Tíminn - 13.08.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.08.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, þriðjudaginn 13. ágúst 1957. . Þúsund vatna Ijúfa land með Ijóðum vígða dyggð ... ” Nokkur atri($i úr sögu frelsisbar ittu Fimia alít til vorra daga ast á fjarlægum vígvöllum í þjón ustu konungs, þegar Pétur mikli réðist á hið varnarlausa land. FRAM AÐ MIÐÖLDUM er af mörgum talinn frumherji féllu þúsundum saman á víg- saga Finnlands afar óljós og finnsks ritmáls, enda gaf hann j völlunum, og mátti þjóðin illa hafa þeir þó verið á alfaraleið út stafrófskver fyrstur manna' við þeirri blóðtöku. Harðast vikinganna í austurvegi meðan þar í landi, barnalærdómskver1 svarf að Finnum :í .sænskri her- Garðaríki stóð í sem mestum og biblíuna á finnsku. Nýtur | skyldu á stjórnarárum Karls blóma. En um 1154 hófu Sviar hann svipaðs heiðurs í sögu \ tólfta, en þá urðu þeir að berj- krossferðir á hendur þeim og Finna og Guðbrandur Þorláks- upp úr því koma mök þeirra við son hjá okkur. Norðurlandabúa meira fram á Á fyrstu árum siðabótatíma- sjónarsviðið. Fyrsti biskupinn, bilsins gekk allt vel, enda gaf j Samt sem áður varð Pétur mikli Henrik, varð eftir dauða sinn Gústav Vasa aðalsvaldinu ekk- að berjast í 13 vikur framan við táknrænn dýrlingur hlnnar nýju ert tækifæri til að kúga almúg-! varnavígi Viborgar áður en illa trúar. Én sá, er grunnfesti kristnitökuna og hóf kirkjubygg ingar, hét Thomas. Eftir dauða itans 1244 ber um tíma meira á djörfum hershöfðingjum en þiskupum, og er þar fyrstan að nefna Þorgils Knútsson, sem neyddi Tavastana til hlýðni 1293. Annars er saga Finnlands á miööldunum að miklu leyti saga katólsku kirkjunnar þar í landi. Biskuparnir voru oftast af finnskum ættum og skildu þar aí leiðandi nauðsyn þjóðar sinn ar betur en útlendir menn. Þeir höfðu oft mikil völd og voru að mörgu leyti bæði andlegir og veraldlegir leiðtogar landsins. í Ábæ var höfuðstóll þeirra, og á katólska tímabilinu sóttu marg- ir æskunám til útlanda, einkum til Frakklands. Frá 1350 til 1450 sendi Ábú-biskupsdæmi fleiri námsmenn til Parísar en nokkur annar landshluti á öll-1 um Norðurlöndum. Olli þetta í mörg ár miklum menningarleg- um framförum og átti sinn þátt í því að tengja Finnland vest- rænni menningu. Sá maður, sem mest lét til sín taka á katólska tímabilinu, var biskupinn Magn- •ús Tavast annar. Hann hafði mikil áhrif á Erík af Pommern, sem þá sat við völd á Norður- löndum, enda er saga Kalmar- sambandsins öllu bjartari í Finnlandi en víða annarsstaðar á Norðurlöndum. Valdastyrjöldum þeim, sem háöar voru á finnskri jörð milli Rússa og Svía undir yfirskini trúarandstöðu grísk-katólsku og rómversk-katólsku kirkjunnar, lauk ekki allt katólska tímabil- ið. Áttu þær sinn þátt í því að tengja Finnland fastari bönd- um við Svíþjóö og gera sambúð þeirra í ríkissambandinu að mörgu leyti einstæöa í sögu Norðurlanda. Hefur Finnland frá miðöldunum margar og stór- felldar minjar nokkurskonar norrænnar- samvinnu gegn Rússum. Er þar fyrst að nefna herkastalann í Víborg, sem Var byggður á dögum Þorgils Knútssonar. í gömlum rússnesk- um krönikum er hann kallaður Finnskt æskufólk í þjóöbúningum. Finnskt landslag. ann. Hann sýndi velmegun rík- isins mikinn áhuga, veitti land- nemum, sem ruddu óbyggöar lendur í Finnlandi, skattfrelsi í þrjú ár. Jók það mjög landbún- vopnaðir finnskir bændur gáf- ust upp fyrir hersveitum hans Þessi hin svokallaða „stóra styrjöid“ svarf svo fast að Finn- um, aö íbúðunum i landinu fækk að Finnlands. En við fráfall1 aði um helming. Allir bæir voru Gústavs Vasa 1560 komst ring- ulreið á stjórn landsins, og að- alsmennirnir komust aftur til valda. Kúguðu þeir smábænd- urna svo rnjög, að til uppreisn- ar leiddi árið 1596. Auk þeirra, sem þá létu lífið, dóu margir úr hungursneyð á næstu áratug- í lok stríðsins lagðir í rústir nema Ábú og Víborg. Kirkjurnar voru víðast hvar brenndar, og guðsþjónustur varð að halda úti. Af verzlunar- og iðnaðarfyrir- tækjum stóð ekki steinn yfir steini, og landbúnaöurinn gaf ekki af sér nema einn sjötta ‘ hluta þess, sem venja var til. um. En þegar Gústaf Adolf tók við völdum 1611, birtir aftur yfir íMargir flýðu land. sögu Finnlands. Landshöfðing- j Þegar þess er getið, að Svíar inn Per Brace sýndi finnskri1 hafi þröngvað finnskum mönn- menningu og framkvæmdum j um til að taka þátt í styrjöld- í.o-vöf Moskvahersveitanna“,enda | mikinn áhuga í hvívetna. Hann j um þeirra víðsvegar í Evrópu, -r.v«nduðu rússnesk áhlaup i lét byggja fyrsfca háskóla Finn-! verður h.insvegar að gæta þess, vörðu austri »uörg hundruð ár á þessu mikla. lands í Abú 1640. Hafa margir1 að sænskar hersveitir frægir Finnar sótt þangaö j landamæri Finnlan.ds í menntun sína. En eftir mikinn 1 ruörgum simiurn og töldu það bandsins byggja Olafsborg á j bruna 1827 var háskóiinn flutt-jskyldu sína, enda litu Finnar ” --- í:' TT-’—- ------------—J; oft til sænsk.ra konanga sem vígi. Þá lét Daninn Erik Aksel- son Tott á dögum Kalmarsam- vatnseyjunni Saime, og kallaði ur til Helsingfors, og í samþandi eftir Olafi konungi hinum helga. i við hann reist bókasafn og ann- Marga aðra kastala mætti j að, sem að menntun lýtur. nefna, þar á meðal Tavasfcashús, Áborgarhöllina og Sveaborg í verndara sinna. Vinsælastur alira sænska konunga í Finn- Á dögum Gústafs Adolfs, landi mun haí'a vcrið Gústaf „snjókonungsins“ mikla, var lit- j Adolf hinn þrrðji. Þegar 1442 skerjagarðinum fyrir framan ið um árásir á* Finnland af liöfðu Finnar eignazt talsverð Helsingfors. Öll eru þessi virki Rússa lrálfu, enda stóð veldi sérréttindi. Þau voru aukin af reist finnsku þjóðinni til varnar Svíþjóðar þá á hátindi sínum.1 Axel Oxenstj.erne 1623 og seinna Samt sem áður losnuðu Finnar af A.rvid Hor.n, aero lagði drög ekki við þrautir styrjaldanna.! að finnskum grundvallarlögum gegn Rússum. En á tímabili at- ómsprengjunnar er þessu aðeins haldiö við sem sögulegum minj- um. Siðabótakenningin barst til Finnlands á stjórnarárum Gúst- avs Vasa og náði skjótri út- breiðslu. Aðalbrautryðjandinn var Michael Agricola, sem varð biskup í Ábú árið 1554. Hann er Gústaf Adolf þurfti á hinum j 1710. En Gústaf Adolf þriðji gaf djörfu Finnum að halda í hern- Finnum ennþá stærri réttarbót, aði sínum á meginlandi Evrópu. Alþekkt er úr þrjátíu ára stríð- inu hið' finnska riddaralið, sem kallaðist „högggarpar“ eftir her- ópi þeirra „Hakka páalle“. En ákvað að Finnland skyldi hafa sinn eigin forseta, ábyrgan gagn vart innlendu stéttarþingi. Trú- málahöft voru afnumin og prent frelsi komið á 1776. Mun Finn- ópu, sem losnaði við ritsko'ðun á einveldistímabilinu. Fyrsti for- seti Finnlands, Kaarlo Juho Stálberg, var valinn 1919 sam- kvæmt lögum Gústafs Adolfs þriðja, og ýmislegt í þeim var lengi óbreytt eftir að Finnland varð lýðveldi. Ekki verða hér raktar allar þær styrjaldir, sem Finnar og Svíar í félagsskap áttu í við Rússa, en eftir að sænska stór- veldið liðaðist sundur, á dögum Karls tólfta, fóru margir Finn- ar að efast um það, hvort Svíar gætu varið landamæri þeirra. Hugur þeirra var fullur af spurn ingum um framtíöina, hvort þeir ættu að leita verndar stærri ríkja eða byggja upp öflugt sjálfsvarnarkerfi og treysta á það. En áður en þessar áhyggj- ur og hugsanir tóku á sig form þjóölegrar vakningar, breyttist viðhorfið til Svíþjóðar skyndi- lega. Napóleon lék sér um alda- mótin 1800 að gæfuteningi Evr- ópu. Þegar Svíar vildu ekki ganga í lið með honum, skipaði hann Alexander I. Rússakeisara að ráðast á sænska ríkið, og að launum átti hann að fá Finn land. Alexander var um þessar mundir mikill máti Napoleons, þó að seinna skærist í odda milli þeirra, og hann lét ekki segja sér það tvisvar. í febrúar 1808 stefndi hann með mikinn her inn í landið, og eftir harðar or- ustur urðu Finnar að lúta í lægra haldi 1809, og lutu upp úr því rússneskum yfirráðum í meira en heila öld. Upprunalega ætlaði Alexand- er I. Rússakeisari að láta Finn- land ganga upp í zarveldið, en í styrjöldinni varð honum kunn tryggð Finna við land sitt og þjóð, og þetta breytti stefnu hans. Við friðarsamningana lýsti hann yfir því, að hinum hefð- bundnu landslögum Finna yrði ekkert breytt og að þjóðin hefði nú fullt sjálfstæði undir vernd Rússa. Og Alexander I., sem var einn hinn merkasti hugsjóna- maður sinnar tíðar, lét þetta ekki verða innantómt orðagjálf- ur, heldur sýndi sjálfstæði Finn- lands fulla virðingu. Næstu árin féllu margir geisl- ar inn um glugga hins finnska þjóðlífs. Fyrstu mánuð- ina eftir hertökuna var að vísu mörgum Finn- um þungt um hjarta. Enginn vissi, hvað uppi yrði á teningnum eða hvaða breytingum nauðug tengsl Finna við Rússland myndu hafa í för með sér. En þegar ráðstafanir Alex- anders keisara miðuör að því að styrkja.finnst menningarmál, var ein; og finnska þjóðin sigld: við öruggari byr en nokkru sinni fyrr, og einmitt á þessum árun hefst hin þjóðlega finnska vakning, sen miöaði að því að gen finnskuna að menning- armáli landsins í stai sænskunnar, en húi hafði lengi verið ráð- andi sem embættismál og bók- mál í Fmnlandi. Hin þjóð- lega vakning eignaðist marga brautryðjendur, þar á meðal Jóhann V. Snellmann, sem nýtur sama heiðurs í sögu Finn- alnds og Jón Sigurðsson meðal Islendinga. Baráttan gegn hinu hefðbundna sænska embættis- valdi hefur oft verið misskilin utan Finnlands, og stundum af Finnum sjálfum. Það voru fyrst og fremst sænskir Finnar, sem upprunalega börðust fyrir því að hefja finnskuna til vegs og virðingar, og þ.essi orð A. O. Arvidsons frá 1828 skýra að nokkru hvers vegna: „Rússar viljum við ekki vera, Svíar erum við ekki, meo öörum orðum hljót um við að vera Finnar.“ Þrátt fyrir tvö óskyld mál skoöa allir íbúar Finnlands sig sem Fin.na og Finnland sem föð- urland sitt. En keisararnir í Rússlandi voru misjafnir. Arvidsson varð að flýja land fyrir áðurnefnd orð, „Rússar viljum við ekki vera“, á dögum Nikulásar I., enda sat frelsið ekki til háborðs á hans stjórnarárum. En þó að þröng- sýni hans leiddi af sér talsverð- an afturkipp í þróun finnskra þjóðmála, byrjaði gróandinn á ný, þegar Alexander II. varð keisari. Hann fylgdi að miklu leyti stefnu Alexanders I. og hafði þó við argasta afturhald að stríöa, enda féll hann fyrir morðingjahendi 13. marz 1881. Á sama hátt var Alexander III. Finnlandi vinveittur, en var þó ekki jafnmikill persónuleiki og faðir hans, og á siðustu stjórn- arárum hans náði afturhaldið rússneska talsverðum tökum á honum. Aðaltilraunin til að gera Finna að réttlausum þrælum zarveldisins hófst með valdtöku Nikulásar II. fyrir aldamótin 1900. Hann lögskipaði strax rússneskuna sem opinbert mál í Finnlandi og fyllti landið rússn- eskum embættismönnum. Kúg- unin færðist mjög í aukana þeg- ar Bobrikoff varð landstjóri 1896. Hann krafðist þess, að rússnesk lög væru hvarvetna gerð rétthærri en finnsk, og (Framhald á 8. siðu,) þetta olli því, að ungir Finnar land vera fyrsta landið i Evr- Ríkisþinghúsið í Helsink

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.