Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 5
1T í M I N N, föstudaginn 12. júlí 1957.
5
VETTVANGUR ÆSKUNNA'
I
Ritnefnd S.U.F. : Áskell Einarsscn' form., íngvar Gíslason, Öríygur Háifdán&rson
Haídið upp á þjóðhátíSardag
agskrá markar
>UF og varðar fram
Efni ritsins f jölbreytt og vandað.
Kiljan gerir grein fyrir sögupersónum
sínum í athyglisverðu viðtali.
Agnar Þórðarson birtir kafla úr nýju
leikriti.
Ung skáfd birta Ijóð og sögur.
Skorinorð grein Leifs Þórarinssonar itm
tónlistarhátíð er e. t. v. forvitnislegasta
lesefnið.
HIÐ NÝJA menningarmálatímarit, Dagskrá, sem Samband ungra
Framsóknarmanna hefir hafiö útgáfu á, er ótvirætt eitt ágætasta rit,
sem nú kemur út hér á Iandi og flytur bæði fjölbreytt og vandað les-
efni, sem þegar er orðið umræðuefni meðal bókmenntamanna og iist-
unnenda.
jSÍu
Svo sem kunnugir vita, hefir
íþað lengi verið óskadraumur
ungra Framsóknarmanna að hafa
yfir tímariti að ráða, þar sem
æskumönnum gæfist kostur á að
koma hugmyndum sínum á fram-
færi og spreyta sig á þroskavæn-
legum viðfangsefnum, sem verðug
séu þróttmikilli æsku.
svarar þar ýmsum spurningum,
sem margir hafa velt fyrir sér varð
andi verk hans og nauðsynlegt er
til skilningsauka að hafa hans eig-
in umsögn um. Atriði þau, er Agn-
ar Þórðarson birtir úr hinu nýja
leikriti sínu, vekja ekki einungis
forvitni, heldur benda til, að þar
sé gott skáldverk á ferðinni. Tvö
ung skáld, Kristján Bersi Ólafsson
og Grímur Jónsson birta þarna
fyrstu verk sín og vekja áhuga
j lesenda, Gylfi Gröndal, sem þegar
| cr nokkuð kunnur af ljóðum í.in-
j um, bregzt ekki vonum Jesenda
! sinna mað tveimur imáljóðum.
Jón úr Vör sýnir á sér nýja hlið
með kvæði á sæn-ka tungu, og
þrjú ljóð eftir Ivar Orgland ern
forvitniieg í símiim einfalda,* ný
norska búningi. Grein Lcifs í>ór-
arinssonar um tónlistarMtíðina cr
líkleg til að valda deiiuim. enda er
höfundur bersýnilega „ylðs ókví'ð-
inn“. Smásaga Salingers í þýcingu
E'líasar Mar sýnir, að Bandarikja-
menn þurfa ekki að biðjact afsck-
unar ó tiiveru sinni cg skálda
sinna. í rabbdálki, sem neínist Við
vcgprcstinn, eru athygiisverðar og
skemmtilegar hugleiðingar éftir
9-vein Skcrra og í þ'cttinu'n í sviðs-
Jjósi spjaliar Skorri við Gí:ia Hall-
dórsson leikara. Em fie'ra er að
t'nna í þe'.su hafti og má af því
marka, hve fjöibreytt efru það
Gytur.
Gert er ráð fyrir, að annað hefti
Dag-krár ikomi út í hau .t, og ætti
snginn að sitja cy» úr færi aú eign-
ast ritið frá upphafi.
Þjóðhátiðardagurinn 17. júní var
| haldinn hátíðlegur á Flateyri eins
óg annars staðar. Séra Jón Olafs-
! son prófastur í Holti messaði og
j um kvöldið var inniskemmtun.
, Gunnlaugur Finnsson setti sam-
I komuna og ræddi um fegrun þorps
íins. Halldór Kristjánsson flutti á-
ji'varp. Kristján Hálídánarson las
upp smásögu eftir Mark Twain.
Jón Hjartar og Sigurður Guð-
mundsson kennari á Núpi sungu
Gluntasöngva en frú María Jó-
hannesdóítir annaðist undirleik.
Síðan voru þrír menn látnir botna
vísur. Auglýst hafði verið eftir upp
höfum og nóg borizt af þeim. Jón
Hjartar stjórnaði þessari athöfn,
en þeir, sem botnuðu, voru Hjört-
ur Hjálmarsson, Guðmundur Ingi
og Halldór á Kirkjubóli. Hér er
sýnishorn af kveðskapnum:
Lýðveldið ; landi voru
lifað hefir þrettán ár.
Sitjum við á senuboru,
sjálfsagt okkur vegnar skár.
Flestir hrósa rokk and roll
rælinn kjósa fáir.
Yfir drósa dúr og moll
Drottinn ljósum stráir.
Vorsins blíða vekur grös
vindur þýðir græða.
Nú skal bíða og hlása úr nös
botnar víða blæða.
Mig hefir lengi langað lil
laxinn við að glíma.
Húkkað í hánn hérumbil
hefði ég einhvern tíma.
Halldór og Ingi hjala við
SVEINN SKORRI,
ritstjóri Dagskrár, er 26 ára að
aldri og hefir á undanförnum ár-
um lagt 'stund á ;• lenzk vr'*'.við
Háskóla ísland's, jafnframt þyi sem
hann hefir leng3t áf únnið 'fuilan
vinnudag sem starísmaður í stjórn
arráðinu. Sveinn Skorri er ága;ta
vél ritfær og þakktur sem skorin-
orður greinarhöíundur, einkum af
leikdómum sínum í Tímanum,
JÓHAHNES JÖRUNOSSON
er Hriseyingur að ætt (eins og míniS
hendir
starfsmaSur Sámhsnds
ísl. samvinnuféJaga i Reykjavík.
Hann leggur nokkuð sfund á teikn-
ingai' og hefir all-oft séS um mynd-
skreytingar vhnarita tt. d. starfs-
j ntannibUðs S.I.S.). Þá hefír hann
j myridskreytt greinar hér á „Vett-
j vsngi æskunnar" nú í vetur, er ieið,
j'eins crg mann rekur minni til. — Jó-
iTiannés gerði kápumynd „Djgskrár"
og myndskreytti fyrsta 'nefti tínxa-
ritsins.
Hjört um skáldamálin.
Jón minn ekki gefur grið,
grimm er í honum sálirt.
Þrengja í búi, — það ég finn
þessir fjandans skattar.
Alltaf rægja Eystein minn
ilia ræmdir pottar.
Hann var dreyminn, hún var
ör,
hann var feiminn líka.
Því lét streyma af styrkri vör
stúlkan heimaríka.
í jeppagarmi á júnídegi
hún játaði honum ástir
sinar.
Þeir, sem jeppa eiga eigi
ættu að hlusta á fréttir þínar.
Ólmur hurtu flýtir för
fjandans durtur ljótur.
úr flöskumurtu i sig ör
óðar sturtar skjótur.
'i
Lát þá prisa lífsins dag
lifir vísan snjalla.
Þetta er íslands einkalag
annað kýs ég varla.
Kveðum saman lítið lag
létta gamansönginn.
Látum fram á ljósan dag
leynast amaföngin.
Flestir reyna að eignast eina
unga, hreina, fagra, snót.
Það mun seinast þvi að leyna
það er eina meinabót.
Ljúktu sálmi um sólarlag
syngdu snjöllum rómi.
og þú vaknar annan dag
undir helgum dómi.
Danskir brutust inn í kirkju í GóSvon
og stálu messuvíninu
Samkvæmt frásögn Kaupmanna
hafnarblaðsins Politiken hefir
danska freigátan Niels Ebbesen
siglt til nokkurra þorpa og bæja
á Grænlandi að undanförnu og
til þess að efna til betri kynua
á milli áhafnarinnar og heima-
manna hafa margar veizlur verið
haldnar á báða bóga.
f Góðvon var efnt til knatt-
spyrintkeppni einn daginn og
dansleiks imi kvöldið. Töluvert
var um drykkjuskap á dansleikn
um. Þau tíðindi gerðust kvöld
þetta, að er vínbirgðir þrutu Iijá
tveim gestanna tóku þeir sig til
og brutust inn í kirkju staðarins
í leit að messitvíni. Tvær messu
vínsflöskur voru þar teygaðar í
botn og síðan brotnar á kirkju-
góifinu.
Viðskiptasamumgur
ritstjóri Dagskrár, er kornungur
Heykvíkingur, nú blaðamaður við
Tímann. Hann leggur stund á skáld
skap og hlaut í fyrra verðlaun fyr-
ir sögu í samkeppni, er timaritið
Stefnir efndi íil. Olafur er sérlega
þroskaður af svo ungum manni,
enöa eru tengdar við hann miklar
vonir. Er það Dagskrá mikið happ
að hafa hann fyrir ritstjóra.
Þessi draumur hefir rætzt. Nú-
verandi sambandsstjórn, undir for-
ustu Kristjáns Benediktssonar,
hefir leyst af hendi mikið og gott
starf með því að hrinda máli þessu
af 'stað og gera Dagskra svo vei úr
garði sem raun ber vitni.
Það var mikið lán, að t:l rit-
stjórnar Dagskrár hafa íengist
tveir ungir og gáfaðir mennta-
menn, Sveinn ökoiri Höskuldsson
og Olafur Jónsson. Báðir eru rit-
stjórarnir afbragðs vel ritfærir og
dogmiklir til framkvæmda og
þannig gæddir þjim hófuðkostum,
sem ritstjóra mega prýða.
Vai og niðurröðun efnis hefir
hir.um ungu ritstjórum tekizt með
ágætum. Viðtalið við Halldór Lax-
ness mun lifa fyrir þá sök, að hann
endurnýjaður
Þessi mynd af H. K. Laxness og fjölskyldu birtist í D.gskrá. Viðtai viö skáldið eftir Ólaf Jónsson er eitt
hiö beita, sem rit 5 hefir aö geyma.
Viðskiptasamningur milli Islands
og Svíþjóðar, sem féll úr gildi hinn
31. marz 1957, hefir verið fram-
lengdur óbreyttur til 31. marz
1958.
Bókun um framlenginguna var
undirrituð í Stokkhólmi hinn 27.
júní 1957 af Magnúsi V. Magnús-
syni, ambassador, og Ösíen Vndén,
utanríkisráðherra Svíþjóðar.
Sænski þjóðbankinn
hækkar útlánsvexti
Stokkhólmi-NTB, 10. júlí. —
Sænski þjóðbankínn hækkaði í dag
útlánsvexti bankans upp í 5% úr
4%. í greinargerð hankans segir,
að þessi ákvörðun sé óhjáikvæmileg
I afleiðing af þróun sænskra fjár-
mála að undanförnu.
I Það hafði m. a. verið nauðsyn-
' legt til að atfla fjár vegna íbúðar-
húsabyiggingaframkvæmda hins op
inbera.
r
Svía og Islendinga