Tíminn - 12.07.1957, Page 9

Tíminn - 12.07.1957, Page 9
TÍMINN, föstudagian 12. júlí 1957. MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 75 hvað ætti ég svo sem að gera við konu? — Oh, hún gæti nú mjólkað fyrir þig kýrnar, sagði Mag- dali. Þessi dóttir hans Enge- brigts ..... — Jú, viðurkenndi Roald, ég hefi gefið henni auga. Hann togaði vandræðalega í jakkahornið sitt. Hann var sem sé í sparifötunum, því heldur hefði hann viljað þola vítiskvalir, en láta sjá sig vinnuklæddan í borginni. — Hún er breið aftan fyrir, en hún hefir fallegt gult hár, sagði ívar glettnislega. Magdali ræskti sig i um- vöndunartón og leit ávítandi á mann sinn: — Farðu og gáðu að því, hvað börnin eru að gera þarna niður við svína- stíuna, sagði hún við ívar. Sól veig var að henda steinum í giltuna í morgun og það er ekki í fyrsta sinni. Ég vildi óska, að það barn hefði ekki farið svona fljótt að ganga. Hún veður og buslar í öllu og er ekki einu sinni skömmustu leg yfir því eins og hinir krakk arnir voru. Stundum er ég að hugsa um hvort hún geti ver- ið mitt eigiö barn, svo óþekk sem hún er. — Ef til vill er hún ljósálf- ur, sagði ívar á norsku. Mundu að hún var fyrsta barn ið, sem fæddist hérna. Magdali leit á hann undar- legum augum. Svo áttaði hún sig og sagði: Talaðu ekki svona gálauslega, maður. Hún hló og bætti við: Að minnsta kosti ert þú ábyggilega faðir hennar. Nítjándi kafli. Þorpið, sem myndast hafði við ána, þar sem ákveðið hafði verið að gera járnbrautar- brúna, óx hratt og tók á sig borgarsvip. Myndarleg hús voru risin í röðum og þeim fjölgaði stöðugt í hlutfalli við bráðabirgðahreysi þau, sem fyrst voru byggð. Fólk hafði streymt að frá austurríkjun- um og það talaði nú minna en áður um að flytjast brott eða fylgja járnbrautinni eftir lengra vestur á bóginn. Það var sem hlé hefði orðið í hinu tryllta kapphlaupi fólks út í óvissuna á endalausum slétt- unum, er teygðu sig til vest- urs svo langt sem auga eygði. Á þessum heifa sumardegi var moidargatan í miðtu Moor headbæjar full af fólki, sem hraðaði för sinni þrátt fyrir hitann og rvkið. Hver'mtna voru fánar á stöngum og veif ur blöktu í vindinum. Alls konar farartæki stóðu í röð um fram með húsunum, því að fjölmenni mikið var sam- an komið í bænum á þessum merkisdegi. Dömur með strá- hatta, sem voru oflitlir til að veita nokkra vörn fyrir brenn andi sólskininu, tipluðu eftir gangstéttarnefnunum. Þær voru flestar með sólhlífar og dinglaði sítt kögur niður úr þeim, en með annarri hendi héldu þær hæversklega í pilsin og reyndu að forða þeim frá að dragast niður í versta rykið, sem lá eins og engu máli. Það eina, sem Tex mökkur á götunni. Prúðbúnir; as Brasell lét sig skipta á karlar voru og fjölmennir á, þessari stundu var það, að þessari sömu götu, veifandi í ekkert kæmi fyrir Delphy göngustöfum sínum á milli | hans og að hún biði hans stolt þess sem þeir tóku djúpt of- j og sigurglöð, þegar hann an og þurrkuðu af sér svit- J kæmi að vitja hennar. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiii:iiitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiRii« ann með geysistórum vasa- klútum. Þetta var sem sé dag urinn, sem m,enn höfðu lengi beðið eftir með eftirvænt- ingu. Járnbrautarbrúin var fullgerð yfir Rauðána og fyrsti eimvagninn stóð til- búinn á gljáandi teinunum til að fara þessa fyrstu og stuttu, en sögulegu för yfir ána. Hvergi var meira fjör á ferðum en í veitingastofu Texas Brasells. Hin stóra veit ingastofa var full af karl- mönnum, enda hafði engin kona komið inn á þessum stað síðan Brasell opnaði hann á köldu vetrarkvöldi hálfum mánuði eftir að hann og Delphy voru hrakin brott frá Fargo. Stofan var full af revk og sterkan þef af víni lagði fyrir. Matur var ekki seldur þarna, utan snarl nokkurt um hádegisleytið. Ekki myndi En það var ekki ungi lækn irinn, sem kom með skilaboð til hans. Texas stóð kvíðinn í dyrunum á veitingastofu sinni, þegar hann sá Steve Shaleen koma á hryssunni Jezebel og fara geyst. Froðan vall um kjapt hryssunnar. Texas hentist á móti Steve og þreif í handlegg hans: — Hvað hefir komið fyrir, Steve, spurði hann. — Það — það er Delphy, Tex. Hún er í hættu stödd. Læknirinn sagði mér, að það væri betra fyrir mig að fara og sækja þig. Texas Brasel sagði ekki orð heldur stökk hattlaus og föl ur sem nár i andliti, upp í þrönga vagnsætið fyrir aftan Cortez og þreif aktaumana. Hesturinn tók viðbragð og hentist áfram, beygði á miðju strætinu og stefndi þangað, VICKÍRS VISCOUNT 4 QOtlS DOYCE HBEYFLAff Sími 1-66-00 iiiiiiiiiMiiiiiimiumMiiiiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiniMn miiiiiiiiiiiMiiiiiMmmiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiiiiMiiiiiuimiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Úrvals hangikjöt Delphy hafa geðjast að veit-, er járnbrautarlínurnar skár = ingastarfsemi þessari, en Brasell var hreykinn af henni og mátti að mörgu leyti vera það. Þetta var sem sé fyrst og fremst drykkjustofa, en vinsæl mjög. Texas var að jafnaði ágqet asti gestgjafi, en sérstaklega var hann það þennan dag. Hann gekk milli gesta sinna, klæddur sínum beztu fötum og endarnir á yfirskeggi hans snúnir svo vel saman að þeir voru eins og nálaroddar. Eng an, sem þarna var inni hefði getað grunað, að undir brosi hans og glaðværð, leyndist nagandi kvíði, sem hann hafði ekki getað losnað við allt frá því um morguninn, er hann sendi unga læknirinn til að vera hjá Delphy, meðan hún gengi í gegnum þá eld- raun að ala fyrsta barn sitt. Aftur og aftur hafði hann sagt við sjálfan sig, að það væri ekkert að óttast. Ekkert væri eðlilegra en barnsfæð- ing. En samt hafði hann haft hestinn Cortez spenntan fyr ir vagninn allan morguninn og tilbúinn til brottferðar á ust. Steve horfði á litla vagn- inn taka loftköst á þröngri götunni, sá eimvagninn fara fara af stað um leið og hann þeytti frá sér gífurlegum reykjarmekki, heyrði sem í leiðslu aðvörunaróp nær- staddra, er Cortez stanzaði snögglega og vildi forða sér frá æðandi ferlíkinu. Hann sá líka Texas Brasell rísa upp í vagnsætinu og slá æðislega með svipunni. Andartaki sið ar sá hann ekkert, því að hest ur og vagn skoppuðu yfir tein ana, en eimvagninn nam skyndilega staðar og hann sá vagnstjórann klifra niður úr klefa sínum og hraða sér að lífvana hrúgaldi, sem lá með fram járnbrautarteinunum. Steve lokaði augunum og reyndi að bæla niður ógleðina sem hann fann brjótast fram við þessa hræðilegu sjón. Svo tók hann á rás eins og allir aðrir í áttina til járnbrautar línunnar. Þegar hann loks stóð kyrr og leit niður á jarð neskar leifar Texas Brasells sagði hann aðeins eitt ein- hvaða stund, sem væri. Dreng i asfca orð; — Jesús. Hann fékk hann til að standa mælti þetta lágt og raddblær hjá hestinum og gæta hans, ef hann yrði órólegur eða hræddur við allan þann háv aða, sem nú fyllti stræti Moor head. Hann var ákveðinn í að skunda þegar í stað til inn lýsti í senn guðsótta og bölbæn, en tárin streymdu niður vanga hans og blind- uðu hann. Rétt fyrir dögun næsta morgun fæddi Delphy Brasell litla kofans, þar sem Delphy, stúlkubarn. Hún hafði áður lá í góðri umsjá Kate og hins I fastlega ákveðið að ef hún unga læknis, er hann fengi eignaðist stúlku, skyldi hún skilaboðin um að allt væri af | heita Rose. staðið og barnið fætt. Hann I Og svo í þann mund, er sól vissi að læknirinn myndi iin var koma upp, gaf Reykhús Símar 4241 og 7080 tllMIIMfflMMMWIIMIUIIIIIIIIUIIllllllllllllllMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlMIIIMIMMIIIIIIIIIItllllIIIIMIIIIHIMMIIIinilM •«ansaiiflUMiniimiiMMMiiiniMuiiMMniiimiimiiiimiiiiiimiii!»imminiamiiininaniaNaMa«MBB koma undir eins og færa hon um tíðindin. Þá myndi hann gefa öllum, sem í veitingastof unni væru, ókepis staup af bezta víninu sínu, en sjálfur myndi hann keyra eins hratt og Cortes kæmist til kofans. Myndi það verða drengur eða stúlka? Það skipti annars Delphy upp öndina. XX. KAFLI. Á tímabili seinustu ísaldar hafði áin af þolinmæði meitl að smátt og smátt farveg sinn gegnum ísruðninginn, gegn- um klappir og leir. Þverár hennar höfðu á sama hátt I NAUÐUNGARUPPBOÐ i sem haldiS var í Tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í | bænum, 4. og 5. júlí s. 1., á eignum Verksmiðjunnar f Sunnu h.f., heldur áfram í húsakynnum verksmiðjunn- 1 ar að Bergþórugötu 3 hér í bænum í dag 12. júlí kl. 2 1 e. h. — Seldar verða um 40 saumavélar til ýmissa nota, 1 þar af 16 hraðsaumavélar samstæðar. Ennfremur snið- 1 hnífar og sniðhjól svo og fleiri vélar og áhöld til iðn- | aðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík MinniinimiiimiHinMuimiiiMimininiiniimimHmminiimiiiiiiiiHmiiiiMranBHMaaHHHai

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.