Tíminn - 06.09.1957, Side 1

Tíminn - 06.09.1957, Side 1
Slmar TÍMANS eru: Ritstiórn og skrifstofur 1 83 00 SlaSamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgmgur. Auglýtlngasfml TfMANS erj 1 95 23 Afgreiðslusfml TÍMANS: 1 23 23 Reykjavík, föstudaginn 6. seplember 1957. 197. blaS. íhaldið gafst upp við að verja útsvarshneyksli sitt Herztu fjringjar uppreisnarmanna á Kuuu — skeggjaSi maou.inn í miðjunni er Fidel Castro. á Kúbu riðar til falis Uppreisnarmenn undir forystu Fidel Castro nátíu borginni Cienfuegos á sitt vald í gær. Fiotadeild aftstoífatii þá Havana—NTB, 5. sept. — Einræðisstjórn Fulgencia Batista, forseía Kúbu virðist nú valtari í sessi en nokkru sinni fyrr. Uppreisnarherir Fidel Castro náðu í dag borginni Cienfuegos á sitt v.dd, en borgin liggur aðeins 223 km. frá Havana. Hvað líður umsögn stjórnar Faxa? Fulltruar þeirra stóðu orðlausir og rökþrota uppi fyrir gagnrýni minnihlutaflokkanna Skýrsla niðurjöfnunarnefndar sannar aðeins að niðurjöfnunin var frá upphafi ólögleg Þórður Sjörnsson, bæjarfull- trúi Framsóknarflokksins beindi þeirri fyrirspurn til borgarstjóra á bæjarstjórnarfundi í gærkveldi Urræðaieysi og uppgjöf bæjarstjórnaríhaldsins í útsvars- hvemig a því stæði, að uinsögn málinu verður nú augljósari í hvert sinn, sem málið kemur tiiiögu hans varðandi hlut bæj-1 ll1 umræ®l! Samt þraast íhaldið við að viðurkenna mistobm arins í því fyrirtæki, íægi ekki! og stofnar má.linu í æ meiri tvísýnu og bænum í beina hættu enn fyrir. I með tregðu sinni. Málið var til umræðu í bæjarstjórn Reykja- Tiiiaga þessi var fram borin víkur í gær af því tilefni, að þá lá fyrir umsögn niðurjöfnunar- 7. írbruar í vetur og var i þa nefnc|ar gn umsögn gerir raunar ekkert annað en staðfesta sinni í fyrirtækinu og byði lilut enn betu"> mðurjofnunm oll hefir venð með algerlega sinn til kaups til þess að forða Ólögleglim hætti. Er Upi^eiSnarmenn höfðu unnið lokasigurinn um borgina, þusti fólkið út á göturnar til að fagna uppreisnarmönhum og hrópaði: ,.Balis!a er fallinn, Batista er fall- inn“. Mifeij ólga var I Havana og erfitt að greina á milli orðróms og stað- reynda. Það bar lil tíöinda i dag, að flotadeild úr flota Uatista gekk í lið með uppreisnarmönnuin og I aðstoðaði við töku borgarinnar. i Flugvélar stjórnarinnar réðust með sprengjukasti á skipin eftir að þau gengu í lið íneð Fidel Castro. i Herir Batista voru á leiðinni til Cienfuegos síðast er til fréttist. Ásöfeunum Rússa svaraÖ: Vilja draga athyglina frá umræSu atlsher jarþingsins um Ungver jaland Móskva-London-NTB, 5. sept. Rússar hafa sent stjórnum Breta, Frakka og Bandaríkjamanna mótmæiaorðsendingu, þar sem þær eru sakaðar um afskipti af málefntim landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins og’ þá sér í lagi Sýrlandi. Fordæmir rússneska stjórnin mjög þá ,,áróðursherferð“ er stjórnir þessara landa reki gegn Sýrlandi. Leggja Rússar til, að fjórveklin skrifi undir yfirlýsingu þess efnis, að þau heiti að beita ekki vopnum til að útkljá deilu- Jnálin í M-Austurlöndum eða til að hafa áhrif á gang málanna í þeim íöndum með vopnavaldi. Ásökunununi vísað á bug. Stjórnir allra Vesturveldanna hafa vísað þessurn ásökunum og til lögum Rússa á bug. Hér sé aðeins á ferðinni áróður til þess ætlaður að hylja ásælni Rússa á þessum slóðum. Talsmaður brezka utanríkisráðu- neytisins sagði í dag, að mikilla mótsagna gætti í þessu áróðurs- bréfi Russa. Þeir töluðu uin að vinna að friðsamlegri lausn málanna í Mið Austurlöndum á saina tíma og þeir sendu hvern skipsfarminn á fætur öðrum nteð vopnum og víg vélum tii Mið-Austurlanda. Þess- um áróðri Rússa væri komið af (Framhald á 2. síðu > bænum frá frekari stórtöpum af þessu vandræðafyrirkomu- Iagi. Samþykkt var i bæjarstjórn að óska umsagnar stjórnar Faxa um tillöguna, en síðan liefir ekk ert um málið frétzt. Faxi er enn sama vandræðafyrirtækið og hleð ur aðeins á sig skulduin, sem bærinn verður að bera. Erlendar fréttir í fáum orðum EFTIR heimkömu Hendersons, að- stoðarutanríkisráðherra frá Mið- Austurlöndum, hefir Bandaríkja stjórn ákveðiö að hraða mjög hernaðaraðstoðinni til Jórdaníu. Hefir jafnvel komið til tals ;.ð flytja miklar vopnabirgðir þegar í stað austur með „loftbrú". ÁRSÞiNG brezka alþýðusambands- ins í Blackpool hefir týst yfir samþykld við aðild Breta að hinu frjálsa markaðssvæði í Evrópu. Þingiö hefir hafnað tilmæ'lum rík isstjórnarinnar um að „sýna þol- inmæði'1 í launakröfum. ENN HAFA miklar sprengingar orð- ið' á sólinni. Hafa þær valdið mikl um útvarpstrpflunum. KADAR-stjórnin hefir látið handtaka tvo starlsmenn brezka sendiráðs- ins í Búdapest. Brezka stjórnin hefir mótmælt liandtökunum og krafist þess, að Kadarstjórnin sanni „sckt“ þeirra með lögleg- um réttarhöldum. Bæjarstjórnarmeirihlutinn sam- þykkti að jafna niður 181 millj. kr. í útsvör í ár. Það var miklu hærri upphæð en hægt var að ákveða án leyfis félagsmálará'ðu- neytisins. Það leyfi fékkst með tregðu, og við upphæðina mátti bæta 5—10% samkvæmt útsvars- Afgreiðsla tillögu og greinargerðar Fundi bæjarstjórnar lauk á ellefta tímanum í gærkveldi. Voru þá grcidd atkvæði um til- lögu Inga R. Helgasonar um að leiðrétta niðurjöfnunina. Var haft nafnakall. Já sögðu Þórður Björnsson, Ingi R. Helgason, Gnð' mundur Vig'ftisson, Þórunn Magnúsdóttir og' Alfreð Gísla- son. Nei sögðu Ólafur Björns- son og Bárður Daníelsson. Magn ús Ástmarsson sat hjá ásamt sjö íhaldsfulltrúum. Tillagan fékk ekki nægan stuðning. Ef Magnús liefði greitt atkvæði með tillögunni liefði hún verið sarn- þykkt með sex atkv. gegn tveim. Þá voru greidd atkvæði um greinargerð niðurjöfnunarnefnd- ar, sem bæjarráð gerði að tillögu sinni. Var hún samþykkt með 9 atkv. (íhaldið og Bárðttr) gegn 6 atkvæðum minnihlutaflokk- anna. Algjört aflaleysi að kalla hjá síldarbátum við Faxaflóa Koma sjaldan að landi og þá frekar til að sækja vistir en íeggja á land afla reka suður hjá Eldeyjarskerjum, en í fyrrinótt var bræla á miðun- um þar og lögðu þeir netin þá í Grindavíkur- og Miðnessjó, en afli var þar einig sáralítill. Virðist svo sem hvergi sé afla að fá hvert sem Heito má að algert aflaleysi hafi verið nú um nokkurt skeiö er farið á mið. hjá síldveiöiflotanum, sem stundar reknetaveiðar frá ver- stöðvum við Faxaflóa og Snæfellsnesi. Algengast er að bát- arnir ltomi ekki inn, nema á nokkurra daga fresti og þá frek- ar til að sækja kost og olíu en leggja á land afla. Frá Keflavík stunda fjórtán bát- ar síldveiðarnar og auk heimabáta voru nokkrir aðlsomubátar komnir þar til síldveiða. Þeir eru nú allir hættir eða farnir heim, vegna afla leysis. Flestir með 10—30 tuunur. í gær kom um helmingur Kefiavíkurbátauna að laudi og var aflaiiæsti báturiuu með 60 tunnur, cn flestir með 10—30 tunniir og nokkrir þeirra með þann afla eftir tveggja sólar- Iiringa útivist. Dagiim áður komu álíka margir bátar inn og aflinn svipaður, nema livað afla hæsti bátiiriiin var þá aðeins mcð 50 tuimur. Keflvikingar hafa reynt fyrir sér á ýmsuip miðum. Oft láta þeir Síldin sem veiðist er misjöfn. Talsvert er af stórri og fallegri síld sem byrjað er nú að frysta í beitu, en svo til engin beita er til ennþá til vetrarins og horfir mj’ög illa um beituöflun, ef ekki rætist úr um síldveiðarnar. Sama livar reynt er. Af Akranesi er svipaða sögu að segja. Þaðan ganga tólf síldarbát- ar og koma óreglulega að landi upp á síðkaslið, vegna aflaleysis. Flestir sem koma leggja á land 15 —30 tunnur og koma aðallega til (Framhald á 2. síðu). lögunum fyrir vanhöldum og kær- um, eða jafna niður samtals 199 millj. kr. Þetta lét niðurjöfnunar- nefnd sér ekki nægja heldur jafn- aði niður 206 millj. kr. Kæra til félagsmáiaráðuneytisMis. Fimm fulltrúar minnihlulafiokk anna kærðu þá málið til félags- málaráðuneytisins. Ráðuneytið ósk aði frekari skýringar borgarstjóra á niðurjöfnuninni, og hann ákvað að biðja niðurjöfnunarnefnd um greinargerð. Sú greinargerð lá fyr ir fundi bæjarstjórnar í gær og jafnframt tillaga Inga R. Uetga- sonar um leiðréttingar, en þeirri tillögu var fyrir nokkru vísað til annarar umræðu. Engin viðhlítandi skýring. í skýrslu niðurjöfnunarnefnd- ar segir, að nefndin hafi nú far- ið yfir útsvörin að nýju og niðtir- staðan sé sú, að útsvarsnpplueð- in hafi verið lækkuð um 8 millj. kr. og sé því komin niður fyrir það hámark, sem ráðuneytið hafi leyft og bæjarstjórn samþykkt. Ingi R. Helgason benti á, að í þessari greinargerð væri engin viðhlítandi skýring eða ástæður, sem réttlættu starfsaðferðir nefnd arinnar. Ákvæði í lögum um nið- urjöfnun væru mjög skýr um þnð hvernig haga skyldi niðurjöftum útsvara. Nefndin ætti að gera sfcrá um gjaldendur og útsvör, undir- rita hana og leggja fram. Þá Öerf- ist kærufrestur. Það, sem nefadin hefði nú gert, væri einfaidlega það að yfirfara kærur og laeítka útsvör kærenda. Sú upphæð, sem þannig fengist til lækkunar á heildarupphæðinni, ætti að sjálf- (Framhald á 2. síðu). Síðasti fundur af- vopnunarnefndar innar i dag London—NTB 5. september: Undirnefnd S. þ. í afvopnuuar málum keinur saman á mwrguu og' eftir öllum sólarmerkjum að dæma verður það síðasti fuudhu’ nefndarinnar að þessu sinnk Á fundinum í dag uáðist samkumu lag um að hætta fundum að sinui, en ekki gátu fulltrúarnir kemið sér saman um, hvenær rétt væri að hefja viðræður að nýju. Sir Alan Noble, aðalfulltrúi Breta iagði til, að viðræður liæfust að nýju eftir lok umræðnanna á þing'i S. þ. eða þann 1. október. Aðalfulltrúi Rússa. Valerin Z®r- in, kvaðst ekki vilja fallast á, að nokkuð yrði ákveðið um næsta fund nefndariniiar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.