Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 21. maí 1957. Háttvirta samkoma. Þegar við nú komum saman til skólaslita vil ég minnast nokk- urra manna sem merkisafmæli eiga við þessi skólaslit. Ólafur Sveinsson frv. skipaskoðunar- stjóri á 41 árs afmæli sem próf nefndarmaður og oddviti hennar hefur hann verið um alllangt skeið. Ólafur er brautryðjandi í okkar þjóðfélagi. Hann stofnsetti og skipulagði skipaskoðunina og 6tarf hennar og veitti henni for- stöðu þar til fyrir ári, að hann lét af starfi fyrir aldurs sakir. Hann var einn af þeim sem undirbjuggu og skipulögðu starf þessa skóla í upphafi. Reglugerð skólans og lög um þessi efni eru m. a. frá hans rótum runnin. Ólafur hefur alla tíð sýnt skólanum og öllu sem að honum snýr mikla alúð og vin eemd. Skólanum hefir verið það mikið happ að njóta starfskrafta þessa ágæta manns og vona ég að svo verði enn í framtíðinni. Ég þakka Ólafi samstarfið og fyrir skólans hönd fyrir allt það marga sem hann hefur gott til hans lagt. 40 ÁRA NEMENDUR Fyrir 40 árum, nánar tiltekið 27. apríl 1917, útskrifaðist annar árgangur frá þessum skóla. Þá voru gefin út skírteini nr. 4— 12 eða alls 9. 4 af þessum 9 eru enn á lífi, Jón Aðalsteinn Sveins son, er 1. vélstjóri á Lagarfossi. Einar Jóhannesson er hættur eftir langa veru sem yfirvélstjóri á tog urum. — Meðal þeirra 9 voru a. m. k. 2 menn, sem þjóðkunnir eru fyrir störf sín í þágu vélmennt unar og vélstjórastéttarinnar. Á ég þar við þá Þorstein Loftsson og Þorstein Árnason. Þorsteinn Árnason hefur nýlega látið af störfum sem framkvæmdastjóri Vélstjórafélagsins, en það starf annaðist hann um 25 ára skeið. Hann sigldi fyrst sem vélstjóri og yfirvélstjóri um allmörg ár, en fór svo í land og tók þetta starf að sér fyrir Vélstjórafélagið. Hann er einn þeirra manna, sem mest hefur unnið að félagsmál um vélstjórastéttarinnar og er ég þess fullviss, að það var mikið happ henni í upphafi, því lengi býr að fyrstu gerð og víst er um það, að Þorsteins Árnasonar mun minnst með viðurkenningu og þakklæti svo lengi, sem þessi stétt er til. MERKIR BRAUTRYÐJENDUR Þorsteinn Loftsson er einnig einn af brautryðjendum vélatækni í þessu iandi. Hann kom á fót mótornámskeiðunum og starfræk jr þau enn og hefur auk þess verið ráðunautur Fiskifélagsins um vélatæknileg atriði. Fyrsta skipulagning slíkra framkvæmda er jafnan vandasömust, en hún hefur tekizt þannig hjá Þorsteini Loftssyni, að viðurkennt er af öllum. Þótt ég sé þeirrar skoðun ar, að eins og aðstæður eru nú þeri að sameina námskeiðin skól anum, er ekki þar með kastað neinni rýrð á brautryðjendastarf Þorsteins. Mér er miklu nær að halda, að eins og allar aðstæður voru um þessi atriði fyrir 25- 30 árum hafi verið eðlilegt og jafnvel miklu heppilegra að 2 stofnanir sæu um hvora sína grein þessarar menntunar. Menn hug leiði t. d. þann regin mun á að Stöðu til undirbúnings undir vél fræðinám þá og nú. Nú eru tæki færin mýmörg til að fá þjálfun undir handleiðslu reyndra kunn áttumanna hvort sem er á sjó eða landi. Fyrir 30 árum var þetta öðruvísi — ég tala nú ekki um fyrir 40 árum; þá voru ekki til á öllu landinu nema 3 vélstjórar, er lært höfðu í Vélskólanum. Það var því að mínu áliti bæði heppi- legt og æskilegt að mótornámskeið Óvenju góður Vélskólanum námsárangur náðist á síðastliðnum vetri í 54 nemendur itiku burtfararpróii — Skólasiitaræða Gmmars Biamasonar skólastj. Vélskólans hinn 15. maí si. voru 1. og 2. bekkur tvískiptir en ein rafmagnsdeild. Alls sóttu skólann 100 nemendur, 18 raf- virkjar, 23 vélstjórar í rafmagns deild og 59 vélstjóraefni. í janúar s. 1. var rannsóknar stofa skólans tilbúin til notkunar. Var þá þegar hafizt handa um kennslu í reyk- og vatnsgreiningu. Dálítið hafði verið keypt af tækj um og efnum fyrir þessa starf semi, en dýrasta tækið fengum við endurgjaldslaust frá Slál- smiðjunni h. f. Það er rannsókn arstofuvigt svo nákvæm, að hún getur vegið 1 tíuþúsundasta úr grammi. Slík vog kostar nokkur þúsund krónur og varð það okkur mikið happ að komast yfir hana. Rétt til að gefa hugmynd um til hvers við notum svona nákvæmt tæki, skal ég skjóta hér inni smá skýringu. Sum þeirra efna, sem við mælum með að nota í ketil vatn, eru notuð á þann hátt, að bætt er í hverja smálest af ketil vatni frá 30 g. upp í 200 g. í stofn uninni blöndum við ekki nema 1 til 2 lítra og þurfum því að vega 1000 sinnum minna eða 30—200 mg. Þetta væri alls ekki fram kvæmanlegt á venjulega vog. Þegar við vorum að hefja þetta starf nutum við ómetanlegs stuðn- ings og uppörfunar frá hendi for stöðumanns rannsóknarstofu Há- skólans herra Jóhanns Jakobsson- ar. Leiðbeindi hann okkur um margt og lét okkur í té ýmis efni og blöndur endurgjaldslaust. Var ánægjulegt að taka við þessu, skyldum við ekki geta það, ef við vitum hvernig það er framkvæmt? Tveir vélstjórar á togurum eru lítillega byrjaðir á þessu. Annar er gamali nemandi minn, en hinn mun eiga 25 ára vélstjóraafmæli á næsta ári. Báðir hafa þeir gefið okkur kost á að fylgjast með fram kvæmdum. Sá síðarnefndi hefir sent okkur skýrslu og sýnishorn í hvert sinn er hann kemur í höfn. Við höfum þá farið um borð og rætl við há'nn. Það er von á honum í höfrt rtú á næstunni og er þá fyrirhugað að blása út. Verð ur fróðlegt að skoða þann ketil þá. Allt hefur þetta samstarf ver ið með ágætum. Um olíusparnað er ekki hægt að fullyrða enn, enda feriþað nokkuð eftir ástandi ketilsins í upphafi o. fl. Reykgfeiningin á áreiðanlega eftir að spara útgérðinni og þar með þjóðinni rnikið fé í framtíð inni. Við'eigum nú í pöntun hand hæg tæki, seni • ég ætla að auð velt vertði við-koföið t. d. í kyndi rúmi togara. VÉLAR — GJAFIR í vélasal skólans liöfum við kom Gunnar Bjarnason nokkru izt I framkvæmd svo í lagi sé á 2 árum. í rafmangssal er ætlunin að reyna að ganga betur frá þeim tækjum sem við þegar eigum og auka eitthvað við. Þegar þetta er komið í viðunanlegt horf er hug myndin.að afla sér lítils tveggja þrepa ammoníaks frystikerfis eins og frystihúsin nota og freonkerf is líkt og er í skipum. Til þessara framkvæmda þarf talsvert fé. í því sambandi ber að geta þess að bæði fjárveit’54 LUKU PRÓFI ingarvaldið og aðrir aðiljar, sem um þessi mál hafa fjallað, hafa algjörlega óframkvæmanlegar að óbreyttum aðstæðum. Sótt hefur verið um fjárfestingarleyfi fyrir viðbyggingu, en það er ekki fengið ennþá. -Vonir standa til að úr rætist, enda er ekki seinna vænna, ef þetta á að vera komið vel áleiðis fyrir næsta haust. KENNARAR I FRAM- HALDSNÁMI Allar þessar framkvæmdir krefjast auk fjárframlags, mikils starfs ekki sízt af hendi kennar- anna. Er þá happ, að beir eruL undantekningarlaust ötulir og vak andi í starfi sínu og fær oft mikl ar fórnir til að fullkomna sig. — T. d. má geta þess, að Ingvar Ingv arsson aðalkennari við rafmagns- deildina er á förum til Vestur heims til rúmlega árs framhalds- náms við þarlendan háskóla. Fer hann þessa ferð á eigin spýtur, en heldur sennilega hluta af launum sínum. Óskum við honum góðrar ferðar og góðs árangurs. í fyrra- sumar tókst mér að koma Andrési Guðjónssyni kennara til mánaðar- dvalar á vatnsgreiningarstofu í Englandi Var það til mikils gagns í sambandi við þá kennslu nú I vetur. Eg hef nú verið að reyna að koma honum 1 ferð með Hamra felli til að kynnast meðferð mjög stórra véla í praksis. Ætti það, ef fæst, að verða bæði honum og vélstjórunum á Hamrafelli til hag ræðis. Yfirleitt reynum við að koma tæknikennurum skólans í sem nánast samband við starf þeirra manna, sem þeir undirbúa og væntum við stuðnings þeirra aðilja, sem njóta þjónustu skóL ans, svo það megi takast. ið upp katli þeim,. sem Alliance sýnt mikinn skilning á þessum h. f. gaf skólanum í fyrra. Þetta ; málum. Til véla- og áhaldakaupa er gamallt áhald og ofan á honum voru skólanum veittar kr. 175.000 liggjandi gufuvél.-Við létum skipta J á þessu ári og er það fyrri um rör í honum og var það fram i greiðsla — það þýðir að á næstu kvæmt í Stálsmiðjunni og kostaði! 2 árum höfum við fengið til ráð um 33.000.00. — Aðra vinnu alla stöfunar kr. 350.000,00. Er vissu hafa nemendúr í 1. bekk fram lega ástæða til að fagna þessu og kvæmt. Þá unnu nemendur 1. * þakka þann skilning á þörfum bekkjar einnig að því að stand- svo ljúflega var það veitt. Baga setja 4-strokka iniðþrýstivél, sem legt var að stofan var ekki til- búin fyrr en þetta sérstaklega vegna þeirra nemenda, sem voru í rafmagnsdeild, því stuttur tími var til stefnu fyrir þá. Það ráð var því tekið að skipta þeim I 5-6 manna hópa og láta þá fá auka tíma í þessum fræðum, eftir venju legan skólatíma. Allir tóku þeir þátt í þessum námskeiðum, þótt ekki væri það skylda og var sönn ánægja að kenna þeim, svo áhuga samir voru þeir. MERK NÝJUNG Fyrir því gerizt ég svo margorð ur um þetta atriði, að ég lít svo á að hér sé um verulega merka nýj ung að ræða. Það mun ekki ó algengt að togari láti hreinsa ket il 7 sinnum á ári og kostar hver hreinsun allt af 10 þúsund krónur og tefur skipið um eina 5 daga Haf narsj óður Reyk j avíkurbæj ar gaf skólanum. Sú vél var einnig nokkuð illa farin, bafði staðið ó- notuð um alUángan tíma í gamla hafnarbátnum. Á því leikur eng inn vafi, að neméndur læra mik- ið á að framkvæma slík verk, en til stórbaga er að skólinn á eng in verkfæri - merna handverkfæri — enga borvél — engan renni bekk. Er því oft ekki hægt að ganga svq frá og lagfæra sem skyldi, nema að fara í smiðjurnar en það er bæði dýrt og tímafrekt. Kemur raunar *fekki til mála, nema í ýtrustu neyð. Nú standa vonir til að úr rætist í sumar. Fe “R'é'ftlr verið veitt og gjaldeyrisleyfi, fengið fyrir vinnu vélum. Stendúr nú aðeins á greiðsluheimild frá bankans hálfu. Þegar þessar vinnuvélar eru komnar ér ætlunin að koma „Sig í hvert skipti. Ef hægt væri að > ríðar-vélinni“ en það er nokkuð komast alveg hjá þessum ketil hreinsunum myndu sparast allt að 70 þús. kr. árlega í beinum út gjöldum og úthaldstíminn myndi lengjast um 1 mánuð. Er þá ekki talinn með sparnaður á eldsneyti og viðhaldi, sem áreiðanlega myndi nema hærri, mér er nær að halda margfalt hærri, upphæð heldur en ég nefndi. Því miður hygg ég það of mikla bjartsýni að gera ráð fyrir að þetta verði komið í öldruð eimvél í gott lag og tengja hana síðan við ketilinn. Eins og'ég gát um eru þetta nokkuð gamlamvélar, satt að segja enginn nýt-ízkubragur á þeim. En til þeirra þarfa,. sem notum þær, eru þelta e. t. v. fullt eins heppi leg tæki-eins'óg ef um nýjustu gerð væri að ræða. Vinnslulög málin eru þau sömu og oft auð veldara að kénna þau með því að nota gamlar vélar, þar sem gerð skólans, sem þetta ber vitni um. Okkur sem að framkvæmdum skól ans stöndum, er ljóst að þetta leggur okkur á herðar mikla á byrgð að nota þetta mikla fé skyn samlega og þannig að sem heilla ríkast verði fyrir þjóðarheildina. En þrátt fyrir þessa miklu fjár festingu er enn ekki leystur allur vandinn. Húsnæði vélasalarins er þegar orðið svo lítið að þessar framkvæmdir, sem ég hefi nefnt eru illframkvæmanlegar og sumar Að þessu sinni mun ég afhenda 54 prófskírteini, 29 vélstjóra, 21 vélstjóra úr rafmagnsdeild og 4 rafvirkjum. Af rafvirkjunum 48 hlutu 2 ágæt- iseinkunn og einn fyrstu einkunn. Hæstur var Magnús Oddsson með 209 stig en næstur Þórhallur Ein- arsson með 205 stig af 224 mögu- legum. Ég óska þeim til hamingju með þennan glæsil^ga árangur. Af 21 rafmagnsdeildarvélstjór- um hlutu 2 ágætiseinkunn, þeir Árni Reynir Hálfdánsson með 100 stig og Hörður Guðmundsson me3 98 stig af 112 mögulegum. Þetta er glæsilegur árangur sem ég óska þeim til hamingju með. 1. einkunn hlutu 8 nemendur. Af 29 vélstjórum hlutu þessir sex ágætiseinkunn: Sveinn G. Scheving 194,2 stig; Arinbjöm Kristjánsson 191,1 stig; Sigurður (Framhald á 8. síðu). fullkomið horf á næstunni. Nær er þeirra er eirifaldari, pípulagnir að ætla að nokkur ár þurfi til, því við ýmsa erfiðleika er að stríða. Ekki er ósennilegt að mistök eigi eftir að tefja framgang þessa máls og auka á tortryggni og vantrú á að þetta sé hægt. Til þess að reyna að girða fyrir mistök höf FRAMTÍÐARFYRIRÆTLANIR liggja utan á o. s. frv. I nýjum vélum er “þetta allt meira sam byggt og stundum flóknara. Olíu eyðslan er lítið atriði í þessu sam bandi. Lélegri vetrarvertíS í Grafarnesi lokið, bátar búast á síldveiðar Aílveruleg fjárhæcS veitt í fyrsta sinn í Eyrar- sveitarveg — lokitJ vi(S verbúcfabyggingu Grafarnesi, 16. maí. — Vetrarvertíð er nú lokið í Grafar- nesi, sem varð með því lélegasta, sem verið hefir um mörg ár. Aflahæstur varð mb. Páll Þorleifsson með 553,337 kg. Skipstjóri á honum er Björn Ásgeirsson. En mestan afla á hvern róðrardag hefir mb. Sæfari, skipstjóri á honum er Kristján Kristjánsson. fram um næstu mánaðamót,, svo munu þeir búast á síldveiðar fyrir Norðurlandi, sennilega 7 af þeim bátum, sem héðan réru í vetur. Hér hefir verið ágæt veðrátta nú um tíma og gróður farinn að lifna, en þó hefur verið mjög kalt upp á síðkastið og tefur það fyrir gróðri. in voru stofnsett og ekki hvað um við Andrés Guðjónsson, sem | Um framtíðarfyrirætlanir er BÍzt að slíkur ágætismaður skyldi fást til að skipuleggja þau frá grunni. Ég óska þessum tveim heiðursmönnum til hamingju með heilladrjúgt starf og óska j?eim alls velfarnaðar. 6KÓLASTARFIÐ Starfræktar voru í vetur 7 fcekkjardeildir í skólanum. í raf Virkjadeild 1. og 2. bekkur, 1. bekk þessu, til að koma til okkar á rannsóknarstofuna með vatn svo við getum með þeim gengið úr skugga, að rétt sé á haldið og einn ig til þess, að þeir geti rabbað um þetta við okkur, báðum aðilj um til lærdóms og stuðnings. Við þá, sem trúa því að þetta sé ekki hægt má segja: Það er staðreynd lur kvöldskóli. í vélstjóradeild að aðrar þjóðir gera þetta. Því annast þessa kennslu ásamt mér, 1 þetta að segja: A rannsóknarstof hvatt alla vélstjóra sem sinna vilja ! unni er hugmy.ndin að taka fyrir olíurannsóknir það er að segja greiningu og mat á smurningsolíum og síðar brennsluolíu. Ætlunin er að undirbúa þetta nú í sumar og hefjast handa á næsta hausti. í vélasál 'ér ætlunin að afla sér mælitækja- óg áhalda, svo hægt verði að.nnæla afköst og eyðslu vélanna,_ við mismunandi skilyrði. Þéftá 'æ'fti" að geia kom Annars varð afli bátanna sem hér segir: M/b Páll Þorleifsson 553,337 kg. í 78 róðrum m. afli 7094. Grund- firðingur II. 521,204 kg. í 78 róðr um; m. afli 6682 kg. Sigurfari 450,738 kg. í 69 róðrum; m. afli 6532 kg. Hringur 417,132 kg. í 69 róðrum; m. afli 6046 kg. — Grundfirðingur I. 393,760 kg. í 66 róðrum; m. afli 5966 kg. — Sæfari 378,405 kg. í 53 róðrum; m. afli 7140 kg. Reynir II. 304,230 kg. í 45 róðrum; m. afli 6761 kg. — Sæbjörn 275,815 kg. í 46 róðrum; m. afli 5966 kg. Runólfur 250,587 kg. í 52 róðrum; m. afli 4819. Alls hefir komið hér á land á þessari vertíð 3545,208 kg. af ó- slægðum fiski. Á síldveiðar. Aðrar fréttir sem héðan má segja, er að bátarnir búast nú sem óðast á reknetaveiðar og munu verða við þær ef eitthvað fæst, Aukið framlag til vega. Vegir eru einnig vel þurrir en ekki farið að hefla þá, svo þeir eru leiðinlegir yfirferðar, annars vonumst við hér í Eyrarsveit eftir því, að einhverjum verulegum á- fanga verði náð í vegamálum hér á þessu sumri, þar sem nú í fyrsta sinn hefur verið veitt allveruleg fjárhæð í Eyrarsveitarveg. Þá hef- ur verið ákveðið að ljúka við ver- búðabyggingu sem byrjað hefur verið á hér í Grafarnesi á þessu ári. Fyrir þessa verbúðabyggingu er mikil þörf, þar sem stórvöntun er á húsnæði yfir vertíðina. P.S. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.