Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 4
T í M I N N, föstudaginn 12. júlí 1957. Einbirni á eínuðu heferili - 5 maima fjölskylda í eymd og örbirgS - Dr-ísig- ur eSa stulka - Atburðurkn á sjúkra- husima - Hver á rétt til telpuimar- Drengur, sem enginn kærir sig um - og Norðmenn leika til urslita á Laugardalsvelíiimm í kvöld í Roubaix í Frakklandi, borg sem er nokkru stærri en Reykjavík, búa Piesset- hjónin. Piesset er vel stæður iðnaðarmaður, og þau hjón eiga sér hús í einu af betri hverfum borgarinnar. Til skamms tíma voru þau ham- ingjusöm, og allt lék í lyndi. Sólargeislinn á heimilinu var lítil 7 ára gömul stúlka sem heitir Viviane. f nokkurra mílna fjarlægð frá Pie'jset-hjónunum, í einu ömurleg- asta fátækrahvertfi borgarinnar, býr kona að nafni Jeanne Derock í eymd og örbirgð. Hún vinnur í verksmiðju, enda er maður henn- ar, Jean-Baptiste, örkumlamaður síðan í stríðinu og getur sjaldnast istundað vinnu. Þau eiga fimm börn og faðir þeirra hefir sjálfur klambr að saman rúmfletin, sem þau sofa í. Drengur eða stúlka? Fyrir skömmu lauk málaferlum, sem frú Derock hóí fyrir þvinær sjö árum með stuðnmgi lögfræð- ið hjá þerm báðum, og þess vegna sá hvorug þairra barn sitt nakið fyrr en heim var komið. En á sjúkrahúsinu hafa greinilega orðið skipti á börnunum, bví að Janine kom heim með stúlku, Jeaime meC dreng. Þremur árum áður en þetta var höfðu Piess'at hjónin misst eina barn sitt, stúlku. Þegar Janine Pi- esset komst nú að raun um að barr. ið, sem henni hafði ver'.ð sagt að væri drengur, var reýndar stúlka. hclt hún að fonsjónin væri þarna að verki cg gerði ekkert í málinu Aftur á rnóti var Jeanne Derock furðu lcstin, hrygg og reið. Henn; hafði verið sagt hún ætti dóttur og nefndi hana Louise. Hún tók drenginn nauðug cg hirti ekki einu sinni um að breyta nafni hans. Og nú 'hófst löng og eyðileg ganga hennar skrifstofu af skrif- stofu að reyna að endurheimta dóttur sína. „Hvað verður um rrsig?" Og í síðuistu viku kvað rétturinn upp úrskurð sinn, eins og fyrr seg- ir. Piesset-hjónin fullyrtu þá enn statt og stöðugt, að Viviane væri raunverutega dóttir þeirra og gættu hennar vel og vandlega. Þau kváðuut fúi3 tll að taka að scr drenginn, sem- rétturjnn sagði að bau ættu, en aðeins með því skil- vrði, að þau fengju að haida telp- unni. Frú Derock var ákveðnari en nokkru sinni fyrr í því að taka dóttur sína til sín. Um all: Frakk land var rætt af ákafa um mál for eldranna tvegigja. En einn aðil' má'Isins virtist hafa gleymzt, það er litli drengurinn, sem hefir geng ið undir nafni telpu 1 sjö ár, or enginn virð'ist kæra sig um. — Mamma, sagði hann við íóst unr.óðir rír.a, þegar hún kom rdgr hrc'sandi heim úr réttinum. Hvaf á að verða utn mig, mamrna?. I kvöld kl. S.30 fer fram á Laugardagsvellinum síðari leik- urinn í afmælismóti Knattspyrnu sambands íslands. Leika þá Dan ir og Norðmenn til úrslita, en þes.d leikur telst ekki landsleik- ur mitti landanna þótt landsliðin. ieiki. Þe-V le:kur markar tímamót í sögu knattspýrnunnar hér á land: þar sem þetta verður í fyrsta sin' sem tv-ö eriend knattspyrnulif letka listir sínar fyrir íslenzka s horfendur. Jöfn li:5. Áreiðanlégt er, að leikur þessi verður mjög skemmtiLegur því lið in eru injög jefn að styrkleika. — Norska v örnin sterkari en sú daniika, og danska frasnlinan betri en sú nor’jka, og er því ómögulegt að v?i frarr.fyrir um hvort liðið ber 'jar úr bvtum. En ísl áhorf- endur ættu ekki að sleppa því tæki færi, að sjá tvö frábær lið sýna hvernig leika á knatbspyrnu. Þess má geta að eft’r ianddeik- Dana og íslendinga sagði fyrirliði nor-ka land-Þ'ðs’ns, Thorb’örn Svenvæn að litlar líkur væru +:1 að Norð^nönnum t—Vr-t sigrg betta ádnnTV!) ÍW5. Í1-.V hsfgi -*n.t mjög góða knattsoyrno gegn fs- ’end'ngum. rig nigur þeirra hefði rrpf'v'íS '’pnií’j Varafor^ófar J«Vá«iafri heimsækia Nnr$”<’’,Iönd á heimleiS frá Krím. Belerad — NTB R. iúlí: T-æir varaforsetar -Túffóslavíu. Kardelji og TJankovic héldu í m.er af stað fÞvdeiðis .,í sumarlev'i“ su!'>nr á Krímskaga í Rússlandi. Fev=eti serneska lvðveldisins var í Míd með for«etunum svo og varaher- málaráðherra landsins. Myndir frá landsleiknum við Dani ■ ? Albert Guimundsson í viðureign við danska markmanninn, Henry Form og Þórður Þórðarson við hlið þeirra. Skúli Nieisen er lengst til hægri, en Ove Hartsen tll vinstri Mæðurnar tvær, ásamt börnum sínum. inga og blaðamanna, sem höfðu isamúð með henni. Rétturinn kvað upp þann úrskurð, að barnið, sem gengur undir nafninu Viviane Pi- esset skvldi fara af hinu góða heim ili sinu og heim til Derock-fjölskyld unnar. Hvers vegna? Eftir ná- tkvæma athugun á niðurstöðum blóðrannsókna og öðrum sönnurtar gögnum, hafði rótturinn komist að þeirri niðurstöðu, að Viviane væri í raun réttri Louise, stúlka, sem frú Derock hafði fætt einni stund óður en Janine Piesset fæddi son á sama sjúkrahúsi. Þessa nótt höfðu hjúkrunarkon- ur og Ijósmæður sagt mæðrunum hvort barn þeirra væri drengur eða stúlka. En fæðingin hafði verið erf Heima og erleedis hættir göngu sinni Nýlega er komið út 3. tbl. 9. áragans af tímaritinu Heima og er lendis sem Þorfinnur Kristjánsson gefur út í Kaupmannahöfn. í inn gangsorðum þessa blaðs tilkynnir Þorfinnur að nú ljúki útgáfu blaðs ins. Heima og erlendis hefur þá komið út í 11 ár eða síðan 1946 og er þar að finna margvíslegar upplýsingar um íslendinga í Dan mörku lífi þeirra og störf. Er því eftirsjá að ritinu, en fjárhagsástæð ur og fleira valda því að nú hlýtur göngu þess að ljúka. í þessu síð asta hefti eru greinr um íslendinga búsetta í Danmörku fyrr og nú, ís lendingafélagið í Kaupmannahöfn og önnur málefni landa í Dan- mörku að vanda. Allmörg skip til Skagastraedar i Skagaströnd í gær. — Þegar blað j ið átti tal við Ska-gaströr.d siðdegis I var verið að landa þar síid, nokkur , síldarskip hcfðu komið þangað og | önnur væntanileg. Var búizt við, að . nokkur sáld rnuadi kama þangað I í nótt. Sæl’ónið frá Reykjavík kom ! með fyrstu sí'Mina þangað fyrrij þrem dögum. Síðan hafa 6—8 skip komið, og var verksmiðjan búin að taka á móti um 2800 málum, og 'lítið eitt haiði verið saltað. — Bræðsla var ekkl byrjuð en mun isenn hefjast. Síld þessi veiddist aðallega vestur á Strandagrunni, en þar hefir orðið aHmi'killar síld- ar vart síðustu dægur. Allt á huldu stjórn málaástandilS í Rússlandi Washington—NTB 8. júlí: Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í opinberri yfirlýsingu í Washington í dag, að enn væri ekki með nokkru 'móti kleift að gera sér grein fyrir hinni raun- verulegu mynd rússnesku stjórnar innar eftir hreinsanirnar miklu í Moskva. Ekki væri Ijóst, hvort hér væri um að ræða stefnubreytingu og á- greining um stefnu eða breir.a valdabaráttu einstakra forystu- manna. Helgi Deníelsson stó3 sig meS afbrigSum vel í leiknum og hann greip oft skemmtilega inn í. Hér sést hann grípa knöttinn örugglega. Haildór Halldórsson (nr. 2), Kristin n Gunnlaugs. og Guðjón Finnboga fylgjast spenntir með. ■ Hér er önnur mynd af Helga þar sem hann grípur knöttinn aðþrengdur af dönskum leikmönnum. Bakvið Helga eru Guðjón Finnbogason og Jón Leósson en Kristinn Gunniaugsson til hægri. (Ljósm.: Sigm. M. Andréssotl).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.