Tíminn - 12.06.1957, Síða 4

Tíminn - 12.06.1957, Síða 4
4 T í M I N N, miðvikudaginn 12. júní 1957. <>_ J ' , |||| fc- ,^^,'vv^ ; ^ «PP :J Fréttir frá íþróttasambandi Islands ■ Séð inn eftir Bessastaðakirkju. Það er margt í trúarlífi sem betur næst í ljóði, litum og helgum táknum r r r Ræða forseta Islands, hr. Asgeirs Asgeirs- sonar, á hvítasunnudag í Bessasiaðakirkju, en gagngerðri viðgerð er nýlokið á kirkjunni Á hvítasunnudag, 9. júní 1957. ið á síðasta sumri og altari þessa Það er rétt og tilhlýðilegt, að dagana. ég geri, nú áður en fyrsta há- messa hefst í Bessastaðakirkju, að FYRRVERANDI ríkisstjórn á- lokinni viðgerð, nokkra grein fyr-1 nafnaði mér fyrir 3 árum á sextugs ir endurbótum, til frásagnar og 6kýringa. Bessastaðir hafa vafalaust byggzt skömmu eftir landnám Ing- ólfs í Reykjavík, og kirkja verið reist, á þessu höfuðbóli, á fyrstu öld eftir Kristnitöku. Kirkjan var í katólskum sið eignuð heilögum Nikulási. Lengst af voru hér ým- ist torf- eða timburkirkjur, en ár- ið 1773 heimilaði konungur, að reist yrði steinkirkja. Gekk á ýmsu um kirkjusmíðina, en var þó lokið 50 árum síðar, og njót- um vér þann dag í dag hinna traustu veggja og hins uppruna- lega byggingarstíls í ytra útliti. Bessastaðastofu getum vér þakkað Magnúsi Gíslasyni, hinum fyrsta íslenzka amtmanni, og Bessastaða- kirkju tengdasyni hans Ólafi Steph ensen, stiftamtmanni. Má fara fljótt yfir sögu, því mest segir í vizitasíum af dragsúg, leka og fúa. Það er fyrst, þegar Skúli Thor oddsen sest hér að, um aldamótin síðustu, að gerðar eru endurbæt- ur með ærnum kostnaði, þó ekki komi að fullu liði. Kirkjan var of- viða jörð og ábúanda. Alþingi hafn aði þó í lok fyrri heimsstyrjald- ar að taka við staðnum. En þá íek- ur Matthías Þórðarson, fornminja- vörður, sig til, og safnaði allmiklu gjafafé til endurbóta, og var kirkj- an talin í góðu lagi síðan. Sigurð- ur Jónasson átti Bessastaði í eitt ár og sýndi kirkjunni sóma, en eftir að Bessastaðir urðu forseta- bústaður fyrir hans örlæti var afmæli, 50 þúsund krónum til kirkjunnar, og gat hún ekki betur valið, og forsetar Alþingis á síð- asta kjörtímabili gáfu aðrar 50 þúsund krónur í minningu Kristni- tökunnar á Alþingi, árið 1000. Þá ; laugi Halldórssyni, yfirlitsstarf, hafa mér borizt 25 þúsund krón-1 elju hans og áhuga, en hann ber ur frá Frímúrurum til minningar . mestan veg og vanda af hinu nýja Mun þaðan síðar fleiri gripa að vænta. Einnig má nefna krossmark á altari og Kristshöfuð yfir út- göngudyrum frá því um 13 hundr- uð úr Dómkirkjunni í Niðarósi, sem kirkjunni hefir áskotnazt. Áð- ur formanni Menntamálaráðs, Val- tý Stefánssyni og öðrum ráðs- mönnum, þakka ég þá miklu vel- vild, að lána kirkjunni hina miklu og ágætu altaristöflu Guðmundar heitins Thorsteinsson. Hún er okk ur ómetanleg. En það er öllum til sóma og sálubót, þegar safngripir hverfa aftur til þjónustu við líf hinnar líðandi stundar. ea» Þá þakka ég síðast en ekki sízt húsameistara kirkjunnar Gunn- um Herra Svein Björnsson forseta j altari, íslands, 5 þús. krónur frá Þjóð- mundi Finni Jónssyni og Guð- Einarssyni, sem teiknuðu Forseti íslands flytur ræðu sína í BessastaSakirkju. ræknisfélagi Vestur-íslendinga, 20 þús. krónur frá Gretti Jóhanns- syni, ræðismanni íslands í Winni- peg, 20 þús. krónur frá. Bessastaða- sókn, 2 þúsund krónur frá frú Bod- , , , x., , il Koeh. kirkjumálaráðherra Dana stofnað t.l gagngerðra breyt.nga 12 þús krónur frá ónefndum sem lokið var við ar.ð 1948. Þá var gerbreytt öllum stíl kirkjunn- gefanda. Nemur þetta samtals 184 þús. kr. og er mér kunnugt um ar innanhúss, og orkaði tvímælis, fleiri áhejt sem enn eru ógreidd. en þak, mnv.ð.r og bekk.r var Kostnaður, sem umfram verður> allt traust og til frambúðar. A þessum grundvelli er því skylt að en það er ekki gert upp að fullu, og verður síðar gerð grein fyrir, ° a' j greiðist úr ríkissjóði og flyt ég Það var almannarómur, að end- hæstvirtum fyrrverandi og núver- urreist Bessastaðakirkju væri ekki andi ríkisstjórnum fvrrv. forset- lokið, og var okkur hjónunum það um Alþingis og öl'um góðum gef- áhugamál frá upphafi, að koma endum innilegar þakkir fyrir skiln þessum málum nokkuð áleiðis með ing og stuðning. hjálp áhugamanna og ríkisstjórna. I Hófst undirbúningur fyrir fjórum ! ÞÁ ÞAKKA ég þjóðminja- árum og var þá ákveðið, að snúa verði þá gripi, sem kirkjan hefir sér fyrst að gluggum og altari, er endurheimt eða fengið að láni, en hyort tveggja setur höfuðsvip á það eru tveir vængir af gamalli alt kirkjuhús og guðsþjónustu. Og get' aristöflu á vesturvegg, tvær skirn- um vér í dag fagnað því, að báð-1 arskálar af eir, skírnarvatnskanna, um þessum verkefnum er lokið í! og minningartafla um Grím Thom- höfuðdráttum. Var gluggagerð lok-1 sen, sem fyrst var á leiði hans. hinar steindu rúður og grátur, og mr. Frederic Cole, sem sá um gluggagerðina. Ég þakka og öllum trésmiðum, múrurum og járnsmið- um, og saum á altarisklæðum. Það býr traust og fegurð í öllum frá- gangi likt og unnið hafi verið fyrir sálu sinni eins og kirkjusmiðir fyrri alda gerðu. Ég þakka öllum, og fleirum en nefndir hafa verið, gott samstarf við mig og sín á milli, því hér hafa margir borið saman ráð sín, og þó náðst heildarblær í sam- ræmi við það sem fyrir var, og á var að byggja. ALTARIÐ stendur nú frjálst frá vegg og fyllir vel út í hið mikla kórrúm. Altaristaflan og hinn ungi, hvíti Kristur, sem lækn ar og opnar augu mannanna, er nútímaverk og þó með kirkjuleg- um erfðablæ. Mér hefir fallið hún því betur, þessi tafla, sem ég hefi séð hana oftar, og vona, að svo verði fleirum. Ilér nýtur hún sín fyrst til fulls. Milli spala í grát- Ný sambandsfélög. — íþrótta- bandalag Vestmannaeyja (ÍBV) hefir tilkynnt inngöngu nýs félags í bandalagið, er það íþróttafélag Vestmannaeyja. Eru þá fimm félög innan ÍBV. Handknattleiksdómarar: -— Þess- ir fimm menn hafá verið viður- kennd.r landsdómarar í handknatt- leik: Valur Benediktsson, Kjartan Jóhannsson, Ólafur Örn Arnarson, Gunnar Björnsson og Hörður Jóns- son. Allir búsettir í Reykjavik. Handknattleikssamband íslands (HSÍ), er boðað til stofnfundar, þriðjudaginn 11. júní n. k. kl. 8,30 síðdegis á skrifstofu ÍSÍ, Grundar- stíg 2 í Reykjavík. íþróttaþing ÍSÍ verður háð norð ur á Akureyri, og hefst föstudag- inn 26. júlí n. k. — Allar skýrslur og kjörbréf sendist á skrifstofu ÍSI Reykjavík, pósthólf 864. Utanfarir: — íþróttabandalag Keflavíkur og knattspyrnufélagið Reynir í Sandgerði, efir verið leyft að fara til Færeyja og keppa þar í knattspyrnu. Þá hefir íþrótta- bandlagi ísfirðinga verið leyft aC fara til Norðurlanda í sumar til knattspyrnukeppni. Þingvallamót: — Framkvæmda- stjórn ÍSÍ hefir leyft Sambandsfé- lögum ÍSÍ að taka þátt í landsmóti UMFÍ á Þingvöllum, sem hefst 29. júní n. k. og keppa við félög, sem eru utan ISÍ. Dóms- og refsiákvæði ÍSÍ: — Þann 4. apríl sl. voru þessir fimm menn skipaðir til að endurskoða Dóms- og refsiákvæði ÍSÍ: Sveinn Snorrason, Brynjólfur Ingólfsson, Þórður Guðmundsson, Logi Einars- son og Hermann Guðmundsson. Nefndin skal afa lokið störfum fyrir 1. október n. k. Fimleikaboð og námskeið: — ÍSI hafa borizt nokkur boð á fimleika- mót og fimleikanámskeið, sem haldin verða á Norðurlöndum. All- ar upplýsingar um þessi fimleika- boð og námskeið fást á skrifstofu sambandsins, Grundarstög 2. Heiðursviðurkenningar ÍSÍ: — f tilefni af fimmtugsafmæli þelrra Óðins Geirdal, Akranesi, og Þórar- ins Sveinssonar, Eiðum, voru beir sæmdir þjónustumerki ISI fvrir langa og góða þjónustu og störf í þágu ÍSÍ bæði fyrr og síðar. Staðfestir íþráttabúningar: — Þessir sambandsaðilar hafa nýlega fengið staðfesta íþróttabún>nga sína, íþróttabandalag Vestmanna- eyja, Knattspyrnufélag Akureyrar, íþróttafélag ísfirðinga, Ungmenna- félag Borgafjarðar og Ungmenna- félagið Breiðablik í Kópavogi. Til athugunar: — Að gefnu til- efni eru sambandsaðilar ÍSÍ beðnir að láta skrifstofu Sambandsins vita í tæka tíð, ef þeir óska_ að f á að- stoð eða fyrirgreiðslu ÍSÍ á ein- hvern hátt, t. d. með útvegun á verðlanuapeningum eða verðlauna- gripum og skjöldum. Ennfremur ef þeir óska að forseti ÍSÍ sitji ís- landsmót eða afhenti verðlaun. — Skrifstofan er opin á venjulegum skrifstofutíma og er framkvæmda stjóri þar jafnan til viðtals, en for- seti ÍSf frá kl. 1,30 til 3 daglega, og oftar eftir samkomulagi. (Sími 4955). unum er fangamark Jesú Krists í umgerð sólarinnar og tólf geislar postulanna út í frá. Til beggja handa eru hin fjögur sögulegu tákn guðspjallamannanna, engill- inn, ljónið, nautið og örninn, sem í flestu svara til vorra eigin land- vætta. Á altarisklæði er Krists- táknið, endurtekið, og á hliðar- skápum tákn kvöldmáltíðarinnar annars vegar og hins vegar tákn ríkis, máttar og dýrðar. Af hinum átta steindu rúðum, þá eru tvær í kór úr guðspjallasög- unni, María Guðsmóðir og Fjall- ræðan. En efni hinna sex er úr Kristnisögu vors eigin lands, þrjár úr kaþólskum sið, landsýn hinna írsku munka, papanna, Þorgeir Ljósvetningagoði við Kristnitök- una, og Jón Arason, píslarvottur þjóðar sinnar og trúar. Úr lúthersk um sið Guðbrandur Hólabiskup, hinn mikli atorku og siðbótamað- ur, með biblíu sína, síra Hallgrím- ur, eitt mesta sálmaskáld kristn- innar, þótt fáir viti né skilji, sem | ekki kunna íslenzku, og meistari Jón með postillu sína, sem lesin var á flestum heimilum í tvær ald- ir, en nú er niður lögð vegna stór- yrða, sem ekki viðgangast lengur í trúarefnum, þó nothæf þyki á sumum öðrum sviðum. ÞAÐ VAR afráðið að ein per- sóna skyldi vera höfuðatriði hvers glugga, og láta mikilmenni íslands sögu ganga fyrir Gamla testament- inu. Táknmál myndanna er ekki tími til að rekja, en andlit eru mjög vel gerð, bæði þau sem byggð eru á söguheimild, og hin sem getið er til um. Litir eru sterkir og lýsandi, og fara vel í djúpum gluggakistum, svo mér finnst nú þegar, að þessir gluggar hljóti alltaf að hafa verið í kirkj- unni. En svo er og um altaristöfl- una. Að það er líkt og örlög, að eiga völ á mynd, þar sem öll hlut föll falla svo vel við stóran, og erfiðan bakgrunn. Ég ætla mér ekki að kveða upp neinn allsherjardóm, en vil aðeins láta í ljósi þakklæti og fögnuð yfir því, að framkvæmd er öll eins og vonir stóðu bezt til. Breyting á altari fylgir það, að hið ágæta krossmark og Kristslíkan Ríkarð- ar Jónssonar hefir verið flutt á miðjan langvegg kirkjunnar, og á, eins og áður, ríkan þátt í að setja svip á þetta guðshús. Og það er ekki óheppileg röð, að byrja á suðurvegg, þar sem hin unga móð- ir María hampar barni sínu, og láta sjónina svífa til altarisins, þar sem Kristur læknar, — og hin illu öfl, til beggja handa, eru nánast á leið út úr rammanum, þarnæst til Fjallræðunnar, og síðast til Krossins á Golgata. Síra Hallgrím ur sómir sér þar vel milli krossins og kenningarinnar. OG AÐ LOKUM nokkur orð. Kirkjur virðast hafa verið vel bún- ar og skreyttar hér á landi fram á 16. öld, enda vegnaði þjóðinni þá betur en síðar varð. Góðir gripir entust illa í raka og kulda, og kirkjur voru rúnar, sumpart undir því yfirskyni að skurðgoða- dýrkun bæri að forðast. Margt góðra gripa mun hafa verið reitt hingað til Bessastaða, sem var kóngsgarður frá klaustrum og víð- ar að, en nú sér þess engan stað. Og skurðgoðahætta stafar jafnvel síður frá góðum listaverkum en skrælnuðum kennisetningum, sem ekki ná lengur til þess, sem þær áttu að tjá. Það er margt í trúar- efnum sem betur næst í ljóði. lit- um og helgum táknum. Vér höf- um verið orðsins menn, Islending- ar, og heimafenginn fjöðurstafur og kálfskinn beint gáfum og hæfi- leikum í eina átt. Kjörviður var hér fágætur. steinn ýmist of gljúp ur eða harður og litir fágætir nema í landslagi. En nú eru nýir tímar mikilla möguleika, og varanlegt bvggingarefni leyfir góða geymd. Minnumst þess, að Kristnin hefir verið þess umkomin á undanförn- um öldum, að skapa göfuga list £ litum, tónum og föstu efni. Vér erum arfsmáir í þessu tilliti, en nú er komið að oss, og efnamenn og ,,hið opinbera“, sem kallað er, á að siá fyrir stórum viðfangsefn- um í húsasmíð, höggmyndum. Iit- myndum og hverskonar menning, sem hæfileikar eru til að skapa. Mér þykir vænt um að við get- um nú opnað kirkjuna áftur á sum arhátíð Kristninnar, og hún mun standa öllum opin, sem hingað leggja leið sína — ekki sízt á messutíma. Vér höfum náð áfanga, sem við gleðiumst yfir — en verk inu mun haldið áfram, — þð minnugir þess sem Salomon sagði (Framhald á 8. siðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.