hátíð er glæsilegt átak til þess að treysta hann og styrkja. „Listina átt þú einn“. í hinu stórbrotna kvæði sínu um listamennina ræðir Schiller gildi listarinnar fyrir mannkynið. Hann segir við manninn: „Þekkingin er sameign þín og horfinna kynslóða en listina átt þú maður, einn“. — Hann kveður listina, „morgunhlið hins fagra“, leiða manninn í sann leika og til vitundar um siðræna skyldu sína. Ástin á hinu fagra leysi manninn undan oki ástríðn- Dagsbránarmenn segja samningum Á fundi Dagsbrúnar á sunnu- daginn var saniþykkt að segja ekki upp samningum að sinni Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram í Hinu íslenzka prentara- félagi í gær um það, hvort segja skyldi upp samningum. Var sam- þykkt að segja upp samningum og fara fram á styttan vinnutíma, 44 stunda vinnuviku, en ekki mun vera um kauphækkunarkröf- ur að ræða. Þá munu bókbindarar einnig hafa samþykkt að segja upp samningum á svipuðum forsend- um. Rafvirkjar samþykktu á fundi sínum í gærkveldi að segja ekki upp samningum. Oldungadeildarþing- mattarinn Mac Carthy alvarlega veikur Washington — NTB 29. apríl: Bandaríski öldungadeildarþing- maðurinn Josep Mac Carthy er nú alvarlega veikur. Hann liggur á sjúkrahúis í Washington og er þungt haldin af sjúkdómi í lifr inni. Fullyrðingar þeirra og hótanir íurðu- legar og óskilianlegar NATOfijóðini ar fastráðnar í því að ver ja lönd sín Bonn—NTR, 29. apríl. — Von Brentano, utanríkisráðherra V-Þýzkalands lét svo ummælt í dag, að Rússar miðuðu að því að öðlast algera einokun á framleiðslu kjarnorkuvopna til þess að gera Evrópu varnarlausa og háða duttlungum hinna kommúnistísku ráðamanna. Utanríkisráðherrann var að svara spurningum blaðamanna um síð- ustu orðsendingu Rússa til vestur- þýzku stjórnarinnar, þar sem hún er vöruð við afleiðingunum af því að búa her sinn kjarorkuvopnum. Von Brentano sagði, að orðsend- ingu Rússa mætti skoða sem hrein afskipti af innanlandsmálum sjálf- stæðs ríkis. Engin áform væru uppi um það að búa vestur-þýzka herinn slíkum vopnum, en það kynni að verða nauðsynlegt eftir 2 til 3 ár, ef ekki næðust samningar um alþjóðlega afvopnun. Óskiljanleg fullyrðing. Von Brentano sagði, að sú fnll yrðing rússneskra valdhafa, að V Þýzkaland væri að verða stærsta vopnabúr Evrópu, væri satt að segja furðuleg og óskiljanleg með öllu. Rússar hefðu undir vopnum stærri her í Evrópu held ur en öll önnur ríki til samans. Tryggt sé að Alþingi sé jafnan fullskipað Fyrsta umræða um frumvarp til lagabreyt- inga á kosningalögum fór fram í e. d. í gær Á fundi efri deildar Alþingis í gær var tekið til fyrstu um- ræðu frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um breytingar á kosningaiögunum varðandi ákvæðin um gildistöku varaþing- manna, þannig að tryggt sé að Alþingi sé jafnan fullskipað. Hermann Jónasson forsætisráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði við fyretu umræðu í deildinni. Sú fullyrðing, að vestur-þýzkur her búinn kjarnorkuvopnum myndi gera að engu allar vonir um sameiningu Þýzkalands er eC til vill enn óskiljanlegri, sagði ráðherrann. I [ Rússar ófáanlegir til samninga. Síðastliðin ár hefðu Rússar ekkl gert neina einustu alvarlega tilraun til að leysa þessi vandamál eða: komið fram með nokkurn þann samningsgrundvöll, sem vonir stæðu til, að frelsisunnandi þjóðir gætu samþykkt. Ráðherrann sagði, að í varnar. málum V-Evrópu myndi stjórn hans ekki taka neinar einhliða á- kvarðanir. Þjóðir Atlantshafs* bandalagsins væru ein heild, fast ráðnar í því að verja lönd sín. Rússland er stærsta vopnabúrið. Von Brentano kvaðst vilja geta þess að nú væru um 20 herfylki NATO-þjóðanna undir vopnum í Evrópu. Rússar hefðu hins vegar í Austur-Þýzkalandi einu 400.000 manns undir vopnum, búnum 6 þús. stríðsvögnum og 1500 herflug vélum. Þar að auki hefðu þeir kom ið 150 þús. manna austur-þýzkum her upp. Rússar hefðu 75 herfylki undir vopnum í hinum leppríkjua um og hvorki meira né minna era 153 fullbúnin herfylki í Rússlandi sjálfu, búin 20.000 flugvélum og 500 kafbátum. Svo koma Rússar og segja, að í V-Þýzkalandi sé veriðj að koma upp stærsta vopnabúri Evrópu, sagði ráðherrann. Stjórnmálafréttaritari brezka út varpsins telur, að hið skjóta og harðorða svar Bonn-stjómarinnar eigi m. a. rætur sínar að rekja til þess að þingkosningar eru skammt undan. Stjórnin kunni ef til vill að óttast, að orðsending Rússa kunni að hafa áhrif á almennings- álitið í landinu til hags fyrir flokk jafnaðarmanna. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, flytur ræðu viS opnun hljóm- listarhátíöarinnar. Hann benti á, að efni þessa nýja frumvarps væri nú þegar svo mikið rætt á Alþingi, að ekki væri þörf á að rekja í einstökum atriðuni [efni þess og tilgang. Við umræður um varaþingmannssæti, sem fram fóru í sameinuðu þingi i vetur, hefði allt komið fram og flest oft, það, sem höfuðmáli skiptir í þessu sambandi. Greinargerð fyrir frumvarpinu. Forsætisráðherra vísaði síðan til greinargerðar fyrir frumvarpinu, ^en þar segir svo: Stjórnarskrá og kosningalög, sem nú eru í gildi, gera hvarvetna ráð fyrir því, að Alþingi sé að jafnaði fullskipað. Er reynt að tryggja það með þeim hætti, að falli þing- maður frá í einmenningskjördæmi eða segi af sér þingmennsku, fer fram kosning nýs þingmanns svo fljótt, sem við verður komið (31. gr. stjskr., 135. gr., sbr. 143. gr. kosningalaga). Losni hins vegar (Framhald á 2. síðu). Lögfest á Alþingi aö hafa gúmbjörgunarbáta á skipum í gær var lögfest á Alþingi, að gúmmíbjörgunarbátar skuli vera auk annarra öryggistækja um borð í öUum íslenzkum skipum. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum var sainþykkt endanlega á Al- þingi í gær við þriðju umræðu á fundi efri deildar. En í þessari breytingu eru hin nýju ákvæði um gúmmíbjörgunarbáta. Segir svo orðrétt í hiuum nýju lögum: „Á hverju þilfarsskipi skal þó, auk annarra björgunartækja, sem ákveðin eru í lögum eða reglugerðum á hverjum tíma,, vera gúmbjörgunarbátur, einra eða fleiri, og sé stærð þeirra miðuð við, að þeir rúmi minnst þá, sem á skipi eru. Ráðherra setur í reglugerð fyririnæli um gerð þeirra og búnað. Skipaskoð unarstjóri veitir þeim, sem haf^ ekki þegar aflað sér gúinbáta i skip sín, hæfilegan frest til öfl unar þeirra. Með reglugerð um notkun björgunartækja, er ráðu neytið setur, skal eftir föngum tryggja það, að sjómönnum vetfði kennd meðferð gúmbjörgunar- báta. Inni í blaðinu f dag: F""! íþróttir, bls. 4. r ’*r\ Orðið er frjálst, bls. 5. Á kvenpalli, bls. 5. Frá starfsemi S. Þ., bls. 6. RæSa eftir Pál Zóphóníasson, bls. 7 Landbúnaðarmál, bls. 7.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.