Tíminn - 22.05.1957, Qupperneq 4
T í MIN N, miðvikudaginn 22. maí 1957«
Hir»n svissneski lífvörður
páfa, klæddur skínandi stáli
og bláum og gullnum ein-
kennisbúningum, heilsaði
virðulega að hermannasið
miðalda. Hjálmskúfar
biöktu, atgeirar blikuðu.
Höfðingjar voru að heim-
sækja Vatikanið.
' Þetta var hin fyrsta opinbera
heimsókn furstahjónanna úr Mon-
aco, Rainier III. og Grace prins-
essu, til páfa og jafnframt fyrsta
^ekiptið sem Grace hitti Hans Heil-
agleika. Páfinn ráðlagði furstahjón
'uhum að sýna kaþólskri trú óbif-
andi tryggð, það gæfist bezt í hrin-
!um og harðviðrum lífsins. Píus
kvað Grace hollast að eignast mörg
bbrn; það mundi aukin heldur
tryggja vöxt og viðgang þjóðhöfð-
ingjaættarinnar í Monaco.
Bernskuheimili Trumans
.fyrrum Bandaríkjaforseta,
•n-.úrsteinshús í smáborginni
Lamarr, hefir verið gert að
minjasafni bandarísku verka-
ilýðsfélaganna. Truman félist
á þessa ráðstöfun nú fyrir
skömmu.
í sömu viku átti hann fund með
upplýsinganefnd rafmagnsnotenda
í Washington. Þar tók Harry
«tj órn Bandaríkjanna svo rösklega
til bæna að hann minnti meira á
ungan og upprennandi 'rambjóð-
anda en roskinn og ráðsettan
stjórnmálamann. „Það er verið að
drepa okkur með vöxtum og vaxta
Vöxtum“, hrópaði hann, „og á
hieðan hamast aðrir republikanar
gegn smákaupmönnum og öðrum
minni háttar spámönnum.“ „Ég er
ekki sósíalisti“, sagði hann, „en
það er verið að hrekja mig út i
sósíalisma.“ Morguninn eftir átti
Truman leið hjá Hvíta húsinu.
„Hver býr þarna núna?“ spurði
hann blaðamennina sem fylgdu á
hæla honum. Þegar honum var
sagt, að Ike væri í fríi á búgarði
sínum hjá Gettysburg hnussaði í
• honum: „Þetta er þokkalegt! Þið
hefðuð steikt mig lifandi, strákar,
ef ég hefði verið að slæpast svona
á minni tíð.“
Aímanningur og einnig
þair er telja sig hafa vit á
listum í Bretlandi nöldra nú
og tiauða úf af nýju málverki
af Fiiippusi drottningar-
roartni. MálverkiS er eftir
ítalskan iistmálara, Pietro
Furstahjón hjá páía — Traman hrak-
inn út í sósíalisma — Hefði verið
steiktur lifandi — Hrokalegur drottn-
ingarmaður á mynd — Engin kona
vill slíkan eiginmann
Annigoni og er á sýningu
the Royal Academy í Loond-J
on.
Gagnrýnandi Daily Mail sagði
meðal annars: „Ef hann er þessu
líkur vildi ég ekki eiga á hættu
að mæta honum í myrkri.“ Daily
Mirror: „Myndin væri góð — ef
hún væri eftir gangstéttamálara."
„Það væri gaman að vita hvað
drottningunni finnst um þetta“,
sagði The Star. „Engin kona kýs
sér slíkan eiginmann •— kuldaleg-
an, næstum hrokalegan". Lista-
maðurinn sjálfur var fjarri, á
vinnustofu sinni í Flórenz. „Ég
málaði hann eins og ég sá hann“,
sagði Annigoni. „Hann var alvar-
legur, virtist viljasterkur; og hann
var áreiðanlega enginn samkvæm-
ismaður.“
Málverkið af Filippusi.
SumarbúSir Þjóðkirkjunnar aS
Löngumýri í Skagafirði
Það hefir nú veri,ð ákveðið að efnt verði til dvalar fyrir
börn og unglinga að Löngumýri í Skagafirði í sumar. Þetta
verður á vegum þjóðkirkjunnar og munu ýmsir prestar,
kennarar og annað áhugafólk undirbúa og stjórna þessu
starfi _____________________
um, sem farin verða í nágrennið,
meðan námskeiðin standa. Far
gjald til og frá Löngumýri mun
verða stillt í lióf eftir megni.
Iíennsla, starf og leikir: Á nám
skeiðum þessum mun leitast við
að búa þátttakendum tækifæri til
þess að dvelja á fögrum stað við
nám, starf og leiki. Þessar grein
ar verða kenndar:
I viðræðuformi verður farið í
níu af dæmisögun Jesú Krists og
boðskapur þeirra skýrður fyrir
þátttakendum.
Veitt verður tilsögn og leitast
Við að kenna sálma, ættjarðarlög
og ýms lög við hæfi unglinga.
Garðrækt og jurtasöfnun verður
kennd og iðkuð.
Handíðir (föndur) af ýmsu
tægi verða kenndar.
íþróttir og leikir verða ríkur
þáttur í starfinu.
Áhugafólk í þessum greinum
mun annast kennsluna og hefur
mjög vel tekizt um val þess fólks.
í sambandi við námskeiðið verð
ur efnt til ferðalaga í nágrenn
ForeldrarTða aðstandendur sæki ’ 'f ,sögusta®ir
um dvöl fyrir börnin eða ungling
sfchm _ ___
Staðurinn: Fcu’stöðukona Hús-
mæðraskólans að Löngumýri, frk.
Ingibjörg Jóhannsdóttir, hefir af
mikilli vinsemd og áhuga á þess
um málum lánað liúsakynni stað
arins fyrir starf þetta og á ýms
an hátt greitt fyrir því, að af
þessu geti orðið. Löngumýri er
vel í sveit sett og umhverfið
mjög fagurt sem kunnugt er. Á-1
stæður eru á ýmsan hátt ákjósan
legar þarna. Ræktun er þar mikil I
og grösugt. Góðar aðstöður til'
íþrótta umhverfis og sundlaug eigi
fjarri.
Tíml: Starf þetta mun verða í
námskeiðum, sem standa í tíu
daga hvert. Verða þau fjögur eða
á eftirfarandi hátt.
2.—12 júlí. fyrir telpur 10—
12 ára.
17.—27. júlí, fyrir drengi 10—
12 ára.
31. júlí—9. ágúst fyrir stúlkur
12 ára og eldri.
12, ágúst—22. ágv fyrir pilta \
12 ára og eldri. I
ana og sendi umsóknir til sóknar
presta sinna, en þeir eru síðan
beðnir að senda þær til biskups-
skrifstofunnar í Reykjavík. Um
sóknarfrestur er til 15. júní. Öll
um umsækjendum mun verða
skrifað og þar skýrt frá undir
búningi, ferðalögum, útbúnaði og
dvölinni. •
Kostnaður: Dvalarkostnaður
verður 350.00 kr. fyrir hvern þátt
takanda í þessa tíu daga. Þar er
og talinn kostnaður af ferðalög
Rainier og Grace við hlið páfagarðs.
iÁ sunnudögum verður farið til
kirkna nálægra og væntanlega
koma þar einnig börn og ungling
ar úr sóknunum. Lögð verður á
herzla á prúðmannlega framkomu
umgengi og reglusemi í hvívetna.
Útbúnaður.
Að þessu verður vikið nánar í
bréfum til umsækjenda, en ætlast
er til að þátttakendur hafi með
sér hlýjan fatnað og hæfilegan til
starfs og leikja. Sundföt og striga
skó, hreinlætistæki og sængur
fatnað. Þá er æskilegt að þeir
sem eiga, hafi með sér myndavél,
knetti og meðfærileg hljóðfæri.
Hver þátttakandi hafi með sér
Biblíu eða Nýja-testamentið og
vasasöngbókina. Ritfong þarf einn
ig að hafa með.
Takmark.
Öll börn eða unglingar á nefnd
um aldri eru velkomin til þessar
ar dvalar svo engi sem hún verður
en 40—50 munu komast að hveýju
sinni
Það er kunnugt, að for-
eldrar vilja gjarna koma börn-
um sínum til dvalar í sveit að
sumri og ýms félög vinna ötullega
að því, að svo geti orðið. Á kristi
legum grundvelli hafa KFUM og
K unnið merkilegt starf í þess
um efnum. Við teljum æskilegt
að kirkjan í heild vinni að þessu
efnum. Við teljum æskilegt að
Reykjavíkurmótií:
Valur sigraði KR með 2-0
Áttundi leikur Reykjavíkur-
mótsins í knattspyrnu var háður
í fyrrakvöld. Léku þá KR og Val
ur, og var búizt við að það yrði
skemmtilegur leikur. Því var nú
ekki a'ð heilsa. Valur sigraði
með tveimur mörkum gegn
engu eftir tilþrifalítinn leik af
beggja hálfu.
Úrslit í þessu Reykjavíkurmóti
eru orðin alleinkennileg. í fyrsta
leik mótsins tapar Valur fyrir Vík í
ing, sem síðan tapar fyrir Fram '
og KR með óvenjulega háum töl
um, jafnvel á íslenzkan mæli-
kvarða, þar sem styrkleiki liða
er þó eins ójafn og hugsazt getur.
Eftir tapleikinn gegn Víking hafa
Valsmenn hins vegar náð sér á
strik, og ekki er ólíklegt, að þeir
hafi á að skipa sterkasta liði
Reykjavíkurfélagana, einkum
hvað leikreynzlu viðvíkur. Þó hef
ir Valur ekki enn stillt upp öllum
sínum beztu mönnum í þessum
leikjum t. d. léku Árni Njálsson
og Páll Aronsson ekki gegn KR.
Um leikinn í fyrrakvöld er lítið
að segja. Valur lék undan góðri
golu í fyrri hálfleik, og lá þá
meira á KR. Eitt mark var skor
að í háfleiknum og gerði það hinn
harðskeytti miðherji Vals, Björg
vin Daníelsson. f síðari hálfleik
sóttu KR-ingar meir, en Valsvörn
in,' stóð sig vel einkum markmaður
inn Björgvin Hermannsson, Einar
Halldórsson og Magnús Snæbjörns
son. Halldór Halldórsson hafði
einnig góð tök á miðjunni. Þrátt
fyrir að KR-ingar væru meira í
sókn, voru það þó Valsmenn, sem
skoruðu eina markið í hálfleikn-
um. Gerði það Ægir Ferdinands
son með ágætu skoti frá vítateig.
Vinstri útherji Vals, Matthías
Hjartarson, skapaði sér nokkur
góð tækifæri i leiknum, sem hon
um tókst ekki að nýta, en þar er
greinilega á ferðinni maður
(Matthías er 17 ára), sem Vals-
menn eiga eftir að hafa mikla
ánægju af.
í heild náði KR-liðið sér aldrei
á strik. Varamarkmaður lék nú
með liðinu, nokkuð óöruggur, og
hafði það áhrif á vömina, sem
virtist afar opin. Þó átti Ólafur
Gíslason ágætan leik, og var bezti
maður liðsins. Framverðirnir
byggðu ekki sem skyldi upp, en
dugnaður þeirra er mikill. Fram
línan var mjög sundurlaus, og
komst lítið áleiðis gegn hinum
traustu varnarleikmönnum Vals.
Dómari var Hannes Sigurðsson,
Fram, og dæmdi hann vél. Varð
hann þó oft að grípa til flautunn
ar. þar sem leikurinn var á kafla
mjög grófur á báða bóga. —hsím.
Ármann varð íslandsmeistari í
sundknattleik í 17. sinn í röð
Nýlega er lokið keppni um ís-
landsmeistaratitilinn í sundknatt-
leik. f mótinu tóku þátt þrjú fé-
lög. Voru það Ármann sem hlaut
4 stig, Ægir, sem fékk 2 stig og
K.R. sem hlaut ekkert.
_ Einstakir leikir fóru þannig, að
Ármann vann Ægi í úrslitaleik 6
gegn 3, en KR gaf leik sinn við
Ármann, Ægir vann KR 13:2.
Þetta var í 17. sinn í röð, sem
Ármann vann þennan titil.
Úrslitaleikur ÁÁrmanns og Æg-
is var ágætlega leikinn, höfðu Ár-
menningar þó greinilega yfirhönd-
ina í leiknum.
íslandsmeistarar Ármanns eru:
Guðjón Ólafsson, Helgi Björgvins-
son, Ólafur Diðriksson, Sigurjón
Guðjónsson, Ólafur Guðmundsson,
Pétur Kristjánsson, Einar Hjartar-
son og Sólon Sigurðsson.
f B-liði kepptu sveitir frá Ægi
og KR og vann Ægir með 5:1.
Sýslun. Rangæinga skorar á Alþingi
að lögfesta frv. um skyldusparnað
Leggur áherzlu á aí Holtavegur verííi hækk-
aíSur og rannsókn hafin á vegarstæíi yfir há-
IenditS og brúarstæíi á Tungnaá
Frá fréttaritara Tímans, Hvolsvelli. 1
Aðalfundur sýslunefndar Rangárvallasýslu var haldinn að
Skógaskóla undir Eyjafjöllum dagana 8. til 11. maí s. 1. Auk
venjulegra sýslufundarmála lágu fyrir 50 erindi til af-
greiðslu.
Hæstu tekjuliðir á fjárhags-
áætlun sýslunnar 1957 eru:
Sýslusjóðsgjald
Sýsluvegasjóðs og
hreppatillög
Framlag rikissjóðs
til sýsluvega
Helztu gjaldaliðir:
Skólamál
Vegamál
Heilbrigðismál
kr. 285.000.oo
275.000.oo
— 153.000.oo
kr. 160.000.oo
— 500.000.oo
— 30.000.oo
Byggðasafnið að
Ytri Skógum
Tónlistarskóli Rangæ-
inga
Héraðsbókasafnið
i I
30.000.oo
10.000.oo
9.000.OO
kirkjan í heild vinni að þessu í
vaxandi mæli og er þetta ein
fyrsta tilraunin í þessa átt. Það er
von okkar, að vel muni takast
um starfið í sumarbúðunum að
Löngumýri og foreldrar gefi börn-
um sínum tækifæri til þessarar
dvalar við heilbrigð og þroskandi
viðfangsefni.
Sýslunéfnd skoraði á Alþingi að
lögfesta hið fyrsta framkomið
frumvarp um skyldusparnað.
Þá samþykkti sýslunefndin að
beina þeim tilmælum til vega-
málastjórnarinnar, að hún léti
þegar á þessu ári framkvæma veru
lega upphækkun Holtaevgar frá
Þjórsárbrú að Ytri Rangá, en þessi
kafli Suðurlandsvegar er að vetrar
lagi einn hinn erfiðasti yfirferðar.
Loks skoraði sýslunefnd á vega
málastjórnina að hefja þegar rann
sókn á vegarstæði yfir hálendið
frá Þingeyjarsýslu til Rangárvalla
sýslu, og um leið brúarstæði á
Tungnaá.