Tíminn - 30.04.1957, Síða 4

Tíminn - 30.04.1957, Síða 4
4 Vflhjálmur Einarsson: | Vorþankar til íþrðttamanna Veðrið hlýnar með degi hverj- mn og jörðin, sem þegar er orðin frostlaus, þornar, vor er í lofti og gróandi í grasi. Nú er rétti tím- itm fyrir menn til þess að byrja að „hrista úr klaufunum“, það er að segja þá sem ekki hafa æft inni í vetur. Hinir, sem þegar eru í æfingu, auka hana og tvíeflast við það að geta nú á ný teygað ferslct vorloftið. Skólarnir eru nú senn úti, og þú sundir æskufólks koma úr þeim og sintia ýmsum störfum í þjóð- féiaginu, sumir byrja aftur í skól- um næsta haust. Öllum nemend- um er það sameiginlegt, að nú fá þeir aukið athafnafrelsi, þó er aðeins spurningin, hvað eiga þeir að gera við frítímann? Þetta er spurning, sem margir fleiri en ekólanemendur ættu að velta fyrir sér, Ekki á þetta síður við þá fjölmörgu, sem sitja á skrifstofu- slólum allt árið og falla saman, eða safna spiki, vegna áreynslu- ieysis; því frístundum er eytt á (sem léttastan hátt, liggjandi, eða £ liinni sígildu stellingum, sitj- andi. Smá saman verður þessi ó- vani að lesti, sem nær út fyrir tómstundirnar og lætur til sín taka í öllu lífi mannsins, sljógvar framtakssemi á flestum sviðum, eknðar hann sjálfan, atvinnurek- andann og þjóðina. Þeim fækkar óðum, sem erfiðis vinnu stunda, og hugtakið „erfiðis vinna“ hefur breytzt frá því fyrr. JNú ’neitir það erfiðisvinna að etanda upp við skóflu í 8 tíma. Ba?ndur eru einnig seztir við sín etörf, ekki á skrifstofubekk, held- ur í stjórnsæti hinna nýju vinnu- véla. Áður var pælt með berum fiöndum eða frumstæðustu tækj- lim myrkranna á milli, án þess að menn þættust neinir sérstakir pí. larvottar. Þótt þessar breytingar hafi átt fiér stað er hitt sorglegast: vinnu- þi eyta virðist ekki minnka nema eíður sé. Breytingin verður því tniður allt of oft sú, að þrek tnanna minnkar í réttu hlutfalli við léttari vinnu, sem endar á því að líkami mannsins fær aldrei eðlilegt átak og áreynslu, en vöðv- ar veslast upp vegna notkunnar- leysis. Bandaríkjamenn, sem eru tækni lega séð komnir þjóða lengst, þar er tæknin búin að útrýma öllu erfiði, og við fylgjum þeim eftir í þessari þróun. Þeir hafa komið auga á nauðsyn þess, að fá eitt- hvað í stað vinnunnar, sem veitti líkamanum eðlilega áreynslu. — Hjá þeim eru íþróttir mjög algeng ar, sérlega eru þær yfirgrips- miklar í skólum, einkum í ungl- ingaskólum. Þar þætti lítið að hafa leikfimi í þrjú korter, þrisvar í viku! Það er því svo komið hjá okkur að aldrei hefur verið meiri þörf á almennri íþróttaiðkun en nú. Aldrei hafa íþróttirnar haft stærra hlutverki að gegna meðal þjóðarinnar. Auðvitað er gott ef sumir þjálfa kerfisbundið og taka föstum tökum á hlutunum, en hitt er þó enn þýðingarmeira ef fjöld- inn fæst til þess að taka íþrótt- irnar sem leik. Til þess að svo verði, þurfa unglingarnir að læra að hafa gaman af því að reyna á sig. Það ungur nemur, sér gam- all temur. Ef almennur áhugi og þáttaka skapast, verður miklu skemmtilegra að æfa einnig fyrir þá, sem taka íþróttaiðkanir kerfis bundið, með hliðsjón að keppn- um. Fyrir þá, sem lítið hafa sinnt íþróttum ,en hafa hug á því á sumri komanda ,að vera með, vildi ég setja fram ýmsar ráðleggingar í næstu þáttum. Til að byrja með ættu menn að verða sér úti um æfingabúning og strigaskó, helzt einnig gaddaskó. Þetta er nauð- synlegt við iðkun frjálsra íþrótta, en ég mun hasla mér völl innan þeirra, þar sem ég er þess alls ekki umkominn að gefa nein ráð í öðrum greinum. Ég mun Ieitast við að hafa samband við beztu menn okkar í hverri grein og fræðast þannig um hvernig þeir æfa sig. V. E. Eeykjavíkurmótið: KR vann Þrótt 6-2 ; Anuar leikur Reykjavíkunnóts ius var háður á sunnudag og léku þá KU og Þróttur. Úrslit urðu þau, að KR sigraði með 6:2. Leikurinn í heild var lield- u. lélegur, og þó KR færi með þstía stóran sigur af hólmi, var leikwrinn eliki eins ójafn og markatalan gefur til kynna. Það var sííast í leikuuin, sem KR- iagar, scra léku með fimm vara ui iuaum, náðu algerri yfirhönd og skoruðu þrjú mörk með stiiítu millibili. Þrátt fyrir tilviljanakendan Ie-k var þó undirbúningur a'5 þ. -ir.ur fyrstu mörkum KR rnjög sk jmmtilegur, og raunverulega jþ i ' e:na, se.m gaf leiknum eitt- Jh : 5 gildi. Tvö fyrstu mörkin, og |> ii einu, sem skoruð voru í fyrri fc.'.Uteik, voru nákvæmlega eins <i i.akvæmd. Atli I-Ielgason lék í g. ja vinstra megin inn að marki og gaf síöan út til Sveins Jóns- ecuir, sem í báðum tilfellum skor n ' > meS failegum markskotum, óv vjandi fyrir markmann Þrótt- ar. í síðari hálfleik hóf Þróttur eítt af sínum tilviljunakendu ugphlaupum, þar sem fyrst var sparkað, síðan hlaupið eins hratt og hægt var, og enginn vissi raun veruiega hvar knötturinn kom iii.eíur. En sem sagt, knötturinn 4vooi niður í vítateig KR. Mið- herji Þróttar rak út tána, og knötturinn hrökk í mótstætt markliorn KR. Þetta skeði á fyrstu mínútu hálfleiksins. Dugnaður Þróttara naut sín vel næstu mínútur á eftir og leikur- inn var þá jafn. Þó var það svo, að KR tókst enn að bæta við marki. Gunnar Guðmannsson og Reynir Þórðarson léku leikandi létt, með stuttum samleik sín á milli, gegnum vörn Þróttar og Reynir skoraði þriðja markið með lausu skoti af stuttu færi. Aðeins >íðar ná Þróttarar upphlaupi, og allt í einu er Guðmundur Axels- son frír með knöttinn fyrir marki KR. Ifann var afar rólegur í stöð- unni og um síðir spyrnti hann fastri spyrnu á mark, sem mark- manni KR tókst ekki að verja; 3:2 og áhorfendur fóru að gera sér von um óvænt úrslit, eins og í fyrsta leik mótsins, þegar Vík- ingar sigruðu íslandsmeistarana Val. En það stóð ekki lengi. Alex- ander. markmanni Þróttar, urðu á mistölc, sem kostuðu mark, þó eftir mikinn bægslagang fyrir framan markið. Margir KRingar spyrntu á markið, en alltaf voru skotin „blokkeruð", þar til Gunn- ar Guðmannsson náði knettinum og spyrnti á markið, og mark var dæmt, þó einn KRingur stöðv aði knöttinn á marklínu, en knött TÍMINN, þriðjudaginn 30. apríl Í05X. 1 MeistarafSokkur FH — íslandsmeisiarar 1957. Fimleikafélag Hafnarfjarðar varð Islandsmeistari í handknattleik SigraSi KR í úrslitaleik á siinnudags- kvöld meS 15-11 - Fram sigraSi í 2. fl. Úrslitaleikirnir I handknattleiksmótinu voru háðir um sið- ustu helgi að Hálogalandi. Mótið hefir staðið yfir í þrjá mán- uði og hefir verið leikið um hverja helgi. Til úrslita í meistara- flokki karla léku FH og KR og sigruðu Hafnfirðingar með 15—11, eftir spennandi, en ekki að sama skapi vel leiknum leik. í meistaraflokki kvenna sigraði Þróttur KR og í 2. flokki karla sigraði Fram ÍR með einu marki á sunnudagskvöldið, en liðin höfðu skilið jöfn á laugardagskvöld. Fyrsti leikurinn á sunnudags- kvöld var í meistarafiokki karla milli Ármanns og Vals. Valsmenn byrjuðu mjög vel og á tíma stóð 9-3 fyrir þá. En þá fóru Ármenn ingar að sækja sig, og tókst að jafna þennan mun fyrir hálfleik. Síðari hálfleikur var mjög jafn og leiknum lauk með sigri Ármanns 22 mörk gegn 21. Úrslitaleikurinn. Úrslitaleiknum í meistaraflokki karla milli FH og KR var beðið með mikilli eftirvæntingu. Bæði liðin höfðu unnið alla sína leiki í mótinu og stóðu því jöfn að vígi, urinn mun aðeins hafa runnið yfir línuna, áður en varnarmönnum Þróttar tókst að spyrna frá. Að minnsta kosti voru línuvörður og dómari ekki lengi að ákveða mark ið. Það var eins og öll von Þróttar brygðist við markið, og KR-ingum tókst á léttan hátt að skora tvö mörk til viðbótar á þessum fáu mínútum, sem eftir voru. Hið fyrra skoraði Reynir, eftir góða sendingu frá Atla, en hið síðara nýliðinn Ragnar. Ekki er hægt að dæma lið KR eftir þessum lcik, þar sem marga af beztu mönnum liðsins vantaði, eins og t.d. Sigurð Bergsson, Helga Jóusson, Þorbjörn Frið- riksson og bræðurna Bjarna og Hörð Felixsyni. Þó má ætla, að liðið verði ekki síðra en undan- farin ár, því Gunnar, Ólafur og Reynir virðast í góðri æfingu, og sama má segja um Hreiðar Ár- sælsson, þó hann léki nú ekki) í sinni venjulegu stöðu. Hins vegar hefir Hörður Óskarsson lagt skóna á hilluna, og slíkui' maður sem Hörður, er mikið tap .fyrir eitt lið. Lið Þróttar er hvorki verra né betra en undanfarin ár. Samleikur j sézt varla, en leikmennirnir eru kröftugir, og hafa gott úthald. Dómari í leiknum var Þorlákur Þórðarson og dæmdi hann prýði- lega. að öðru leyti en því, að KR hafði hagstæðari markatölu og nægði því jafntefli til sigurs í mótinu. Á horfendur voru eins margir og húsrúm frekast leyfði. Það var greinilegt, að leikmenn beggja liða voru mjög taugaóstyrk ir og mikilvægi leiksins hafði það í för með sér að þeim tókst ekki að ná hinum létta, óþvingaða leik, sem einkennt hefir þessi lið í fyrri leikjum á mótinu. Hafnfirðingar voru fljótari að ná sér á strik og skoruðu tvö mörk áður en KR ingar svöruðu fyrir sig. En það stóð ekki lengi og á tíma stóð 4 -1 fyrir Hafnfirðinga. Þá fóru KR ingar að sækja sig og skoruðu tvö mörk, en Hafnfirðingar bættu þá en tveimur mörkum við 6—3. Loka sprettur KR var hins vegar geysi sterkur í fyrri hálfleik og tókst þeim að jafna þennan mun og komast einu marki yfir, þannig að 7—6 stóð í hálfleik fyrir KR. Má segja, að þessi kafli hafi verið hinn eini í leiknum, sem KRingar sýndu virkilega getu sína, en smá- mistök í þessum leik kostuðu þá mörg mörk. Síðari hálfleikur Hafnfirðingar byrjuðu einnig vel í síðari hálfleik og áður en varði liafði þeim tekizt að komast marki yfir. Gekk nú á ýmsu um hríð, mörkin stóðu 8-8, síðan 9-9. En þá náðu Hafnfirðingar leiknum í sínar hendur og skoruðu þrjú mörk án þess að KR-ingum tækist að skora. Var þá farið að líða á seinni hluta leiksins og því greini legt, að Hafnfirðingar myndu halda íslandsmeistaratitlinum. Á síðustu mín. tókst hvoru liði að skora tvö mörk, þannig að úrslitin urðu 15-11 Hafnfirðingum í vil. Þess má þó geta, að á síðustu mín. áttu KR-ingar tvö stangar skot. Hafnfirðingar eru vel að sigrin um komnir, því þeir léku betri | handknattieik en KR-ingar í þess- um leik, voru ákveðnari og létt ! ari í leik sínum. Hannes Sigurðs- ' son dæmdi úrslitaleikinn mjög vel. Úrslitin í 2. flokki. Strax á eftir úrslitaleiknum^ I meistaraflokki léku Fram og ÍR til úrslita í 2. flokki og ef satt skal segja, var sá leikur lang skemmtilegastur af leikjum kvölds ins og hinir ungu menn í liðunum sýndu betri handknattleik en meistararnir. Var leikurinn afar jafn og tókst Frarn nú að sigra með einu marki. ÍR-ingar léku betur úti á vellinum, en markmað ur Fram varði stórkostlega vel og honum geta Framarar þakkað sig urinn öðrum fremur. Á síðustu mínútunni, þegar leikar stóðu 9- 8 fyrir Fram fékk ÍR vítakast, en það misheppnaðist, og strax á eftir var flautað af. i Fram og Víkingur leika í kvöld Reykjavíkurmótinu verður hald ið áfram í kvöld og leikur Víking- ur gegn Fram. Verður það þriðji leikur mótsins en jafnframt fyrsti leikur Fram á sumrinu. Fyrstu tveir leikirnir hafa ver- ið jafnir og tvísýnir lengst af, og hefur verið mikil aðsókn að leikj unum, um 1500 áhorfendur á hvor um. Lið Fram er talið vera í beztri æfingu Reykjavíkurliðanna, enda ungt að árum. Á undanförn um árum hefur Fram haft á að skipa góðum 2. flokks-liðum og eru þeir leikmenn nú að taka við af hinum eldri og hafa þegar mikla reynslu í meistaraflokki. Má að nokkru líkja Fram við Manch. Utd, hinir yngri leik- menn ryðja sér braut og mun með alaldur liðsins vera lægri en hjá hinum, um 21—22 ár. Má búast við skemmlilegum leik, ef lið- ;nu tekst upp. Víkingur kom mjög á óvart með sigri sínum yfir Val, þar hefur einnig verið breytt liðinu og hin ir yngri leikmenn teknir fram yfir hina eldri. Erlendar knatt- spyrnufréttir Manch. Utd. og Real Madrid léku seinni leikinn í undanúrslit um í Evrópukeppninni á fimmtu- daginn. Jafntefli varð 2:2 og kemst Real Madrid því í úrslit. Gegn þeim í úrslitum leikur ítalska liðið Fiorentina, sem sigr aði Rauðu Stjörnuna, Júgóslafíu, í undanúrslitum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.