Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 12. júlí 1957.
Húnaver, nýja félagsheimílið í Bólstaðahlíðar-
hreppi, er stórvirki, gert af fámennu sveitarfélagi
Vígsludagur heimilisins var stór dag-
ur í sögu sveitarinnar og héraðsins -
„Þegar þér gangið inn í húsið, þá heilsið þvh“„ þannig
hljóðuðu orð textans, sem sr. Birgir Snæbjörnsson á Æsu-
stöðum lagði útaf, í messu að Bólstaðarhlíð, sunnudaginn 7.
þessa mánaðar. Það er vígsludagur félagsheimilis í Bólstaðar
hlíðarhreppi og því skal hátíð halda, sem byrjar með sálma-
söng, þakkar- og bænagjörð, til lofs og dýrðar þeim drottni
er skapaði skörðin og dalina og þá sól er í þá skín.
Kirkjan var þéttsetin og margir
stóðu og allir tóku undir og sungu
„Faðir andanna, frelsi landanna,
ljós í lýðanna stríði“, eins og þeir,
sem sátu sunnan undir kirkju-
veggnum, á hinu grasigróna kirkju
gólfi alheimsins.
Þannig hófst hátíðin, sem þessi
eina sveit, Bólstaðarhlíðarhreppur,
hefir verið að undirbúa í s.L 5 ár.
I* 3
Stór sveJt
Bólstaðarhlíðarhreppur er mjög
landmikil sveit. Hreppurinn nær
yfir allan Svartárdal, Biöndudal,
austan Blöndu, 5 bæi í 'Langadal,
Laxárdal, framanverðan og upp á
Stóra-Vatnsskarð. Byggð býli í
sveitinni eru nú 29, íbúar sveitar-
innar eru alls um 180, að með-
töldum bömum og gamalmennum.
Á mótum Langadals og Svartár-
dals er Bólstaðarhlíð í Ævars-
skarði, jörðin, sem sveitin dregiu:
nafn sitt af.
Á hlaðinu í Bólstaðarhiíð stend-
ur lítið hús, kjallari og ein hæð,
sem í nokkra áratugi hefir verið
þing- og samkomuhús sveitarinn-
ar, þar til nú á sunnudaginn að
hið nýja félagsheimili var vígt og
gefið nafnið Húnaver. Það sýnir
vel stærðarmun þessara tveggja
húsa, að leiksvið nýja hússins cr
álíka stórt að flatarmáli og flatar-
mál alls gamla hússins.
Mikið félagsfíf
Hlíðará skilur lönd Botnastaða
Og Bólstaðarhlíðar. Húnaver stend-
sveitinni, sem ákvað að bygg.ia ann
að stærra og meira. Ákveðið var
að Bólstaðarhlíðarhreppur ætt
helming 'byggingarmnar á mót
kvenfélaginu,ungmennafé]aginu og
búnaðarfélaginu. Byggingarnefnd
var kosin og í henni áttu sæti Haf-
steinn Pétursson sem er form.
Anna G. Bjarnadóttir og sr. Gunn-
ar Árnason, síðar kom Jón Tryggva
, son í stað sr. Gunnars Árnasonar
j er hann flutti bm-t.
' Dag einn, fyrrihluta vetrar 1952,
reið annar bóndinn á Brandsstöð-
um, Sigmar Ólafsson, úr hlaði,
kom við á hverjum bæ Bólstaðar-
hlíðarhrepps og skrifaði niður lof-
orð manna um vinnu og peninga,
sem þeir ætluðu að gefa hinu
væntanlega félagsheimili. Niður-
stöðutala þeirrar skýrslu varð 163
þúsundir króna, þegar vinnudög-
um hafði verið breytt í peninga
á þeirra tíma dagvinnukaupi. Um
vorið var hafizt handa, grunnur
■grafinn, hornsteinn lagður. Fimm
ár liðu þar til" á sunnudaginn var
að Jónas Tryggvason gat mælt
fyrir munn allra sveitunga sinna í
vígsluljóði sínu, sem birt er sér-
staklega í blaðinu í dag.
,
Húnaver
Húnaver er 2260 ferm. að stærð,
þar innifelst samkomusalur með
leiksviði, kaffistofa, eldhús, for-
stofa, snyrtiherbergi, fundarher-
bergi, íbúð húsvarðar og kjallari
undir nokkrum hluta byggingar-
innar.
by'gginga-netnu, . i í . „ö: i-nna G. Bjarnadóttir, séra Gunnar Árnason,
aftari rö3: Jón Tryggvason, til vinstri, Hafsteinn Pétursson til hæ-gri. —
ar, en Hafsteinn hefir verið odd-
viti hreppsnefndar um langan ald-
ur og setið í hreppsnefnd allt frá
1920, auk þess, sem hann hefir
gegnt óteljandi trúnaðarstörfum
fyrir sveit sína og sýslu. Hafsteinn
varð sjötugur fyrir hálfu öðru ári
síðan, eða 14. jan. 1956, veður og
annað hamlaði þá, að sveitungarnir
gætu vottað honum þakklæti sitt
og virðingu sem skyldi, því var það
dregið til þessa dags, er Hafsteinn
opnaði sveitinni þetta glæsilega
hús. Bjarni rakti nokkuð ævi og
störf Hafsteins og tilkynnti, að
sveitungarnir gæfu Hafsteini
brjóstmynd af honum, steypta úr
eir, gerða af Ríkarði Jónssyni
og óskaði þess að myndin héngi’
uppi í Húnaveri.
Um kvöldið annaðist Karlakór
Bólstaðarhlíðarhrepps dagskrána.
Þar flutti ræðu sr. Gunnar Árna-
son, skáldin Gísli Ólafsson frá Ei-
-'’-cctöðum, Ró=berff G. Snædal og
sem finnast skal fróðleíkur og
dægradvöl.
Stór dagur
Inn milli fjallanna stendur Ilúna
ver. Undanfarna daga hefir allt
verið á ferð og flugi í dölunum.
Karlmennirnir hafa skroppið út í
félagsheimili til að ljúka við að
malbera hlaðið og ýmsu öðru þarf
að vera lokið fyrir vígsluna. Ungu
stúlkurnar eru að mála síðasta
vegginn og húsfreyjurnar eru að
baka, því hver þeirra fékk á dög-
unum send heim 3 pund af hveiti,
sem þær eiga að vera búnar að
skila aftur í bökuðum kökum og
brauði fyrir vígsludaginn. Það er
reyndar ýmislegt, sem þyrfti að
gera heima en nóg er nóttin og
hún er björt.
Og enn í dag er sólin til staðar
yfir dölunum, þegar hundruð
Húnaver hið nýja félajsheimili Bólhlíðinga.
ur á syðri bakka hennar, sem kall-
aður er Botnastaðamór. Það er
stórt landflæmi, sem eigandi Botna
staða, Klemenz Guðmundsson,
seldi sveitinni úr landi jarðarinn-
ar svo þar gæti risið upp miðstöð
menningar- og félagslífs hrepps-
ins, í skjóli Hlíðar- og Skeggja-
staðafjallsins.
Þrátt fyrir langar leiðir og erf-
iðar aðstæður að undanförnu, hefir
félagslífið í Bólstaðarhlíðarhreppi
verið með miklum blóma um lang-
an aldur. Þar er enn starfandi og
af miklum krafti einn af elztu
karlakórum landsins með um 30
félaga, ungmennafélag með 60 fé-
laga, kvenfélag með 25 félagskon-
um, búnaðarfélag með 40 félaga,
þá má nefna taflfélag og leikfélag,
sem bæði voru stofnuð á s. 1. vetri,
lestrarfélag var stofnað fyrir 111
árum.
Upphaf fétagsheimilisms
Þegar gamla húsið var byggt,
þótti mörgum það full stórt, en nú
eru mörg ár síðan að állir vissu
að það var of litið.
Ai'ið 1951 var fundur haldinn í
Teikningu hússins gerði arkitekt
Þórir Baldvinsson, málarameistari
var Sigurður Snorrason, yfirsmið-
ir hafa verið margir og skal eng-
inn einn nefndur sérstaklega í því
Isambandi, heildar kostnaðarverð
hússins er 1.800.000,00 krónur,
vinna sjálfboðaliða og gjafir sveit
unga hafa farið langt fram úr fyrr
nefndum loforðum.
Vígsluhátíðin
Eins og fyrr segir hófst vígslu-
hátíðin með guðsþjónustu, að
henni lokinni var gengið í hið
nýja hús og það skoðað, síðan hófst
dagskráin með því að Karlakór Ból
staðarhlíðarhrepps söng þjóðsöng-
inn, þá var setzt undir borð í aðal-
salnum og kaffistofunni, en þar er
opið á milli, á 4. hundrað manns
sat undir borðum i einu. Á með-
an. gestir gæddu sér á brauði og
lcaffi voru fluttar ræður og við-
staddir sungu undir stjórn Jóns
Tryggvasonar. Hafsteinn Péturs-
son hélt vígsluræðuna auk þess töl
uðu margir aðrir, m. a. hreppstjór-
inn, Bjarni Jónasson, sem mælti
fyrir minni Hafsteins Pétursson-
Jónas Tryggvason lásu upp frum-
ort kvæði, kórinn söng, Guðmund-
ur Sigfússon söng einsöng, nokkr-
ir kórfélagar léku og sungu
„Gluntana“ og loks var dansað.
Húnaveri bárust ýmsar gjafir,
m. a. gaf Karlakór Bólstaðarhlíðar-
hrepps „flygil“ og Bólhliðingar á
Akureyri gáfu borðfánastengur.
Ileillaskeyti barst frá Gylfa Þ.
Gíslasyni menntamálaráðherra.
Stórvirki
Það er vissulega djarft teflt
fyrir eitt fámennt sveitarfélag að
hefja byggingu slíks húss, sem
Húnavers, til þess þarf dug, bjart-
sýni, trú. Það þarf dug til að hefj-
ast handa, það þarf bjartsýni til
aö byggja slíkt hús fyrir framtíð-
ina, það þarf trú tíl að byggja,
ekki aðeins fyrir sig sjálfan, ekki
aöeins fyrir sína sveit heldur er
í þessu tilfelli byggt fyrir landið
állt, byggt vegna trúar á landið.
Bólhiíðingar trúa því að „ísland
sé ekki lengur ísland, ef sveitir
þess leggist í auðn“ þvi er þar ris-
in glæsileg menningarmiðstöð, þar
manna er samankominn á Botna-
staðamónum. Nú á að vígja hið
nýja félagsheimili Bólstaðarhlíðar-
hrepps, Húnaver. Það er þess
ægna sem kýrnar verða að bíða
bess langt fram á nótt að verða
mjólkaðar, undrandi yfir þvi að
enginn er heima, til að gæta bús-
ins, nema kötturinn.
| Vígsla Húnavers I
I Sjá hásumardag í
| yfir dalnum og ánni.
| Heyr fagnaðarlag. |
| Gakk til fylgdar með þránni, |
1 sem lyfti sér hátí
I yfir hversdagsins annir,
| fann styrk sinn og mátt
| gegnum storma og faimir. 1
I Því fólkið á þrá,
É þótt í fásinni búi,
I það langar að sjá |
i hvort að svanir þess fljiúgi |
| og daganna strit
I inn í dölunum þröngvum =
É hlaut blæ sinn og lit 1
I í þess ljóði og söngvunn i
É Þó draumarnir þrátt |
É ei við dagana sæítust, 1
= sveif hugurinn hátt
| þegar heimarnir mættust. |
É Því hijómar í dag É
É yfir dalnum og átmi
É það fagnaðarlag, =
É sem var fóstrað af þránni. i
| iVIeð hátíðabrag
| skal nú byggð okkar skaxta. |
É Við hyllum í dag
É þennan drauminn hinm bjarta, =
= sem rættist og varð
É hér að vitni um santuö, |
1 er byggði sinn garð =
i inn í bjartari framtið. |
Jónas Tryggvason |
itMimMniiiMMimMuiMMMMMiiiiiimintktciiikfimiimmti
%
Á víðavangi
Nýjar réttarfarsreglur
Morgunblaðið mælir með nýj-
um réttarreglum i landi hér: Þi#
bílstjóri brýtur umferðareglur þá
er það dómsmálastjórainm og liig
reglustjórninni að kenna. Ef bla#
birtir gagnrýni á ástand umferðaf
mála, þá er það árás á ríki>
stjórn, sem við völd situr, bg -'Ú
að gæta þessara mála. Það er at-
hyglisvert, að þessar kemiingtur
eru birtar í blaði fyrrv. dómsmál*
ráðherra og lagameistara. E»
hann er búinn að finna það út,
að af því að Tíminn birti á sunna
daginn grein um misnotkaua huuv-
arveiðileyfa hcr við Suðurströnd-
ina, þá sé það árás á dómsmáii-
sjóm og sjávarúvegsmáiaráðu-
neyti. Auðvitað er það þeim a9
kenna, en ekki aðitum, sem mí i-
nota Ieyfin, segir Mbl. Það e*
lítið, sem hundstungan finntur
ekki og víða er nú sótt til ffanga 1.
vopnabúr Mbl.
Þungar ásakanir í Mbl.
Morgunblaðið, sem í Mpphafl-
haUmælti Tímanum fyrir a<tc
vekja máls á huvwarveíðimálimv
hefir fljólega fundið, að það er
ekki rínsælt hjá almenningi a9
ætla að nota iandhelgismál -af
þessu tagi í pólitísku áróðurs-
skyni. í gær söðiar blaðið þvl
alveg um og birtir grein um hun»
arveiðina, sem felur í sér mikUí
þyngri ásakanir en þær, sem Tín»-
inn birti. Hér i blaðinu var skýrl
frá orðrómi um misnotkun leyía,
og bent á nauðsyn þess að all|-
málið yrði tekið tO athugunar o$
endurskoðunar tafarlaust. Morg-
unblaðið fullyrðir í gær, að „hun»
arveiði nú í sumar er eingöngo
stunduð frá Eyrarbakka" bg bæi-
ir blaðið svo við, að Vestmanna*
eyjabátar séu ekki á bumarmiíb
unum. Þetta eru rneiri tíðindi ~em
gefin voru til kynna hér 4 blað-
inu. f Vestmannaeyjum eru 3J>
bátar með humaurleyfi, og mtm
það ofmælt hjá Mbl., að bin raurv-
verulega humarveiði sé e»ngöng»»
stunduð frá Eyrarbakka. Ves'í-
mannaeyingar veiða Ifka humar,
en heildarafli og bátafjöldi enþ
í litlu samræmi. Fullyrðing MbJL
virðist enn aukin ástæða til atf
athuga allt málið frá gronni.
Frétt og eftirmáö
Margt er skrítið í harmóníon*
og í Morgunblaðintu síðan rA
tízka var þar upp tekira að not»
hvert tækifæri — jafnvel hverj*
tiltæka smáfrétt — tö árása 6
ríkisstjórnina. Stundíum eru al-
mennir fréttamenn ekki nógu vc§
að sér í fræðunum, og þá kemur
eftirmáli við fréttina, frá hentH
aðalritsjórans. Þannig var þa#
hér á dögunum þegar blaðið biríi
frétt um Menningarsjóðsgjal®
það, sem nú er lagt á bíómiða.
Skýrt var frá himi nýja verðl
miðanna, og síðan bætti blaða-
maðurinn því ríð, að þrátt fyrír
þetta gjald, væri biómiðar hór
á landi ódýrari en víðast airnara
staðar. Tveimur dögum seinna
kom eftirmálinn. Þá var fréttin
endursögð, en með öðrum hætil
ÖIlu snúið til skætings 1 gar#
þingmeirihlutans fyrir að leggjn
þetta gjald á „vinsælustu skenimi
un almennings", ekki orð un»
að samt sé ódýrara að fara í bí6
hér en í öðrum londum. Þarn»
gerði aðalritstjórinn forskriftina.
Svona á að skrifa fréttirnar. Láta
stjórnarvöldin aídrei njóta sanrv
mælis, ckki einu sinni í almena>
um fréttaflutningi!
Skoplegir stjómmálarifarar
Tíminn hefir um skeið
skemnitilegar vísur rnn atbiwSt
dagsins, eftir kunnan búmorísta.
Er þar fjallað um máleíni i léit-
um tón og rínsælum. Það er at-
hyglisvert, að Morgunblaði$4»&#
nú margsinnis sótt sér stjórn-
málavizku í visur þessar, Hefár
a. m. k. þrisvatr lagt út aff eiwA
vísu í síðasta kvæði, teiur þ;nr
birtast mikla opinberun í pólitííic.
Það fer ekki ofsögum af því,' að
þeir eru húmorlausir, ráðsmeno*
irnir í Morgunblaðshöllinni.