Tíminn - 18.05.1957, Qupperneq 11
3! í MIN N, laugardaginn 18. maí 1957,
11
Útvarpið í dag.
10 10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19:00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.40 Auglýsingar.
19.30 Ivar Andrésen syngur (plötur).
20.00 Préttir. ,
20.30 Upplestur: Hlið himinsins, smá-
saga eftir Jóhannes Helga.
20,55 Tónleikar (plötur).
21.15 Leikrit: Keisarinn og skopleik-
arinn eftir Friedrich Feld.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar. Edvin Fischer leikur
á píanó.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: Á eldflaug til annarra
hnatta III. Gísli Halldórsson.
20.50 Einsöngur: Ezio Pinza syngur.
21.10 Upplestur: Þorsteinn Ö. Step-
hensen les kvæði eftir Sigurð
B. Gröndal.
21.20 íslenzku dægurlögin: Maíþátt-
ur SKT.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Dartslög, Ólafur Stephensen
23.30 Dagskrárlok.
FERÐALÖG
Laugardagur 18. maí
Eiríkur konungur. 138. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 4,01.
Árdegisflæði kl. 8,17. Síðdegis
flæði kl. 20,41.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR
i nýju Heilsuvemdarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
ljeknlr Læknafélags Reykjavikur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Siml Slyssvarðstofunnar er 5030.
VESTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4.
APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið
kl. 9—20 alla virka daga. Laugard.
frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl.
1—4. Sími 82270.
Útvarpið á morgun.
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni séra Áre
lius Níelsson.
12.15 Hádégisútvarp.
15.00 Miðdegistóhleikar (plötur).
16.30 Veðurfregnir.
17.30 Hljómplötuklúbburinn.
18.30 Barnatími, Skeggi Ásbjarnar-
son kennari.
ALÞINGÍ '
Dagskrá
efri deildar laugard. 18. maí. kl. 1,30.
1. Húsnæðismálastofnun o. 0.
•2. Fiskveiðasjóður íslands.
Dagskrá
neðri deildar laugard. 18. maí kl. 1,30
1. Kirkjuþing og kirkjuráð.
2. Landsbanki íslands.
.3. Útvegsbanki íslánds.
4. Framkvæmdabanki íslands.
5. Hlutafélög.
6. Skipakaup.
7. Tunnuverksmiðjur ríkisins.
■8. Eyðing refa og minka.
355
Ferðafélag íslands
efnir til tveggja ferða á sunnudag.
Ferð um Krísuvík og Selvog
Strandakirkju. Hin ferðin er göngu-
ferð i Raufarbólshelli. Reynt verður
að fá gos í Hveragerði fyrir
ferðirnar. Uppl. í síma 82533. í
kl. 2 verður farið í Heiðmörk til
gróðursetja plöntur í landi félagsins.
Lagt verður af stað frá Austurvelli.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
efnir ti ltveggja ferða um helgina.
Önnur til Heklu. Gist í Næfurholti.
Ilin að Kalmanstungu og í Surtshelli.
Gist í Kalmanstungu. Uppl. í síma
7641, Hafnarstræti 8.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Garðari Svavarssyni,
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Karfa-
vogi 39 og Einar Þórir Sigurðsson,
sölumaður, Sogavegi 170.
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Sigríður Bjarn-
ey Einarsdóttir, húsmæðrakenari og
Ásmundur Guðmundsson, stýrimað-
ur. Heimili þeirra er á Víðimel 51.
MUNIÐ mæðradaginn.
KAUPIÐ mæðrablómið.
Lárétt: 1. menn, 6. í tafli, 8. óþarfa
umgangur, 9. skemmd, 10. húsdýr 11.
hljóð, 12. fagmaður, (stytting), 13.
mannsnafn, 15. ílát.
Lóðréft: 2. Ijúka við, 3. dýramál, 4.
samvafin, 5. eftirlekja, 7. á hendi, 14.
ílát.
Lausn á krossgátu nr. 354.
Lárétt: 1. óseka, 6. æra, 8. rán, 9. róa
10. SOS, 11. tík, 12. kok, 13. unu, 15.
freri. — Lóðrétt: 2. swnskur, 3. er,
4. karskur, 5. og 7. grýtubakki, 14. ne
í síðasta drætti happdrættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fékk Gunnar Jónssórt, Nýbergi, Keflavík, píanó.
Gunnar er bátasmiður að atvinnu og hefir alltaf verið draumur hans að eignast pianó. Hér sést Gunnar ásamt
konu sinni og í baksýn er bátafloti Keffvíkinga í höfn.
í DENNI DÆMALAUSI
— Hér er sagt í blaðinu að brotist hafi verið inn í sælgætisbúð. — Var
Denni ekki áreiðanlega sofnaður?
SKIPIN FLUGVfiLARNAR .
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á leið til
Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á
leið til Siglufjarðar frá Noregi. Fjal-
ar fór frá Reykjavík til Vestmanna-
eyja í gærkvöldi.
Hf. Eimskipafélag íslands
Brúarfoss fór frá Hamborg 13. þ.
m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
*
Atwai heilta
Áttræð
er í dag Ástríður Þorsteinsdóttir fyrr
um húsfreyja á Signýjarstöðum í
Borgarfirði. Dvelur nú á Bollagötu 9
Reykjavík.
Þingeyingar í Reykjavík.
Heiðmerkurferð Félags Þingeyinga
er í dag. Farið verður frá húsi Bún
aðarfélagsins kl. 2. Látið vita um
þátttöku og bílalán í síma 81819. —
Munði að klæða ykkur vel og mætið
stundvíslega.
Átthagafélag Kjósverja.
Skógræktarferð að Félagsgarði kl.
1,30. Farið frá Bifreiðastöð íslands.
Kvennaskólin í Reykjavík.
Sýning á hannyrðum og teikning-
um námsmeyja verður í skólanum
sunnudaginn 19. maí kl. 2—10 og
mánudaginn 21. maí kl. 4-—10.
Reykjavíkurmót 1. flokks
heldur áfram í dag kl. 2 á Melavell-
inum. Þá leika Fram og Þróttur.
Berklavörn
minnir félaga sína á síðasta spila-
kvöldið í Skátaheimilinú, laugardag-
inn 18. maí kl. 9. Afhent heildarverð:
laun eftir veturinn. ' I
Leningrad 16. þ. m. til Hamborgar
og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum 15. þ. m. til Lon-
don og Rotterdam. Goðafoss fór frá
Drangsnesi í gær til Skagastrandar.
Gulfoss kom til Kaupmannahafnar
15. þ. m. frá Hamborg. Lagarfoss
fór frá Stykkishólmi í gær til Kefla
víkur. Reykjafoss kom til Reykjavík-
ur 10. þ. m. frá Akranesi. Trölafoss
fer frá Reykjavík í dag til Akureyr-
ar. Tungufoss kom til Hull 13. þ. m.,
fer þaðan í dag til Reykjavíkur.
Flugféiag íslands hf.
Hrímfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 22,50 í kvöld frá Kaup-
mannahöfn og Glasgov. Sólfaxi fer
til Kaupmannahafnar og Hamborgar
( kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. —
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð
ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja,
Þórshafnar og Skógasands. — Á
morgun til Akureyrar og Vestmanna-
eyja.
Kirkjan
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 árdegis. Séra Árelíus
Níelsson. Messa kl. 5 síðdegis séra
Jón Auðuns.
Langoltsprestakall.
Messa í dómkirkjunni kl. 11. Séra
Árelíus Níelsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn
Jóhannesson fyrrv. prófastur í Vatns
firði prédikar. Séra Óskar J. Þor-
láksson þjónar fyrir altari.
Bústaðaprestakall.
Messað í Kópavogsskóla kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
Neskirkja.
Messað kl. 2 séra Jón Thorarensen.
Óháði söfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 á
sunnudag. Eéra Emil Björnsson.
Háteigsprestakal.
Messað í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Að messu lokinni verður
safnaðarfundur. Rætt um kirkju-
byggingarmálið og sýnt líkan af fyr-
irhugaðri kirkju. Séra Jón Þorvarðs-
I son.