Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 8
Sunnudagur 25. ágúst 1957.
Sandgræðsla á Mý-
vatnsfjöííum og
Hóíasandi
Þórarinn Jóhannesson bóndi í
Ivrossdal í Kelduhverfi, ' sem nú
hcfir tekið að sér umsjón og eftir
2it með framkvæmdum Sand-
græðsiu ríkisins á Norður- og
Austurlandi, hefir dvalið hér með
vinnuflokk sinn undanfarnar þrjár
vikur. Ifann hefir gert að girðing-
œn umhverfis uppblásturssvæði
hér á Mývatnsfjölluni norðan und
ii Búrfellshrauni, báðum mcgin
við Austaraselslind, en hún kem
ur upp suöur af Jörundi og hverf-
lir í Búrfellshraun.
Búið er að flvtja hingað mel-
fræ, sem hann ætlar að sá í
þessa girðingu i september. Svæð
ið innan girðingar mun vera urn
6 ferkm. að flatarmáli. Samtímis
þessu hefir hann endurbyggt sand
sræðslugirðinguna á Hólasamii
r.iiili Laxárdals og Mývatnssveitar.
P. J.
Sverrir Þóroddsson hjá svifflugunni sinni.
Yngsti svifflugmaður í heimi lauk
fyrsta hluta afreksprófs hér nýlega
Var 5 klst. 26 mín á lofti. — Rætt vií Sverri
Þóroddsson, sem er aÓeins 13 ára
Sverrii Þóroddsson, E. Jónssonar, kaupmanns, sem varð 13
ára s. 1. júní, mun vera yngsti svifflugmaður í heimi, sem hef-
ii; lokið C.-prófi. Hann fékk áhuga á flugvélum og flugmódel-
smíði þegai- hann var 8 ára, en byrjaði ekki að fljúga fyrr en
I fyrra, og tók hann þá A-próf. Nú í sumar hefir hanri lokið
B: og C-prófi og einum hluta silfur-C-prófs, sem er afrékspróf.
Afreksprófið er i þrem hlutum;
þolflug í 5 klst. án þess að lenda,
komast í 1000 metra hæð eftir að
sléppt er dráttarbraut og 50 km.
flug yfir landi, beina loftlínu. —
Hefur oftast verið flogið að Heliu
á Rangárvöllum, og er það erfið-
asti hluti prófsins. Þessi 50 km.
„beina Ioftlína“ getur oft orðið
allt að heimingi lengra flug vegna
krókaleiða, er fara verður vegna
hentugs eða óhentugs uppstreym-
is. Það hafa aðeins 8 manns lokið
jþessu prófi hér á landi.
5 klst. og 26 mín. á lofti.
Tíðindamaður blaðsins átti tal
.af Sverri er hann hafði lokið ein-
;um hluta prófsins, 5 klst. þolflugi.
Hann lagði af stað kl. 4,30 e.h.
og kom niður aftur kl. 9,54 og
•Iiafði því verið 5 klst. og 26 mín.
á lofti.
— Hvenær fékkstu áhuga á
íl ugvélum og flugi?
— Þegar ég var 8 ára fór ég að
smíða flugvélamódel, en ég byrj-
aði ekki að fljúga fyrr en í fyrra.
— Þurftir þú ekki sérstakt leyfi
til að byrja að fljúga svona ungur?
— Jú, það þurfti skjal undir-
ritað af foreldrum mínum, um að
‘þáu gæfu leyfi til þess, og frá flug
■eftirlitinu.
I sömu stellingum á sand-
poltuni.
— Vcfkstu ekki þreyttur að
íljúga svona lengi án þess að
lenda?
— Jú, það var svo erfilt að
'sitja alltaf í sömu stellingum, svo
sat ég líka á sandpokum og það
var heldur óþægilegt.
— Hversvegna saztu á sandpok-
tnn?
— Ég er svo léttur. Ef maður
er undir 65 kg. þá þarf að hafa
þyngdarauka.
— Hafðirðu nokkurn mat með
þér?
— Nei, en ég fann eina kexköku
i vasa mínum. Mér var orðið hálf-
ilit af hungri.
— í hvaða hæð flaugstu?
— Fyrst fór ég upp í 800 m.,
en var mest allan tímann í 700
metrum. Ég hélt um tíma, þegar
ég var rúmlega hálfnaður, að ég
yrði að lenda, því það var rigning,
og vélin varð svo þung að ég
missti hæð, en svo hafði ég mig
upp aftur. Það var líka dálitil
þoka, og einu sinni sá ég allt í
einu aðra svifflugu koma beint
á móti mér, cn við beygðum báðir
í rétta átt, svo allt fór vel.
— Verðstu ekki hræddur?
— Nei, ég hafði ekki tima til
þess, þetta skeði svo fljótt,
Hafði enga klukku.
— Fannst þér ekki tíminn lengi
að líða?
— Jú, maður var alltaf að fara
sama hringinn.
— Varstu þá ekki alltaf að líta
á klukkuna?
— Ég hafði enga klukku, svo
ég vissi ekki hvað tímanum loið.
— Hvernig vissirðu þá þegar
þú varst búinn að fljúga í 5 tíma?
— Þeir settu lendingardúk langs
um á völlinn og þegar ég var búinn
setlu þeir hann þversum. Ég var
nú eiginlega sannfærður um, að
þeir væru búnir að gleyma mér,
en ætlaði samt að þraukaí eins
lengi og ég gæti. Ég varð harla
(Framhald á 2. bíöu >
Jónasarírímerki verður gefið út á
150 ára afmæli skáldsins, 16. nóv.
í athugun að gefa út frímerki til minningar
um „Nonna“ á næsta ári
I haust er 150 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar, hinn 16.
nóvember. og af því tilefni gefur póststjórnin út frímerki til
minningar um „listaskáldið g'óða“. Verður það síðasta frí-
merkjaútgáfan á þessu ári.
Hjá póststjórninni eru nú í at-
hugun ýmsar tillögur um útgáfu
frímerkja í tengslum við sögulega
atburði og merkismenn, en ekki
hefir verið tekin afstaða til allra
þeirra.
Meðal þessara tillagna er sii
hugmynd, að gefa út frímerki í
tilefni af 100 ára afmæli Jóns
Sveinssonar ritliöfundar. Þaö af-
ínæli er í liaust og ber eininitt
upp á sama dag og 150 ára af-
mæli Jónasar.
Reyndist ekki unnt að heiðra
minníngu Nonna með frímerkjaút-
gáfu á þessum tímamótum, en hir.s
vegar er það misskilningur, að til-
lögunni um frímerlci til heiðurs
Nonna hafi verið endanlega hafn-
að, sagði póst- og símamálastjóri,
er blaðið spurði hann um málið
í gær. Þessi tillaga er í athugún,
þótt ganga verði fram hjá sjálfum
afmælisdeginum.
Mynd þessi er af Hans Scheutz, aö-
alkennaranum. Hann hefir kennt
svifflug í um það bil 20 ár og á
striðsárunum flutti hann hermenn
í svifflugum. Á veturna er hann
kennari viö unglingaskóla
Unjlirbúningur ú Akureyri.
Á Akureyri er hafinn viðbúnað-
ur að heiðra minningu Nonna á
100 ára afmælinu. Þar stendur enn
hiis það, sem var bernskuheimili
iians, er það eign Zontaklúbbsins,
sem reynir að koma þar upp
Nonna-safni, til heiðurs þessum
fræga Akureyringi. Útgáfa frí-
mefkis til minningar um hinn
ágæta mannvin og rithöfund,
miindi bæði beinn og óbéinn stuðn
ingur við það góða málefni, að
koma upp Nonnasafni.
Þurrkbrunnin jörð í
Mývatnssveit
Reynihlíð í Mývatnssveit 19. ág'.
Svo þurrviðrasamt hefir verið hér
í sumar, að tún og harðvelli hefir
■sólbrunnið til skaða. Úrkoma varð
sama og engin í jiiní og ekki héld
ur i júlí nema fyrstu og síðustu
daga mánaðarins. Nú lítur jila út
með seinni slátt á túnum, og kem-
ur >það sér illa, þar sem menn hafa
treyst á hann og borið mikið á
túnin milli slútta. Útengjaheyskap
ur er fremur rýr. —PJ
Bað prinsessunnar
- gekk síðan í sjóinn
Ungur Frakki, Guerraz að nafni,
knúði dyra að Balmoral kastala í
Skotlandi nú á dögunum og baðst
leyfis að fá að tala við móður Mar-
grétar prinsessu. Hann hugðist
biðja um hönd prinsessunnar. Bið-
illinn f-ékk heldur ónotalegar viö-
tökur: enska lögreglan flutti hann
til Southampton og um borð í skip-
ið Normannia,- sem var að leggja
upp til Le Havre. Þar beið franska
lögreglan, en er skipið kom í höfn,
sást hvorki tangur né tötur af
Guerraz. En á mánudaginn var
fannst óþekkt karlmannslík rekið
skammt frá Le Havre, og leikur
grunur á, að þar séu komnar jarð-
neskar leifar hins óheppna biðils.
Skalli Yul Brynner
úr sögunni
Þær fregnir
liafa borizt frá
Hollywood, að
kvikmyndaleik-
arinn frægi Yul
Brynner, hafi
ákveðið að láta
sér vaxa liár á
höfði. Skallinu
er heimsfrægur
fyrir löngu eins
og kunnugt er,
en sá draumur er úti, þar sem
Brynner er nú neyddur til að
láta sér vaxa bæði hár og yfir-
skegg vegna nýs hlutverks, er
liann tekur að sér. Hann á að
leika sjóræningjann Jean Lafitte
í kvikmynd, sem gerð er eftir
sögunni „The Buccaneer“.
Fjörug fataviðskipti íslenzku Moskvu
faranna á götum borgarinnar
Lambhrútur fannst inni í Öskju, var
tekinn í ferðamannahóp til byggða
Reynihlíð í Mývatnssveit 19. ág. — Guðmundur Jónasson
hinn landskunni fjallabílstjóri kom hingað í gærkv. úr lang-
ferð sunnan yfir öræfi. Að þessu sinni voru í förinni 40
manns. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var með 1 för-
inni sem kynnir öræfanna. Þessi hópur fann lambhrút 1 Öskju
og þyki* það allmikil nýlunda.
Fólkið elti lambhrútinn uppi og
handsamaði hánn. Var hann síðan
tekinn í farþegahópinn og fluttur
til Mývatnssveitar. Við athugun
reyndist hann vera eign Jóns
Gauta Péturssonar oddvita á Gaut
löndum, hefir villzt undan móður
sinni í vor, en það kemur alloft
fyrir, þegar mikið mýbit er. Eftir
það hefir hánn ranglað suður á
auðnina.
Sumir þeir íslendingar, sem
fóru á „lieimsniót æskumíar“ í
Moskvu og nú eru nýkoihnir
heim, hafa ýmsar fjörlegar sög-
ur að segja af kaupskap sínum
við fúlkið á götum Moskvu-borg-
ar. Segjast þeir iiafa selt ýmsan
fatnað og getað selt enn meira
fyrir ævintýralegt verð.
Einn ungur maður seldi tii
dæmis hálfslitin föt sín á góðu
verði og voru nógir um boðið.
Stúlka seldi dragt sína fyrir hag-
stætt verð, en þó er talið, að eft-
irspurnin liafi verið eintia mest
eftir nælonfatnaði kvenna.
Stúlka, sem keypti sér nælon-
sokka hér í Reykjavík fyrir rúm-
, ar 30 krónur, seltli þá aftur á göt
uin Moskvu fyrir 60 rúblur, en
gengi rúblunnar gagnvart íslenzk
um krónum er hér um kr. 2,50,en
luerra miðað við ýmsan aniuiii
gjaldeyri.
Plastkápur renna út.
Vafalítið mnnu flestir þeir,
sem til Moskvu fóru, ekki liafa-
gert sér grein fyrir því, áður en
þeir fóru, hve auðvelt væri að
liagnast á fatasölu í Moskvu og
því ekki verið að lieiman búnir
í því skyni. Einn Moskvufarinn
bjó þó svo vel að liafa með sér
fjórar regnkápur úr plasti. Káp-
ur þessar munu kosta um eða
yfir liundrað krónur í lteykjavík.
Þegar til Moskvu kom, reyndust
flíkur þessar vekja liina mestu
hrifuingu og var óspart boðið í
þær. Seldi lianu allar kápurnar
og taldi sig hafa hagnazt vei
Engar sagnir eru um það, að
þarna hafi fúndizt kindur áður.
Þarna er ekki heldur :neinn gróð-
ur nema einstök strá á strálingi.
Ekki er heldur við því að búast,
að lambhrúturinn hefði komið í
leitir í haust, ef ferðafólkið liefði
eklci fundið liann, því að aðrir
fara ekki í görigur í Öskju en Guð-
mundur, Sigurður og þeirra líkar,
P.J.