Tíminn - 13.08.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.08.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, þriðjudaginn 13. ágúst 1957, 11 Þriðjudagur 13. ágúsi Hippolytus. 225. dagur ársins. Tungl í suðri ld. 3,13. Árdeg- ‘Sf,æði k'- 7'58- Síðdegisfíægj kl. 20.14. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR I Heilsuverndarstððinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað ld. 18—8. — Síminn er 1 50 30 Á laugardag fyrir hálfum mán. var fádæma veðurbiíða hér í Rvík, sólskin og hlýviðri. Margt ungt fólk notaði tækifærið til að fara í sjóbað í Naufhólsvík og sólbað á eftir. Myndin er þaðan, en ekki frá suðlægri strönd. r Urkoma og vatna- vextir valda vand- ræonm í Osfó NTB—OSLÓ, 12. ágúst. — Gífur- leg úrkoma í Osló og nágrenni hennar síðastliðinn sólarhring, varð þess valdandi, að mikili vöxt- ur hljóp í ár og læki á þessu svæði. Umferð í nágrenni Oslóar og úthverfuim hennár, truflaðist mjög fyrri hluta dags í dag. Fóru vegir og götur undir vatn, en kjall- arar fylltust víða. Fólk átti í mikl um erfiöleikum með að komast til vinnu og margir mættu seint eða alls ekki. Smiá lækjarsprænur urðu að fossandi elfuiin. Svo mikil var úrkoman. Það var einkum Frogni- lækurinn, sem mikill vöxtur hljóp í og inestan óskur.da gerði. Úrkcan an í Osló mældist 51,2 mm á 12 klst., en meðal úrkcima í ágúst- mánuði öllum er 62 mm. Sú villa varð í sunnudagsblað- inu í grein tfm þátt stjórnar Eim- skipaféiagsins i að tefja lausn farmannadeilunnar, að í fyrirsögn var sagt, að stjórn félagsins hefði krafizt farmigjaldalækkunar, en átti að vera farmgjaldaHÆKK- UNAR, eins og aug'ijóst var af efni greinarinnar. íslenzkur iínatJur (Framhald af 1. stðu.) ið svipað og á dönsku áklæði. Það getur einnig orðið, ef áklæðin fá sömu meðferð og fiskur hjá útflutn ingsyfirvöldum landsins. Mikil framför Harry benti á, að til skamms tíma hefðu landsmenn sjálfir verið óánægðir með gæði íslenzkrar iðn- aðarvöru, en þetta hefði breytzt mjög á síðustu árum, þar sem vörugæoi íslenzka iðnaðarins hafa stóraukizt. Þessar staðreyndir, sem sýna að íslenzk iðnaðarvara er nú á mörgum sviðum samkeppnisfær um gæði á erlendum markaði og er það ánægjulegt bæði fyrir iðn- aðinn sjálfan og viðskiptavini hans innanlands. Harry Frederiksen er nýkominn úr ferðalagi til Þýzkalands og Norð urlanda, þar sem hann kannaði markaðsmöguleika fyrir fram- leiðslu samvinnuverksmiðjanna á Akureyri með áðurnefndum ár- angri, auk þess sem hann gegndi ýmsum fleiri erindum fyrir verk- smiðjurnar. Hann taldi margar fleiri íslenzkar iðnaðarvörur koma til greina, t. d. væri góður markað- ur fyrir úlpur, ef ekki væru mjög háir tollar á skinnum í flestum grannlöndum okkar. AmÝSii í TlffflANílM Apótek Austurbæjar sími 19270. — Garðs Apótek, Hólmg. 34^simi S4006. Holts Ápótek Langholtsv. sími 33233 Iðunnar Apótek Laugav. sími 11911. Ingólfs Apótek Aðalstr. sími 11330. Laugavegs Apótek sími 24045 Reykjavíkur Apótek sími 11760. Vesturbæjar Apótek sími 22290. Kópavogs Apótek sími 23100. Hafnarfjarðar Apótek sími 50080 — DENNI DÆMALAUSI — Kæra frú, eigið þér nokkuð límonaöi handa tveim þyrstum kúrekum?! SKIPIN ot FLUGVELA.RNAR 418 Lárétt: 1. bera á völl. 6. ónotast. 10. félag. 11. hræðast. 12. harma- bvggð. 15. band. — Lóörétt: 2. ung- leg. 3. kvenmannsn. (stytt). 4. eyja í Miðjarðarhafi. 5. syllu. 7. lit. 8. vætu. 9. eyða. 13. haf. 14. háð. Lausn á krossgátu nr. 417: Lárétt. 1. ísöld. 6. amlóðar. 10. pí. 11. ró. 12. urnings. 15. japia. — Lóö- rétt: 2. sál. 3. ióð. 4. napur. 5. drósa. 7. MÍR. 8. Óli. 9. arg. 13. nóa. 14. Nil. Skipadeild S. f. S.: Hvassafell fór 10. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors og Áho. Arnarfell er í Leningrad. Fer þaðan væntanlega 15. þ. m. áleiðis til fs- lands. Jökulfell er í Riga. Fer þaðan væntanlega í dag til Stettin. Dísar- fell er væntanlegt til Hangö í dag. Fer þaðan til Ábo og Riga. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fór frá Þor lákshöfn 9. þ. m. áleiðis til Stettin. Hamrafell fór framhjá Gíbraltar á leið til Batum. Sandsgárd fór frá Riga 5. þ. m. áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis á morgun frá Norðurlönd- um. Esja fór frá Rvik í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að Vestan. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í \ kvöld til Vestmannaeyja. H. f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rvík í gærkvöldi til N. Y. Gulifoss er á leið til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Ilúsavík 9.8. til Ventspils. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröliafoss fór frá Reykjavík 3.8. til N. Y. Tungu foss er á Akranesi. Drangajökull fermir í Hamborg í vikunni til Rvík- ur. Vatnajökull fermir í Hamborg um 15.8. til Rvíkur. Katla fermir í Khöfn og Gautaborg um 20. ág. til Reykjavíkur. Flugfélag íslands: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnár kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss. Egilsstaða, Fiateyrar, ísafjarðar. Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þing eyrar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 8.15 árdeg- is frá N. Y. Flugvélin heldur áfrair, kl. 9.45 áleiðis til Bergen, Kaupm. liafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgur frá N. Y. Flugvélin heldur áfram ki. 9.45 áleiðis til Glasg. og London. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Ingólfi Ásmundssyni, Mosfelli, Guðrún Guðmundsdóttir, Króki, Grafningi og Hallbjörn Krist- insson, Eyvindarstöðum, Vopnafirði. til umræðu hjá „Poeten og iilIemor“ — Herluf og Inga koma í kvöld, ef þú snarar þér í sparifötin nú strax ....... .... færðu tíma til að líta í blöðin óður en þau koma ......... .... svo að þú vitir hvaða skoðun þú átt að hafa á íslenzka handrita- málinu! Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.55 Útvarp frá Reykjavíkurflu?- velli: Lýst komu finnsku fo"- setahjónanna í opinbera heim sókn til íslands. 14.40 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Hús í smíðum; XXII: Múrhúð un (Marteinn Björnsson verk- fræðingur). 19.25 Veðuifregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Finnsk tónlist. Útvarp frá veizlusal að Hótel Borg: Forseti íslands og for- seti Finnlands flytja ræður. 12.30 Erindi: Úr sögu Finnlands (Ólafur Hansson menntaskóia- kennari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „fvar hlújárn“; XXI. 22.30 „Þriðjudagsþátturinn" 23.20 Dagskrárlok. Danska blaðið Dagens Nyhede- hefir teiknlmyndadálk, sem heh ir Boeten og Lillemor, og er vir sæll. Persónur hans taka til urv ræðu þau málefni, sem efst er á baugi á hverjum tíma, og 7 ágúst var samtal hjónanna ein' •g að ofan segir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.