Tíminn - 30.04.1957, Síða 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 30. aprfl 1957,
Samþykkt á ísafirði
að opna aftur vínbúð
Þar viídu 606 opna, en 214 voro á móti við
afkvæðagreiðslu sem fram fór sl. sunnudag
Á sunnudaginn fór fram á ísa
fir'Si aimenn atkvæðagreiðsla uin
þ.VÍ hvort þar skuli aftur opna
áfengisútsölu, sem verið liefir
lekuð um nokkurt árabil, og lok
ti.i samþykkt að undaugenginr.i
at’ív ieðagreiðslu, samkvæmt lög
uiiii um héraðsbönn.
Nú urðu úrslit hins vegar þau
(F dmhald af 1. síðu).
huguð er á vegum bæjarins, iðn-
rekenda og íþróttafélaga. Kaup-
jsteíuan verður að þessu sinni að
reisa bráðabirgðaskála fyrir sýning
una. Verður byggður sýningarsal-
ur, rúmir sextán hundruð fermetr-
ar að flatarmáli, á þann hátt að
sett verður þak yfir port Austur-
baijarbarnaskólans, en stórar vinmi
vélar verða sýndar á bersvæði.
Sýningin verður opnuð 6. júlí.
Við það tækifæri flytja þeir Lúð-
vík Jósepsson, viðskiptamálaráð-
herra, og Gunnar Thoroddsen borg
arstjóri ræður, einnig formaður
Vei'Elunarráðs fslands, Gunnar
Guð'jónsson og fulltrúar erlendu
viðskiptaráðanna. Framkvæmda-
stjórar sýningarinnar eru þeir ís-
leifur Högnason og Haukur Björns
son. Verndarar sýningarinnar eru
viðskiptamálaráðherra og borgar-
stjórinn í Reykjavík. Formaður
heiðurssýningarnefndar er Gunnar
Guðjónsson, en hún er skipuð sjö
mönnum, fulltrúum frá stærstu
innflutnings- og útflutningsfyrir-
tækjum landsins.
! að samþykkt var að opna vín-
’ biiðina aftur með miklum meiri
liluta atkvæða. Þeir, sem sam-
j þykktu opnun voru 606 talsins,
en 214 voru á móti. 9 atkvæða
seðlar ógiidir og jafn margir auö
ir.
Vínbúðum var lokað í þremur
kaupstöðom, samkvæmt ákvæð-
um laga um héraðsbönn, á Akur
eyri, ísafirði og í Vestmannaeyj-
um. Nú hefir aftur verið opnuð
vínbúð á Akureyri og að líkind
um aftur á ísafirði í næsta mán
uði. Eru Vestmannaeyjar því eini
staðuriun. sem eftir er, þar sem
héraðsbann um iokun vínbúðar
er í giidi.
Alþingi
Hg|é!mieikahátiðin
(Framhald af 1. síðu).
að njóta hennar. Þótt samning tón
lislat' krefjist þroskaðs vitsmuna-
lífs samfara auðugu tilfinningalífi,
þá lalar hún fyrst og fremst til til-
finninga hlustandans, en ekki vits-
muna hans, hún glæðir þær og
au'ðgar og bætir þess vegna þann,
sem opnar henni eyru og hjarta.
Sehilier sagði: „Myndlistin skal
gaidd iífi, og andríkis krefst ég af
.skáldinu, en aðeins tónlistin tjáir
sállna.“
Vi'ð munum á þessari hátíð kynn
ast íslenzkri list, heyra tónlist, er
tjair íslenzka sál. Þegar af þeirri
á.stæðu hefir hún gildi fyrir okkur
seip. íslendinga, auk þeirrar þýð-
iiig'ár, sem hún getur haft fyrir okk
ur sem menn. Það er ástæða til
þess að þakka þeim tónskáldum,
sem samið hafa verkin, er verða
Hult, og listamönnunum sem flytja
þau. Starf þeirra stuðlar að því að
gera okkur að sannari íslending-
ura og betri mönnum.
Það eru núlifandi tónskáld ein,
seú) tala til okkar á þessari hátíð.
En u;n leið og við hlýðum á tón-
sirJðar þeirra, skulum við minnast
með þakklæti hinna, sem á undan
fói'u. Án þess, sem var, væri það
ekki, sem er. Á þessari fyrstu
hljómleikahátíð íslenzkra tón-
skálda er það því ljúf skylda að
minnast genginna frumherja ísl.
tónlistarlífs, og vil ég sérstaklega
nefua í því sambandi Pétur Guð-
j&linsen, Jónas Helgason, Sveinbj.
Sveinbjörnsson, Helga Helgason,
Bjarna Þorsteinsson, Jón Laxdal,
Sigvalda Kaldaláns, Inga T. Lárus
sofU'.r, Emil Thoroddsen og Mark-
ús Kristjánsson. Öllum þessum
möntiutn og raunar mörgum fleir-
UJi) eigum við það einnig að þakka,
að þessa hátíð er unnt að halda.
Eg óska þess af alhug, að ísl.
‘tónlist megi blómgast í nútíð og
íranitíð, og ná sem æðstum þroska.
Auðugt tónlistarlíf stuðlar að því
aneir en flest annað að gera þjóð-
lega menningu mannlega. Til er
orðlak, sem segir, að þar sem fög
ur tónlist hljómi, þrífist ekkert
jait. Með þessum orðum leyfi ég
mér að opna hina fyrstu hljóm-
leikahátíð íslenzkra tónskálda.
(Framhald af 1. síðu).
sæti þingmanns, sem kosinn er
hlutbundinni kosningu, eða lands-
kjörins þingmanns, tekur vara-
maður sæti hans (144. gr. kosn-
ingal.). Sé kosning þingmanns úr-
skurðuð ógild eða þingmaður miss-
ir kjörgengi, skal uppkosning fara
fram, nema þingsæti, serri í hlut á,
eigi tilkall til varamanns. Ef kosn-
ing heils lista í kjördæmi, þar sem
kosið er hlutbundnum kosningum,
er úrskurðuð ógild, skal kosning-
in endurtekin (143. gr. kosningal.).
Verði þingmannssæti af öðrum
ástæðum laust, áður en kjörtíma-
bil er á enda, fer fram uppkosn-
ing (135. gr. kosningal.).
í 31. gr. stjskr., sbr. 117. og 120.
gr. kosningal. segir, að varamenn
skuli vera jafnmargir og kjörnir
þingmenn af hverjum. framboðs-
lista eða landslista. Hvergi er sagt
berum orðum, hvernig með skuli
fara, ef varaþingmaður fellur frá,
segir af sér eða missir kjörgengi.
Er þá hægt að hugsa sér þrjár leið-
ir. í fyrsta lagi, að enginn taki sæti
varamanns. Gæti það orðið til
þess, að þingmönnum fækkaði.
Slíkt væri óeðlilegt og gæti haft í
för með sér óheppilegar afleiðing-
ar og bryti auk þess í bága við bók-
staf og tilgang stjórnarskrár og
kosningalaga. í öðru lagi mætti
hugsa sér að uppkosning færi
fram. Slíkt væri þó einungis hugs-
anlegt, ef um væri að ræða kjör-
dæmakosna þingmenn, en ekki
landskjörna.
Er þá eftir þriðji möguleikinn,
sá, að næsti maður á viðkomandi
framboðslista eða landslista taki
sæti sem varamaður. Með þeim
hætti er tryggt svo sem verða má,
að ekki verði autt þingsæti og eðli-
leg og sanngjörn túlkun framan-
greindra lagaákvæða sýnist og
leiða til þess að sá háttur skuli
hafður í þessum efnum.
Hlýtur sá að hafa verið tilgang-
ur stjórnarskrár og kosningalaga.
Rétt þykir þó að slíkt sé berum
orðum fram tekið í kosningalögum
og er þetta frumvarp því fram
borið til þess að staðfesta þennan
skilning.
Svar H. C. Hansen
Moskva—NTB. 29. apríl: Tass
fréttastofan skýrði frá því í dag
að svar H. C. Hansen, forsætisrá?
herra Danmerkur, við bréfi BuR
anins, hefði verið afhent rússneski
stjórninni í Moskva í dag. En hel
ir ekki verið skýrt frá efni svai
bréfsins.
Grikkjum bofön aSiId a‘S
Eisenhoweráætluninni
AÞENU—29. apríl. Richards, séi
legur sendimaður Bandaríkjafoi
seta sagði í Aþenu í dag, ac
Grikklandi yrði boðin aðild a?
hinni svokölluðu Eisenhowers-áæt
un. Bandaríkin litu svo á, a?
Grikkland tilheyrði M-Austurlönc
um, bæði sögulega og landafræð
lega. ,
AðalframbjóSandi færeyska Folka- | Frjálsíþróítamótið
fiokksins vil! virða danska þingið a§ 1 gærkvöldi
vettugi og sækir ekki fnndi þess
!SD hesta á ferS
Frá fréttaritara Tíinans í
Mosfellsveit.
Á sunnudaginn mátti sjá
marga góða gæöinga á Þjóöveg
inum um Mosfellssveit. Voru þar
komnir í hópferð félagar úr
liestamanna félaginu Fák, sem
fjölmenntu upp að Hlégarði I
Mosfelissveit, Fóru þeir samtals
j á 183 hestum, en þar efra slóust
ýmsir úr Mosfellssveit inn í hóp
inn, fjölmenni varð þarna mik
ið þegar leið á dagiini.
Það er venja Fáksmanna hin
síðari ár, að skreppa í slíka hóp
ferð upp að Hlégarði einu sinni
á hverju vori, þegar kvenfélag
Lágafellssóknar heldur hinn ár-
lega bazar sinn til styrktar starf
semi sinni. Að þessu sinni eru
konurnar að safna fé til kaupa
Kaupmannahöfn — 28. apríl.
Einkaskeyti til Tímans: .
Færeyski Fóikaflokkurinn hef
■ ir ákveðið að stilla Thorsíein
Peíersen, fyrrv. frantkvæmda-
stjóra Sjóvinnubankans upp sem
aðalframbjóðanda flokksins til
kosninganna til danska þjóðþings
ins. Þjöffflokkurinn stiilir upp
fjórum iiiíinnuni í allt, m. a.
Hakon Djurhus, lögmanni. Með
ThGrstein Petersen og Ðjurlius
hefir skapast alvarlegur ágrein
ingur, þar sem Thorstein er einn
þeirra manna, sem vill virða
danska þingið að vettugi og lief
ir ekki verið vanur að sækja
fundi þess til þessa.
FrambjóSendakjör Peterssens
er talin einn þáttur í þeirri bar
áttu að virða danska þjóðþingið
að vettugi og koma þar aldrei.
— Aðils.
á vönduðu orgeli í Lágafells-
kirkju.
I gærkvöldi var háð kveðjumót
í frjálsum íþróttum fyrir þýzka
j þjálfarann Rússmann, sem hér hef
ir kennt að undanförnu. Aðstaða
var mjög slæm, þar sem mikið
rigndi í gær, og voru brautir því
þungar og lágu undir vatni. Af
helzta árangri má nefna Svavar
Markússon sigraði í 2000 m. hlaupi
á 5:46.6 mín. Þórir Þorsteinsson
sigraði í 100 m. hl. á 11.6 sek. og
200 m. hl. á 23 4 sek. Annar I
100 m. var Höskuldur Karlsson á
, 11.7 sek. Helgi Björgvinsson stökk
! 6.74 m. í langstökki og Einar Frí
mannsson 6.71 m. Þorsteinn Löve
sigraði í kringlukasti með 45.71
m. og Skúli Thorarensen í kúlu
varpi, varpaði 14.50.
„Oddur”
fer á fimmtudaginn til Siglufjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur og Rauf-
arhafnar. Vörumóttaka við skips-
hlið. Vörutrygging innifalin í
farmgjaldinu.
Long Beach,
Kalifornia,
Reykjavík,
iúní 1957
VERÐLAUN AÐ UPPHÆÐ
21/2 MILLJÓN KRÓNA
Allir þátttakendur hljóta verðlaun sem viðurkenningu fyrir þátttöku í keppninni
í Kaliforníu. — Ennfremur hafa allar stúlkurnar möguleika á að fá kvikmynda-
samning í Hollywood.
FEGURÐARDROTNING ISLANDS 1957
sem verður fulltrúi íslands í Miss Universe keppninni, verður kjörin í Reykja-
vík í júní næstkomandi.
5 verðlaun
Ferð tii Kaliforníu, allt frítt, kvöld- og kokkteil-kjól
ar, sundföt, ásamt farareyri o. fi.
Ferð tii Evrópu ásamt þátttöku í Miss Europe-
keppninni.
Flugferð tii Lundúna.
Guilúr.
Snyrtivörur frá Max Factor.
Öllum íslenzkum stúlkum á aldrinum 17—28 ára er heimil þátttaka í fegurðar-
samkeppninni, sem fram fer í Reykjavík í júní. Ábendingar um væntanlega þátt-
takendur óskast sendar umboðsmönnum Miss Universe keppninnar á íslandi í
pósthólf 368, Reykjavík, hið allra fyrsta.
WJWWVWWWWM