Tíminn - 23.05.1957, Page 2
2
T í MIN N, fimmtudaginn 23. maí 1951«
Ljáslækniíélag íslands vinmir aS
bæffri lýsingn í landinn og IræSsIu
Aðalfundur Ljóstæknifélags íslands var haldinn 9. maí s. 1.
Formaður skýrði frá starfsemi félagsins á liðnu ári. M. a.
voru gefin út tvö rit á vegum félagsins, haldnir tveir fyrir-
Lestrár í skólum, hafin myndataka af lýsingu á ýmsum stöð-
utn og gerðar athuganir á lýsingu eftir beiðni.
Sendur var fulltrúi tii að heim-
tsækja ljóstælknistofurnar í ná-
grannalöndunum og lögð áherzla á
að ná sambandi við þær. Stofnanir
Ítgssar gáfu félaginu ýmsar bækur,
ba-klinga og sérprentanir um ljós
tækni og síðan hefir verið aukið
við það safn.
Á fundinum voru flutt tvö er-
indi: Gísli Jónsson, rafmagnsverk-
fræðingur flutti erindi um Viðhald
lýsiagarkerfa og Aðalsteinn Guð-
j ohn sen, rafmagnsverkfræðingur,
um Ljóstæknilega tilrauna- og
mælistofu. Að erindunum lokn-
um var sýning á áhrifum ýmissa
ljósgjafa á liti.
Ljóstæknifélag íslands er ungt
að árum, stofnað liaustið 1954.
Starfsemi þess færist í aukana og
eru félagar nú 109, þar á meðal
ýrnsar stofnanir og fyrirtæki. —
Féiagið vinnur að bættri lýsingu
í landinu og veitir hlutlausa
fræðslu uni allt, sem ljóstækni
Er það mikið happ fyrir félagið
og í.ílenzka flugþjónustu, að tak-
ast Slcyldi svo fljótt að fá þessar
föHkomnu flugvélar. Hefir notkun
iþí-irra vakið mikla athygli erlend-
is og mun vafalaust verða til þess
að- æ fieiri ferðast með flugvélum
félagsins jafnframt því, sem þær
eni góð landkynning.
Ráusnarlegar móttökur.
Fréttamönnum var tekið af mik-
illi rausn og alúð af forstöðumönn-
um Flugfélags íslands í áður neir.d
um liorgum. Fyrst var komið til
Kaupmannahafnar og tók Birgir
Þórhailsson, sem veitir skrifstofu
Flugfélagsins þar forstöðu, á móti
gestunum. Var skoðuð skrifstofa
'félagsins við Ráðhústorg, en síðan
sseíið veizluboð um kvöldið. Daginn
eftir var Kastrupflugvöllur skoðað-
ui’ og skýrt frá þeirri stórfelldu
stækkun, sem fyrirhuguð er á vell-
inum.
Skáldið á Þröm, ævisaga Magn-
úsar Hj. Magnússonar, eftir Gunn-
-ar M. Magnúss, sem út kom fyrir
síðustu jól, er nú komin út í 2.
útgáfu. Bókin hlaut frábærlega
góðar viðtökur jafnt lesenda sem
riídómara. Hún var mikið keypt
og írijag umtöluð, og ritdómarar
luk>u á hana einróma lofsorði. —
Sverrir Kristjánsson, safnfræðing
uc, ritaði höfundi frá Kaupmanna
böfn 2. jóladag 1956, m.a. á þessa
lóið:
„Ég get ekki stiilt mig um að
hripa þér þessar línur til þess
að þakka þér fyrir eina andvöku-
nótt. Börnin mín heima á íslandi
sendu mér Skáldið á Þröm í jóla-
gjöf, og þegar ég opnaði bókina
í gær, þá gat ég ekki lokað henni
fyrr en ég hafði lesið hana spjald-
anna á milli. Ég hef ei í langan
tíma lesið bók, sem hefur gripið
inig sterkari tökum. Þú hefur
skrifdð hér lífssögu manns, sem
ei’ um leið lífssaga hins fátæka
<*g umkomulausa fólks á landi
varðar, en ijóstækni er nú viður-
kennd sem sérstök tæknigrein og
er í örum vexti í öllum löndum.
Félagið á ýmis mælitæki, svo
sem birtumæli, mæli tii að á-
kveða birtuþörf ýmissa sjónstarfa
og mæli til að ákvéða skærleika
ög þægindi lýsingar.
Eitt af verkefnum félagsins er
að koma á fót ljóstæknilegri til-
rauna- og mælistofu. í sumar eru
ráðgerðar mælingar á dagsbirtu
og skærleika himinsins. Eriendar
ljóstæknistofnanir hafa hvatt til
slíkra athugana hér, til að fá sam
anburð við mælingar, sem gerðar
hafa verið sunnar á hnettinum.
Stjórn félagsins skipa: Formað-
ur: Steingrímur Jónsson, rafmagns
stjóri; ritari: Jakob Gíslason, raf-
orkumálastjóri; gjaldkeri: Hans
Þórðarson, stórkaupmaður; með-
stjórnendur: Hannes Davíðsson,
arkitekt; Bergsveinn Ólafsson,
augnlæknir og Kristinn Guðjóns-
son, forstjóri.
í Hamborg var dvalið á sunnu-
dag. Birgir Þorgilsson veitir for-
stöðu Skrifstofu félagsins þar. Tók
hann gestum af mikilli alúð og
gestrisni. Á mánudag var haldið
til Lundúna. Þar veitir Jóhann Sig-
urðsson forstöðu skrifstofu, sem er
rekin sameiginlega af Eimskipafé-
lagi íslands og Flugfélaginu. Er
skrifstofan í miðju borgarinnar við
Piccadilly. Húsakynni eru hin
glæsilegustu. Þar var setið síðdeg-
isboð og voru meðal gesta forseta-
hjónin, sendiherra íslands í Lun-
dúnum og Vilhjálmur Þór banka-
stjóri.
Sveinn Sæmundssqn blaðafull-
trúi hjá Flugfélagi íslands var í
fylgd með blaðamönnunum og
greiddi för þeirra á allan hátt af
hinni mestu lipurð og dugnaði.
Munu þeir, er þátt tóku í bessari
för á vegum Flugfélags íslands,
lengi minnast hennar með ánægju.
voru. Eg hafði aldrei ímyndað
mér, að Magnús Hj. Magnúson
hefði í raun og veru verið slík
kempa og hetja, sem bók þín
sannar, svo að ekki verður efast
um. Hvílík ódrepandi lífsbarátta
þessa manns fyrir því, sem hann
elskar, unnustu sinni, börnum og
bókum. Skyldi ekki margur mað-
urinn, sem pastursmeiri er, hafa
lagzt hundflatur niður á fæðingar
hreppinn og lofað honum að sjá
fyrir sér. En maðurinn gengur
með sigur af hólmi úr illvígustu
viðskiptum við pakkið á himni og
jörð. —. Ljósvílíingurinn er ein
kærasta bók, sem ég hef lesið eftir
Laxness, en hvað er hún í raun
og veru móts við dagbækur Magn-
úsar, eina rit íslenzkra bókmennta,
þar sem alþýðan hefur skrifað
sjálf lífsharmleik sinn í þúsund
ár. Það er ekki í fyrsta skiptið,
að listin verður bara eftirherma
lífsins.
Mér þykir bók þín hið merkileg
asta sagnfræðirít, sem komið hef-
ur út um íslenzka þjóðarsögu . .“
Stjórnarkreppan
harðnar enn í
Finnlandi
HELSINGI, 22. maí. — Fager-
holm forsætisráðherra Finnlands
lagði í dag endanlega lausnar-
beiðni sína fyrir Kekkonen Finn
landsforseta. Ilafði hann áður
beðizt lausnar, en síðan faliist á
að reyna til þrautar, hvort unnt
væri að halda áfram stjórnar-
samstarfi jafnaðarmanna og
Bændaflokksins. Hefir mikill á-
greiningur gert vart við sig upp
á síðkastið milli flokkar.na, en
hins vegar róttækra aðgerða
þörf í efnahagsmálum. Hefir
ríkissjóður hvað eftir annað orð-
ið að fresta fastbundnum greiðsl-
um, sökum fjárskorts. Fréttarit-
arar segja, að samningatilraunir
liafi endanlega strandað á af-
stöðunni til kaupgjaldsmála. Hafi
sýnt sig að ágreiningur flokk-
anna um þau mál sé svo mikill
að Fagerholm liafi talið vonlaust
að lialda áfram tilraunum sínum
til satnkomulags.
Stóreignaskattur og
sparifé
(Framhald af 1. síðu).
framleiðendur til sjávar og
sveita. Það eru milliliðir og eig-
endur stórra fasteigna í kaup-
stöðum og aðrir slíkir.
Þá kvað ráðherrann ekki þurfa
um það að ræða, að skattinum
væri ætlað að renna til lífsnauð-
synlegrar starfsemi, þar sem væru
íbúðahúsabyggingar og veðdeild
Búnaðarbankans.
Plata frá Bjarna.
Næstur tók til máls Sigurður
Bjarnason. Var ræða hans mjög
í sama anda og ræða Bjarna Ben.
um málið í neðri deild. Var hann
með sömu gróusögurnar um gengis
lækkun og sömu plötuna um kaup-
og verðhækkun í landinu að und
anförnu. Málinu var vísað til ann-
arrar umræðu.
Dráttarbraut
á Seyftisfir'ði
(Framhald af 1. síðu).
svo búið má ekki standa. Að auki
kemur svo hitt, að rökstudd vissa
er fyrir því, að smíði stálskipa
mun á næstu árum færast að
miklu leyti inn í landið.
Ein styrkasta stoðin, sem renn-
ur undir jafnvægi í byggð lands-
ins, er dreifing þungaiðnaðarins.
Tillaga þessi er flutt í trausti þess,
að hæstv. Alþingi og ríkisstjórn
skilji nauðsyn þess, að viðhald og
nýsmíði hinna stærri skipa verði
ekki einskorðuð við Reykjavík.
í lögum nr. 29 23. apríl 1946,
um hafnargerðir og lendingarbæt-
ur, er að vísu gert ráð fyrir styrk
úr ríkissjóði og ríkisábyrgð fyrir
lánum til byggingar slíkra mann-
virkja. Hins vegar verður að líta
svo á, að hér sé fyrst og fremst
um að ræða hagsmunamál heils
landsfjórðungs, og þykir því rétt
að fela ríkisstjórninni að'láta gera
nákvæma áætlun um kostnað við
slíkt mannvirki.“
ALÞINGI
Dagskrá
efri deildar Alþingis í dag kl. 1,30
miðdegis:
1. Stofniánadeild sjávarútvegsins.
2. Heilsuvernd í skólum.
3. Skipakaup o. fl.
4. Lax- og silungsveiði.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis í dag kl. 1,
30 miðdegis:
1. Hlutafélög.
2. Búfjárrækt.
3. Útflutningsgjald af sjávarafurð-
um.
4. Eyðing refa og minka.
5. Sjúkrahúsalög.
6. Skemmtanaskattur og þjóðleik-
hús.
7. Húsnæðismálastofnun o. fl.
Hkar nýju flugvélar Flngfélags Is-
kids vekja mikla athygli erlendis
S. 1. föstudag fóru 10 fréttamenn frá blöðum og útvarpi
í boði Flugfélags íslands til Kaupmannahafnar, Hamborgar
og Lundúna. Var komið aftur á þt'iðjudagskvöld eftir mjög
ánægjulega för. Tilefni boðsins var að gefa blaðamönnum
kost á að kynnast hinum nýju flugvélum af Vickers Visí
count gerð, er Flugfélagið fékk fyrir nokkru. Var það ein-
rórna álit blaðamanna, er þátt tóku í förinni, að þeir hefðu
ekki flogið með þægilegri flugvélum, enda hefir komið á
daginn, að eftirspurn eftir fari með hinum nýjii flugvélum
hefir stóraukizt á skrifstofum félagsins erlendis.
Skáldið á Þröm komið í 2. útgáíu
Nýtt sjúkrahús að rísa af grurnii
á Sauðárhæðum við Sauðárkrék
Brýn þörf oröin fyrir nýtt sjúkrahús í Skaga-
fjarciarsýslu
Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki.
í gær var byrjað á því að steypa nýja veggi í sjúkrahús,
sem verið er að byggja á Sauðárhæðum við Sauðárkrók.
Þetta nýiá sjúkrahús verður stór bygging og bætir úr
brýnni þörf, þar sem gamla sjúkrahúsið á Sauðárkróki fyllir
hvergi þær kröfur, sem gera
dag.
í fyrrahaust hófst vinna við
nýja sjúkrahúsið. Þá var grunnur
grafinn og steyptur kjallari. Ekki
var unnt að vinna við húsið í vet-
uiy en nú fyrir nokkru hófst vinna
við húsið á ný og var byrjað að
steypa í gær.
Fimmtíu ára gamalt hús.
Gamla sjúkrahúsið stendur inni
í miðjum Sauðárkróksbæ, við norð
urhlið kirkjunnar og er orðið
næsta fornfálegt innan um ný hús,
sem risið hafa þar í kring. Húsið
mun vera í kringum fimmtíu ára
gamalt og þótt Skagfirðingar hafi
ekki nema gott eitt um þá ágætu
verður til slíkrar byggingar í
byggingu að segja, fuilnægir hún
alls ekki þeim kröfum sem gera
verður til sjúkrahúss í dag. Það
er því fyllilega kominn tími til
að nýtt sjúkrahús rísi af grunni.
Steypt undir þak.
Það er hugmyndin að steypa
nýja sjúkrahúsið undir þak í sum
ar. Má búast við að það taki ein
tvö ár eða þrjú ár að gera sjúkra-
húsið fullbúið til notkunar. Bygg-
ingarmeistari er Sveinn Ásmunds
son, Siglufirði, en Sigvaldi Thord
arsen teiknaði bygginguna. Sauð-
árkróksbær og Skagafjarðarsýsla
byggja sjúkrahúsið í sameiningu.
Ný umfangsmikil málaferli hafin gegn
enska lækninum illræmda, dr. Adams
Eastburne, 22. maí. — Brezki læknirinn, John Bodkin
Adams, sem var sýknaður í fyrra mánuði af ákæru fyrir
að hafa drcpið einn eða fleiri af sjúklingum sínum, hefir
nú verið dreginn fyrir dómstólana á nýjan leik. Að þessu
sinni er hann ákærður fyrir misnotkun deyfilyfja. Mun hann
innan skamms koma fyrir réttinn í Lewis í Sussex. í réttar-
höldum, sem fram fóru í dag, kvað dómsforseti upp end-
anlegan úrskurð um að málsóknin skyldi fara fram. Dr.
Adams fær þó að ganga laus, þar til réttarhöld hefjast, en
hann varð að setja 2 þúsund sterlingspunda tryggingu.
Eins og kunnugt er vakti morð-
mál dr. Adams gífurlega athygli
á sínum tíma. Því var almennt trú
að í upphafi, að ákæruvaldið hefði
í höndum svo ótvíræð sönnunar-
gögn, að dr. Adams yrði fundinn
sekur. Þetta fór þó á annan veg.
Hinn frábæri lögmaður Geoffrey
Lawrence þvældi vitnin og sér-
fræðingan'a svo að vitnisburður
þeirra fór í mola og kviðdómur
taldi að ekki yrði á þeim byggð-
ur dómur um sekt.
Gefast ekki upp.
Scotland Yard hefir þó ekki
viljað gefast upp með öllu og ný
lota er hafin gegn lækninum. Er
hann sakaður um misnotkun deyfi
lyfja, fölsun skjala og brot á lög-
gjöf um líkbrennslu og sitthvað
fleira. Mál læknisins er stöðugt
eitt helzta umræðuefni blaða í
Bretlandi og víðar um heim. Telja
sum þeirra að enn kunni svo að
fara að læknirinn verði enn fund
inn sýkn saka.
Færeysku kosniugarnar
(Framhald af 1. síðu).
við úrslit þessara kosninga er
það, að jafnaðarmannaflokkurinn
hlaut aðeins 1986 atkvæði og
missti fulltrúa sinn, Peter Mohr
Dam, úr þinginu, en hann hefir
átt þar sæti síðan 1948. — Aðils.
NáttúrugripasafnlB:
Kl. 13.30—15 á suanudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudogum.
Þ|óðmln|asafnl8
er opið á sunnudögum M. 1—4 og á
þriðjudögum og fimmtudögum og
laugardögum kl. 1—S.
Llstasafn rlklslns
I Þjóðminjasafnshúsinu er oplð á
sama tíma og Þjóðmlnj&safnið.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka daga
frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug-
ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út-
lánadeildin er opin alla virka daga
fró kl. 14—22. nema laugardaga frá
Landsbókasafnlð:
Kl. 10—12, 1S—19 og SO—22 alla
<drka daga nema laugardaga kL 10
—12 og 13—19.
í« OGt 18 iCAKATA
fltÍLni'nNABHIlINGAi!