Tíminn - 18.05.1957, Qupperneq 6

Tíminn - 18.05.1957, Qupperneq 6
6 T í MIN N, laugardaginn 18, maí 1957, Ötgefandl: FramtóknarflokkvrlH Ritstjórar: Haukur Snorrasoa, Þórarinn ÞórarinssM (ák), Skrifstofur I Edduhúsinu vi8 Lindargötu Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaSamenn). Auglýsingar 82523, afgreiSáU 2321 Prentsmiðjan Edda hf. ' Efling MenningarsjóSs FYRIR Tímann er sérstök á- ástæða til að fagna frum- varpi menntamálaráðherra um Menningarsjóð, því að hér í blaðinu hefur lengi ver- ið lögð áherzla á nauðsyn þess, að fjárráð hans og starf semi yrði efld. Með hinu frv. menntamálaráðh. er stefnt að því að auka árlega tekj- ur hans um 2 millj. kr. með sérstöku kvikmynda- og dansskemmtanagjaldi. Nú eru tekjur hans árlega ekki nema 500—600 þús. kr. Þá gerir frumvarpið ráð fyrir verulegri aukningu á starf- semi yrði efld. Með frumv. ir frumvarpinu, eru rifjuð upp nokkur helztu rökin fyr ír nauðsyn þess að auka fjár ráð og starfsemi Menningar sjóðs. Þar segir m. a. á þessa leið: „GILDANDI lög um Menntamálaráð íslands og Menningarsjóð, sem sam- þykkt voru að frumkvæði þáverandi menntamálaráð- herra, Jónasar Jónssonar, eru nú oröin nær 20 ára göm ul. Á sínum tíma var hér um hina merkustu lagasetningu að ræða. Siðastliðna tvo ára tugi hefur þó svo margt breytzt í íslenzku þjóðfélagi að tími er til þess kominn að endurskoða lögin og sníða þeim nýjan búning. Hitt er þó mikilvægara, að brýna nauðsyn ber til þess að sjá Menningarsjóði fyrir auknu fé. Samkvæmt gildandi lögum er Menningarsjóði ætlað að annast bókaútgáfu, kaup á listaverkum í Listasafn rík- isins og styrkja náttúrufræði rannsóknir. Skulu tekjur sjóðsins skiptast að jöfnu milli þessara verkefna. Fé það, sem verið hefur til ráð stöfunar, sérstaklega til bóka útgáfu og listaverkakaupa, hefur reynzt allt of lítið. Þá þarf Menningarsjóður og að geta sinnt nýjum verkefnum, og skulu hér nefnd hin helztu: 1. Stofna þarf Vísindasjóð er styrki rannsóknir, bæði á sviði raunvísinda og hug- vísinda. Samhliða þessu frv. er flutt frv. um stofnun slíks sjóðs. Er þar gert ráð fyrir, að Menningarsjóður leggi til hans a. m. k. kr. 800.000 árlega. Víslndasjóð- urinn tæki að mestu leyti að sér hlutverk náttúrufræði- deildar Menningarsjóðs, sem haft hefur tæpar 200.00 kr. til umráða undanfarin ár. 2. Mjög æskilegt er að stuðla að gerð íslenzkra kvik mynda um sögu og þjóðlíf íslendinga og kvikmynda af merkum mönnum og atburð um. Fræðslukvikmyndir ryðja sér nú enn fremur æ til rúms sem kennslutæki, og væri mjög gagnlegt að geta stutt gerð slikra mynda hér á íslandi. Hin nýja segul- bandstækni gerir og kleift að varðveita handa síðari kynslóðum margs konar menningararf. Væri æski- legt að geta stuðlað að slíku. 3. Nauðsynlegt er að styðja íslenzka tónlist og myndlist meira en nú er gert, bæði tónlistar- og. myndlistar- fræðsluna og sjálfa listsköp unina. 4. Mikilvægt er að geta stutt iðkun þjóðlegra fræða meira en nú á sér stað. Þótt komið yrði á fót Vísinda- sjóði, sem m. a. styrkti rann sóknir í sagnfræði, bókmennt um og málvísindum, og veitt sé árlega í fjárlögum til styrktar vísinda- og fræði- mönnum nokkur upphæð, sem Menntamálaráði er fal ið að úthluta, þá er gagnlegt að Menningarsjóður hafi skil yrði til þess að styrkja til- tekin verkefni á þessu sviði, t. d. í ættfræði, staðfræði (topografi), örnefnasöfnun, almennri menningarsögu o. fl. 5. Til skamms tíma hafði Menntamálaráð til ráðstöf unar ókeypis farmiða til út hlutunar handa efnalitlum námsmönnum, fræðimönn- um og listamönnum. Varð þetta til gagns, og þyrfti Menningarsjóður að hafa fé til þess að geta aftur tekið að sinna þessu verkefni." ÞESSI upptalning sýnir það vissulega, að Menningar sjóður hefur fulla þörf fyr- ir aukin fjárráð, ef hann á að fullnægja sæmilega þeim verkefnum, er bíða hans. Því ber að vænta þess, að um- rætt frumvarp menntamála ráðherra fái góða og skjóta afgreiðslu Alþingis. Taumlaus frekja ÞAÐ sýnir bezt taum- lausa frekju forkólfa Sjálf stæðisflokksins, þegar fyr- irtæki þeirra eiga í hlut, að þeir skuli gera kröfu til þess, að Verzlunarfélag Skaptfell inga haldi áfram sérleyfi á leiðinni Kirkjubæjarklaust ur-Reykjavík. Félagið fékk sérleyfi 1952 til að annast slíkar ferðir, en rækti það ekki betur en svo, að það hélt ferðum uppi aðeins tvo mánuði á ári fyrstu þrjú árin, en alls eng um ferðum tvö seinustu ár sérleyfistímans. Með þessu hafði félagið vitanlega alveg fyrirgert öll um rétti til að halda sér- leyfinu. Frekja forkólfa Sjálfstæðisflokksins er samt svo mikil, að þeir heimta sérleyfi til handa félaginu á fram. Þeir hugsa bersýnilega ekkert um, hvernig skyldur eru ræktar, þegar gæðingar þeirra eiga í hlut. I nýjum afvopnunartillögum ganga Rússar meira ti! móts við vesturveldin en áður Nokkur von þykir nú til þess, aí samkomulag geti náðst um byrjunaráfanga í afvopnunarmál- inu, t. d. var'ðandi tillögu Eisenhowers um flug- myndaeftirlit. — Rakin aíalatriSin úr tillögum Zorins f Eins og komið hefir fram í frétt- kvæmdir, er ríkin létu í té. Til um, hefir nokkuð þokast í sam- þessa starfs skyidi skipa sérstaka komulagsátt í undirnefnd afvopn- eftirlitsstofnun innan vébanda Ör- unarnefndar S. Þ., sem haldið hef- yggisráðsins eftir samkomulagi ir fundi sína í London að undan- hlutaðeigandi rikja. förnu. Enn er þó ekki að vænta i Ennfremur skyildu þegar í fvrri þess, að meiriháttar samkomulag áfanganum settar á stofn eftirlits- náist að sinni, en hins vegar nokkr stöðvar innan iandamæra hlutað- ar vonir um að samkomulag getijeigandi ríkja og eitt látið yfir alla náðst um byrjunaráfanga. Vonirjganga í þvi efni. Stöðvum þessum skyldi fyrir komið í stórum hafn- arborgum, á járnbrautamótum, við bílvegi o. s. frv. til tryggingar því, að hvergi færi fram samdráttur um þetta glæddust einkum eftir að fuiltrúi Sovétríkjanna, V. A. Zorin, lagði fram nýjar tillögur í nefnd- inni 30. apríl s. 1., en þar er geng- ið til móts við ýmsar fyrri tillögur : íiðs og hergagna, er hætta gæti af orkutundri, kjarnorkubyssur eða annað. Skuidbinding þessi í yfir- lýsingarformi skyldi ganga í giidi í upphafi fyrri afvopnunaráfang- ans. Ríki þau, er hér eiga hlut að máli, skuiu gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til að ná samkomu- lagi um algert bann við kjarnorku- vopnum, brottnám þeirra úr vopna búrum herjanna, stöðvun á fram- leiðslu þeirra og eyðileggingu allra kjarnorkuvopnabirgða. Ef litið er til þess, hver höfuð- nauðsyn er á því. að hætt verði til- raunum með kjarnorku- og vetnis- vopn, verður það að teljast æski- legt, að þetta atriði sé greint frá heildarviðfangsefni kjarnorku- og vetnisvopnanna og tekið til úr- lausnar sér í iagi, án undandrátt- ar, því að málið þolir í raun og veru enga bið. Bandaríkjanna, t. d. tillögu Eisen- howers um flugmyndaeftirlit á vissum svæðum. Krafan um tafar- laust afnám herstöðva erlendis er heldur ekki sett fram eins ákveðin og áður. Hins vegar er haldið við 5. Herstöðvar á eriendri grund eru meðal helztu orsaka að ýfing- um rikja í miiii. Ef þess er minnzt, að erlendar herstöðvar skipta nú ekki einasta tugum, heldur jafn- vel hundruðum, má það ijóst verða, hversu skaðsamleg her- stöðvastefnan er fyrir samkomulag á vettvangi alþjóðamála. Herstöðvastefnan hefir að und- anförnu orðið til að auka mjög á stafað. í sérstökum sáttmála yrði kveðið á um þá staði, þar sem slík- um eftiriitsstöðvum skyldi fyrir komið. En með því að hér er að svo stöddu aðeins um takmarkaða afvopnun að ræða, ættu ákvæðin kröfuna um bann við kjarnorku- um eftirlitsstöðvarnar að takmark- j vopnum, án þess að nægilegt eftir- ast að sama skapi. í fyrri áfangan-' lit sé tryggt með framkvæmd þess. um skyldi því ekki setja upp slíkar Helzt gera menn sér nú vonir eftirlitsstöðvar nema í vesturhér- um, að samkomulag geti náðst um uðum Ráðstjórnarríkjanna, innan takmarkað flugmyndaeftiriit. f til landamæra Frakkiands og Bret- . „„ lögu Zorin er gert ráð fyrir, að lands og annarra aðrldarríkja Norð 5 1 ’ slíkt eftirlit nái aðallega til þess uratlantshafsbandalagsin.s og Var- hluta Sovétríkjanna, sem er í Asíu, sjárbandalagsins svo og í austur- en hins vegar til stórs hluta Banda héruðum Bandaríkjanna. ríkjanna. Slíkt er vitanlega ekki Eftirlitsstöðvum skjddi einnig sanngjarnt, enda rnunu Bandarík- mega koma upp á landi annarra in hafa í undirbúningi gagntillögur þeirra ríkja, sem eru innan flug- að flugmyndaeftirlitið nái 1 fyrstu myndatökubeltisins, eftir samning- aðallega til Síberíu og Alaska að um við þau. því er snertir Sové'tríkin og Banda- j Ætlazt er til, að eftirlit á flug- ríkin. I stöðvum verði upp tekið í síðari Þar sem tillögur Zorins hafa vak áfanga þessarar takmörkuðu af- ið allmikla athygli, þykir rétt að vopnunar (meðan verið er að birta hér þann kafla úr greinar- minnka herafla Bandaríkjanna og gerð hans, er fjallar um aðalatriði Riáðstjórnarríkjanna í 1—1,5 millj. þeirra: I manns og Bretlands og Frakklands , 'í 650.000 manns). Þegar um flug- 1. Eins og kunnugt er hefir rað- stöðvaeftiriitið er að ræða, verður st.iornin lyst yfir þvi, að hun vilji ejnnig að taka til athusunar bann fallast a tdlogu Bandankjastjornar yið kjarnorku. og vetnisvopnum um lækkun herstyrks Bandanky Qg brottnám þeirra úr hergagna- anna, Raðstjornarrikjanna og Kina bbrum rikja í 2,5 milljónir manns hvers um sig vegna áætlana, sem sums staðar hafa jafnvei verið framkvæmdar, um að koma fyrir kjarnorkubún- um hersveitum í mörgum þessara erlendu herstöðva, en það gefur þeim grunsemdum byr undir vængi, að hér sé að ræða um raun- verulegan undirbúning styrjaldar, þar sem beita eigi kjarnorku- og vetnisvopnum. í þessu er fólgin alvarleg ógnun við frið og öryggi, með því að tiltölulega Smávægileg óvarkárni kynni að hafa í för með sér ægilegustu afleiðingar. Auk þess er það, að slíkar aðferðir af Bandaríkjanna hálfu hljóta skiljan lega að hafa í för með sér tilsvar- andi ráðstafanir af hálfu Ráðstjórn arríkjanna. Þess vegna leggur ráðstjórnin til, að hafnar verði umræður um afnám herstöðva á erlendri grund, og herstyrks Bretlands og Frakk-| 4. Jafnframt samkomulagi því i og verði fyrst í stað gerður sátt- lands í 750,000 manns hvors um um takmörkun herstyrks, vopna-1 sig, en það sé upphafið að frekari búnaðar og herkostnaðar, sem ráð lækkun, þannig að herstyrkur er fyrir gert í 1., 2. og 3. tölulið Bandaríkjanna, Ráðstjórnarríkj- hér á undan, ber að gera sáttmála anna og Kína minnki í 1—1,5 um kjarnorku- og vetnisvopnin, milljónir manns og Bretlands og sem sv0 háskaleg eru vegna síns Frakklands í 650.000 manns, og er ægilega eyðileggingarmáttar. Sam- þá ætlazt til, að orðið herstyrkur kværnt þessu skyldu ríkin lýsa yfir eigi ekki aðeins við þá, sem teljast Því hátíðlega frammi fyrir þjóðum beinlínis vera í herþjónustu, held- heims, að þau skuldbmdu sig til ur og annað stanfslið, sem starf- l)ess a® heita aldrei kjarnorkuvopn andi er að búnaði hersins eða við1 um neinnar tegundar, hvort sem stofnanir hans. Og nú leggur ráð- vera kynnu sprengjur, stórar eða stjórnin einnig til, að samið verði um lækkun herafla fjórveldanna að áðurnefndu marki í tveim áföng- um. 2. Jafnframt tillögunni að lækka herstyrk Bandaríkjanna og Ráð- stjórnarríkjanna í 2,5 milljómr manns hvorn um sig og herstyrk Bretlands og Frakklands í 750.000 manns hvorn um sig leggur Banda- ríkjastjórn til, að þessi ríki minnki venjulegan herbúnað sinn pg hern- aðarútgjöld um 10 af hundraði. Ráðstjórnin telur æskilegt, að lækkun þessi yrði meiri, og leggur til, að vígbúnaður venjulegrar teg- undar og hernaðarútgjöld verði lækkuð um 15 af hundraði í fyrri áfanganum, og væri þar með létt, af þjóðunum lalsverðu af þeim byrðum, sem hernaðarútgjöldin leggja þeim á herðar. Um frekari lækkun herbúnaðar og hernaðarútgjalda mætti svo ræða sérstaklega. 3. Framkvæmd þeirra ráðstafana sem um getur í 1. og 2. tölulið, ætti að vera háð tilhlýðilegu al- þjóðaeftirliti. í fyrri áfanganum, meðan verið væri að Isékka herafla Bandaríkjanna, Ráðstjórnarríkj- anna og Kína í 2,5 milljónir og Bretlands og Frakklands í 750.000, yrði eftirlitið meðal annars fólgið í meðtöku og athugun þeirrar vitn- eskju varðandi afvopnunarfram- smáar eldflaugar hlaðnar kjarn- máli um þær eriendar herstöðvar, er fært þætti að leggja niður á einu eða tveimur árum. 6. f yfiriýsingu sinni 17. nóvem- ber 1956 lagði ráðstjórnin til, að Bandaríkin, Ráðstjórnarríkin, Bret land og Frakkland minnkuðu her- afla sinn í Þýzkalandi um þriðj- ung þess, sem var 31. desember 1956. Ráðstjórnin telur, að slík ráðstöfun myndi stuðla mjög að því að draga úr ýfingum þjóða í (Framhald á 8. síðu) Samkvæmt tillögum Zorins á flugmyndaeftirlitið aS ná til þeirra svæSa í Evrópu, Asíu og Ameríku, sem merkt er með skástrikunum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.