Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 6
6 T í MIN N, föstudaginn 12. jfOí 1951. Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haxrkur Snorrason, Þórarinn I>órarinsson (áb) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304, (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasímn 19523, afgreiðslusími 12323 Prentsmiðjan EÐDA hf. Snara í hengds manns húsi FÁTT ER orðið um góða drætti hjá stjórnarandstöð- unni hörðu þegar tilvitnun í „Wall Street Journal“ þyk- ir brúkleg sem refsivöndur á kommúnista. En samkvæmt tilvitnun Morgunblaösins eiga þeir að hafa lofað að standa gegn kauphækkunum sem eru utan og ofan við getu framleiðslunnar og at- vinnulífsins í landinu. Er að furða þótt „verkalýðsblaði" auðkónganna blöskri? Þarna Þykist aðalritstjóri Morgun- blaðsins hafa fengið enn eina stoð undir fullyrðingu sína frá I vetur er leið, um að aldrei mundi hafa komið til uppsagna á kaupskipaflotan- um ef stjórnarliðar hefðu haft ráð í stéttarfélögum þeim, sem nú eiga í verkfalli. Til þess að hagræða málum með þeim hætti, þurfti aðra forustu, sagði Mbl., og benti á þetta fordæmi til eftir- breytni fyrir önnur stéttar- félög. En það kallar Morgun- blaðið nú „lærdómsríkt fyr- ir íslenzkan verkalýð“, að hann skuli ekki geta sótt al- mennar kauphækkanir í hendur vinstri stjórnarinn- ar, og gefur enn í skyn, að öðru vísi mundi fara, ef aðr- ir hefðu gömul völd í hönd- um. Þarna er Morgunblaðiö enn við sama heygarðshorn- ið. Þarna er sú stjórnarand- staða, sem íhaldið leggur nú mest kapp á. Nú eru gleymd stóru orðin um „bölvun“ kauphækkana, sem ekki eiga sér neina raunverulega stoð í getu atvinnuveganna. Nú er allt gleymt nema hatrið á þeim, sem stjökuðu peninga- kóngunum úr valdastöðum. Með þessu athæfi er Morg- unblaðsliðið beinlínis að reyna að grafa undan efna- hag og áliti þjóðarinnar. Eng um er það ljósara en þeim, sem að þessum áróðri standa, að almennar kauphækkanir nú eru fjörráð við atvinnu- vegina og mundu í rauninni alls ekki verða nein kiarabót heldur aðeins meiri xitbvnn- ing á verðgildi peninganna, enn ein trappa í óheillabró- un dýrtfðarinnar, sem er öll- um til tjóns nema e. t. v. nokkrum bröskurum og skuldakóngum í innsta hring Sjálfstæðisflokksins. EN ÚR þvi Mbl. er að vitna í „Wall Street, Journal“ er rétt að minna á fleira, sem það blað hafði að segja um ís- lenzk málefni en viðhorf kommúnista til kaupgjalds- mála um þessar mundir. í grein þeirri, sem Mbl. hamp- ar nú, voru nefnilega mjög glöggar upplýsingar um það, hverjir hefðu verið heimild- armenn þess hér á landi, og um viðhorf stjórnarandstöð- unnar til hinna mest aðakall andi nauðsynjamála þjóðfé- lagsins. „Wall Street Journ- al“ hafði það eftir háttsett- um Sjálfstæðisforingja, að ef Bandaríkj amenn veittu ís lendingum lán meðan þessi ríkisstjórn sæti að völdum, mundi slíkt lán ekkert vera nema „aðgöngumiði komm- únista að ráðherrastólunum“ Með lánveitingu mundu þeir og „hrinda frá sér vinum sínum“ hér á landi. Hvaða lán var það einkum, sem hér var um að ræða? Það var lánið til Sogsvirkjunarinnar, sem fékkst þrátt fyrir þessa skemmdarstarfsemi og þessa tilburði til að sá rógi í veg þeirra, sem að málinu unnu. Það var öllum ljóst, að síð- ustu forvöð til að fvrirbyggia rafmagnsskort hér og stór- felld vandræði innan tveggia ára, voru nú í vor. Þá varð að hefja Sogsvirkjunarfram- kvæmdirnar. En bessi vitn- eskja hindraði ekki foringja Sjálfstæðisflokksins í að senda þetta ófræeingarskeyti vestur um haf: Ef bið lánið peningana. eruð þið að borga aðeöngumiða kommúnista að ráðherrastólunum. ÞAÐ verður að finna önnur ráð til að koma rikisstjórn- inni frá en að hún fái hverei lán, saeði Ineólfur Jónsson í þingræðu. Skemmdarstarf- semin á lánamarkaðinum var þrautreynd, en dugði ekki. Nú er komið í ljós, hver þau voru hin „önnur ráð“, sem upnhuesuð voru í vetur er herferðin geen Soesláninu mistókst. Þau eru kufl verka- lýðsvináttnnnar á herðum Sjálfstæðisforinejanna. Þau eru skemmdarstarf í verka- lýðshrevfingunni. Það eru þessi ráð, sem hvetja Mbl. allt í einu til að nefna snöru í hengds manns húsi og fara að vitna í „Wall Street Jonr- nal“ og no+a jafnvel shkt blað sem sviou í þeirri fölsku og ábyrgðarlausu kaupgjalds baráttu, sem daglega er háð í Mbl. Þannig er upplitið á stjórnarandstöðunni „hörðu“ þessa stundina. Nafnabrey tingar heima og erlendis í ÚTlendum fregnum er frá þvi skýrt, að Eystrasaltsfarið Molotov hafi verið skýrt upp og heiti eftirleiðis Balticum. Þykir sjálfsagt móðgun, að bendla það góða skip við hið fyrra nafn, því að þeir, sem áður lofuðu Molotov hástöf- um, vilja nú hvorki heyra hann né sjá. NAFNBREYTING er auðveld, sögufölsun torleystara verk- efni. Á sunnudaginn var það nefnt hér i blaðinu, að kom- múnistar utan Rússlands hefðu löngum fylgt Molotov fast að málum og þótt hann túlka málstað friðar-og rétt- lætis betur en talsmenn lýð- ræðisþjóðanna á mikilvæg- Ferð rússnesku leiðtoganna til Prag Stalínisminn hefir verií lífseigur í Tékkóslóva- kíu' en nú mun halla undan fæti j ná þeim árangri þarf hann að I vinna að því að óvinsælustu stal- ínistarnir, sem enn sitja að völd- I um, verði látnir víkja, til þess að Þessa dagana eru þeir miklu ferðamenn, B & K staddir friða andstæðinga þeirra, án þess í Prag í opinberri heimsókn. í upphafi var ráðgert að þeir þó að þeim sé gefið of mikið undir kæmu a. m. k. viku fyrr. í höfuðborg Tékkanna var alltifótinr^ Astæðulaust er að efast til reiðu, oll borgm skreytt með fanum og veifum og hin um risastóru myndum af leiðtogunum, sem eru tízka í ein ræðisríkjum. Ekki er ljóst, hvort í myndasafn- inu voru myndir af þeim Molotov og Malenkov, en ekki er það samt ósennilegt. Hefir þá þurft að hafa hraðann á að skipta um, eftir að kunngert var um flokkssvik þeirra félaga í Moskvu. En B & K og föruneyti kom ekki enn sitja í stjórninni stalínistar eins og Kopeeky varaforsætisráð- herra. Út í frá er Tékkóslóvakía stundum nefnt „óasi stalínismans“ því að þar hafa þeir enzt lengur eftir andlát Stalíns en annars stað- ar. Einn helzti valdamaður lands- ins er Novotny, framkvæmdastjóri flokksins, gamalreyndur stalínisti. til Fragar a tilsettum tíma. Ferð- jjins vegar virðist það álit þeirra, xnm var frestað meðan þeir gerðu hreint heima í Kreml. Að því loknu var þráðurinn tekinn upp að nýju, en skreytingarnar í Prag sem um þessi mál rita nú í er- lend blöð, að þótt stalínistarnir séu enn við líði þýði það alls ekki að engin andspyrna sé gegn þeim eða að ekki bóli á frelsishræring- um í landinu. En engin átök hafa náð upp á yfirborðið, svo að heitíð geti. Það er því álit margra áhoi’f- enda, að erindi Khruschefs til Prag nú sé að hafa hönd í bagga með , * •« . , Þessu uppgjöri og treysta svo segja skilxð vxð fortiðxna og stal- böndin> að ekki geti komið UI imsmann. Þexr hafa enn eklu veitt neinna stórtíðinda í Prag eins og Slansky upprexsn æru, en hann var j Varsjá og Búdapest. Til þess að hengdur fyrir titovillu fyrir all-i mörgum árum. munu sumar hverjar hafa verið farnar að láta á sjá, eftir meira en viku úthald í vindum og veðrum. Annars gætu Tékkar líka hafa haldið í sínar Molotov-myndir, því að af öllum kommúnistaríkjunum hafa þeir verið tregastir til að einkum þegar þess er þá líka minnzt, aö nú eru ekki lengur í Moskvu menn, sem vilja fara aðr- ar götur í Austur-Evrópulöndunum en Khruschev. Malenkov er á leið- inni til Sibiríu og af Molotov fara ekki aðrar sögur en þær, að hann situr ekki á valdastóli í Kreml lengui*. Hræringar fara um löndin Að hinu verður hann þó að hyggja, að það eru hræringar um allt austursvæðið, fólkið stynúr undir ófrelsinu og einræðinu. Stal ín notaði þrælabúðir og aftökur til að halda fólkinu í skefjum. Ef Khruschev ætlar að fai-a mannleg- ar og skynsamlegar að, sem líkur benda til, verður hann að fara var lcga. Þessar hræringar verða ekki stöðvaðar með því að blása upp á- sakanir á hendur manni eins og Malenkov fyrir þátttöku í Lenin- gradsamsærinu svonefnda. Fólkið hlýtur að muna, að Malenkov er mh •; . iðu.* Erindrekstur í Prag Um erindi þeirra ferðalanganna til Prag eru uppi ýmsar getgátur. Helzt virðast menn hallast að því, að þeir séu þar til að styrkja tengsl in við Tékka eftir síðustu atburði í Rússlandi, og þó einkum til að tryggja, að ef breytt verður til þar í landi til meira frjálsræðis en ríkt hefir, þá verði það með kyrrð og spekt, en ekki með átökum eins [ einræðlslandi eru menn annað tveggja hvítir eða svartir, englar eða og þeim, er urðu í Póllandi, svo ' að ekki sé nú talað um Ungverja- land, þar sem allt féll í hálfu verra far en fyrr eftir uppreisn- léít- Undírskriftln var: „Breytlngar — fyrir þlnohaldið------eftir þlng- ‘ haldið.'' Nú er spurningin: Hverjir verða svertir og -hverjir hvitir þegar Bulganin og Krúsjeff kveðja Prag eftir nokkra daga? djöflar. Þessi teikning birtist í tékknesku bókmenntarlti um það leyti, sem rithöfundaþing var háð þar i landi á sl. ári. í fyrsta sinn síðan Stalín ína. Hægfara þróun Þróunin frá stalinismanum hefir farið hægt í Tékkóslóvakíu. Þó hafa nokkrir leiðtogar orðið að víkja. Tveimur mánuðum eftir ræðu Khruschefs á 20. flokksþing- inu var einn af kunnustu komm- únistaforingjunum í Prag, Aleksei Cepika, látinn víkja. Hann var fyrsti varaforsætisráðherra, land- varnaráðherra og tengdasonur Gott walds heitins forseta. Myndir af honum hengu uppi á öilum veggj- um. Hann var látinn víkja vegna „persónudýrkunar". Um svipað leyti réðust rithöfundar í landinu fram á móti stalínistunum, en í fyrra var fyrsta þing þeirra síðan 1949. Þeir réðust á menntamála- ráðherrann, Ladislaw Stoll, sem er fyrrv. ritstjóri Rude Pravo, aðal málgagns flokksins, auk þess for- stöðumaður helztu menntastofnun- ar flokksins, er kennir „æðri póli- tísk vísindi". Hann var einn af helztu fræðaþulum kommúnista. Hann var látinn víkja fyrir stalín- isma. Með honum féllu ýmsir aðr- ir stalínistar, en samt var þetta mjög hægfara hreingerning, og um alþjóðafundum. Út af þessu hefir Þjóðviljinn stokk ið hastarlega upp á nef sér og finnst hart að vera þann ig minntur á fortíðina. Það er víst ótvírætt, að gengi Molotovs hefir hríðfallið á blaðsiðum Þjóðviljans upp á síðkastað. Sú var hins vegar tíðin, að málgagn íslenzkra kommúnista sigldi með þetta nafn málað rauðum stöfum á kinnunginn. Frá þeirri ferð hleypur Þjóðviljinn ekki nú, hversu feginn sem hann vildi. Hitt er svo sjálfsagt, að virða nafnbreytinguna og minnast þess eftirleiðis, að búið er að mála nafnið Balti- cum ofan í stafi Molotovs. Vonandi kemur aldrei til þess, að efra nafnið upplitist svo, að undirlagið blasi við gesti og gangandi. Skrifin um fóbakið. H. J.M. skrifar: „Það er ekkertj nýtt, að vakin hefir verið atliygli j á hættum tóbaksnautnarinnar og i eiturnautna yfirleitt. En það i hefir jafnan verið litið á þá menn eins og einhverja siðapostula og sérvitringa, sem það hafa gert. Það þarf þó ekki nema ofuriítið af heilbrigðri skynsemi til að vita það, að allar eiturnautnir eru hættulegar. En menn hafa haldið áfram að leika sér að eld- inum. Nú hafa menn þó rumskast fyr- ir alvöru við birtingu á skýrslu brezka læknaráðsins, sem segir það afdráttarlaust, að sígarettu- reykingar valdi krabbameini í hálsi og lungum. Það má segja blöðunum það til heiðurs,- að nú taka þau ábyrga afstöðu til þessa j mikla alvörumáls og spyrja í al- j vöru: Hvað á að gera? Hvað er hægt að gera til að bægja þessari miklu hættu frá? Það er talað um aukna fræðslu sem eitt af helztu ráðunum til að koma í veg fyrir ' að börn og unglingar venji sig á j reykingar. Sú bending er ekki ný, | en á ailtaf rétt á sér. í því sam- j bandi er rétt að geta þess, að ný- j lega er komið út fræðslurit um j skaðsemi áfengis og tóbaks á veg i um Bindindisfélags íslenzki-a 1 kennara, en áfengisvarnaráð gaf 1 út. Þessu riti hefir verið útbýtt í j alla barnaskóla landsins til notk-1 unar í 12 ára bekkjum. í riti þessu er mjög skýr og greinar-1 góður kafli ,um áhrif tóbaksnotk-| unar, einkum reykingar. Hann er j ritaður af prófessor Níels Dun- j gal“ . Unglirigárriir og fóbakið. ENN SEGIR H. J. M.: „Blöðin minna á ýmislegt annað til að hindra tóbaksreykingar barna og unglinga, svo sem sterkara eft- irlit með afgreiðslu og sölubanni á tóbaki til barna, sem mun vera lítilsvirt með fádæmum ,svo og ýmsar reglur, sem settar hafa verið varðandi reykingar. En hér eru nú blaðamennirnir komnir að atriði, sem er skylt bönnunum, sem þeir fordæma. Og í raun osj veru eru þessar svokölluðu reglj ur algjört aukaatriði í þessu máli^ þótt áliar séu til bóta, ef þeim væri hlýtt, svo sem reykingar S almannafæri,. tóbaksauglýsingarj sem allt er ómenningarvottur. Ert hér er hvergi komið að kjarna málsins: Vilja ábyrgir menn nokk uð leggja á sjálfa sig til þess að skapa nýja tízku? Tóbaksreykingt arnar eru fyrst og fremst sjiilj tízka. Það er tómt mál að tala um reglur á opinberum stöðum varð- andi tóbaksreykingar til þess aci frelsa æskuna. Það er aðeins lag- færing til að koma á almenr.ú velsæmi. En mér er spurn: Vilja t. d. foreldrarnir leggja það á sig að hætta að reykja til ad forða börnum sínum frá hætfj unni?“ 4 Siðabófin á að hefjast heima. AÐ LOKUM: „Á meðan reykt en á beimilunum, þar sem börniij alast upp, getur enginn mannleg- ur máttur komið í veg fyrir ao börnin og unglingarnir venjist £ að reykja. Iíér erum við komið á fastan umræðugrundvöll. Eor} dæmið er á öllum sviðum mátt- ugasta uppeldisaðferðin, sem til er. Það er skylda skólanna að veita góða og skynsamlega fræðslu um þessa liluti, en. heim- ilin hafa þó miklu meira úrslita- vald i þessum efnum. Og heilindi almennings í þessu máli verða að dæmast eftir því, hver viðbrögð hans verða t. d. heimilanna og for eldranna. Hér hafa blöðin einnig mikilvægu hlutyerki að gegna. Þau hafa brujjðist vel við í fyrstú umferð, en betur má, ef dugá skai. Og minnist þess svo um frarp allt, að siðbótin verður að hefjast í heimilunum, þar sem börnin alr ast upp. Allt hitt verða hliðarráð- stafanir, sem sjálfsagt er að eflá og hafa i heiðri.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.