Tíminn - 13.08.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.08.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 13. ágúst 1957. 7 við heillakjörin þung sem blíð, hið finnska hjarta fólksins sló ff Etarf ítans ber ekki aðeins merki djúptæki'ar íhugunar og þekk- ingar í vali kvæðanna, heldur hafði síðar meir mikilvæg áhrif á finnsfct þjóðlíf, þegar kvæðin voru gefin út og urðu almenn- ings eigH- Elias Lönnrot var af fátækum ættum.rj!IEþ þrátt fyrir það komst harm ungur til mennta, og árið 1822 varð hann stúdent í Abo ásamt tveim öðrum fræg- um Finnum, þeim Snellmann og Runeberg, Elias Lönnrot vildi verða læknir, en jafnframt lækn isfræðiuni las hann þjóðvjsur þær, sem Topelius hafði safnað. Og þegar Topelius hvatti hann síðar ta að halda söfnunarstarf- inu áfram, var hann auðfeng- inn til þess. Það hafði lengi verið leynd þrá hans, og hon- um fannst það vera sín þjóð- lega köilun. Hann ték sér fyrir hendur ferðalög um landið og einnig til Lapplands og Eist- lands, þar sem hann fann mörg kvæði, en flestum þeirra safn- aði hann í Kyrjálahéraði, Rúss- lands megin. Elias Lönnrot hefur skrifað endurminningar um ferðalög sín, og í þeim segir hann frá mörgum gáfuðum og einkenni- legum kvæðamönnum. Meðal annars skrifar hann um átt- ræðan karl, sem hafði svo ein- stætt minni, að hann gat kveð- Ið vísur óslitið í þrjá daga. Hann segir þar einnig frá söngkeppni, bæði meðal sjómanna og bænda, og er sö söngkeppni ekki ólík því, þegar fslendingar kveðast á. Hjá þessháttar kvæðamönn- um safnaði hann efninu í hinn merkilega hetjuóð, sem hann gaf út árið 1835 og kallaði Kale- vala. Seinna — árið 1849 — var kvæðaflokkurinn gefinn út að nýju, aukhm og endurbættur. í safninu voru alls 50 kvæði, með íiæstum 23000 Ijóðlínum. EFTIR AÐ Kalevalaóðurinn varð kunnur meðal almennings í Finnlandi, var eins og frjóvg- andi uppspretta streymdi yfir [ allt landið og greiddi fyrir and- legum vexti ungra og gamalla. Tilraunir manna til að skyggn- ast inn í líf liðinna kynslóða juk ust að miklum mun, og vissan um fornan menningararf frá ættfeðrunúm hvatti til náins fé- lagsskapar og þjóðerniskennd- ar. Engin veraldleg öfl eða víga- ferli hafa átt stærri þátt i end- urreisn finnsku þjóðarinnar én einmitt þetta merkilega hetju- kvæði. Það opnaði augu skáld- anna fyrir ótæmandi ríkidæmi málsins, sem í mörg hundruð ár hafði verið olnbogabarn á sviði bókmenntanna, og það hratt af stað víslndalegum rannsóknum á finnsku þjóðlifi, þannig að engin þjóð i heimi á hlutfalls- lega fleiri bækur um það efni en Finnar. Sú andleg orka, sem Kala- valaóðurinn leysti úr læðingi, hefur steypzt í margvisleg mót, bæði í starfi þjóðarleiðtoganna á sviði stjórnmálanna, og hjá skáldum og listamönnum. Hér mun drepið á nokkra af þeirn, sem báru þjóðararfinn inn á svið 19. aldarinnar, og fremur flestum urðu því valdandi, að Finnland fékk sess meðal fremstu menningarþjóöa heims- ins. Þetta verður auðvitað ófull- komið, því að greina frá mörg- Finnsku skáldin héláu kyndli írelsis og ætt- jarðarástar logandi í gegmimþrengingatíma erlendrar áþjánar og báru hann fram mót nýjum degi sjálfstæðis og framfara Vötn 09 skógar eru einkenni flnnska landslagsins. um mikilmennum, sem hvert fyr ir sig hefur látið eftir sig heilt safn andlegra verðmæta, gæti fyllt margar bækur. Það skáld, sem fyrst allra kom auga á fegurðai'- og lista- gildi Kalevala, var Aleksis Kivi (1834—72), sem er brautryðjandi finnskrar tungu á bókmennta- sviðinu. Hann var af fátækum ættum, fæddur í Nurimijárvi, og sonur klæðskera. Skírnarnafn hans var Steixvall, og vekur það grun um sænskt ætterni, en faðirinn og móðirin voru þó bæði finnsk. Fyrsta vei'k Kivis er sorgar- leikurinn „Kullervo", og er hann um hið áður nefnda óhamingju- bam Kalevalaóðsins. Seinna skrifaði hann skemmtileikritið „Nummisuutarit" (Skósmiður þoi-psins), sem hefur hlotið mikla viðurkenningu á Noi'ður- löndum. Bezta leikrit hans er þó „Lea“, sem telst til meistara- verkanna í fiixnskum bókmennt- um. Efnið er úr biblíuixixi, en stíllinn er ekki ósvipaður Kale- valaóðnum að frumleik. En mesta fi'ægð hefur Aleksis Kivi hlotið fyrir skáldsöguna „Seitsemán Veljestii“ (Sjö bræð- ur), sem þýdd hefur veriö á nxörg mál, og er sett á bekk nxeð merkustu skáldritum heiixxs iixs. En samtíðin skildi ekki þemx- an mikla skáldjöfur, og á bezta aldri svipti hann sjálfan sig lífi, Brautryðjandi finnskrar tungu i bóknienntum eimxxana og yfirgefinn af öllum. Hixx sorglegu örlög hans verða þó ekki skilin til fulls áix frekari skýringa. Foreldrarnir höfðu ekki efni á að sjá fyrir hoixum, og fyrstu árin, meðan hann reyndi aö ná sér á strik sem rit- höfundur, bjó hann hjá bróður sínunx í Helsingfors. Eix dag íxokk urxx kastaði bróðirinn hoixum á dyr, og þá flutti haixix til Sjundeá og hafðist þar við i lek- um og niðurföllxxum kofa. Þar hitti hann Chai'lotte Löixqvist, sem •— þrátt fyrir rægitungur náungans — tók haixix til sín og hlúði að honum. Húix var íxítján árum eldri en hamx, og gat ekki lesiö finnsku. En hún sá, að hann þjáðist og þráði eitt- hvað óviðjafnaixlegt, og þó að hún væri bláfátæk, vamx hún aö öllu leyti fyrir honum og heim- ilixxu. Það er því hemxi að þakka, að finnskar bókmeixixtir urðu heimsfrægar af verki hans, Sjö bræðrum. En þó aö rödd Kivis yi'ði ekki heyi'ð cða starf hans að réttu nxetið, nxeöan hann lifði, þá fóstraði Fimxlaixd aði'a syni, seixx ekki létu hugfallast, þó þungt blési á móti. Einna harðvítug- astur var kannske Johan VIi- helm Snellmann (1806—1881), sem er mesti og mei'kasti braut- ryðjandi þjóðvakningarstarfsins i Fixxnlandi. Hann var að vísu ekki skáld, þó að haixix gæti ort vísur eiixs og margir aðrir, en eftir hamx liggja svo nxikil rit- störf á öðrum sviðum, að hann vei'ður að teljast íxxeðal nxikil- hæfustu brautryðjenda finnskr- ar menningar. Eixxs og svo margir aðrir merk ir menn finnskir, gekk hann á skóla í Sviþjóð. En þrátt fyrir mörg vinabönd, sem tengdu hann þvi landi, og þó að haixix væri af sænskum 'ættunx konx- inn, réðst lxann harkalega á allt sænskt, ef það nxiðaöi ekki aö endurreisn og framtíðargengi Finnlands. Og begar haixn konx heim frá Svibjóð, skildist hon- ■im, að ef Finnland átti að geta sameinast til fulls, yrði að ryðja sænskunni úr vegi senx skóla- og bókmennta-máli. Honunx fannst það líka hlægilegt, þar sem mestur hluti þjóðarinnar talaði finnsku, að fólk notaði ekki nxóðurmál sitt. Hann út- vegaði finnska prentsmiðju og gaf út blöð og tímarit, og reyndi að vekja fólkið af svefni aðgerð- arleysisins. Vægðarlaust beindi hann örvunx sínum að mein- semdum lágkúrunnar í fólkinu, og á sama tínxa vó hann hart að þeim, sem álitu það óumflýj- anlega nauðsyn að varðveita sænskuixa sem finnskt menn-' lngarmál. Hann sagði, að sænsk an væri aðeins lík innantómum skrautvösum, sem Finnar gætu kastað út á hauginn hvenær sem væri, án þess að tapa samband- inu við veruleikann. Þessi hörðu orð, og mörg önn- ur, ollu því, að sænskir þegnar Finnlands risu gegn Snellmann, sem oft og tíðum var líkt við angurgapa. Harðasti andstæð- ingur hans var Axel Olof Frau- denthal, sem samþykkti skoð- anir Snellemanns að því leyti, að hann áleit, að finnskan ætti að vera nxóðurmál Finna, e» krafðist þess hins vegar, að sænskan yrði ekki gerð að amb- átt íxxeðal hins sænskumælandi hluta þjóðarinnar. Og þótt svo nxegi virðast, að báðir þessir menn hafi haft rétt fyrir sér, hefur málstríðið í Finnlandi ver ið langt og illkynjað deilumál. En Johan Snellmann var ekki aðeins frömuður máldeilunnar. Endurreisnarstarfið var spumxið úr mörgum þráðum, og máldeii- an var aðeins einn þeirra. Þar að auki voru stjórnmálin, sem þá voru mörkuð af grunnfærri athygli, er hélt hugum maixna frá kjarna þjóðlífsins og gróf undan trúnni á eigin nxátt. Einn ig á þvi sviði reyndi Snellmann aö lyfta þjóðarvitundinni til æðra skilnings, svo að landið héldi ekki áfram að vera þræll erlends auðvalds. Starf hans minnir mikið á vakningarbar- áttu Jóns Sigurðssonar á ís- landi. En þrátt fyrir afburða forustu hæfileika Snellmanns, verður því ekki neitað, að í öllum á- kafaixum gleynxdi haixn stuixd- um að leggja anda sanxheldn- innar á nxetaskálna. En Finn- land átti annan sænskan son, sem nxeö lífsstarfi sínu sýndi, hve erfitt það er í rauninni að að sundurgreina hinn sænsk- finnska menningararf. Þessi nxaöur er Johann Ludvig Rune- berg (1804—77), senx frenxur flestum öðrum fékk að vöggu- gjöf strengjaspil Wáinamöinens, Kantelen, lykilinn að hjarta finnsku þjóðarinnar. J. L. Runeberg varð rúmlega tvítugur heimiliskennari í af- skekktri sveit, þar sem ganxlir siðir ríktu. Síðar varð hann bæði kennari og ritstjóri í Helsing- fors, og síðustu ár ævi sinnar kenndi hann við menntaskólann í Borgá. Meðan haixn dvaldi í sveitinni, lærði hann finnsku af bændunum, og þar heyrði hann unx Stál gamla, Kolskegg, Döb- eln, Svein Dúfu og marga aðra, sem síðar urðu aðalpersónurnar í hinum heinxsfræga ljóðabálki, „Söngvár Friðriks Stáls“, sem kunnur er hér á landi af þýð- ingum Matthíasar, en þær birt- ust í „Svanhvít", einhverri vin- sælustu ljóðabók þjóðar vorrar. (Framhald á 8 síðu.) Runeberg t. v., Snellman t. h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.