Tíminn - 18.05.1957, Side 2

Tíminn - 18.05.1957, Side 2
T í MI N N, laugardaginn 18. maí 1957« BaRkafrumvörpin (Framhald af 1. síðu). tveggjá bankastjóra sem banka ráð ræður. Stuðiar a3 jafnvægi í greinargerð Landsbanka- írumvarpsins segir m. a. „Með" I>ví að a'ðskilja stjórn j seðíabankans og stjórn spari i sjóðsdeildar Landsbankans er yerið að tryggja, að stjórn seðla bankans geti beitt áhrifum sín um á penirigamagnið og útlána getu bankanna og þannig stuðl að að jafnvægi í peningamálum land:.ins. Þótt seðiabankinn sé með frum vaípi þessu gerður sjálfstæðari en verið hefir í því að móta stefnu í peningamálunum, þá heyrir hann þó ásamt viðskiptabankanum áfram til Landsbanka íslands. Þfe's.-.ar tvær aðaldeildir Lands- bankans verða því áfram greinar á iama meiði“ BráðabirgSaákvæSi I Þá eru loks í Landsbankafrum- várpinu bráðabirgðaákvæði um fritð hvernig þessum skipulagsbreyt frigum verði komið á. Þar sem um svö miklar breytingar er að ræða, þyjfir rétt að Alþingi kjósi nýtt bapkaráð þegar, er lögin hafa oðfazt gildi og jafnframt skipi rík issíjórniii formánn og varaformann bankaráðsins, enda falli niður um boð núverandi bankaráðsmanna. Hið nýkjörna bankaráð skal síðan hluíast til um, að þær skipulags breyfingar verði gerðar sem lögin ákveða og 'gera tillögur til ríkis stjórnaririnar um skipun aðal- bankastjói'a seðlabankans og þriggja meðstjórnenda í stjórn bankans. Þá skal bankaráðið ráða einn bankastjóra að seðlabankan urii. Af hinni breyttu skipan á frám kvæmdastjórn Landsbanka ís- land:: leiðir, að umboð núverandi bankastjóra hans falla niður í því formi, sem þau eru nú. Útvegsbankinn sjálfsfæð ffkissfofnun t'rumvarpið um tJtvegsbanka Is íándfs feíur í sér nokkrar breyting ar í samræmi við hinar almennu skipu 1 agsbreytingar í bankamál um,. sem fyrr er getið. Helzta breyt ingin í frumvarpinu er sú, að bank irm veröi nú hrein ríkisstofnun en þó alveg sjálfstæð. Útvegsbank inn er sem kunnugt er reistur úr rústum íslandsbanka og hefir að formi fil verið einkabanki. Er bank jnn filulafélag og langmestur hluti hlutafjáríns e'ða 87,69% eign rík jsins. Baukinn sjálfur á 8,11% Wutafjár eri í einkaeign eru 4,20%. Með hliðsjón af þessu er talið eðli legí að ríkið eignist allt hutafé þankans og hann verði gerður að hreinuni ríkisbanka er lúti sér stakri stjðrn með svipuðum hætti Og aðrir bankar ríkisins. Er frum varpið því að mestu sniðið eftir lögum urn aðra ríkisbanka. í frum varpinu eru og ákvæði um eignar -íiárfi á þeifri hlutabréfum, sem eru 4 érnkaeign. Gert er ráð fyrir, að þegar eftir gildistöku laganna verði kosi'ð nýtt bankai-áð eins og við Landsbank ann. Er það skipað 5 mönnum, ráð ■ ■fierra skipar formann bankaráðs en Alþingi kýs hina fjóra. Banka -ráð ræður þrjá' bankastjóra og efa þe'ir framkvæmdastj*órn bank ans. Framkvæmdabankinn Þriðja bankamálafrumvarpið snertir Framkvæmdabankann og felur það í sér tvajr breytingar á lögum um hann. Önnur er sú, að hækkuð verði fjárhæð sú, sem fjármálai'áðherra er heimilt að að ábyrgjast í erlendum lánum, er hwnkinn tekur, og í öðru lagi að gerðar verði breytingar á skipan bankaráðsins í samræmi við þær skipulagsbreytingar, sem ríkis Btjórnin beitir sér fyrir, að gerðar Ýetdi á bankakerfi landsins. í bankaráði Framkvæmdabank Sris eiga sæti fimm menn, fjórir kosnir af Alþingi en formann skip af fjármálaráðherra. Nýtt banka ráfl skal og kosið eftir að lög þessi bafa öðlazt gildi. Nú biðja SjálístæSismenn um írest- un mála og fiingfimda á Aífimgi Þetta er orSíS úr áróíri þeirra og aífinnslum um seinagang þingstarfa í vetur Sjálfstæðismenn hafa haldið uppi þeim áróðri í allan vetur, að! | þetta þing væri aðgerðalaust og störf þess drægjust úr hófi á langinn, miklu meira en Sjálfstæðismenn vildu, og er þess- um áróðri beint gegn ríkisstjórninni. Nú er hins vegar svo komið að Sjálfstæðismenn biðja um frestun mála. Samtímis í gær stóðu þeir upp í báðum deildum Alþingis og báðu ákaft um frestun. j Forseti benti á, að það væri al- í efri deild var frumvarpið um gengt á Alþingi, að boða fundi á húsnæðismálastjórn á dagskrá, og , laugardögum með sama hætti og hafði meirihluti heilbrigðismála- nú, einkum þegar líður að þinglok- nefndar lagt fram álit með nokkr- um breytingartillögum. Minni hlut inn, Sjálfstæðismenn, hafði ekki skilað áliti, en bað nú um frest til mánudags. Þó er þetta frum- varp búið að vera í nefnd síðan 12. apríl og hafa verið haldnir um það 9 nefndarfundir. Frestur var veittur þar til í dag, og umræðu frestað um málið þangað til. í neðri deild stóð Bjarni Bene- diktsson upp hvað eftir annað til þess að biðja um það, að fundi þeim, sem boðaður hafði verið í dag, laugardag, yrði frestað til mánudags. Kvaðst hann og fleiri Sjálfstæðisþingmenn liafa ákveðið för sína úr bænum. Akureyri-Hafnar- fjörður jafntefli íslandsmótið í knattspyrnu hófst í gærkvöldi með leik milli Akur eyrar og Hafnfirðinga. Leiknum lauk með jafntefli 2 mörk gegn 2. Lerkurinn var skemmtilegur og spennandit Áður en leikurinn hófst setti Ragnar Lárunsson vara formaður KSÍ mótið með ræðu. um. Kvaðst hann ekki sjá ástæðu til að verða við óskum Bjarna, og Sjálfstæðisflokkurinn ætti áreiðan lega nóga málsvara við fyrstu um- ræðu mála, þótt einhverjir þeirra væru fjarverandi. En þess er vert að minnast, að þetta er orðið úr öllum áróðri Sjálfstæðismanna um seinagang á þingstörfum. Þeir koma ekki frá sér nefndarálitum og biðja um frestun þingfunda. Á fundi neðri deildar í dag munu frumvörp ríkisstjórnarinnar um bankamálin verða tekin til fyrstu umræðu. IMIIIIIIIIIIIIIII1II1IIIII1!I1IIIII1IIIIIIIIIIIIIIIÍ.IIIIIIIIIIIII1II1II1IIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIII| | Man ég vel, hvað mér að snéri | | móður elskulegri hjá, | skal hún þvi úr Vesturveri | valinn blómvönd þegar fá. j — Munið RÓS á mæðradaginn, | = 3 I mun hún langbezt um það sjá. | = = = 3 Lahgmesf úrval blóma jafnan fyrirliggjandi. 1 RÓSðN Vesturverl 1 | Sími 5322. 3 íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirtflHilifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii Kunrnir bandarískur hljémsveltarstj, • / Kunnur bandarískur hljómsveitarstjóri, Thor Johnson, er kominn hingað til lands, og mun hann stjórna tvennum hljómleikum sinfóníuhljómsveitarinnar á næstunni. Mr. John- son ræddi. stundarkorn við fréttamenn í gær. u Kaupfél. Húiivetninga (Framhald af 12. síðu). hvert kg. dilkakjöts 1. fl. og kr. 10.00 hvert kg gærur. Lokið er endurbyggingu slátur- húss og frystihúss félagsins, og byrjað á viðbótarbyggingu, en þar eiga að koma fjárréttir, kælirúm o. fl. Á þeirri byggingu að vera lokið fyrir næsta haust. Á fundi sláturfélagsins var sam- þykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur SAH lýsir óánægju sinni yfir því að umbúðir um kjöt og aðrar framleiðsluvörur bænda skuli vera miklu hærra tollaðar, en umbúðir um fisk og aðrar fram leiðsluvörur sjávarútvegsins, og skorar á Framleiðsluráð og -aðra forsvarsmenn bændastéttarinnar að bætt úr þessu hið bráoasta.“ Kosinn heiðursfclagi. Formaður stjórnar kaupfélagsins var kosinn Guðmundur Jónasson, bóndi í Ási, í stað JRunólfs Björns- sonar, Korsá, sem nú lét af því starfi. Runólfur Björnsson hefir verið formaður kaupfélagsstjórnar í 19 ár, en hann var kjörinn fyrsti formaður stjórnarinnar árið 1936. Hann hefir átt sæti í stjórn kaup- félagsins í 40 ár. í fundarlok var Runólfur kjörinn heiðursfélagi Kaupfélags Húnvetninga, og hon- um þökkuð margþætt störf hans í þágu samvinnufélaganna. Aðrir í stjórn kaupfélagsins eru Þorsteinn B. Gíslason, prófastur í Steinnesi, Páll Geirmundsson, á Blönduósi, Ágúst B. Jórissón, Hofi og_ Jón Tryggvason, Ártúnum. í stjórn sláturfélagsins voru end urkjörnir Guðjón Halljrímsson á Marðarnúpi og Lárus Sigprðsson, Tindum. Auk þeirra eiga sæti í stjórninni Jón S. Baldurs á Blöndu ósi, Jón Stefánsson, Kagaðarhóli og Ólafur Magnússon, Sveinsstöð- um. Endurskoðendur voru kosnir Bjarni Ó. Frímannsson og Pótur Pétursson, báðir endurkjörnir. Fulltrúar á aðalfundi Sambands íslenzkra samvinnufélaga voru kosnir þeir Runólfur Björnsson, Bjarni Jórissön, Haga og Tómas R. Jóasson. Islenzk deild á „Svenska Messan Gautaborg, sem verSur opnuS í dag Vörusýninganefndin og Ferðaskrifstofa ríkisins sjá um þessa landkynningar- og vörusýningu Vöripiýninganefndin hefir ásamt Ferðaskrifstofu ríkisins séð um að koma upp íslenzkri deild á „Svenska Messan11 í Gautaborg. Sýning þessi verður opnuð laugardaginn 18. maí. íslenzka deildin er lítil eða 20 ferm., en á mjög góðum stað í and- dyri aðalsýningarskálans. Á ís- lenzku deildinni verður almenn landkynning, svo sem um atvinnu- vegina, útflutning, samgöngur o. fl. Auk þess verður þeim sem óska þéss veittar upplýsingar um við- skiptamöguleika hér á landi og um ferðalög til landsins. Við hliðina Germanía sýnir frétta- og fræðslu- mynd í dag verður kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins Ger- manía og hefst hún kl. 2 e. h. Sýnd ar verða fréttamyndir frá Þýzka landi, m. a. frá 81 árs afmæli Aden auers og myndir af hinu gamal kunna aqurarium í Berlín, sem nú hefir verið endurbyggt, einnig verða sýndar myndir frá vetrar- íþróttum. Þá verða sýndar tvær fræðslumyndir um líf og starf tveggja merkra Þjóðverja, Roberts Kock og Alberts Durers. Báðir eru þessir menn heimskunnir, hinn fyr nefndi á sviði berklarannsókna, en sá síðarnefndi fyrir teikningar sínar og málverk. Ítalíuferð Páls Ara- sonar hefst 5. júní Ítalíuferð Páls Arasonar hefst 5. júní, en auk Ítalíu verður kom ið við í tíu löndum. Nokkur sæti munu enn vera laus í þessa för sem stendur 23—26 daga. Flogið verður til Glasgow en þaðan til Parísar og dvalið þar fimm daga. Þaðan er haldið til Basel og Ítalíu. Farið verður um Mílanó, Genúa, Písa, Róm, Napólí, Sorrento, Flór ens Feneyjar, Veróna og Bolzanö að ógleymdri Kapri. Heim verður haldið um austurrísku alpana og um Þýzkaland til Hafnar. Farar stjóri er Jón Sigurbjörnsson leik ari. Upplýsingar gefur Ferðaskrif stofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8, sími 7641. á íslenzku deildinni verða sams konar sýningardeildir frá hinum Norðurlöndunum af svipaðri stæro. Gullpeningur frá Parma. Ungur íslenzkur arkitektnemi Guðmundur Þ. Pálsson hefir séð um uppsetningu á íslenzku deild- inni. Þess má geta hér, að seint í vet- ur var vörusýninganefndinni sent frá Parma á Ítalíu skrautritað heið ursskjal og gullpeningur, sem voru fyrstu verðlaun fyrir vandaða sýn- ingu á Alþjóða matvælasýningunni í Parma síðastliðið haust. Ætti þessi viðurkenning að vera fslendingum hvatning til að halda áfram á sömu braut og Vörusýn- inganefndin hefir gert með þátt- tölcu í þýðingarmiklum erlendum vörusýningum. Egyptar grípa til sinna ráSa, sigli ísraelsmenn um Súez KAIRO—17. maí: Upplýs- ingamálaráðherra Egypta lét svo ummælt í dag, að ef ísraelsmenn reyndu að sigla skipum sínum um Súezskurð myndu Egyptar neyta réttar síns, sem þeiin væri veittur með sáttmálanum frá 1888 til að tryggja sjálfstæði landsins fyrir óvinveittum ríkjúm. ÞjóBháfíðardagur Norómanna (Framhald af 12. síðu). anna. Hann kvaðst harma það, hve gamla nýlendustefnan ætti enn mikil ítök í heiminum í dag. Sums staðar væri kröfunum um frelsi og mannréttindi mætt með ofbeldi og meiri kúgun en nokkru sinni fyrr. Ógnarstjórnin í einræðisríkjunum. Gerhardsen lagði á það áherzlu, að ef stjórnmálamenn hinna vest- rænu frjálsu þjóða ætluðu sér að öðlast traust hlutlausu ríkjanna, mættu þeir ekki láta sér nægja að fordæma hina svívirðilegu kúg- un og ógnarstjórn einræðisríkj- anna, heldur yrðu þeir einnig að fordæma annað ofbeldi og kúgun, sem ekki sízt ætti sér stað í Afríku. Thor Johnson er af norskum ættum en fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum. Hann hefir hlotið menntun sína hjá ýmsum merkustu hljómsveitarstjórum heims, svo sem Bruno Walter og Weingartn-. ers, og sjálfur er hann mikils virtur hljómsveitarstjóri í heima- landi sínu. Hann hefir m. a. starf- að með NBC sirifóníuhljómsveit- inni og stjórnaði henni á ferð um Asíu nú fyrir skömmu. Hann er nú aðalstjórnandi sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Cincinnati, en hún er í fremstu röð í Bandaríkjunum. Á síðastliðnu hausti stjórnaði John- son hljómsveitum í Finnlandi og Noregi, og í Osló stjórnaði hann tónleikum, þar sem Rögnvaldur Sigurjónsson lék einleik með hljómsveitinni. Tónleikar á þriðjudag. Fyrri tónleikar sinfóníuhljóm- sveitarinnar undir stjórn Johnson verða n. k. þriðjudagskvöld kl. 9 í Austurbæjarbíó. Á efnisskránni eru Háskólaforleikurinn eftir Brahms, verk eftir tvö bandarísk tónskáld, Hvíti páfuglinn eftir Griffes og Sinfónía nr. 2 eftir Vitt- orio Giannini og að lokum er Sin- fónía nr. 4 eftir Tchaikowsky. Að- göngumiðar fást í bíóinu eftir kl. 2 í dag. Thor Johnson kom hingað á þriðjudagskvöld og hefir hljóm- sveitin æft undir stjórn hans síð- an. Jón Þórarinsson lét svo um mælt við fréttamenn í gær, að hann hefði aldrei séð jafn stór- kostleg vinnubrögð-stjórnanda hér á landi fyrr. Ég spái því að þessir tóneikar verði einhverjir þeir minn isstæðustu, sem hér hafa heyrzt, saeði Jón. Thor Johnson mun dveljast hér á landi fram um næstu mánaða- mót. Munið Sigríðarsjóð Á sunnudaginn kemur, 19. þ. m. fer fram kaffisala í Góðtemplara húsinu frá kl. 14.30 til kvölds til ágóða fyrir Minningarsjóð Sigríð ar Halldórsdóttur. „Tilgangur sjóðsins er að verð launa eða heiðra konur í Góðtempl arareglunni á íslandi, sem starf að hafa lengi og trúlega fyrir Regluna og bindindismálið. Skal það gert á þann hátt að bjóða' þeim konum, sem verðlaunanna verða aðnjótandi, til nokkurra daga hvíldar á sumarheimili templ ara að Jaðri, ef því verður við komið, annars eftir ákvörðun stjórnarsjóðsins. Margar konur hafa notið góðs af sjóðnum. Væntum vér, að templarar drekki kaffi á sunnu daginn með gestum sínum í Templarahúsinu til ágóða fyrir sjóðinn. Allir eru velkomnir bæði utan Reglunnar og innan. Brynleifur Tobíasson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.