Tíminn - 10.07.1957, Side 6
6
TÍMINN, miðvikudagiim 10. júlí 1951.
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb)
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304,
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasímn 19523, afgreiðslusími 12323
Prentsmiðjan EDDA hf.
Langtir listí - og ljótur
HÉR VAR í gær birtur stutt-
ur þáttur úr niðurrifssögu
Sj álfstæðisflokksf oringj anna
í kaupgjalds- og verðlags-
málum. Það var minnt á bar
áttu foringjanna gegn verð-
stöðvuninni í fyrra, og á
hinn falska tvísöng „Vísis“
og Ingólfs á Hellu. Það var
minnt á hina furðulegu til-
burði nokkurra atvinnurek-
enda, sem buðu fram kaup-
hækkun að fyrra bragöi, og
hvernig Mbi. hældist þá um
og stillti sig ekk: að láta í
ljósi þá innstu ósk, að þarna
væri skriðu hleypt af stað.
Það var minnt á ræðuhöld
handlangara þeirra og út-
sendara í verkalýösfélögun-
um, sem hafa hvarvetna
krafizt uppsagna samninga
og kauphækkana. Það var
minnt á vígorð Morgunbiaðs-
ins í vetur: „.Járnsmiðir,
kjósið gegn vísitö!ubindingu“
Loks var minnt á þau um-
mæli varaformanns Sjálf-
stæðisflokksins i jan. s.l., en
hann kvað svo að orði, að
ekki mundi hafa komið til
uppsagna á samningum far-
manna nú á þessu ári, ef
stjórnarliðar hefðu haft
meirihluta í stéttarfélögum
þeim, sem nú eiga í verkfalli.
Með þessu var þessi foringi
að minna á hina nýmóðins
„verkalýðsbaráttu" auðkóng-
anna, sem hafa í heilt ár
reynt að vega aftan að ríkis-
stjórninni með því að blása
að glóðum skæruhernaðar í
kaupgjaldsmálum, þótt þeir
þar með þverbrjóti fyrri yfir
lýsingar og geri íhaldsflokk-
inn nú að hreinu viðundri.
ÞETTA ER langur listi — og
Ijótur — en samt er þetta
ekki nema fyrrihlutinn. Síð-
an aðalritstjóri Morgun-
blaðsins hældist um uppsögn
farmannasamninganna hef-
ir margt gerzt, og varla líð-
ur svo dagur að annað hvort
íhaldsmálgagnið, Mbl. eða
Vísir, prjóni ekki einhverju
við. Bæði láta sér vel lynda
verkfall yfirmanna á kaup-
>kipunum og bæði hafa gert
ítrekaðar tilraunir til að
koma af stað almennri óá-
nægju út af bakaraverkíalli
því, sem hér hefir nú staöið
nm sinn. Dylst ekki, að báð-
um þessum blöðum finnst al-
menningur helzt til nægju-
samur að sætta sig við orð-
inn hlut. En að baki þessara
skrifa er sú ósk, að ríkis-
stjórnin verði knúin til aö
taka í taumana með þeim
hætti að látið verði undan
jafnvel ósanngjörnustu kröf-
um og um leið rofinn varn-
argarðurinn gegn enn auk-
inni dýr-tíð og verðfalli pen-
inga.
ÁÐUR EN þessi síðasti kafli
í verðbólgusögu íhaldsins
hófst höfðu gerzt ýmis tíð-
indi, sem rétt er að rifja upp,
því að þau upplýsa líka svið-
ið og valdabaráttu Sjálfstæð
isforingjanna nú í seinr.i tíð.
Þegar stóðu yfir kosningar
í trésmiðafélaginu hér í borg
inni, tók Mbl. að prédika það
fyrir meðlimum þess að
„kjaramálin“ hefðu gleymst
í því félagi þá að undan-
íörnu vegna þess, sem blaðið
nefndi „póiitíska misnotkun“
á ýmsum verkalýðsfélögum,
m. a. þessu féiagi. Benti blað
ið á lækninguna, sem sé að
styðja til valda trúnaðar-
menn Sjálfstæðisflokksins.
Eftir það mundu menn ekki
þurfa að óttast að kjaramál-
in „gleymdust“. Þeim mundi
þá verða fyigt eftir með upp
sögnum samninga.
Þegar Mbl. fagnaði þeirri
ákvörðun iðnrekenda, að
bjóða fram kauphækkun,
kom í ljós, til hvers refirnir
voru skornir. Aðalritstjórinn
lagði sig í framkróka við að
útskýra, að eftir þá kaup-
hækkun væri Iðjufélagar
orðnir kauphærri en Dags-
brúnarmenn. Útlegging text-
ans var síðan þessi: Ekki
mundu Dagsbrúnarmenn
þurfa að þola slíkt, ef Sjálf-
stæðismenn réðu lofum og
lögum i félagi þeirra eins og
í iðnrekendafélaginu.
Þá þótti það heldur en ekki
sigurfrétt í Mbb er prentarar
ákváðu að segja upp samn-
ingurn. Var bá birt mikil fyr-
irsögn um að beir hefðu „virt
að vettugi viija Alþýðusam-
bandsins". En hver var vilji
Alþýðusambandsins? Hann
var, að menn skyldu ekki
stofna til almennra kaup-
hækkana heldur reyna stöðv
unarleiðina.
UNDANPARNA mánuði hafa
verið gerðar nokkrar breyt-
ingar og lagfæringar á kaup-
gjaldssamningum nokkurra
féJaga. Þær eiga yfirieitt sam
merkt í bví, að hafa verið til
samræmingar og lagfæring-
ar. En hóflega hefir verið
haldið á málum, og menn
hafa verið sæmilega sam-
mála um að fyrirbyggja, að
ný dýrtíðarskriða félli yfir
landið, með óútreiknanlegum
afleiðingum fyrir atvinnuveg
ina. Einn aðili hefir þó skor-
ið sig úr: Málgögn Sjálfstæð-
isfiokksins. Þau hafa bein-
línis reynt að túlka þessar
lagfæringar sem fyllstu á-
stæðu til þess að hleypa skrið
unni af stað.
í þessum tilgangi hafa blöð
þessi rangtúlkað og afflutt
breytingar á fiskveröi til
hlutamanna og lagfæi'ingav
á kjörum starfsmannahópa,
setn þó gáfu í eðli sínu ekkert
tilefni til slíkra ályktana. En
alit er látið þjóna undir til-
ganginn, og valdastreitu for-
ingjanna.
MEÐ ÞESSA forsögu á bakinu
er Mbl. svo á tyllidögum að
reyna að skríða undan á-
byrgðinni og telja fólki trú
um, að íhaldið hafi hvergi
nærri komið. Sú viðleitni er
enn eitt dæmi um óskamm-
feilni og blygðunarieysi hinn
ar „hörðu stjórnarandstööu"
í skiptum við almenning.
Khruschev undirhýr sókn til æðstu
valda í slóð Sfalíns
Ásakanir hans á hendur Malenkov í Leningrad
á laugardaginn var minna sterklega á starfs-
aðferðir hins gengna grimmdarseggs
Eins og rakið var hér í blaðinu í gær, gerðust þau tíð-
indi í Leningrad á laugardag í s.l. viku, að Nikita Khru-
schev bar fram þungar sakir á hendur Georgi M. Malenkov, i
fyrrv. forsætisráðherra umfram þær sakir, sem bornari
voru á þremenningana Malenkov, Kaganovitj og Molotov í
Moskvu fyrr í vikunni og frægt er orðið. Ræðan í Leningrad
bendir til þess, að hreinsuninni sé ekki iokið og eftirmál
nokkur séu í uppsiglingu. Kemur þetta álit fram í grein-
um ýmissra fréttamanna báðum megin Atlantshafs á sunnu-
daginn ' '•
ir nánir samstarfsmenn hans í
Eru þar að verki margir kunnir hærri stöðum og heyrðist ekki síð-
menn og sumir þaulkunnugir a- an um afdrif þeirra fyrr en á 20.
standinu í Rússlandi. Meðal þeirra fiokksþinginu. Þeirra helztir voru
er Harrison E. Salisbury, sem y0znesensky, sem var aðalslcipu-,
lengi var útsendur fréttamaður iagsstjóri ríkisins og meðlimur I
New York Times í Moskvu, og er stjórnarnefndar Æðstaráðsins. j
r.ú helzti Rússlandssérfræðingur Hann hvarf í marz 1949, annar!
blaðsins. Salisbury ritar um málið merkismaður, sem þá var líka af-!
í blað sitt s. 1. sunnudag, og vei'ð- máð'ur var Rodionov, forsætisráð-
ur hér á eftir stiklað á helztu at-
riðum í grein hans:
Malenkov er helzta
skotmarkið
herra rússneska sambandsríkisins,
fleiri nafnkunnir menn voru bá
látnir hverfa. Allt þetta gerðist
seint á árinu 1948 og snemma á
árinu 1949, eða nokkru eftir dauða
Orð Khruschevs í Leningrad Zhdafovs; senl var talin,‘ . hcízti
benda sterklega til þess, að hann verndari þeirra. Enn er ekki ljost,
hvort þeir voru drepnir
eitthvað seinna.
þá eða
sé að undirbúa réttarhöld á hend
ur fyrrv. kollega sínum, Georgi M.
Malenkov, segir Salisbury. Hins
vegar liggur enn ekkert fyrir um Upplýsmgar a 20. fiokks-
það, hvort svipuð sókn sé nú und- þinginu
irbúin á hendur Molotov og Kaga- Helztu upplýsingar um mál þelta
novitj. En margt í ræðu Khru- allt, sem nú eru fyrir hendi, komu
schevs, eins og í skrifum rúss- fram þegar sakir voru bornar fram
neskra blaða um þessar mundir, á hendur Bería því að hann var
sem vel getur boðað meiri tíðindi sagður bendlaður við örlög þess-
af hreinsuninni. ara manna. Þar næst var Abu-
í ræðu sinni í Leningrad sak- kumov dreginn fyrir dómstól út af
aði Khruschev Malenkov um að hlutdeild sinni, og með honum 5
vera einn helzti upphafsmaður að samverkamenn. Abukumov var
cinni hinni stórfelldustu hreinsun, skotinn á aðfangadag jóla 1954.
sem Stalín lét framkvæma, hinni Khruschev ræddi þessi mál
svonefndu Leningrad-hreinsun. En nokkuð frekar á 20. flokksþinginu,
hún var sérlega illræmd. Þegar er en ekki gaf hann þá til kynna að
búið að drepa 4 menn fyrir hlut- Malenkov væri bendlaður við Lcn-
deild í henni, meðal þcirra Viktor ingradmálin. Nefndi aðeins Stalín,
S. Abukumov, fyrrum öryggis- Beria og Abakumov og samverka-
málaráðherra ríkisins. Nú riefndi menn hans.
Khruschev Giorgi Malenkov einn Hins vegar hefir það lengi verið
„helzta skipuleggjara" þessa sam- Ijóst, að Malenkov gat vel hafa átt
særis, og þá virðist við fyrstu sýn sinn þátt í Leningradmálunum.
ekki líklegt að Malenkov sleppi Hann var helzti keppinautur Zhda
betur frá sínum hlut en Abakum- novs og hafði því ástæðu til að
ov frá sínum.
vilja losna við hann sjálfan og
! Iielztu samstarfsmenn hans. Ýmsir
1 liafa ætlað, að Beria og Malenkov
hafi unnið saman við að búa út
Gamalkunnugt svipmót
Með þessum undirbúningi er . . T . , ,.
það uppgjör, sem nú stendur yfir l>essl Lenmgradmal,
í Rússlandi, að fá meiri svip
þeirra atburða, sem voru undan-
fari þess að Stalín náði öilum
völdum í sínar hendur á sinni tið.
Stalín var þá í þeirri lykilaðstöðu
að vera framkvæmdastjóri •— eða
aðalritari — flokksins, en nú er
Khruschev einmitt í þeim sporum.
Þar næst hóf hann að ryðja Úr Sparir á tilfinningarnar,
MALENKOV
fyrrverandi forsætisráðherra, sem
Khruchev sak'aði um þátttöku í fyrir-
hugaðri Leninggraduppreisn
Ef svipuð réttvísi gildir um Mal-
enkov undir ákæru af þessu tagi
og gilti gagnvart Abakumov 1954,
gæti svo farið að hann yrði ekki
langlífur úr þessu. Hins vegar má
líka ætla, að Malenkov hafi iíka
átt sinn þátt í handtöku og af-
lífun Bería og megi nú e. t. v.
njóta þess, er Khruschev skipar
mönnum sínum á taflborði stjórn-
málanna í Moskvu.
Aðstaða Molofovs og
Kaganovif j
Eins og fyrr segir voru engin
merki þess í ræðunni, að ráðizt
yrði fram með svipuðum hætti
gegn þeim Molotov og Kaganovitj.
Molotov á nú langa starfssögu að
baki, og Kaganovitj er þegar kom-
inn af venjulegum starfsaldri. En
Khruschev hefir töglin og hagld-
irnar í þessum leik. Allir hinir á-
kærðu menn eru gamlir samverka-
menn Stalíns, og hver um sig
mætti eiga von á ákæru um hlut-
deild í glæpum hans, ef syrti
meira í álinn í skiptum þeirra við
Khruschev.
Vel má vera, að Khruschev ælii
sér ekki að aðhafast meira í bráð
en hafa aðeins í frammi hótanir
eins og þær, er hann lét frá sér
fara í Leningrad. Þessir menn
fengju þá að halda lífi, en væru
allir gerðir áhrifalausir um leið og
þeir vissu, að fyrstu merki um
uppsteit mundu hrinda af stað á-
kærum á hendur þeim fyrir hlul-
deild í glæpum Stalíns. Svipa rétt
t‘'ramhalir " iftn)
vegi gömlum samherjum og bylt-
ingarforingjum, mönnunum, sem
höfðu staðið næst Lenin. Nú er
Khruschev að hefja sama leikinn
með því að ryðja á brott gömlu
Stalínislunum, eftir að hann heíir
náð traustum tökum á embættis-
kerfinu.
Sakargiftir Khruschevs á hendur
Malcnkov benda og til þess að
hann sé þess albúinn að lyfta enn
á ný lokinu á glæpakistu Stalíns
og gefa veröldinni fyllri sýn en
þá, er veitt var á 20. flokksþing-
inu í febrúar 1956. En í stað þess
að skella allri skuldinni á Stalín
og Bería, eins og hann gerði þá,
sé ætlunin að draga fleiri nöfn
fram á sjónarsviðið.
Fyrri átök í Kreml
Fullyrðing Khruschevs leiðir
hugann að átökum í Kreml fyvir
nokkrum árum, og eru höfuðper-
sónurnar Bería, Malenkov og
Zhdanov, en hann var einn helzti
keppinautur Malenkovs um hylli
j Stalíns, en andaðist 1. sept. 1948.
I Leningradhreinsunin var merkur
; þáttur kappteflis þessara manna. í
j henni voru reknir nokkrir helz.tu
j menn flokksins í Leningrad, en
þeir voru nánir samstarfsmenn
i Zhdanovs, auk þess hurfu þá aðr-
HÉR Á DÖGUNUM var um það
rætt hér í baðstofunni, hversu
okkur er það ótamt, íslending-
um, að láta í ljósi tilfinningar
okkar þegar við erum margir sam
an. Jafnvel á þjóðhátíðardegi íá-
umst við ekki til að taka undir,
þá þjóðsöngurinn er leikinn. Sum-
ir telia að vísu að þetta sé af því
að við séum svo sparir á röddina,
viljum ekki beita henni úti af ótta
við að spilla okkar fögru hljóð-
um. En ekki er ég þeim sammála.
Þetta er einhver feimni við ná-
ungann. Ég tók eftir því á Arnar-
hólstúninu 17. júní, að ef ein-
hver gerðist svo djarfur að verða
við áskoruninni um að taka und-
ir, og fór að syngja með sínu
nefi, þá litu margir merni við í
senn, og horfðu á söngvarann,
með meðaumkvunar- jafnvel
gremjusvip. Hver var hann, að
gera sig breiðan og fara að
syngja?
Áheyrendur — ekki þátttakendur
— í kirkju.
SVONA ER ÞETTA lfka í kirkjun-
um. Þar syngja sárafáir í söfn-
uðinum. Menn hlýða í þess stað
með mikiiii andakt á kórsöng
einhvers staðar uppi á lofti Eílt
af því, sem hrindir mér frá kirkju
sókn, er, hversu lít.il tækifæri þar
eru tU að taka þátt í guðsþjón-
ustunni. Menn hlusta á ræðu og
hlusta á söng og sitja lengi á hörð
. um bekk, en leggja ekkert af
mörkum sjálfir eða í samfélogi
við náungann. Þetta er galli á
kirkjusiðum, og kannske fælir
þetta fleiri frá kirkjunum en
mig. Um það skal ég þó ekkert
fullyrða, og vafalaust verða menn
ekki sammála um þetta, frekar cn
annað hér á okkar ágæta landi.
Engin húrrahróp að
nauðsynjalausu.
EN ÉG SÁ það nú á dögunum,
að fleiri hafa orð á hinni drunga-
legu þögn, sem ríkir á samkom-
um okkar en ég hér í baðstofunni.
í einu sænsku blaðanna, sera
sagði frá konungsferðinni hér á
dögunum, segir m. a. svo, er lýst
er því, er kóngur og íslenzkur al-
menningur hittust: „Men jrian
hurrade inte i onödan“: Þetta
mun sænski biaðamaðurinn 'scgja
dagsatt. Kóngur var samt góður
gestur hér, aufúsugestur hjá iiil-
um atmenningi. Mönnum geðjað-
ist vel að honum enda er hann að-
laðandi maður og auk þess eru
Svíar vinsælir á íslandi og lands-
menn munu yfirleitt fúsir að sýna
þeim mikla vinsemd. „Men man
hurrade int« i onödan“. Nú er
það smekksatriði, hvort eigi að
hrópa húrra eða ekki. Þó ér
þetta siður með okkur. Og vel
liefði mátt heyrast húrrahróp
fyrir kóngi. Það hefði ekkert gert
(Framhald á 8. síöu.)