Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 12. júlí 1957.
11.
Forsetahjónin skoða vörusýninguna
Föstudagur 12. júlí
Nabor og Felix. 193. dagur
ársins. Tungi í suðri kl. 0,36.
Árdegisflæði kl. 5,40. Síðdeg-
isflæði kl. 17,58.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í HeibuverndarstöðLnni, er opin
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavíkur er á sama
staB kl. 18—8. — Síminn er 1 50 30
KROSSGATAN
Forsetahjónin heimsóttu vörusýningu Kaupstetnunnar i Austurbæiarskól
anum í gær, dvöidu þau lengi á sýningunni og skoöuðu hana vandlega.1
Aðsókn að sýningunni hefir verið góð og munu um 4 þús. manns vera
búin a ðskoða hana. Myndin sýnir forseta íslands á sýningunni.
Helgidagsverðir
Læknafélags Reykjavíkur í þessum
mánuði: Sunnudag 14. júlí: Esra Pét-
ursson, 21. júlí: Gísi Ólafsson, 28.
júLí: Guðmundur Björnsson. Sími
læknavarðstofunnar er 15030.
Molotov breytt
í Baltica
iSSfS
Verulegasti veruleikinn.
„ . . Andleg (religiös) reynsla er
mér ekki einungis veruleiki, heldur
verulegastur af öllum veruleika. —
Henni verður varla lýst fyrir öðrum
en þeim, sem hafá rekið sig á hana.
. . . Hver maður, sem þekkir hana,
veit, að hún færir hann miklu nær
því að finna sjálfan sig en bláköld
skynsemin getur gert. Þessa reynslu
má öðlast með ýmsum hætti og á
ýmsum stigum. Hún er líftaugin í
öllum æðri listum, bæði fyrir lista-
manninn sjálfan og þá, sem vilja
meta verk hans og skilja ..."
— Sig. Nordal „Áfangar"
395
Lárétt: 1. fugl, 6. bæjarnafn, 8. beita,
9. haf, 10. flýti, 11. holrúm, 12. sam-
göngubót, 13. æsing, 15. gorta.
Lóðrétt: 2. Fagnaðarfundur, 3. sam-
tenging, 4. réttarbót, 5. bólstur, 7.
bæjarnafn, 14. á skipi.
Lausn á krossgátu nr. 394.
Lárétt: 1. smári, 6. ása, 8. kal, 9. una,
10. gin, 11. róa, 12. Hof, 13. glæ 15.
gnæfa. — Lóðrétt: málgagn, 3. ás, 4.
raunhæf, 5. skarð, 7. Narfi, 14. læ.
Vlynd þessl var tekin af rússneska
:arþegaskipinu „Vyateslav Molotov" I
;r það lá í danskri höfn áður en ■
Vtolotov varð vondur maður og átti ■
;nn sæti í æðsta ráðinu. Nú hefir
/erið tilkynnt, að nafni skipsins hafi
iferið breytt. Heitir það nú Balticum.
sic transit gloria.....
Bréfaskipti.
17 ára þýzk stúlka óskar eftir
bréfaskiptum við pilt eða stúlku á
líkum aldri. Skrifar ensku og þýzku.
Nafn og heimilisfang hennar er: —
Emma Treublut, Bei Frau Tets,
Nordhorn, Buchenstr. 80, Germany.
Norsk systkini óska eftir pennavin
um. Elisabeth Eng (17 ára)
Solveien 88, Nordstrandhógda,
Oslo, Norge.
Bróðir hennar heitir Anders Éng
(13 ára) sama heimilisfang.
HTVARP
Ferð B & K
I Frambald af 6. síðm
þó sá maður, sem lofaði því að
létta af því oki þungaiðnaðar og
hervæðingar og efla neyzluvöru-
frámleiðslu og almenn þægindi.
Kommúnisminn notar einstaklinga
og fjölda tillitslaust fyrir flokk og
ríki, en samt mun svo fara að Iok-
um, að það verður fólkið, fjöldinn
í Tékkóslóvakíu og öðrum löndum,
sem ræður því, hversu lengi þeir
félagar B & K ferðast um sem leið-
s&guTnenn margra þióða, með lyk-
ilinn að frelsi þeirra í vasánum.
I
1
1
100
100
100
100
1000
100
100
100
100
100
SÖLUGEftGI?
Sterlingspuiíd ........ 45,70
Bandaríkjadbllar ..... 14,32
Kanadadollár .......... 17,04
Danskar krónur '.. 234,30
Norskar krónur 228,50
Sænskar krónur ....... 315,50
Finnsk mörk ............ 7,09
Franskir frankar ... 46,63
Belgískir frankar .. 32,90
Svissneskir fraakaí . 376,00
Gyllini .431,10
Tékkneskar krónur 226,67
Vestur-þýzk mörfc . . 391,30
Útvarpið í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Létt lög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 „Um víða veröld“ — Ævar
Kvaran leikari flytur þáttinn.
20.55 íslenzk tónlist: Einar Kristjáns-
son syngur (plötur).
21.20 Garðyrkjuþáttur.
21.40 Tónleikar (plötur) Svíta op. 45
eftir Carl Nielsen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „ívar H)újárn“.
22.30 Harmóníkulög: Yvette Horner
og Ernie Feliee leika.
23.00 Dagskrárlok.
LeitSrétting
StyrkíarsjóíSur munatiar-
lausra barna hefir síma
7967.
NY SIMANÚMER
Símanúmer Tímans vería:
I
1-83-00
5 línur.
Ritstjórn
BlaSamenn
Bókhald
1771
1-95-23 Áuglýsingar
1-23-23 AfgreiSsla
Nýju númerin taka giidi um helgina.
lllillllillÍllliÉlíiílililÉjHmíi I lilinpi llij..
DENNI DÆMALAUS!
Af misgáningi féll niður .hluti af
varnarmálatillögu aðalfundar SUF,
sem birtist í blaðþiu nýlega. Hún
hljóðar svo orðrétt:
„Ungir Framsóknarmenn vilja sér
, staklega undirstrika þá stefnu Fram
j sóknarflokksins, að her dveljist ekki
i í landinu á friðartímum.
Þótt álýktun Alþingis frá 28. marz
1956 hafi ekki getað komið til iram-
kvæmda vegn-a hinna óvæntu heims-
viðburða sl. haust, telur fundurinn
þá ályktun enn í fuiiu gildi.
Aðalfundurinn telur að ríkisstjórn
inni hafi vel tekist að draga úr á-
hrifum varnarliðsframkvæmda á
ofnahagsiíf þjóðarinnar.
Treysta þeir því að núverandi rikis
stjóm vinni markvisst að þvi að láta
hið erlenda varnarlið víkja af Iand:
brott, svo fljótt sem aðstæður leyfa,“
Árnað heilla
Fimmtugur
er í dag Gunnar Guðmundsson skip-
stjóri frá Bæ í Steingrímsfirði, Mið-
túni 3, Reykjavík. Hans verður nán-
ar minnzt hér í blaðinu innan
Ekamms.
Áttræð
er í dag (föstudag) frú Kristín Árna
dóttir, ekkja Páls heitins Árnasonar,
lögrogluþjóns. Heimilt hennar er að
Njálsgötu 110.
Hvernig gastu þekkt mig?
— Flugvélarnar —
Flugfélag íslands hf.
Gullfaxi er væntanleg’ur til Reykja-
víkur kl. 20,55 í kvöld frá London.
Flugvólin fer til Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 9 í fyrramálið. —
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg
ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 i
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 9 í fyrramálið.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hóimavíkur, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. — 4
morgun til Akureyrar, Blönduósá,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkrók#.
Skógasands, Vestmannaeyja og Þóre
hafnar.
LoftleiSir hf. *
Edda er væntanleg ld. 8,15 árdegi*
í dag frá New York, flugvéUn heldut
áfram kl. 9,45 áleiðis til Óslóar o.i
Stafangurs. Saga er væntanleg kl. i}
í kvöld frá Hamborg, Kaupmann^
höfn og Gautaborg, flugvélin heldn;
áfram kl. 20,30 áleiðis tU New Yorfe
Leiguflugvél er væntanleg kl. 8,l!
árdegis á morgun frá New York, flil!
vélin heldur áfram kl. 9,45 áleiðis 't}
Glasgow og Luxemborgar.
Þessl stytta er eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara og ber nafi
Piltur og stúlka. Styttan stendur nú í Hallargarðinum og mun verSa þðr
í framtiSinnl. Höggmyndin er ■ eigu Reykjavíkurbæjar og er eitt fræga
verk Ásmundar. Miki Iprýði er af höggmyndinni og stanzar margur bæj
arbúinn viS styttuna er hann á leið þar framhjá tit að vlrSa hana fyrir sér.
(Ljós».: Jón H. Magnússou) |