Tíminn - 30.04.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 30.04.1957, Qupperneq 5
J TÍMINN, þriðjudaginn 30. apríl 1957. 5 Qrðið er frjáist Þorsteinn Böðvarsson Nokkur orð um refavinnslu Töluvert hefir verið rætt og rit- ir skæðu bitvargar hagi sér, síðan að um refavinnslu nú á síðustu komi hrætófurnar og hirði leifarn- tímum, er það ekki að undra þar ar. Við skulum nú athuga þetta sem þetta er gamalt og nýtt vanda- nánar. Eftir kenningu Á. E. ætti mál. Menn eru, eins og gengur, að vera um tvær tegundir að ekki á eitt sáttir um það hvernig ræða, og lítil samskipti þeirra á snúast beri við þeim vanda. Sum- milli. Hafi þessi maður stundað ir leggja ekki annað til málanna refavinnslu á vorin — legið á en að ekki beri að nota eitur til grenjum — sem verður að telj- útrýmingar þessum dýrum, láta ast víst — þykir mér ekki ólík- hitt svo Jiggja á milli hluta, hvern- legt að hann hafi orðið var við ig bezt sé unniö á þessum skemmd það, að oftar er það ekki nema arvörgum. Flestir íordæma eitur, annað dýrið sem er bitvargur. Hitt hinir eru þó til, sem telja það er svo aigengt að bæði eru laus geta komið að gagni, kem ég að við fjárdráp ef fara má eftir að því síðar. | drætti sem þær koma með og er Eg ætla að láta í ljós álit mitt við grenið. Að maður verði var á þessum málum, þótt ég hafi ekki | við að bæði drepi sauðfé er mjög mikla reynslu í þeim umfram aðra. jsjaldan. Dettur þessum mönnum Skal þó taka það fram að út í rit- í hug að ekki leggi lag sitt saman deilur um þetta mun ég ekki hætta j bítur og hrææta? Að hér séu mér. En reynsla manna virðist. hreinar línur á milli hef ég engan ekki ætíð sú sama. heyrt fullyrða áður. Þess vegna Ekkert hefir maður heyrt frá geta komið bæði meinleysingur og milliþinganefndinni sem skipuð bitvargar af sama heimilinu. Það var af Alþingi í fyrra, en það get- ur komið enn. Eg hef beztu trú á þessum mönnum, að þeir geri sitt bezta í þessu máli. Einn þeirra þekki ég persónulega og veit að hann hefir töluverða reynslu í þessum málum þar sem hann hef- ir stundað refaveiðar árum sam- an, að vori til, með góðum ár- angri. Þá ætla ég að snúa máli mínu að þeim mönnum sem um þetta hafa ritað. Við Theódór Gunnlaugs son sem manna mest og bezt hefir frætt almenning um þessar veið- vita allir sem við grenjavinnslu hafa fengizt að yrðlingar úr sama greni eru næsta misjafnir að lund- arfari. Á. E. telur að tófur geti lifað af þótt þær éti eitur, sér- staklega ef þær komist í vatn eða snjó. Hefir Á. E. haft tækifæri til að fylgjast með þess háttar? Eða líðan þeirra eftir að þær hafa yfir- stigið eitrunina? Ekki trúi ég því að hann hafi getað haft svo náin kynni af villtum refum. Hitt er mér ókunnugt um, livort hann hef- ir liaft tilraunadýr og byggi reynslu sína á því. Margur gæti ar, vildi ég segja þetta: Ef nú freistazt til að halda slíkt eftir þessi dýr eru eins tilfinninganæm því sem segir í greininni. Þar andlega og hann vill halda fram lýsir hann því átakanlega hvernig — og ég get fallizt á •— finnst j tófur líti út eftir að þær eru bún- honum það muni vera meiri þol-jar að yfirstíga eitrunina. Og eftir raun fyrir þau að farast á eitri, þessar hörmungar má búast við heldur en berjast við að komastað þessi dýr verði skæðir bítir, til afkvæma sinna, dag eftir dag 1 eftir hans kenningu. A. E. er undr- og sum ef til vill verða að heyja 1 andi yfir þeirri mannvonzku þá baráttu ár eftir ár, ef illa geng- j þeirra þarna austur í sveitum að ur hjá refaskyttum. Að þau líði (eitra fyrir í'efi, en manni skilst og meira þótt þau heyi sitt dauðastríð ! verður ekki fram hjá því gengið, óáreitt í öræfakyrrðinni, heldur en að hann sé manna kunnastur af- hlaupa á móti manninum sem er j leiðingum eiturs í refastofninum, búinn að verja þeim heimkomu til einhverjir hafa nú eitrað fleiri en afkvæma sinna dag eftir dag, læð- urnar stundum með júgrin útþan- in af mjólk? Ég minnist þess einu sinni er ég sá nýskotna grenlægju, að mjólkin spilltist úr spenunum þar sem hún lá. Áreiðanlega átti hún í stríði með sín viðkvæmu brjóst í það sinn, enda fyrir stuttu gotin. Það er talið að flest dýr, og það maður einnig — verði viti sínu fjær, þegar þau heyra afkvæmi sín hrópa á hjálp, en geta ekki með neinu móti sinnt kveinstöfum þeirra. Hver og einn getur litið í sinn eigin barm. Þess vegna skil ég T. G. ekki, þegar hann talar um mannúðar- leysi í sambandi við eitur. Bæði hann og fleiri kannast við að stund um eru yrðlingar hræddir og jafn- vel kvaldir til að gefa frá sér hljóð. Slíkt er oftast til einskis og stundum til hins verra eins og T. G. réttilega bendir á í bók sinni. Meira hef ég ekki við Theódór að segja, úr því ég get ekki talað við hann í eigin persónu. í fimmta tölublaði Dýraverndar- ans 1956 birtist grein eftir Ás- geir Erlendsson, Hvallátrum í Rauðasandshreppi, sem ritstjóri Dýraverndarans leggur blessun sína yfir. Ritstjóri blaðsins telur engar sannanir fyrir því að tófa og minkur éti eitur. Það væri hægt að sanna honum það með minkinn að hér á fleirum en ein- úm bæ hefir minkur gengið í eit- ur eftir að hafa drepið hænsni heima við bæi, og þa ðinni 'í hús- um. Á. E. er mjög gramur ýfft- því að Hrunahreppsmenn skuli.-voga sér að eitra fyrir refi á afréttar- Hrunhreppingar. A. E. telur ör- uggasta ráðið til útrýmingar tóf- um sé að gera það með skotvopn- um, og er ég honum sammála x því svo langt sem það nær. En okkur skortir langdrægar byssur og drepur hann á það. Riffla telja sumir bezta, en fáir eru svo snjall- ir með þá að þeir komi að notum í mörgum tilfellum. Svo getur íófa sem er skotin í gegnum kvið íar- ið langan veg og það með tölu- verðum hraða fyrsta kastið. Allir sem stundað hafa grenjavinnslu vita að hinum sem fjær standa, hættir við efasemdum, komi menn ekki með óyggjandi sannanir fyrir unnu dýri, enda Jögboðið, eða var. Um vetrarveiðar á refum er það að segja, að þær eru ekki á allra færi. Til þess þarf mikinn ííma, þol, áræði og ekki livað sízt brenn- andi áhuga, því mörg er íerð til erfiðis eins. Þá örvar mann ekki ávinningurinn hvað launin snertir frá því opinbera. Þó hafa surnar sýslur talið sér hag í því að hækka verðlaunin frá því sem í upphafi var umtalað. Þó þarf enginn að borga Pétri eða Páli þótt þeir íæri margar ferðir til einskis, í leit að tófum á víðavarigi. Séu þeir ráðn- ir til að liggja á greni verður það opinbera að borga brúsann hvern- ig sem gengur, og er það á sum- um stöðum íölúverð upphæð. Þó er sú vinna sízt betur borguð en efni standa til, þar sem þetta er versta vinna, í misjafnri ítð. Hér sunnan lands er það marga vetur sem ekki koma þannig tæki- færi að hægt sé að rekja för nema þá örsjaldan, það er svo lítið um stillur. Ég get trúað því að of löndum sínum. Langt nærýjmildi j Htið sé gert að því að bera út fyr- manna. Á. G. segir að bitvárgar ir tófur, og liggja þá fyrir þeim i éti ekki hræ. Engan dóm lagg ég I skothúsum. Þær eru furðu kjark- á það og ekki trúnað hélcTífr. Þá j góðar að nálgast mannabústaði, ef eegir hann orðrétt: „En með eitr-! um matarvon er að ræða. Þó má im er hægt að gera meinlaús dýr að bítum, og það grimmum ..og af- ar skaðlegum bitum“. Ekkii kem ég auga á hvernig hægt er að íanna þetta. A. E. segir að tófur skiptist í tvo flokka, veiðitófur og hræætur, og lýsir því hvernig hin- segja eftir kenningu A. E. að lítið sé upp úr því að hafa, þar kæmu ekki nema hræætur. Þó bendir hann á þetta ráð og varð ég næsta hissa á því. Á. E. bendir þessum svokölluðu „sportskyttum“ •—sem svala veiðilöngun sinni á rjúpun- um, að þeim væri nær að fara á tófuveiðar, og sýna manndóm :;inn í því að eltast við lágfótu. Víst væri það meiri raun en gerast veiðiþjófur á lægstu miðum, eins og suma hendir. Á. E. endar grein sína á því, að skora á Dýravernd- unarfélag íslands að gangast fyrir því að eitrun verði bönnuð með lögum. Hinrik fvarsson frá Merkinesi skrifar í Tímann núna fyrir stuttu og kemur inn á sömu mál, þ. e. eitrun og útrýmingu refa. Grein- in heitir: „Eitur eða skot“. Hann er einn þeirrar skoðunar að ekki þýði að eitra fyrir refi. Þó verð- ur ekki framhjá því gengið að tóf- um fækkaði stórlega meðan eitr- I un var um hönd höfð almennt, ár eftir ár. Mai-gir halda því fram að refir hafi ekki varað sig á þessu í fyrstu. Nú má gera ráð fyrir að tófur hafi verið búnar að komast í það náin kynni við mennina að hún hefði getað grunað hann um græsku, er hún fann fangamark mannsins á þeim bitum, sem hann sendi henni. Eins og sjá má víða hefir flestra bragða verið neytt til að hamla á móti fjölguninni. En þekkingin erfist illa, um það eru flestir sam- mála. Rétt eftir aldamótin var mikið um bít í Hafnarfjalli og beit tóf- an fé heimundir bæjum, er þó þéttbýlt. Tóku sig þá saman nokkr- ir menn þar í sveit og eitruðu rækilega folaldsskrokk um haustið, dysjuðu það og geymdu fram á vetur. Þegar snjór var kominn og farið að harðna á, tóku beir skrokk inn lir dysinni og færðu á þann stað, sem þótti bezt henta. Hver sem orsökin var, brá svo við að tófa hvarf alveg úr Hafnarfjalli og Skarðsheiði um áratugi og varð ekkert vart við bít eða för á fönn- um. Er hér sannleikur sem marg- ir kannast við sem við fjallið hafa búið. Getur svo hver og cinn hug- leitt af hverju þessi breyting varð, ég þakka það eitrinu. Ekki verður framhjá því gengið að hér við Skarðsheiði og Botnc- heiði hefir refum fjölgað stórlega í seinni tíð, og að sama skapi hefir ékki verið eitrað, eins og gert var fyrr á árum. Ég held að eitrun geti hamlað á móti fjölgun í refastofninum — samfara ræki- legri grenjaleit á vorin — ef það er gert á hverju hausti, þar sem yrðlingar fara fremur í eitur en fullorðnir refir. Magir kannast við það lokaráð að eitra fyrir yrðlinga sem ekki nást úr grenjum á vorin. Ég er H. í. að mörgu leyti sam- mála í grein hans 4. janúar í Tím- anum, þar sem hann minnist á mannúð í þessu sambandi, sé meira af þekkingarleysi á þessum málum en mannkærleika. Grein Þorsteins Einarssonar íþróttafull- trúa sá ég ekki og get því ekkert við hann sagt annað en það, að hann skuli hvetja hrausta íþrótta- menn að glíma við fjallarefi. Það er athyglisvert hjá flestum þessurn mönnum að þeir snið- ganga alveg þær hörmungar, sem sauðkindin verður að þola vegna aðgerða tófunnar. Það er eins og þeirra mannúð snúi baki að þeirri hlið málsins, hvað sem veldur. Ég j er svo oft búinn að sjá kindur illa útleiknar eftir tófuna, að mín jmannúð hefir þar beðið töluvert ! afhroð. Hér komu þrjár kindur af ‘ Botnsheiði i haust, rifnar eftir bít, | annað lambið var svo illa farið að lóga vai'ð því þar sem það fannst. Var það áreiðánlega búið að líða mikið af hungri og kvölum. Eitt sinn kom í rétt lamb nýlega bitið og var snoppan öll bitin af, stóðu kjálkarnir holdlausir framúr. Það væri hægt að tína fram margar myndir þessu líkar. Ekki er langt síðan sagt var frá kindum, sem tófan reif þannig, að hún dró rist- ilinn afturúr þeirn. Dýraverndun birtist í mörgum myndum. Við Dýraverndarann vildi ég segja þetta: Líti hann sér nær. Hefir hann fordæmt eitrun á rottum og músum? Hefir hann fordæmt, að ánamaðkurinn sé tek inn og stunginn í gegn að endi- (Framhald á 3. siðu) FramleiSsla OfnasmiSjnenar Sveinbjöm Jónsson, forstjóri Ofnasmiðjunnar í Reykjavík, er fyrir löngu þjóðkunnur maður fyrir áhuga sinn á að hagnýta ýmsar tæknilegar nýjungar hér á landi, bæði eigin uppfinningar og aðfengnar hugmyndir. Marg- ar húsmæður hljóta að hugsa einkar hlýlega til hans, er þær standa við gljáandi stálvaskinn frá verksmiðjunni, en þeir eru einn aðalþátturinn í framleiðslu hennar. Helíuofna hefir Ofna- smiðjan framleitt í 20 ár. Mér lék forvitni á að sjá hvað Ofna- smiðjan framleiddi nú af tækj- um, sem einkum snerta störf hús mæðra og var auðsótt mál að fá þeirri forvitni svalað hjá þeim feðgum, Sveinbirni og Birni syni hans, sem einnig starfar við fyrir tækið. Eins og ég nefndi fyrr, þá eru stálvaskar í eldhús önnur aðal- framleiðsla Ofnasmiðjunnar, eru framleiddir í ákveðnum stærðum og einnig eftir sérstöku máli, ein- faldir eða tvöfaldir, með áfestu vatnsbretti til að leggja á upp- þvott. Eðlilega verða þeir dýrari, sem smíðaðir eru eftir sérstöku rnáli, en erfiðlega gengur að fá byggingamenn til samvinnu um að ganga út frá fyrirfram ákveðnum stærðum á vöskum, þegar innrétt- ingar eru smíðaðar. Að vísu eru skálarnar í vaskana mótaðar er- lendis, en rnikill gjaldeyrissparn- aður er þó að því, að setja þá sam- an og fella í borðin hér heima. Nýlega hafa þeir í Ofnasmiðjunni tekið upp nýjung í sambandi við tengingu vaskanna. Eru það vatns- lásar úr plasti, sem steyptir eru á Reykjalundi. Má segja, að þeir þjóni tvennum tilgangi, þeir eru ódýrari og auðveldari í uppsetn- ingu. Rafsuðupottar Þá er hafin framleiðsla á raf- suðupottum, sem taka 75 lítra og eru algerlega smíðaðir úr ryðfrí- um málmum. Inni í þeim er 3 kw. hitald (það hvað vera nýtt íslenzkt orð fyrir element), með straum- stilli. Vegna þess, að hitaldið er inni í pottinum en ekki undir botn inum, nýtist raforkan næstum því til fulls. Tæmist potturinn slökkva hitöldin sjálf á sér. Enn hefir ekki tekizt að fullnægja eftirspurn á pottunum vegna erfiðleika á inn- flutningi efnis. Uppþvottavélar Nú kem ég að þeim grip, sem mér þótti hvað álitlegastur af fram leiðslu verksmiðjunnar. Það eru uppþvottavélar, sem felldar eru í eldhúsborð — þ. e. verksmiðjan gengur frá borði með skúffum og skápum, sem uppþvottavélin, sem samtímis er eldhúsvaskur, er föst í Við fyrstu sýn er þetta venju- legur, tvöfaldur vaskur, en stærra hólfið er þó með götóttum auka- botni. Nú er leirtaui raðað í þar til gerða plasthúðaða körfu, sem fellur niður i vaskinn, stállok er fellt yfir og vatni og rafstraumi hleypt á. Þá hitnar vatnið, sem í vélina kemur, loftblásari tekur að blása lofti upp gegnum vatnið, svo það kemst á mikla hreyfingu og leikur um matarílátin. Sé heitt vatn í' krana, má strax og fyrsta þvotti er lokið, skola úr öðru vatni, annars verður auðvitað að hita á ný í vélinni. Á íveimur xnín- útum er leirinn fullþveginn og sjaldan þarf að þerra hann, nema ef dropi leynist í bollabotni eða þessháttar. Ekki er þó gagnsemi þessa á- gæta tækis lokið þar með. Skálina má líka nota sem suðupott, sjóða t. d. slátur, svið og annan fyrir- ferðarmikinn mat, það er ágætt að sjóða niður matvörur í þessu áhaldi og þar að auki má þvo og sjóða í því tvö kg af þurrum þvotti í senn. Áætlað er, að upp- þvottavélin taki í einu áhöld af 4—6 manna borði. Ekki verður annað séð, en að þetta heimilis- tæki muni vera hið gagnlegasta í alla staði. Ný íslenzk þvottavél. Húsmóðurstólar Frá norskri verksmiðju hefir Ofnasmiðjan fengið hugmynd og hluti í stóla, sem í Noregi eru kallaðir húsmóðurstólar. Á þeim er færanlegt og fjaðrandi bak og seta, þá má hækka og lækka og fótaskör er á þeim, sem hvíla má fæturna á, ef hækka þarf stólinn meira en svo, að fæturnir nemi við gólf. Stólarnir eru á hjólum og því auðvelt að flytja þá með sér á rnilli vinnustaða í húsinu. Stól- ar þessir eru smíðaðir eftir fyrir- sögn norsks læknis, sem er sér- fræðingur í vöðvabyggingu rnanns- líkamans. í búðinni, sem Ofnasmiðjan hef- ir nýlega opnað fást einnig mjög skemmtilegar plastskúffur, sem felldar eru í lakkaða harðviðar- grind. Eru þær ætlaðar fyrir hvcrs konar mjölvöru, krydd, kaffi, te, o. s. frv. Þær eru ýmist sniðnar til þess að vera festar á vegg eða neð- an á eldhússkápa og þykja mjög þægilegar, einkum vegna þess, að auðvelt er að sjá, hvað er í hvcrri skúffu og hægt er. að koma allri smávöru til eldamennskunnar fyrir á einum stað. Ýmsa fleiri góða gripi hafa þeir að sýna í Ofnasmiðjunni, svo sem þvegilinn, sem margar húsmæður hæla mjög fyrir það, hve hann sé þægilegur við hreingerningar, smá- hluti úr ryðfríu stáli, svo serii öskubakka, stéttir undir straujárn o. fl. En þessi framleiðsla, sem fleiri iðngreinar hérlendis, á oft í erf- iðleikum vegna gjaldeyrisvand- ræða og lýsti Sveinbjörn því svo, að það væri eins og að raka smjör úr eldi að afla efnis, svo að frr.m- leiðslan stöðvaðist ekki árlega um lcngri eða skemmri tíma. En það er önnur saga. Sigríður Thorlacíusi * Plastskápur i eldhús.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.