Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 2
T f MIN N, sunnudaginn 25. ágúst 1957, Askja kemur \ Reykjavíkurhöfn í fyrsta sinn Um klukkan fjögur í fyrradag sigldi hiS nýja flutningaskip Eimskipafélags Reykiavíkur, Askja, inn á Reykie- víkurhöfn. Skipið flytur nú fyrsta farm sinn til landsins, og er það timbur. Skipið er hinn fríðasti farkostur. (Ljósro.: f L). Kvikmyndin om björgunarafrekið við Látrabjarg sýnd í Þýzkalandi Kvikmyndin hefir nú verií endurbætt mikið og vekur hvarvetna hrifningu Þýzka Slysavarnafélagið hefir látið gera þýzka útgáfu af kvikmyndinni Björgunarafrekið við Látrabjarg. Þessi útgáfa þykir hafa tekizt mjög vel, og hefir kvikmyndin verið sýnd allvíða í Þýzkalandi við góðar undirtektir. Um 400 disilvélar frá Brush-verk- í nol \ smiojunum Tveir af framkvæmdastjórum Associated British Oil Eng- ines Marine (Mirrlees) Limited, þeir Mr. Hunter og Mr. G. VV. Thwaites eru hér á ferð um þessar mundir og heimsækja um- boðsmenn sína Vélar & Skip h.f., sem einnig eru umboðsmenn fyrir hina svokölluðu BRUSH-samsteypu, sem Mirrlees til- heyrir. Framkvæmdastjóri félagsins, Berber Credner, sá sjálfur um gerS þýzku útgáfu myndarinnar og vann hann það starf af hinni mestu alúð. Frivmmyndin var nokk uð slitin orðin, en nú hafa verið gerðar á henni ýmsar endurbætur. Nú síðast fékk þýzka gosdrykkja verksmiðjan Sinalco h. f. í Dets- mold myndina til að sýna starfs- fólki sínu ásítmt ýmsum gestum. Fyrirt?ekið gaf í þ.essu tiiefni Slysavarnafélagi jísiands og þýzka Slysavarnarfélaginu 250 mórk. Framleið.endur sinalc.o hér á landi er Ölgerðin Egill Skaliagrlmsson h. f. og hefur forstjóra hennar borizt bréf fná Sinalco h. f. í Þýzkaiandi þar sem hann lýsir hri'fni sinni yfir myndinni. Unnið er nú að því í Þýzka- landi að gera íslenzkt og enskt tal við hina þýzku gerð kvikmynd arinnar fyrir Slysayarnafélag ís- lands. Það er gert undir umsjón Niðurjöfnun útsvara í Ólafsfirði Ólafsfirði í gær: Niðurjöfnun út- svara á Ólatfsfirði er nú lokið. Lagt var á eftir sama útsvarsstiga og síðastliðið ár, en öll útsvörin síð- an lækkuð um 5%. Álls var jafn- að niður á 3339 gjaldendur 1.270. 000 kr. Hæstu útsvarsgreiðendur eru: Kaupfélag Ólafsfjarðar 44.700, Magnús Gamalíelsson 26.800 og Jó- hann J. Kristjánsson 21.100. Þeir, sem greiða útsvörin fyrir 1. októ- ber næstk., fá 12% afsfótt. BS. þýzka Slysavarnafélagsins og Siem sen aðalræðismanns í Hamborg, en Björn Sv. Björnsson mun sjá um íslenzka textann. Styrkur tii náms i Bretiandi British Council býður íslendingi styrk til náms í Bretlandi í ár eins og að undanförnu. Umsækjendur skulu vera á aidrinum 25—35 ára og hafa háskólapróf eða aðra sam bæriicga menntun. Hyggist um- sækjandi leggja stund á læknis- fræði, skal hann að auki hafa starf að tvö ár að prótfi loknu. Umsækj- endur verða að hafa til að bera staðgóða kunnáttu í ensku, geta iesið enskt mál, fylgzt með fyrir- lestrum pg tekið þátt í venjuiegu samtali. Ums.óknareyðubiöð fást í brezka sendiráðinu, Þprshamri, Templara- sundi. Umsóknum ber að skila fyr- ir 15. desember 1957. Fimmtugiir: Guðni Eggertsson, Gerði Fimmtugur er á morgpn Guðni Eggertsson b.óndi, Gerði í Innri- Akraneshreppi. Hann er Borgfirð- ingur að ætt, sonur Eggerts Guðna sonar og Unnar Jpnsdóttur konu hans. Þau bjuggu um nokkurra. ára skeið á Stóru-Drageyri í Skorra dalsiireppi og þar er Gu'pni fædd- ur þann 26. ágúst 1907. Þau Unn- ur og Egg.ert bjuggu síðar all- mörg ár í Innri-Akraneshreppi. Þau voru bæði mjög vel látin og þeirra saknað, er þau fiuttu héð- an úr byggðarlaginu til Reykja- víkur. Guðni er maður glaður og gest- risinn, söngmaður ágætur og hag- yrðingur í bezta lagi, minnugur og fróður um mafga hluti og einn sá bezti nágranni, sem hægt er að eiga. Guðni er búþegn góður, hon- um er mjög annt um allar sínar skepnur og fóðrar þær vel. Hann er dýravinur og hestlineigður, enda bráðlaginn og lipur tamninga maður og hefir oft átt góða reið- hesta. „Knapinn á hesti er kóng- ur um stund, kórónulaus á hann ríki og álfur“. Ég hefði gjarnan viljað láta eitthvað af stökur.i eftir Á þessu ári halda Mirrlees verk smiðjurnar hátíðlegt hálfrar ald ar afmæli si.tt sem dísilv.éla fraim i Íeiðen.dur, en þeir smíðuðu fyrsta l dísilhreyfiiinn í brezka heims- veldinu og þann þriðja fyrsta í heiminum. Hér á landi eru um 400 vélar frá Brusih-samsteypunni, samtals 30 þús. h,estöfl. Einnig dísiltog- rafst-pð á iandinu í Vestmanna- eyjum sem í eru þrjár Mirrlees dísilvélar með Brirsli rafölum sam tals 3400 hestpfl. Einnig dísiltpg arinn Jörundur með 950 hestafla Mirrl.eesdisifvél, sean s.ett var í skipið, þ.egar það var smíðað íyr ir 9 árum síðan og strandferðaskip in Herðubreið og Skjaldbreið með 650 hestafla Mirrlees vélum frá 1947. Síðan 1953 haía Mirrlees verk smiðjurnar smíðað 65 dísilvélar af „K“ gerð togaravéla og haía 55 af þeim farið í stpra úfchafstogara, en 27 vélar e.ru nú í smíðum hjá verksmiðjunni. Flestir af. brezku dísiltpgurun- um hafa MirrLees-v.élar. Þeir Mr. Hunter og Mr. Thwaites sýndu í gær nokkrum gestum rafknúið lík an af nýjustu gerð Mirrleeswéla, sem mest er notuð í dísiltogara. Splustjóri fyrir ísl. urnhpðsjnenn, ina, Vélar og skip h. f., er Njáll Gunnlaugsson frá Dalvík. Sandgerðishöfn (Framhald af 1. síðu.) voru komnir áður. Hafa þeir afiað mjög misjafnlega fyrir norðan, eins og gengur, en frá Sandgerði mun vera sá síldarbáturinn, sem skilað hefir á land mestu aflaverð- mæti í sumar. Er það Víðir II, sem lagt hefir á land á- tíunda þúsund mál og tunnur og mikið í salt. „Það gefur á bátinn“, textar við dægurlög eftir Kristján frá Djúpalæk Út er komið, á vegum Heimskringlu, safn dægurlagatexta eftir Krisíján Einarsson frá Djúpalæk. fsefnist safnið ,,Það gefur á bátinn“. í safninu eru þrjátíu og átta textar og flestir af þeim sungnir um allt land. eins og Eyjan hvíta og Nótt í Atlavík. Það telst sjaldan tíl tíðinda, þótí á prenti birtist dægurlaga- textar, enda er hér um að ræða þann skáldskap á íslandi, sem -einna minnst rækt er lögð við að hafa góðan, Textar Kristjáns frá Djúpalæk eiga hér mikla sér- stöðu, enda er margt mjög vel sagt í þeim. Lengi hafa menn borið í brjósti nokkurn kvíða í sambandi við dægurlagatexta vegna þeirra áhrifa, sem þeir kynnu að hafa á .tungutak fólks, en textarnir eru nú iíkiegast sú ■ greiri Ijóðagerðar, sem einna mest er í meðförum hjá alþýðu manna. Kvíði þessi hefur um margt verið á rökum reistur, enda sannast mála, að margt af þeim textum sem sungnir hafa verið á undari- förnum árum, hafa varla verið ann að en munnræpa. Öðru máli gegn ir þegar góo skáld leggja liönd á plóginn og koma til hjálpar í þóssum efnum. Án efa þykir fólki sem hefur yndi af dægurlagasöng fengur í þessu textasafni Kristjáns frá Djúpálæk. Þar eru erindin vel kveöin og engin hætta á málspjöll um. Guðna fylgja hér með, en þess er ekki auðið nú. Sumpr þ.eirra hafa orðið til við fjörugt hófaspil gæð- ingsins í góðra vina hópi. Ég álífc mörg ljóð hans hreinar perlur, sem skaði er í, ef glatast. í þess stað set ég hér að ofan ljóðlínur Einars Benediktssonar sem raun- verulega eru samnefnari fyrir alla hestunnandi menn. Guðni er giftur góðri konu, Guð- ríði Indiönu Bjarnadóttur frá Gerði. Þau eiga tvö uppkomin börn. Ég óska Guðna og fjölskyldu hans til hamingju með þennan merkisdag, og við hjónin biðjum heimili þeirra ailrar blessunar. Þorgrímur Jónssou, Kúludalsá. Mynd þessi sýnir líkan af Mirrleesvél, en hjá því standa Oddur Helgason (í miðrð) og brezku framkvæmdastjórarnir Hunter og Thwaites. Svifflugj (Framhald af 8. síðu). feginn þegar ég sá að þeir voru búnir að snúa dúknum. Sverrir er mjög hagur flug- módelasmiður og var m.a. beðinn að sýna model sín á flugdeginum í sumar. Vonandi er, að þegar Sverrir fær aldur til, verði hann einn af okkar duglegu og traustu flugmönnum. Námskeið í svifflugi. í sumar hafa verið haldin nám- skeið í svifflugi á vegum Svif- flugfélags íslands. Skólastjóri er Helgi Filippusson en kennarar eru: þjóðverjarnir Hans Scheutz og Waiter Sehmitz. Þetta er fyrsta árið, sem skólinn starfar að fullu. Mikill áhugi er meðal yngri sem eldri. Yngra fóljkið hefur samt ver- ið í meirihluta, en erlendis er það yfirleitt öfugt. Þar eru aðaláhuga menn m.a. kennarar og háskóla- prófessorar. Svifflug er holl og góð íþrótt, sem allir geta stundað. Nýtt frysíihús uodir þak í september Frá fréttaritara Tímans, Tálknafirði. Bygging nýs frystihúss stendur nú yfir hér í Tálknatfirði, en eins og kunnugt er, þá brann gamla frystihúsið í vetur leið. Reiknað er með að nýja frystihúsið verði komið undir þak í septemberlok. Hús þetta verður 750 ferm. að flat armáli og þrjár hæðir að nokkru. Tveir bátar hafa undanfarnar ver tíðir verið gerðir út héðan og hafa þeir aflað ágætlega eoa 4—500 smálestir hver á vertíð. Þá liefur verið um nokkurn handfærafisk að ræða á sumrin. AG Þakkir fyrir góðan ferðadag Undanfarin þrjú ár hafa Rotary- félagar á Akranesi boðið öldruðu fólki í bænum í bílferð um Borg- arfjarðanhérað. í sumar var ferð þessi farin miðvikudaginn 21. á- gúst. Rotary-tfélagar Lánuðu bíla sína og óku þeim flestum sjálfir. Akraneskaupstaður sá um veiting- ar handa fólkinu í ferðinni. Farið var á 11 bílum, haldið að Bifröst og snæddur þar ágætur hádegis- verður í boði bæjarstjórnar Akra- nes§. Þaðan var haldið að Reyk- 'holti, um Bæjarsveit og yfir Geld ingadraga að Ferstiklu þar sem drukkið var síðdegiskaffi. Eftir það var hin nýja og fagra Hall- grímskirkja skoðuð, og sýndi pró- fasturinn, séra Sigurjón Guðjóns- son, gestum kirkjuna. Loks var sunginn sálmurinn Víst ertu Jesús kóngur kiár, og eftir það haldið heim til Akraness. Veðrið var fag- urt og sveitin heillandi fögur. —. Hugheilar þakkir Rotary-félögum fyrír ánægjuiegan dag og mikla hugulsemi svo og bæjaryfirypldum Akraneskaupstaðar. — Aldraða fólkið. 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.